Dagur - 22.12.1954, Síða 11

Dagur - 22.12.1954, Síða 11
Miðvikudaginn 22. dcsember 1954 D A G U R 11 TILKYNNING FRÁ AKUREYRARB/E. Miðvikudaginn 22. þessa mánaðar, kk.17,30 (liálf sex, síðdegis), fer fram — á Ráðhústorgi — afjiending jólatrés þess, sem Álasundsbær hefur gefið Akuieyri. Barnakór Akureyrar syngur nokktir lög, og stutt ávörp verða flutt. , B.EJARSTJÓRI. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR hi. óskar öllum viðsldplavimim sínum, nœr og fjær, gleðilegra jóla og góðs komandi árs, og þakkar kœrlega ánregjuleg viðskipti um- liðna timans. r Á MORXfcJJN, ÞORLÁKSDAG verða búðir opnar tíl kl. 12 á miðnœtti Þá sendum vér yður heim jólamatinn, er þér hafið pantað hjá oss. Á AÐFANGADAGINN verður opið til kl. 1 e. h. Þá höfum vér að venju mjög fjölbreytt úrval af allskonar áleggi, salötum o. fl. KJÖTBÚÐ KEA. Höfum nú fengið postulíns kaffistell 12 MANNA. Verð frá kr. 490.00 til 630.00. Amerískar | Brauðbakkar plastvörur: Tvinnakassar Skálar Mælikönnur Bréfakassar Eggjabakkar Pappírssiativ Sápuhylki Boxasett Smjördiskar Brauðbox Þvoitasnúrur Hristarar Skálasett Mjólkurkönnur Glasasett Kökukassar Smjörbox Herðatré Kökukassar * Bakkar Matarbox i Grindur Pipar og Salt Ruslföiur Salatbakkar * * '• Fægiskúfíur Könnur jprw Hnífgparakassar Kleinuhjól t'i’&b íifj'Uí y k, smtAíi * . ■ í j, Véla- og búsá'haldadeild Véla- og búsálialdadeild Áðalfiindiir Bænda- félags Þingeyinga Á aðalfundi Bændafélags Þing- e.yinga 3. þ. m. voru eftirfarandi ályktanir gerðar, auk þeirra, scm birtar voru í síðasta tbl. Tryggingamál. Fundurinn ályktar að fela stjórn B. Þ. að láta fara fram ítarlegar athuganir, hvernig bezt verði fyrir komið ti-yggingamálum hér- aðsins á næstu árum, með það fyrir augum að fé flytjist ekki úr héraði. Skal stjórnin boða til al- menns fundar svo fljótt sem ástæður leyfa næsta vor. Kynnisferðir skólafólks urn sveitir. Aðalfundur B. Þ. beinir því til Laugaskóla, hvort ekki kæmi til álits að taka upp þann hátt að nemendur skólans færu kynnis- ferðir um sveitir, skoðuðu búpen- ing bænda og kynntust af eigin raun búnaðarháttum. Varúð vegna mæðiveiki. Þar sem vitað er að mæðiveiki hefur að nýju komið upp á tveim- ur fjárskiptasvæðum á þessu ári, skorar aðalfundur B Þ. á Sauð- fjársjúkdómanefnd, Alþingi og ríkisstjórn, að gera allt sem unnt er til þess að kveða þann vágest niður að fullu og birta almenn- ingi hið fyrsta þær ráðstafanir, sem fyrirhugaðar eru til útiým- ingar veikinni. Óánægðir með fjármálastjórn Aðalfundur B. Þ. lýsir óánægju yfir fjármálastjórn Alþingis og þeirra ríkisstjórna, sem setið hafa undanfarinn áratug, þai sem rekstursgjöld vaxa árlega um tugi ínsp sem munu vera til jafnaðar 15—18 • þús; kr. ái fimpi manna fjölskyldu, sé frumorsök dýrtíð- arinnar, sem veldur því að ís- lenzkir atvinnuvegir eiga alls staðar í vök að verjast í sam- keppni við erlenda framleiðslu. Gleðileg jól! Varsælt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinn. Raftœkjavinnustofa Viktors Kristjánssonar h.f. Sími 1258. Höfum nýlega fengið: Borðlampa Vegglampa Ilmvatnslampa Skrifborðslampa Loftkúlur Loftsólir Standlampa Reykborðslampa Forstofukúpla Svefnherbergiskúpla Véla- og búsáhaldadeild Guðsþjónustur í Akureyrar- prestakalli yfir hátíðisdagana — Aðfangadagskvöld: í Akureyrar- kirkju kl. 6 e. h. K. R. — í skóla- húsinu í Glerárþorpi kl. 6 e. h. P. S. — Jóladag: í Akureyrar- kirkju kl. 2 e. h. P. S. — X Lög- mannshlíöarkirkju ki. 2 e. h. K. R. (Börnin fá myndir í biblíu- myndabókina sína að lokinni messu.) — 2. jóladagur: f Akur- eyrarkirkju kl. 10.30 f. h. Sunnu- dagaskóli. 5—6 ára börn í kapell- nni og 7—13 ára börn í kirkj- unni. — Messað á sama stað kl. 2 e. h. K. R.