Dagur - 16.02.1955, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 16. febrúar 1955
DAGUR
3
Jarðarför föður okkar og tengdaföður,
STEINDÓRS ASGRÍMSSONAR,
Flúðum við Akureyri, er andaðist í Sjúkrahúsi Akureyrar 13.
febrúar, fer fram frá Möðruvöllum í Hörgárdal laugardagmn
19. febrúar. Athöfnin hefst kl. 2 e. h.
Guðrún Steindórsdóttir. Björg Steindórsdóttir.
Friðrik Júníusson. Kristján Sævaldsson.
BARNAVAGNAR
KERRUVAGNAR
Járn- og glervörudeild,
Skíðastakkar
Skíðabuxur
Vefnaðarvörudeild.
VATNSVEITA AKUREYRAR.
Góðir Akureyringar!
Vegna langvarandi frosta, hefur vatnið minnkað frá
lindunum það mikið, að leiðslurnar til aðalsafngeyma
bæjarins hafa ekki nóg að flytja; af því leiðir vatns-
skortur sums staðar í bænum, seinni hluta dags, ef ekki
verður gætt sparnaðar hjá bæjarbúum með vatnsneyzlu.
Vil ég því hvetja alla neytendur vatns á Akureyri til
þess að fara sparlega með vatnið og láta ekki renna að
óþörfu, sem oft vill verða, svo að ekki þurfi að koma til
víðtækra ráðstafana. Vatnið mun nægja öllum, ef íbú-
arnir sýna þegnskap. — Tekið er á móti bilanátilkynn-
ingum og öðrum fyrirspurnum varðandi vatnsveituna
alla virka daga frá kl. 10 til 1130 og á öðrum tíma dags-
ins eftir atvikum í síma Vatnsveitunnar sem er 2261.
V ATN S VEITU STJÓRI.
Kaupið ódýru
Grænmetissúpuna
Aðeins 4 kr. dósin
Kaupfélag Eyfirðinga
Nýlenduvörudeildin og útibúin.
Epli
Appelsínur
Kaupfélag Eyfirðinga.
Njlenduvörudeild og útibú.
•iiiiiciiiniiMiiiitMi III niiiiiiiiiiiii IIIIII1111111111111111111 ,,
| SKJALDBORGARBÍÓ |
Í Sími 1073
Næsta mynd: i
Á FLÓTTA
i ( Hunted )
\ Óvenju spennandi og snilld- i
1 arvel leikin brezk mynd, \
i sem alls staðar hefur hlotið i
i mjög mikla aðsókn og góða j
i dóma. — Þetta er ein af i
| myndum hinna vandlátu. j
Aðalhlutverk:
Dirk Bogarde
Jon Whiteley
Elizabet Sellars.
Frestið ekki að sjá
þessa mynd.
*' •"•••••••••••••••••••••••••mmmmmmmmmmmmmmmmmimmS
yiMIMIIMMIIMMIIIIIMMMIMMMMMMIIUMIIIIIIIMMMIIIIi.
NÝJA-BÍÓ I
í Stofnað 1. febrúar 1925 i
[ Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9. i
Simi 1285.
Lífinu skal lifað
(Síðasta sinn) \
i Áhrifamikil og vel leikin j
úrvals kvikmynd.
Aðalhlutverk:
Lana Turner og
Ray Milland.
j Föstudag, laugardag og \
i sunnudag:
| VIVA ZAPATA 1
í Amerísk stórmynd um æfi i
i mexíkanska byltingamanns- j
i ins Emiliano Zapata. Kvik- i
Í myndahandritið er samið af i
John Steinbeck.
Aðalhlutverk:
Marlon Brando og
Jean Peters.
,liHMinnnuinnwiniuiMMiiHiiinHiiMMiiiiniiiiiiiun*
PÍ ANÓ
Sem nýtt Horning & Möller
píanó til sölu. — Uppl. í
stma 1408
Góður dívan
til sölu og sýnis í Hafnar-
stræti 83, 1. hæð.
Saumanámskeið
hefst 24. þessa mánaðar.
Þórunn Guðmundsdóttir,
sími 1732.
Alltaf kemur
eitthvað nýtt
til tækifærisgjafa úr:
SILFRI
POSTULÍNI
KRISTAL
og skreyttu
blásnu gleri.
Blómabúð KEA.