Dagur - 16.02.1955, Blaðsíða 4
4
D AGUR
Miðvikudaginn 16. febrúar 1955
DAGUR
Kitstjóri: HAUKUR SNORKASON.
Afgreiðsla, auglýsingar, innheimta:
Erlíngur Davíðsson.
Skrifstofa í Hafnarstræti 88. — Símí 1166.
Blaðið kemur út á hverjum miðvikudegi.
Árgangurinn kostar kr. 60.00.
Gjalddagi er 1. júlL
Prentverk Odds Björnssonar h.f.
Enn er þörf skýringa frá
Bretum
BREZKA SENDIRÁÐIÐ í Reykjavík hefur sent
'blaðinu athugasemd þá, sem brezki sendiherrann
gerði við íslenzk blaðaummæli í tilefni af skrifum
brezkra blaða um landhelgismál íslendinga og
sjóslysið út af Vestfjörðum. í erindi sendiherrans,
sem hann flutti öllum landslýð í útvarpi, segir
svo m. a.:
„ . . . Allir réttsýnir íslendingar munu sjálf-
sagt skilja það, að brezkum sjómönnum virð-
ist svo, eins og íslenzkum sjómönnum mun
einnig virðast, að skipum og skipshöfnum sé
hættara við óveðrum í opnu hafi vegna þess,
' að reglurnar frá 1952 geri bæði íslenzkum og
erlendum skipum erfiðara að leita landvars,
þegar stormur nálgast . . .“
!Þessi ummæli hafa að vonum vakið mótmæli
þeirra, sem um þessi mál öll mega gerzt vita, en
það eru íslenzkir sjómenn. í tilefni þeirra hefur
stjórn Farmanna- og fiskimannasambands íslands
feirt yfirlýsingu, sem mun lýsa viðhorfi þorra ís-
lendinga til þessara mála. Þar er á það bent, að
íásinna sé að segja slysahættu hafa aukizt við út-
færzlu friðunarlínu við strendur landsins um eina
sjómílu. Vandi skipstjórnaiTnanna sé ekki annar
en sá, að byrja nokkrum mínútum fyrr en ella að
'sigla í var, og er það frjálst öllum, hvort sem veið-
.arfæri eru búlkuð eða ekki. En bent er á, í tilefni
af ummælum brezkra togaraskipstjóra, að var-
hugavert sé að ætla að sigla með veiðarfæri laus
á þilfari undir váleg veður. í yfirlýsingu sjómanna
er einnig rifjuð upp sú alkunna saga, að það var
ágangur togara, og ekki sízt brezkra togara, sem
íærði þá hættu heim að bæjardyrum íslendinga,
að fiskimið þeirra yrðu gjörónýtt. Hjá varnarráð-
stöfunum varð því ekki komizt. En ýmsir brezkir
togaraeigendur og togaraskipstjórar virðast nú
;.iota hið ólíklegustu tilefni til þess að afflytja
málstað íslendinga í augum brezks almennings.
UMMÆLI ÍSLENZKU sjó'mannanna túlka við-
.íorf íslenzku þjóðarinnar. Orð sendiherrans, er
iiann vék að þessu sérstaka máli, voru óheppileg
og ekki til þess fallin að skýra viðhorf ábyrgra
ferezkra aðila. Er því enn þörf skýringa á um
nælum brezkra blaða og togaraskipstjóra.
Þegar starfsmannahópar
Iiefna sín á þjóðfélaginu.
EITTHVAÐ UM 20 MENN eiga í deilu við út
gerðarfélög á landi hér um kaup og kjör. Vitað er,
ið þessir menn hafa búið við góð launakjör miðað
nð ýmsar aðrar stétth'. En þeir þykjast þurfa að
:á einhverjar leiðréttingar sinna mála. Látum svo
■ /era. Vel má vera að sanngjarnt sé að breyta
áðningarsamningum þeirra að einhverju leytL
felíkt ætti að vera hægt að meta sanngjarnlega, er
nálsgögn eru athuguð. Er þessi litli starfsmanna-
iippur virðist hafa það á valdi sínu að stöðva
fúglingar frá landmu og strandsiglingar við landið.
