Dagur - 16.02.1955, Blaðsíða 1

Dagur - 16.02.1955, Blaðsíða 1
Fylgist með því, sem gerizt hér í kringum okkur. — Kaupið Dag! Dagur DAGUR kemur næst út Iaugardag- imi 19. fcbrúar. XXXVUI. árg. Akureyri, miðvikudaginn 16. febrúar 1955 7. tbl. jarráð Akureyrar vísar á óhróðri fréítarifara Nbl. 'seti bæjarstjómar Iiér hafði engin afskipti af vínveitingum Hinn 18. janúar sl. birti Morg- unblaðið í Reykjavík furðulega strákslega og ósvífna ritsmíð eftir fréttaritara sinn hér á staðnum, Vigni Guðmundsson tollvörð. Er því dróttað að forseta bæj- arstjórnar Akureyrar, Þorst. M. Jónssyrni skólastjóra, í ritsmíð þessari, að hann hafi átt hlut að vínveitingum í hófi, er bæjar- stjórn hélt í tilefni af vígslu flug- vallarins, en veitingar þær hafi verið ólöglegar. í grein þessari er auk þess farið lítilsvirðingarorð- um um bindindishreyfinguna í landinu og m a. er stofndagur bindindishreyfingarinnar í land- inu nefndur „óheilladagur“. •— Onnur ummæli um menn og málefni eru eftir því. Hefur það því vakið almenna undrun, að stærsta blað landsins skuli hafa birt svo rustalega ritsmíð. En skrif þessi hafa nú fengið þann eftirmála, að bæjarráð Akureyrar hsfur gefið út yfirlýsingu, þar sem lýst er yfir að ósannar séu fullyrðingar fréttaritara Mbl. um Kolin komin Um helgina kom m.s. Hvassa- fell hingað með um 1000 lestir af kolum til KEA. Þótt kolaaf- greiðslu hafi tafizt hefur ekki ríkt alger skolaskortur hér. KEA útvegaði kol frá Keykjavík og ílutti Snæfell þau norður, auk þess fékk félagið kol frá Dag- 'verðareyri. forseta bæjarstjórnar, Þorst. M. Jónsson. Mun það sem betur fer fátítt, að fréttamenn gerist svo hvatvísh' og rustalegir í frétta- flutningi, að viðkomandi bæjar- yfirvöld geti ekki orða bundist. En svo hefur farið hér í þetta sinn. Yfirlýsing bæjarráðs. Yfirlýsing bæjarráðs er svo- hljóðandi: „f tilefni af grein hr. tollþjóns Vignis Guðmundssonar, í Morg unblaðinu 18. f. m., þar sem hann drótíar því að forseta bæjarstjórnar Akureyrar, Þor- steini M. Jónssyni, að hann hafi átt hlut að því að vínveitingar voru lítilsháttar í boði því, er bæjarráð Akureyrar hélt flug- ráði o. fl., er hinn nýji ílugvöll- ur var vígður hér á Akureyri, þá lýsir undirritað bæjarráð Aukreyrar yfir því, að svo er ekki. Veitingar þessar voru ákveðnar af bæjarráði, án vit- undar forseta bæjarstjómar, og án þess að honurn eða öðrum væri nokkúð tilkynnt um það. Þorsteinn M. Jónsson hefur ávalt beitt sér íyrir því í bæj- arstjórn Akureyrar, að hún veiti eigi vín og neytir þess aldrei sjáifur.“ Undir yfirlýsinguna rita allir bæjarráðsmenn: Steinn Steinsen, Steindór Steindórsson, Jakob Frímannsson, Jóns G. Sólnes, Helgi Pálsson og Bjöm Jónsson. Spegilfagur skautaís á Pollinum undanfaraa daga Rivett skipstjóri stjórnar sysfur- skipi foprans, sem varð súgfirzku sjómönnunum Myndin er tckin frammi á Polli á mánudaginn. Var þá niargt af ungu fólki á skautuin, og hefur svo verið undanfarna daga. Skautaís er mjög góður á stórum svæðum á Pollinum og hefiu- ekki jafngóður lagís komið hér í mörg ár. Sumir aí skólum bæiarins hafa geíað uemendum skautafrí undanfama daga, og hefur það vcrið vel notað. En nú mun vera hláka í vændum, og óvíst, hve lengi ísinn endist. — Maður sá, sem lengst hefur gengið í því að rógbera íslendinga í eyru brezkra blaðmanna nú í seinni tíð, er Bob Rivett, skipstjórinn á togaranum KINGSTON ZIRCON frá Hull. Þetta skip mun vera systurskip Ilulltogarans KINGSTON PEARL, sem sigldi vélbátinn ,.Súgfirðingi‘ í kaf í jan. sl., og varð þremur íslenzkum sjómönnum að bana. Fishing News birtir mynd af Kingston Pearl 21. jan. sl., og segir frá því, að „orðið hafi árekstur“ í milli hans og íslenzks fiski- báts og hafi þrír faiizt. Er engu líkara af birtingu myndarinnar