Dagur - 11.12.1954, Side 7

Dagur - 11.12.1954, Side 7
 Laugardaginn 11. desember 1954 DAGUR Fyígisl með Eins og oft áður bjóðum vér yður helztu nauðsynjavörur á lægra verði en annars stað- ar þekkist. Til glöggvunar fer hér á eftir verð- listi vor, og til samanburðar hæsta og lægsta verð í Reykjavík 1. des. s.l. samkvæmt skýrslu, er verðgæzlusti. hefur nýlega birt í Reykja- víkurblöðunum. Reykjavíkurverð 1. des. Verð KF.A 1. des. Lægst Hæst Haframjöl . . kr. 2.65 kr. 2.90 kr. 3.80 Hveiti (holl.) kr. 2.60 kr. 2.60 kr. 3.65 Rúgmjöl . . . . kr. 2.40 kr. 2.30 kr. 2.70 Hrísgrjón . . kr. 5.65 kr. 5.95 kr. 6.25 Sagógrjón . . kr. 5.10 kr. 5.20 kr. 6.15 Hrísmjöl kr. 4.00 kr. 4.55 kr. 6.70 Kartöflumjöl kr. 4.50 kr. 4.65 kr. 4.85 Baunir 1/1 . . kr. 4.15 kr. 4.50 kr. 5.90 Molasykur . . kr. 4.10 kr. 3.85 kr. 4.30 Strás. (Kúba) kr. 3.10 kr. 2.65 kr. 3.25 Púðnrsykur kr. 3.00 kr. 3.25 kr. 4.30 Flórsykur seljum við á kr. 3.50 pr. kg. Amerískt hveiti á kr. 3.00 pr. kg. Athugið, að allar þessar vörur eru ágóða- skyldar hjá oss, og er því mismunurinn rauh- verulega enn meiri en tölurnar að ofan gefa til kynna. ALLT SENT HEÍM! Kaupfélag Eyfiiðinga NýlevduvörudeUdm og útibúin. Máls og menningar býður yður glæsilegar og merkar bækur, hvort sem er til eignar eða gjafa, Bækurnar eru þessar: Á hæsta tindi jarðar, eftir John Hunt; JEttarsamfélag og ríkisvald í þjóðveldi ís- lendinga, eftir Einar Olgeirsson; ísland heíur jarl, eftir Gunnar Benediktsson; Barrabas, eftir Par Lagerkvist; Fólk, eftir Jónas Árnason; Dagar mannsins, eftir Thor Vilhjálmsson og Islenzka teiknibókin í Árnasaíni, eftir Björn Th. Björnsson. Félagsmenn Máls og menningar fá 3 þessara bóka, eftir eigin vali, fyrir 125 kr. og síðan hverja bók fyrir 35 kr. Auk þess fá þeir hina stórmerku bók Brynjólfs Bjarnasonar: Forn og ný vandamál við lægra verði en ella. UMBOÐSMAÐUR A AKUREYRI: ELÍSABET EIRÍKSDÓTTIR, Þingvallastræti 14, sími 1315. Auglýsið í Degi Þýzku verkfærin eru loks komin! STJÖRNULYKLAR, chromaður lmus FASTALYKLAR, chromaður liaus SKRÚFLYKLAR RAFMAGNSTENGUR SÍÐUBITAR PUMPUTENGUR, chromaðar SAGARTENGUR GATATENGUR KRÓKNEFJUR KLÍPTENGUR SMIÐJUTENGUR FLATKJ ÖFTUR RÖRHALDARAR NAGLBÍTAR SNITTKASSAR LEGUSKÖFUR ÖFUGUGGAR ALIR ÚRREK VINKLAR SIKLINGAR HÖGGPÍPUR SAGARKLEMMUR SKRUFSTÝKKÍ SKRÚFJÁRN SPORJARN, 4 til 6 millim. LEÐURHNÍFAR HEFLAR STÁLMÁLBÖND, 20 og 30 rríétra HANDSAGIR, Brinco Special KÍTTISSPAÐAR SLEGGJUR SLEGGJUSKÖFT IIAMARSKÖFT AXIR AXARSKÖFT FÍNAR ÞJALIR, alls honar ten. SVERÐFÍLAR, SAGFÍLAR SPAÐAR SPAÐASKÖFT SEMENTSSKÓFLUR Sendutn gegn póstkröfu, hvert tí land sem er! □ RUN535412167 — Frl. =: Jólaf. Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju kl. 2 e. h. á sunnudaginn kemur. — Þessir sálmar vei'ða sungnir: 241, 327, 117,302. — Haf- ið með yður sálmabók og takið undir sálmasönginn. — P. S. — Messað í skólahúsinu í Glerár- þoi'pi næstk. sunnudag kl. 2 e. h. K. R. — Þessir sálmar verða sungnir: 208, 115, 117, 674. Frá Leikfélagi Akureyrar. — Meyjaskemman verður sýnd í kvöld og annað kvöld. Aðgöngu- miðasími 1639 kl. 1—2 e. h. dag- lega. Næturlæknar. í dag og á morgun Frosti Sigurjónsson — Mánudag: Guðm. Karl Péturs- son. — Þriðjudag: Stefán Guðna- son. — Miðvikudag: Frosti Sig- urjónsson. Scxtug varð í gær frú Jóna Einarsdóttir, Oddeyrargötu 22 hér í bæ, kona Ásgeirs Kristjáns- sonar, verzlunarmanns. — Frú Jóna er ættuð úr Aðaldal, en hef- ur átt heima hér lengi. Næíurvarzla í Stjörnu-Apóteki í nótt, á morgun og aðfaranótt mánudags. Síðan í Akureyrar- Apóteki til helgar. Jólapoítur Hjálpræðishersins. Eins og að undanförnu óskar Hjálpræðisherinn að gleðja fátæk börn og gamalmenni um jólin með fatagjöfum o. fl i— Jólapott- urinn kemur út á göturnar innan skamms ög treystum við því að almenningur styrki okkur eins og að undanförnu með peningagjöf- um í pottinn. — Milli jóla og ný- árs verða jólatrésskemmtanir fyrir börn og gamalmenni.1 Sextugur varð í gær Hermann Jakobsson, verkamaður, Aðalstr. 54, hér í bæ. Hermann er nú sjúklingur á Kristneshæli, þar sem hann hefur dvalið undanfar- in ár. Hann hefur verið sjúkling- ur fast að tuttugu árum, en borið veikindi sín af, miklu æðruleysi og kjarki. Happdrættismiðar Styrktarfé- lags lamaðra og fatlaðra fást í Bókabúð, Riþku, Bókabúð Axels, Bókábúð POB, Rakarastofu Sigtr. og Jóns og hjá gjaldkerum KEA. yinningur-er.^læsileg. .amea'ísk fóIksHiAefð. 'Dfégfðó23;' des'erhírer.' Jólastjarna, raflýst, var í gær sett upp í Hafnarstræti gegn Amarobúðinni, og mun Skarp- héðinn Ásgeirsson forstjóri standa fyrir þessari skreytingu. Áður var komin upp jóla- stjarnan yfir Kaupvangstorgi og jólabjalla gegnt Hafnarstr. 90, er KEA lét gera. Miðar nú að því að gera bæinn bjartari og skemmtilegri í skammdeg- inu og er það vel. Kannske koma líka fleiri á eftir með einhvers konar ljósadýrð? íhlöðu margar tegundir. Véla- og búsálialdadeild o Stýfkið- hið merka’stgrf ;félássiús og leggið hönd að því verki að koma upp deild við Landsspítal- ann fyfir lamað fólk. •— Kaupið miða þegar í dag! I. O. G. T. St. Ísafold-Fjallkon- an nr. 1 heldiu' jólafund mánud. 13. des. Fundarefni: Inntaka, jólahugleiðing, jólasaga. Kaffi á eftir. Félagar, fjölmennið. Nýir félagar óskast. r OG Leiðréttingar. í síðasta tölubl. Dags misprentaðist áheit á Munkaþverárkirkju, frá Krist- rúnu Sigurðardóttur. Átti að vera kr. 100, cn ekki kr. 10. — Á skemmtiklúbb templara sungu í gær systurnar María og Heiða, dætur Jóhanns Konráðssonar, ekki Jóhannesdætur eins og sagt var í síðasta blaði. STÁLBORAR, l\/c, lii 13\/ mm HAKAR HAKASKÖFT Verzl. Eyjafjörður h.f. Það er gaman að gcfa Nóbels- verðlaunabók í jólagjöf. Véla- og búsáhaldadeild '■"''x x yt* NflNKIN HVEITI STRÁSYKUR PÚÐURSYKUR FLÓRSYKUR SKRAUTSYKUR BÖKUNARDROPAR 5 tegundir. ROYAL LYFTIDUFT KRYDD SUKKAT - góð teg. IvOKOSMJÖL SÍRÓP, Ijóst og dökkt. SULTA, margar teg. EGG SMJÖRLÍKI RÚSÍNUR, dökkar, steinlausar. HAGKVÆMAST VLRÐ. VctzI. BRYf.H Sirni 1418.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.