Af því að 20 menn segjast þurfa
að fá hækkað kaup, er þúsund-
um landsmanna bakað tjón,
heimilum óþægindi, bústofni
bænda stefnt í hættu, verzlun og
atvinnurekstur í svo til hverri
höfn í tveimur fjórðungum lam-
aður að meira eða minna leyti.
Hér erum við komnir með frelsið
út í öfgar. Frelsi starísmanna-
hópa til að gera verkföll og
stöðva atvinnurekstur er komið
út í öfgar, þegar örfáh- menn hafa
það á valdi sínu, að baka þúsund-
um heimila út um allt land tjón,
lama atvinnurekstur manna. búa
heilum héruðum nær algera ein-
angrun á erfiðasta tíma ái'sins o.
s. frv. Hvei'nig ætla þeir, sem
þessum málum ráða, að ástandið
mundi vei'ða á Norðurlandi, ef
hafís legðist að eftir langvai'andi
siglingabann? Hér er farið gá-
lauslega með heill þjóðai'innar.
Eins og nú er ástatt getur hver
stai'fsmannahópurinn tekið við
af öðrum og lamað atvinnulff og
siglingar. Á eftir matsveinum
gætu komið einhverjir aði'ir
skipsmenn og svo koll af kolli.
STÖÐVUN siglinganna minnir
sterklega á nauðsyn þess, að
gerðir séu allsherjai’samningar
um kaup og kjör og nokkurt ör-
yggi sé veitt atvinnui'ekstri þjóð-
arinnar. Stöðvun bátaflotans í
Vestmannaeyjum minnir á, hver
nauðsyn það er, að taka upp í
sjávarútvegi það skipulag, sem
bændur hafa komið á afui'ðasölu
sína. Engin frambúðai'lausn er til
á deilu eins og Vestmannaeyja-
deilunni. nema að koma á sam-
vinnuskipulagi, þar sem þeir, sem
aflann sækja á sjóinn, fá sann-
virði hans, en eiga ekki undir
högg að sækja hjá einkafyrirtækj
um og harðskeyttum útgerðar-
mönnum. — Tortímingai'barátta
launþega og einstakra atvinnu-
rekenda kollvarpar þjóðfélags-
skipuninni um síðir. Leið sam-
vinnunnar er réttlát og fyrir-
byggir að óánægðir útvegsmenn,
sjómenn eða launþegar hefni sín.
á sjálfu þjóðfélaginu, þegar þeir
þyltjast eiga meiri rétt en þeir
hafa í hendi sér í það og það sinn.
Útvarpsræða brezka
sendihcrrans.
Gxsli Eyland skipstjóri skrifar
blaðinu:
, ÞEGAR EG hafði hhxstað á
útvarpsi'æðu bi'ezka sendiherr-
ans, datf mér í hug' Hvað hefur
komið honum til að halda slika
ræðu? Var ræðan flutt til þess
að reyna að þvo óþverran af
bi'ezku blöðunxim, sem á þau
settist við ski'if þeirra um Is-
lendinga í sambandi við hið
hi-oðalega sjóslys, þegar togar-
amir; „Lorella“ og „Rodei'igo“
fórust á Halamiðum? Eða er fá-
fræði sendiherrans í málinu or-
sök hins óheppilega orðavals í
í-æðunni? Mér finnst margt í
i-æðu sendiherrans frekár benda
til þess, að harm sé í raun og
veru samþykkur því, sem brezku
blöðin hafa skrifað um þetta mál.
