Dagur - 20.11.1954, Side 3

Dagur - 20.11.1954, Side 3
Laugardaginn 20. nóvember 1954 DAGl’R 3 ERUM FLUTTIR í Hafnarsfræfi 97, bakhúsið (gcngið upp með Hótel Goðafoss). Höfum mikið úrval af vönduðu og fallegu, dönsku silfurpletti. Einnig alfs konar handsmíðaða skartgripi, úr gulli og silfri. Sérstaklega fjölbreytt úrval af steinlrringum. Trúlofunarhringar með stuttum iyrirvara. Kaupið hjá fagmönnum. Það borgar sig bezt. Sigtryggur & Eyjólfur, gullsmiðir. Hafið bér nokkurn tíma reynt að enda góða máitið með nokkrum ostbitum? Ostur er ekki aðeins svo Ijúffengur, að matmenn taka hann fram fyrir aðra tyllirétti, heldur er hollusta hans mjög mikil Saensku heilbrigðisyfirvöldin hafa t.d gefið bau ráð I barátt* unni gegn tannsjúkdómum, að gott sé að „enda máltið með osti. sykurlausu brauði og smjöri * íátið ostinn aldrei vanto á matborBiðf - AFURÐASALAN Nylon-sokkar margar tegundir. frá kr. 25.00 D Perlon-sokkar þynnri gerðin, með svörtum saum. Verzlunin DRÍFA Sími 1521. Stórar þrýstisprautur fyrir þykka feiti. Véla- og búsáhaldadeild. WILLYS JEPP Viðgerðir Yarahlutir umboð á Akureyri Lúðvík Jónsson & Co. SÍMI 1467. Innanlandsáæflun Gildir frá 1. október 1954. REYKJAVÍK— Akureyri: Alla daga. Bíldudalur: Mánudaga. Blönduós: Þriðjudaga, laugardaga. Egilsstaðir: Þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga. Fagurhólsmýri: Mánudaga, föstudaga. Fáskrúðsfjöður: Fimmtudaga. Flateyri: Þriðjudaga. Hólmavík: Föstudaga. Hornafjörður: Mánudaga, föstudaga. ísafjörður: Mánudaga, miðvikudaga, föstudaga, laugardaga. Kirkjubæjarklaustur: Föstudaga. Kópasker: Fimmtudaga. Neskaupstaður: Fimmtudaga. Patreksfjörður: Mánudaga, laugardaga. Sandur: Miðvikudaga. Saðárkrókur: Þriðjudaga, laugardaga. Siglufjörður: Miðvikudaga. Vestmannaeyjar: Alla daga. AKUREYRI— Þingeyri: Þriðjudaga. Egilsstaðir: Þriðjudaga. Kópasker: Fimmtudaga. Reykjavík: Alla daga. Til væntanlegra viðskiptavina Til viðsMptavma okkar: Uppselt er í happdrætti okkar eins og er, en í byrjun næsta happdrættisárs verður tala út- gefinna miða aukin. Frá 18. apríl til 3. maí næstk. verða happ- drættismiðar okkar til sölu í eftirtöldum um- boðum á Norðurlandi, eftir því sem birgðir endast: AlvUREYRI: SigurSur Jónasson, Gránufélagsgötu 4. Afgr.: Bókabúð Axels Kristjánssonar h.f. A þessu happdrœttisári, eða fram til 1. rnai nœstkomandi, á eftir að draga út eftirfarandi vinninga: í 6. flokki (3. desember 1954): CHEVROLET-FÓLKSBIFREIÐ, smíðaár 1954. í 7. flokki (8. janúar 1955): CHEVROLET-FÓLKSBIFREIÐ, smíðaár 1955. l’RILLUBÁT, 4 tonn, 28 íet, með Lister-dieselvél, 16 lia., og dýptarmæli. í 8. flokki (3. febrúar 1955): DODGE-FÓLKSBIFREIÐ, smíðaár 1955. FERGU SON-TRAKT OR. I 9. flokki (3. marz 1955): FORD-FÓLKSBIFREIÐ, smíðaár 1955. TRILLUBÁT, 4 tonn, 28 fet, með Lister-dieselvél, 16 ha., og dýptarmæli. FERGU SON-TRAKTOR. I 10. flokki (3. apríl 1955): AMERÍSKA FÓLKSBIFREIÐ, smíðaár 1955. TRILLUBÁT, 4 tonn, 28 fet, með Lister-dieselvél, 16 ha,, og dýptarmæli. FERGUSON-TRAKTOR. BÍLA- BÁTA- OG BÚVÉLA HAPPDRÆTTI | I DVALARHEIMILIS ALDRAÐRA SJÓMANNA Aðalskrifstofa: Austurstræli 1 — Reykjavík — Sími 7757 *s-<^#ss3>'>#s-©'>SM-<s>>síS'©'>*s-©->s>>©'>*s-©'>*s-<^>*s-©'>*S'ís>->a>‘>©>*s-©'>-*s©'>-*s-<3>->; BLÖNDUÓS .............. Hjálmar Eyþórsson DALVÍK . .. .’... J.óhann G. Sigurðsson, bóksali GRENIVÍK ........... Ásmundur Steingrímsson GRÍMSEY ................ Magnús Sxmonarson HAUGANES ............. Angantýr Jóhannsson HJALTEYRI................ Helga Helgadóttir HOFSÓS ...............Þorsteinn Hjálmarsson HRÍSEY' ...............Caspar Pétur Hólm HÚSAVÍK.....................Jóuas Egilsson HVAMMSTANGI ........... Björn Guðmundsson HÖFÐAKAUPSTAÐUR ... Páll Jónsson, skólastjóri KÓPASKER................................Jón Árnason ÓLAFSFJÖRÐUR ..........Randver Sæmundsson SAUÐÁRKRÓKUR................Pétur Jónasson SIGLUFJÖRÐUR................Páll Erlendsson SVALBARÐSEYRI ..............Skúli Jónasson Öllum ágóða vaiið til byggingar Dvalarheimilis aldraðra sjómanna >»-*S'ííW-Sis-©A«s-©S'tss-©s-«s®s-*s-<4»«s-©s-*s-©'>*s-!íW-^S'©s-t^}-©'>»ss3->#s-®'>*S'©s-5!is-© •>s-s-5M-S'cs-e>->S's-®->í>:-s-©'i-*s-©->ss-©'>í^>©->i;:S'©->'

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.