en ásiglingin sé talin til afreka. Sú spurning váknar, eftir kynni fslend- inga af togurum útgerðarfyrirtækis þess í Hull, sem á þessi King- ston-skip, hvort skipstjómarmönnum þess sé uppálagt að sýna ís- lendingum fjandskap og yfirgang. Ásiglingin á „Súgfirðing“ og um- mæli Rivefts skipstjóra gætu verið af sömu rót. — Og yfirgangur hrezkra íogara á fiskimiðum ut af Vestfjörðum er nú um sinn með þeim hætti, að engu er líkara, en að þar séu samantekin ráð. Tveimur böniom arg ur nu an Tala sláturíjár 58% íiærri cn árið á uudan og ullariunlegg um 88% meira en 1953 -- HeiMarvörusala KEA i isnum Síðdegis í gær féll ungur di eng- ur, Guðmundur Hoff-Möller, Brekkugötu 27 B, í vök, sem myndas hefur í ísinn, þar sem frárennslispípur liggja fram, und an gömlu símstöðinni, Hafnar- stræti 84. Er þarna djúpt. og óstætt íyrir fullorðinn mann. Börn, sem nærri voru, kölluðu á hjálp. Ung stúlka, sem býr í Hafnarstræti 84, Kristrún Ell- ertsdóttir, fleygði sér til sunds í vökinni og hélt drengnum upp úr unz faðir hennar, Ellert, kom á vettvang og dró hann á þurrt, en Kristrún synti í land. Á sunnudaginn féll ungur drengur, Bjarki Tryggvason, Hafnarstræti 81, í sömu völiina, og var honum bjargað af Björg- vin Árnasyni, Eyrarlandsvegi 4, unglingspilti. Hefur þetta unga fólk sýpt bæði dirfsku og snar- ræði við þessa björgun. Vök þessi um a arimi Frá Félagsráðsfundí .KEA s.l. mánudag Húm árlegi Félagsráðsíundur Kaupfélags Eyfirðinga var haldhin hér í bænum sl. mánudag og sóttu fundhm kjörnir íulltrúar úr flestum félagsdeildum. .4 fundinum flutti Jakob Frímanusson for- stjóri félagsins yfirlií um starfseniina á sí. ári eins og venja er á þessum fundi, en síðan Iiófust umræður um skýrsluna og um ýmis framkvæmda- og féiagsmáL Stóó fundurinn fram á kvöld. í ræðu sinni komst Jakob Frí- xnannsson svo að orði, að sl. ár rnætti teljast fremur hagstætt í verzlunarsögu Kaupfélags Ey- firðinga. enda þótt enn lægi ekki fyrir fullnaðaruppgjör um fjár- hagslega afkomu hinna ýmsu íé- lagsdeilda. En forstjórinn birti -kýrslu um vörusölu og heildar- viðskipti allra deilda félagsins og er hættuleg, sem af þessu má sjá,! og mun lögreglan nú gera ráð- | íramleiðslugreina. — Samkvæmt stafanir til að vara við henni með j heim tölum jókst heildavörusala merkjum. Anr.ars eru víðar vakir j [ búðum félagsins um rösklega í isinn, svo sem við bryggjurnar,; 13% á árinu og taldi forstjórinn undan Leirugarði og e. t. v. víðar, og er rétt að bénda foreldrum á. að vara börn og unglinga sti'ang- lega við að fara óvarlega. Srunaliðið kallað út Klukkan rúmlega hálf fimm í gær var brunalið bæjarins kallað út. Hafði kviknað í miðstöðvar- klefa við húsið Hafnarstræti 9. Var eldurinn þegar kæfður og skemmdir urðu litlar. 'ð þar sem verðlag hefði fremur irið lækkandi á árinu, hefðu "irukaup hjá félaginu aukizt all- rulega. Ymsar verksmiðjur £é- •agsins juku og framleiðslu sína, en aðrar stóðu í stað. Mjög aukm framleiðsla landbúnaðarvara. í skýrslunni kom glöggt fram, ið bændur á félagssvæðinu efla nú mjög íramleiðslu sína á öllum sviðum. Á siáturhúsum félagsins fjö'gaSi siáturfé um nær 50%, og var nú slátrað alls 21290 kindum. Nam kjötþunginn um 306 lestum, en gærur voru 31530 og um 95 lestir að þyngd. Meirihluti kjöts bg gæra liggur hér enn. Útlit er fyrir að gær- urnar ver'ði iluttar út á næstunni, og ennfremur er talið að kjötið muni seijast upp á innlendum markaði. — UUarinnleg jókst mjög mikið á árinu 1954, varð nú um 38 þúsund kg., og er það 80% meira magn en 1953. Öll ullin að kalla er nú lcgð inn óþvegin, en (Framhald á 7. síðu). DAGIJR Blaðið kemur út iiséstk. laug- laugardag, 19. febrúar. Augl. þurfa að berast fyrir hádegi á föstudag.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.