Dagur - 22.12.1954, Page 2

Dagur - 22.12.1954, Page 2
D A G U R Miðvikudaginn 22. desember 195é frá 25 kr. glasið Ándlitsvötn og allskonar Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildin og útibinn. Allt í blússi sendum heim frá morgni til kvölds. Bara slá á þráðinn svo kemu það. SÍMAR 1700 og 1717 (þrjár línur) GLEÐILEG JÓL! KJÖTBÚÐ KEA. DANSLEIK heldur kvenfél. VORÖLD, að Þverá, sunnudaginn 26. des. G ó ð m ú s í k. Veitingar. NEFNDIN. GLEÐILEG JÓL! Far'sælt kovjandi ár! Þökkwn viðskiptin. HVANNBERGSBRÆÐUR. Jólatrésfagnaður Jólatrésfagnaður okkar fyr- ir börn verður í Alþýðuhús- inu 2. jóladag. Aðgöngumiðar fást þar, hjá Arnfinni Arnfinnssyni og hjá Jóni Ingimarssyni. Sínri 1544. Karlm.-annbandsúr TAPAÐ. — Finnandi góð- fúslega skili ]rví á afgr. Dags. — Fnndarlaun. Skemmtisamkoma að Sólgarði þriðjudaginn 28. desenrber n. k. LEIKÞÁTTUR D A N S (Haukur og Kalli spila.) Veitingar á staðnum. Hefst kl. 10 e. h. Niðursoönir ávextir Ný sending af perum á aðeins kr 16.00 lieil dós. Auk þess: APRICOSUR FERSKJUR PLÓMUR JARÐARBER KIRSUBER Hvergi betri né ódýrari. KJÖTBÚÐ KEA. B.f. Dalbuinn. Konan í dalnum og dæturnar sjö. Sýslu- og sóknarlýsingar II. Skagafjarðarsýsla. I>ær eru getnar út meS sama sniði og sóknalýsingar Húavatnssýslu er rit komu 1950. Pálmi Hannesson og Jakob Benediktsson sáu um útgáf- una. — Allir Jteir, sem unna þjóð- legum fræðum ættu að gæta Jies's að eignast þetta merkilega heimildar- rit og dýrmætá sögulega fjársjóð. Komið víða við. Sagnaþættir og endurminningar Þórarins G. Víkings. Ungur að ár- um leggur hann land undir fót í ýmsar áttir, allt frá Garði í Keldu- liverfi vestur á Kyrrahafsströnd. — Hann hefur skráð ýmsa sérstæða atburði frá löngu liðnum tímum og birtast þeir í bók þessari. Þeir spáðu í stjörnurnar. Frásagnir af merkustu hugsuðum Vesturlanda, eftir Gunnar Dal. Seg- ii liann ævisögur þessara manna, er svo mjög hafa mótað allan hinn andlega heim okkar, skýrir frá lífs- viðhorfum þeirra og baráttu. Fróð- leg bók og skemmtileg fyrir unga jafnt sem gamla. Bergljót. » Söguleg skáldsaga eftir Jón Björns- son. í bók þessari er lýst örlögum margra hina sömu persóna, sem konm fram á sjónarsviðið í FJct- rauninni, er út kom 1952, en höf- uðatburðirnir snúast um Bergljótu, hina ungu stúlku, sem flýði inn á öræfin, til að komast hjá galdra- bálinu. Bergljót er saga um stór- brotin örlög, ógleymanleg saga og mjög spennandi. Endurminningar húsfreyjunnar" á Merkigili, Moníku Helgadóttur, skrásettar af Guðmundi G. Haga- lín. I hók þessari er brugðið upp stórfenglegu baráttusviði íslenzkrar Benni í Aíríku. nefnist ellefta bókin af hinum vin- sa’lu Bennabókum í þýðingu Gunn- ars Guðmundssonar yfirkennara. Stúart litli. Bráðskemmtileg ævintýri með 94 teiknimyndum. Anna Snorradóttir Jjýdtli bókina. svcitakonu. Saga liennar er einnig túlkun á þeim reginkralti og þreki, sem íslerizka konan ræður ylir og sem mótað hefúr Jjjóðarsvip Is- lendinga um aldirnar. Þegar kóngshænadagurinn týndist. Siigur og skyndimyndir eftir Helga Valtýsson ritliíifund. — Lífið sjálft hefur sagt höfundinum þessar sögur — og það syngtir ekki eftir annarra nótum! Dauðsmannskleif. Sannsögulegir þættir frá liðnum öldum, skrásettir af Jóni Björns- syni, rithöfúndi. — Hér kynnast menn sérkennilegu fólki og sterkri skapgerð. Skyggnst um af heiinalilaði. Æviþættir Þorbjörns bónda Björns- sonar á Geitaskarði. I þessari at- hyglisverðu bók skyggnist stórbrot- inn luinvetuskur búhiildur um af 'WU'b . ■ ■ heimáhlaði sínu. Bxxkin er rituð á kjarnyrtu máli, er ’Txef "glögglega með sér hinn sérkennilega persónu- leika höfundar og Jxins lífsreyna manns, cr staðið hefúr áfsér "mörg' válynd veður; - ■ ■ Þegar veðri slotar. Endurminningár Kristjáns Sigurðs- sonar, kennara frá Brúsástixðum í Vatnsdal. Hér eru dregnar fram fjölbreyttar myndir hins þögula og sérstæða Jjjóðlífs fyrr á tímum. Einn á ferð — og oftast ríðandi. Sigurður Jónsson frá Bri’ilí er löngu landskunnur ferðamaður. Víða hef- ur hann ratað, farið lítt troðnar slóðir, og oítast ríðandi. Hér birt- ast ferðaminningar Ilans úm . vel- flestar sveitir landsins, myndskreytt- ar af Halldóri Péturssyni listmálara. Blendnir menn og kjarnakonur. Sögur og sagnajjættir. skráðir af Guðmundi G. Hagaítn. Snilligáfa höfundar meitlar fram í riti þessu óvenjulegar persónu 1 ýsingar, þrótt- miklar og kjarnyrtar, sem margar tengjast harðskeyttum átökum og örlagaríkum atburðum frá löngu liðmun tímum. SHl Bókaúfgáfan NORÐRI Ílllllll SAMBANDSHÚSINU, REYKJAVJK - SÍMAR 3987, 7508, 7080 Þeir, sem vilja fá gott

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.