Dagur - 12.03.1955, Side 3
Laugardaginn 12. marz 1955
D AGUR
3
BMDnHnBBMBRBSSMBHnMMnaEHHEaBH
Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarð-
arför
MAKGEÉTAR EIRÍKSDÓTTUK, Eyrarlandi.
Börn og tengdabörn.
r
Urval af erlendum bókum
SKÁLDSÖGUR, LEIKRIT, LJÓÐ og RITSÖFN
eftir heimskunna höfunda svo sem: Upton Sinclair,
Walter Scott, Mark Twain, H. G. Wells, Edgar Allan
Poe, Charles Dickens, Victor Hugo, Robert Burns,
Shakespeare, Dumas, Tennyson, Keats, Longfellow,
Stevenson, Moliére, Maugham, Sinclair Lewis, Ibsen,
Chesterton, Aristophanes, Kielland, Brandes, Sigrid
Undset, Dostojevsky, Emily Bronté, Balzac, A. Gar-
borg o. fl.
Fræðibækur, kennslubækur í skák, matreiðslubækur,
reyfarar.
Bókaverzlun Axels Kristjánssonar h.f.
LÉREFT hvítt 140 cm. br. kr. 15.00
LÉREFT hvítt 90 cm. br. kr. 9.80
LÉREFT hvítt 80 cm. br. kr. 9.10
LÉREFT mislit 80 og 80 cm. breið.
DAMASK
LAKALÉREFT
HANDKLÆÐI
HANDKLÆÐADREGILL
ÞVOTTAPOKAR
Vefnaðarvörudeild.
| NÝJA-BÍÓ \
í Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9. \
I Sími 1285. [
I Um helgina: i
I Hjartagosinn |
:Hin víðfræga fransk-enska stór-:
É mýnd, sem allir hafa beðið eftir. i
1 Aðalhlutverkin lcika liinir i
É frægu leikarar: É
| GERHARD PHILIPS \
í VALERIF. HOBSON i
Miimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiniiiiiiii ,,
| SKJALDBORGARBÍÓ 1
í Sími 1073 i
Sýningar i dag:
| Gleðidagur í Róm |
i (Roman Holiday) í
Í (Prinsessan skemmtir sér) \
\ Síðustu sýningar um helg- i
í ina á þessari annáluðu i
Í verðlaunamynd. \
[ (Sýnd kl. 9 í kvöld) í
Saumavéla-
mótorar
Véla- og bíisáhaldadeild.
Dráttarhross
TIL SÖLU.
Afgr. vísar á.
Bókbandsáhöld
nýkomin.
Járn• og glervörudeild.
Gilbarco-olíubrennarar
og olíugeymar til húsakyndingar jafnan fyrir-
liggjandi. — Otvegum olíukynta katla, elda-
vélar og hvers konar önnur olíukynditæki
með stuttum fyrirvara.
Olíusöludeild KEA.
Símar 18G0 og 1700.
i Að f jallabaki
Í Sprenghlægileg amerísk i
skopmynd, með
BUD ÁBOTT og
| LOU COSTELLO f
i í aðalhlutverkum.
\(Sýnd í dag kl. 5 í Skjald-l
i borg simi 124)
Föt - Dragtir
Höfum fjölbreytt úrval af
FATA- og DRAGTAR
EFNUM. Einnig FÖT og
staka JAKKA á lager.
Saumastofa
Björgvbis Friðrikssonar
Landsbankahúsinu 3. hæð
Sími 1596.
BEZT
iumar. vetur
vor og haust
Falleg og ódýr
margar
gerðir
Ullarverksmiðjan Gefjun
Akureyri
Jörðin Hólakof
í Saurbæjarhreppi, er til sölu og laus til ábúðar
í næstu fardögum. Á jörðinni er nýbyggt íbúðar-
hús. Semja ber við eiganda jarðarinnar, sem
gefur allar nánari upplýsingar.
ÖSKAR KRISTJÁNSSON.
Jörðin Ytri-Reistará
í Arnarneshreppi, er til sölu og laus til ábúðar í
vor. Áhöfn getur fylgt einnig vélar og verkfæri.
JÓHANN SIGVALDASON
Ytri-Reistará.
J