Ef sendiheri-ann veit ekki, að það
er meii-a en aldarfjórðungur síð-
an togveiðar byrjuðu á Halamið-
unum og hafa verið stundaðar
síðan árlega á þeim miðum, bæði
af íslenzkum og ei'lendum togur-
um, þá voi'kenni eg honum fljót-
fæi'nina. Árið 1925, 7.—8. febrúar
geysaði fárviðri á Halamiðunum,
fói’ust þá tveir togaiar á Hala-
miðum með öllu saman. Annar
togarinn var íslenzkur, en hinn
brezkur. Margir aðrir togarar
fengu þá stór áföll. Um það urðu
engin óþverra skrif, hvorki í
bi'ezkum blöðum né íslenzkum,
svo að eg viti. Þá var heldur okki
hún Gi'ýla, sem Bretar hræðast
svo mjög, fædd, nefnilega fíórða
sjómílan. Hvernig stóð þá á því
að þetta mikla sjóslys átti sér
stað 1925? Að dómi sendiherrans
og annarra Breta, sem hraxðast
fjórðu míluna, hefði þá (1925) átt
að vera auðveldara að leita í
landvar. Það er alveg víst, að
enginn raunverulegur sjómaður
af hvaða þjóðei'ni sem væri,
mundi samþykkja það með
sendiheri-a Breta á íslandi, „að
í'eglui'nar fi'á 1952 geri bæði ís-
lenzkum og erlendum skipum
ei'fiðara að leita landvai'S þegar
stoi'mur nálgast.“
Það er víst mjög svipuð vega-
langd nú út á Halamið, og verið
hefur í meira en fjórðung aldar,
sem liðin er fi*á því að togveiðar
byrjuðu á þeim miðum.
Eg vil nú ráðleggja sendihei’r-
anum að kynna sér betur allar
aðstæður við fiskveiðar hér við
land, áður en hatm heldur næstu
ræðu um það efni. Gísli Eyland.“
Meginlandsveðráttan við
fjarðarbotnnn.
EINN DAGINN sagði veður-
stofan 2 stiga hita á Siglunesi, en
12 stiga fi'ost hér. Þai'na var meg-
inlandsveðráttan hér-við fjarðar-
botninn auglýst fyrir öllum lands
lýð. Hvergi á landinu munu ríkja
önnur eins staðviðri á vetrum
nema e. t. v. í sumum innsveit-
um Þingeyjai-sýslu. Og oftar
virðist vera logn hér árið um
kx'ing, en á öðrum veðui-athugun-
arstöðvum. En þessar síðustu
vikur hafa frostin og kyrrviðrin
þó vei'ið langvinnari én oftast áð-
ur á seinni árum. Heiðríkjan,
frostið og kýrrðin var algengara
veðui'far á fyi'rí tíð, að því er
þeim finnst, sem nú eru á miðjum
aldri. Undangengnir vetur hafa
verið mildir og snjóléttir og Poll-
urinn oftast íslaus. En nú sækir
meir í gamla horfið. Meðan slydd
an lamdi hér rúður á fyrri vetr-
um, töluðu menn með söknuði
um þá góðu, gömlu tíð, þegar
staðviðrin xfektu og bæjax-menn
renndu sér á skautum yfir þver-
an Poll; Það voru þeir góðu,
gömlu vetur, sögðu menn. Þá var
frost þegar frost átti að vera, og
voi'ið kom þegar það átti að
koma. Nú kvarta mai'gir um
kulda, og sunnanblöð birta pistla
um gaddhöikur og „grimmdir“,
sem þeir kalla svo þar. Meira að
segja hér nyi’ði'a, þar sem
menn éru vanari frostum, þykir
ýmsum nóg um tíðai'farið. Og
þannig mun það vera og hafa
verið: Hvoi’t sem tiðin er góð eða
slæm, og veður mild eða köld, er
tíðai'fai'ið jafnan umx’æðuefni og
alltaf einhvei'jir óánægðir með
það.
Skautahlaup um þveran Pollinn.
SÍÐUSTU DAGANA hefur
mátt sjá margan manninn halda
léttstígan fram á ísinn á Pollinum
með skautana sína. Mörg ár
.munu vera síðan jafn fagur-
skyggður ís hefur verið landa í
milli. Enda oft margt um mann-
(Framhald á 7. síðu).
Gammosíubuxurnar í Njálu
Kaupmannahöfn í febrúar.
ALLAR KONUR vita, hvað átt er við með
gammosíubuxum, en líklega hafa fæstar hugsað
um, hve hi-æðilegt orðski'ípi þetta er og óíslenzkt
með öllu. Raunar ætlaði eg að vera búin að koma
öðru orði á fi'amfæri við kvennadálkinn fyrir löngu
síðan, en betra er seint en aldrei, og því setzt eg nú
niður og sendi Degi þennan greinai-stúf.