— Gamlaárskvöld: í Akureyrarkirkj u kl 6 e. h. P. S. — í skólahúsinu í Glerárþorpi kl. 6 e. h. K. R. — Nýjársdagur: f Akureyrarkirkju kl. 2 e. h. K. R. og í Lögmannshlíðarkirkju kl. 2 e. h. (Börnin fá myndir í biblíu- myndabækur sínar.) — Sunnud. 2. janúar (annar dagur í nýári): Kl. 5 í Akureýrarkirkju. P. S. Hátíðamessur í Möðruvallakl.- prestakalli. Jóladag kl. 2 e. h. á Möðruvöllum. — Annan jóladag kl. 2 e. h. að Bægisá. — Gamla- ársdag kl. 5 e. h. á Hjalteyri. — Nýársdag kl. 2 e. h. á Bakka. — Sunnudaginn 2. janúar kl. 2 e. h. í Glæsibæ. — Guðsþjónusta í Skjaldarvík auglýst síðar. — Sóknarprestur. Sunnudagaskóli Akureyrar- kirkju er á 2. í jólum kl. 10.30 f. h. — 5 og 6 ára börn í kapellunni og 7—12 ára börn í kirkjunni. Fíladelfía, Lundargötu 12. — Jóla- og áramótasamkomur okk- ar verða sem hér segir: Jóladag kl. 5 e. h. — 2. jóladag kl, 8.30 e. h. Gamlaársdag kl. 10.30 síðd. — Nýársdag kl. 5 e. h. — Sunnud. 2. jatiýlflþð.á#-^. h.k— Söngur óg hljóðfæi;asláttpr. — Allir eru hjaréanleéá velkfnonir á þessar samkomur okkar. Jólatrésfagnaður KA verður í Varðborg 2. jóladag. Sjá auglýs- ingu annars staðar í blaðinu í dag. 80 ára verður 25. desember Tryggvi Þórðarson, Kristnesi, Glerárþorpi. Sjötugur varð 17. des. sl. Jón Sigurðsson bóndi í Sandfellshaga í Axarfirði. Sótti hann þá fjöldi vina og ættingja heim. Jón hefur búið í Sandfellshaga um 40 ára skeið og stórbætt jörðina að hús- um og ræktun, m. a. komið upp heimilisrafveitu. Hann er giftur Kristínu Friðriksdóttur. — Þau hjónin hafa nú fengið jörðina í hendur Sigurði syni sínum. Berklavarnastöðin verður lok- uð á aðfangadag og gamlársdag. Jólasamkomur í kristniboðs- húsinu Zíon. Jóladag kl. 8.30 e. h. Kristján Jörundsson talar. — Gamlárskvöld kl. 11. — Nýjárs- dag kl. 8.30 e. h. — Sunnud. 2. janúar kl. 8.30 e. h. — Allir vel- komnir. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berið trúlofun sína, ungfrú Helga Egilsdóttir, Jónssönar, útgerðar- manns, Njarðvík, og Jóhannes Hleiðar Snorrason, frá Hleiðar- garði, Eyjafirði. Ósóttir vinningar í happdrætti skáta: Nr. 487 Kaffidúkur. — Nr. 680 Heklaður dúkur. — Nr. 406 Púði. — Nr. 877 Ofinn refill. — Vinninganna sé vitjað til Huldu Þórarinsdóttur, Bjarmastíg 2. — (Birt án ábyrgðar). Næturlæknar til áramóta: í dag Olafur Sigurðsson, fimmtudagur Frosti Sigurjónsson, föstudagur Pétur Jónsson, laugard., sami, sunnudagur Stefán Guðnason, mánudagur Frosti Sigurjónsson, þriðjudagur Pétur Jónsson, mið- vikudagur Stefán Guðnason, fimmtudagur Pétur Jónsson, föstudagur Frosti Sigurjónsson nýjársdagur Frosti Sigurjónsson Nætuivörður er í Stjörnu- Apóteki til kl. 9 árd. á 2. jóladag, síðan í Akureyrar-Apóteki til kl. 9 árd. 2. janúar. Aðvörun frá slökkviliðsstjóra. Fólk í bæ og byggð! Látið ekki jólaljósin svifta ykkur jólagleð- inni. Lítið kerti getur valdið stórbruna. — Hafið örugga gæzlu á logandi kertum og setj ið þau aldrci í glugga eða ann- ars staðar er hætta getur stafað af. Látið börnin aldrei vera ein með kerti og eldfæri. Sextug varð 20. þ. m. frú Helga Daníelsdóttir, Grænugötu 6 hér í bæ. Jólatrésfagnaður. Barnastúk- urnar Sakleysið og Samúð hafa jólatrésfagnað í Varðborg 3ja í sjólum (mánud. 27. des.) kl. 3.30 e. h. — Aðgöngumiðar verða af- hentir í Varðborg kl. 10—12 f. h. sama dag. — Munið árgjöldin. Nýkomin Stanley-verkfæri övo sem: HEFLAR m. gerðir VINKLAR SVÆSHNÍFAR MÁLBÖND HALLAMÁL BRIÓSTBORAR HIÓLSVEIFAR SKRÚFIÁRN BORAFRAMLENGINGAR Ennfremur: SKARAXARHAUSAR, á kr. 38.50 RIFIÁRN, á 26.00 og 30.00 Véla- og búsáhaldadeild Undirkjólar kvenna, barna og unglinga NÁTTKJÓLAR, frá kr. 50.00 slk. SOKKAR, Nælon og Perlon SOKKAR, barna og unglinga NÆRF ATNAÐUR, alls konar KAFFIDÚKAR RÚMTEPPI Ásbyrgi h.f. Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Jt- NflNKlN KHRKI Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. > Bilaverkstœðið FRAJVÉ.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.