Dagur - 17.11.1954, Blaðsíða 3

Dagur - 17.11.1954, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 17. nóvember 1954 D A G U R Alúðarfyllstu þakkir flytjum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför SIGURGEIRS JÓNSSONAR, organleikara. Börn, tengdabörn og barnabörn. Faðir okkar og afi, MAGNÚS BJÖRNSSON, er andaðist í Sjúkrahúsi Akureyrar laugardaginn 13. þ. m., verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju laugardaginn 20. þ. m. klukkan 1.30 e. h. Björn Magrtússon. Guðrún Magnúsdóttir. Óli Magnússon. Hilmar Eyberg. Gólfteppi Með m.s. Lagarfoss fáum við úrval af 1. flokks alullargolfteppum beint frá útlendri verksmiðju Verðið verður því tnjög hagslœtt. Tökum pantanir. % Verzlunin Eyjafjörður h.f. Skjaldborgarbíó | | Lílið vandlega i auglýs- l ingagluggatia i þessari = viku. I t immimmiiiiimiiimiiimiiiimmmiMmiimiiiimmimiiimíMi* MH|||||||H|h||IMMMHIJIIIMIMIMIIIIIMIHMMIIIII|MW.Í m* NÝJA-BÍÓ I Aðgöngúmiðasala opin kl. 7—9. \ Simi 1285. Næsta mynd: |Þegar eg varðafi| í Amerísk gamanmynd. i I Framháld myndarinnar | Faðir bníðarinnar. Aðalhlutverk: Spencer Tracy Joan Bennet Elizabeth Taylor miiimimiiimiiiiiiiimmimiiimimmMMiiiiiiiimiimimimmmi" íslenzka Unglingasagan OLÍUKYNDÍTÆKI Sjálfvirk, handstillt, ætíð fyrirliggjandi, eða útveguð með stuttum fyrirvara. — Leitið upplýsinga. JÖN GUÐMUNDSSON. Símar 1246 og 1336. eftir Ármann Kr. Einarsson 1• „Falinn fjársjóður“ eftir sama höfund seldist upp í fyrra. Týnda flugvélin selst upp í ár. Kemur í bókaverzlanir í dag. BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR. BANN Oll rjúpnaveiði er strang- Iega bönnuð í landi Rauðu- víkur og Hillna á Arskógs- strönd. ÁBÚENDUR. Landbúnaðar-j eppinn A-684 er til sölu nú þegar, ef viðunandi verð fæst. Hreiðar Eiríksson, Laugarbrekku. Snjókeðja af vörubíl tapaðist á leið- inn frá Kaupangi að Ár gerði. — Vinsamlegast skil ist að Kaupangi. BANN Óviðkomandi mönnum er stranglega bönnuð. rjúpna- veiði á landareign eftirtaldra jarða í Glæsibæjarhreppi: Ás, Skógar, Steðji, Vaglar, Krossastaðir, Laugaland, Grjótgarður, Skútar, Djúpárbakki, Tréstaðir, Hlaðir, Skipalón, Moldhaugar, Garðshorn. ÁBÚENDUR. TIL SÖLU VERZLUN Á AKUREYRI. Framtíðaratvinna fyrir dugandi mann, — Góðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar veitir BJÖRN HALLDÓRSSON, lögfr., sími 1312. Gardínusfengurnar marg eftirspurðu, nýkomnar. Byggingúvöi-udcild KEA. Gi Ibarco-ol í ubrennarar og olíugeymar til húsakyndingar jafnan fyrir- liggjandi. — Útvegum olíukynta katla, elda- vélar og hvers konar önnur olíukynditæki með stuttum fyrirvara. Olíusöludeild KEA. Meyjðskemman frumsýnd á morgun 18. nóvember. I dag verða ósóttir ftumsýningarmiðar seldir á af- greiðslu Morgunblaðsins frá kl. 4.30. Verð á aðgöngumiðurn verður þrenns konar, 20, 25 og 30 kr. Getur fólk pantað þá alla daga í síma 1639 á tímabilinu frá kl. 1—2 e. h., en miðarnir verða seldir á afgreiðslu Morgunblaðsins frá kl. 4.30—6 sýningar- dagana og við innganginn frá kl. 7 þeir miðar, sem þá verða óseldir. — Sýningar hefjast kl. 8. — Næstu sýningar laugard. 20., sunnud. 21. og miðvikud. 24. nóv. Leikfélag Akureyrar. Geymið auglýsinguna. \ átlfÖt BARNANÁTTFÖT, ódýr og góð. NÁTTFÖT og NÁTTKJÓLAR. HERRANÁTTFÖT. NÁTTFATA LÉREFT og flauel. Vefnaðarvörudeild. MAN-O-TILE PLASTVEGGDÚKUR fyrir eldhús og baðlierbergi fyrirliggjandi í mörgum litum. Svo sem: grænn, grár, blár, gulur og tveir bleikir. MAN-O-TOP COUNTER fyrir eldhúsborð í sama litaúi*vali. ATLAS-LÍM, þolir raka og bleytu.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.