■ -
ÞAÐ VAR í FYRRA, að eg var að lesa í Njálu
mér til afþreyingar, og það er góður lestur. Á ein-
um stað las eg: „Síðan bjuggust þeir heimamerm
allir. Flosi var í leiztabrókum, því at hann ætlaði at
ganga.“ Eg staldraði við. Leiztabrókum. — Leizta-
brækur. Mér varð strax hugsað til gammosíubuxn-
anna Hugsa sér ,ef þarna hefði staðið: „Flosi var í
gammosíubuxum“, o. s. frv. Þarna var oi'ð, sem vert
var að leggja á minnið, og eg strikaði rækilega und-
ir það með þeim ásetningi að koma því á framfæri
í kvennadálkinum. í skýringu segir: „Leiztabrækur
voru þannig gei'ðar, að allt var eitt fat, leiztar
(sokkar) og bi'ækur.“ Nú ættum við ekki að þurfa
að notast lengur við annað eins orðskrípi og gammo
síubuxur, þegar jafn stórgott oi'ð er til í málinu og
leiztabi'ækur, og eg heiti á lesendur blaðsins að
taka það upp og koma því á framfæri alls staðar
þar sem þess er nokkur kostui'. Og gott væri, ef
orðið bærist til verzlxmai'fólks, svo að við þyrftum
aldrei fx'amar að lesa í auglýsingum, að gammosíu-
buxur væru nýkomnar og ferigjust í miklu úrvali.
Og þegar eg er farin að tala um auglýsingar, langar
mig til að minnast á annað. Hvei-s vegna er karla-
og kvenfatnaður alltaf kenndur við dömur og herra
í auglýsingum blaðanna? Og hvei's vegna er ekki
nærfatnaður nefndur svo, og þá einnig nærskyrta,
nærbrók (eða nærbuxur fyrír þá, sem ekki þola að
heyi-a orðið brók) og nærkjóll í staðinn fyrir undir-
fatnaður, undirkjóll o. s. frv., sem er hrein og bein
danska? Það mætti af þessu rabbi halda, að eg væi'i
komin í hóp málvöndunarmanna. Ekki er þvx til að
dreifa, nema hvað við munum allar vei'a sammála
um það, að halda beri uppi heiðri góðra og gamalla
orða og velja þau fremur erlendum og lélegum. En
vel kann að vera, að slíkt föndur sæki meira á þá,
ei’ að heiman dveljast, heldur en hina, er heima eru.
SNÚUM OKKUR AFTUR að leiztabrókunum.
Skýringin segir ,að þær væru þannig gerðar, að allt
var eitt fat. Af því leiðir, að bi'ækur, sem ná niður á
mjóalegg, en eru án leizta, geta naumast borið þetta
nafn. En þær gætu þá heitið annað hvoi't siðbrækur
eða langbrækur eða kannske frekast leggbrækur,
þar sem þær skýla leggnum. Hér í landi eru slíkar
leggbrækur mjög í tízku kaldasta tíma ái’sins. Litl-
ar tátur veltast í snjónum í marglitum leggbrók-
um, unga stúlkan skundar til vinnu sinnar í lang-
brókum, sem hún smeygir sér úr, er á vinnustaðinn
kemur, pelsklædd hefðarfrú notar leggbrækur á
gönguferðum sínum og innkaupaferðum og komi
hún í heimsókn til kunningjakonunnar, snýr hún
sér undan (sumar fá að skreppa inn í baðherbei'gið)
til þess að draga af sér fatið. Þessi snjóflík er hi-ein-
asta ágæti í snjó og kulda. Það er hægt að vera í
þunnum sokkum og nærbuxum innst og svo er kon-
an léttklædd, þegar hún er komin inn og úr legg-
brókunum. Ekki þai'f að óttast bera gjörð, sem oft
vildi verða á milli sokkanna og næi'buxnanna, jafn-
vel þótt hvoi't tveggja væri úr ull. Hér er allt eitt
fat og nær frá mitti og niður í vetrarskóna eða skó-
hlífarnai'.
EG FÉKK Á DÖGUNUM bréf fi'á vinkonu minni
í Reykjavík. Hún spyr mig, hvort hér fáist kven-
buxur með skálmum niður á hné, því að slíkur fatn-
aður sé ekki fáanlegur í höfuðboi'g íslands. Eg svar-
(Framhald á 5 síðu)