Dagur - 26.03.1955, Blaðsíða 1

Dagur - 26.03.1955, Blaðsíða 1
* Fylgisl mcð því, sem gerizt hér í kringum okkur. — Kaupiá. Dag. — Sími 1186. AGU DAGUR kemur næst út miðviku- daginn 30. marz. XXXVIII. árg. Akureyri, laugardaginn 26. marz 1955 17. tbl. rif Verkfall í almennr í gær flutti Ólafur Thors forsæt'sráðherra skýrslu, sem ríkisstjórn- in hirti Alþingi — og þjóðinni — mn áhrif kauphækkana á ríksbú- skapinn. — Fcr útdráílur úr skýrslunni hcr á eftir. Samkvæmt þessari aihugun mundi 7% kauphækkun kosta ríkissjóð 22 milli. króna á ncesta fjárhaghári, cg er þá miðað við 4 stiga hækkun vísitölunnar á þessu ári, en 26% kauphækkun rriundi kosta ríkissjóð 78,7 millj. kr., og er þá miðað við 15 stiga hækkun vfsiíölu á þessu ári. Hér er aðeins rætt am hækkuð ríkisútgjöld en ekki um aðrar hækkanir, ssm munau fljóta af ■þessum kaupbsekkunum hvar- vetria í þjóSfélaginu. Athugað hefm; verið, hvað kosta mundi að grsiða niður vörur til lækkunar á vísiíölu cg kostar, hvert stig vísi- tölu, eftir vöruíegundum: í smjöri 6.2 millj. kr., smjörEki 4,7 millj., kjöti 4 millj., saltfiski 2,3 miiij. og mjóik 5,2 milij. Skýrslan var birt til þess að uppiýsa fólk frekar en nú er, hvað kauphækkanir þýða að þessu leyti. Skýrslan er langt mál og eigi tækifæri til að rekja efni hennar frekar að sinni. Fré aðalíundi íélansins síðasí liðinn sunnudag Stjórn Iðnaðarmannafclagsins: Jón Ilailur Sigurbjörnsson, gjaldkeri, Sveinn Tómasson, formaður, og Sigurður Guðmundsson, ritari. Iðnaðarmannafclag Akureyrar hélt aðalfund sinn í Gagnfræða- skólahúsinu sl. sunnudag. Þar fóru fram venjuleg aðalfuudar- störf, og auk þess var rætt um framtíðarstarfsemi félagsisn. Útvegun íæknikvikmynda. Félaginu hafði borizt erindi frá Iðnaðarmálastoínumnni um tæknikvikmyndir frá Sameinuðu þjóðunum og er svo til ætlast, að Iðnaðai-mannafélagið hafi milli- göngu fyrir einstaklinga, félög og síofnanir, er- vilja fá lánaðar tæknikvikmyndir til sýningar. En mikið úrval af þeim er tiltækt og fáanlegt. Fundurinn var þess mjög fýsandi, að' útvega hingað myndir til sýningar. Sem sýnis- horn þessara mynda voru sýndar tæknimyndir frá járniðnaði, er athygli vöktui Ekki er.tekið gjald fyrir myndalán. Gera félagsmenn sér vonir um að gagn geti orðið að þessari starfsemi fyrir ýmsar iðngreinar. Kosningar. Úr stjórn átti að ganga Karl Einarsson formaður,. og var Sveinn Tómasson varaslökkvi- liðsstjóri kjörinn formaður í hans stað, en fyrir í stjórninni eru Jón Hallur Sigurbjörnsson, gjaldkeri, og Sigurður Guðmur.dsson, ritari. Ung kona í Reykjavík játar stórfelldan þjófnað Ung kona í Reykjavík, Stein- unn Þórðardóttir, Garðastræti 25, tvítugt og gift, hefur játað á sig stórfelldan og margvíslegan þjófnað þar í bænum að undan- förnu. Hefur hún farið inn í íbúð- ir og stolið þar miklu verðmæti. Er þegar uppvíst um 40 staði, sem hún hefur heimsótt. Leigði hún síðan herbergi úíi í bæ og geymdi varninginn, en gekk um bæinn og bauð fatnað o. fl. til sölu og sagðist þá starfa fyrir fornsölu. Meðal þess, sem uppvíst er að hún hefur tekið, eru 18 kuldaúlpur, barnaföt, kápur, skautar, skíði, málverk, raftæki, segulbandstæki, bækur, bóka- hilla, rúmföt, peysuföt, bifreiða- viðgerðartæki og margt fleira. — Hafði hún sótt mest af þessum varningi í íbúðir —- helzt forstof- ur. — Eiginmaður konunnar tel- ur sig ekki hafa vitað um þetta. Ekkert dregiir til sátta í deiltmui Verkamannafélag Akurcyrar- kaupstaðar og Verkakvennafé- lagið Eiiring tilkynntu vinnuveit- cndunr hér á Akurcyri, með bréfi í fyrrakvöld, að verkfall mundi hcfjast hcr í bænum 1. apríl n.k., cf samningar hafa þá ekki tekizt um kaup og kjör. Slíkt bréf mun hafa borizt Ak- ureyrardeild Vinnuveitendasam- bands íslands, Vinnumálasam- bandi samvinnufélaganna og Ak- ureyrarkaupstað, að undanskildu því, að verkakvennafélagið mun ekki hafa tilkynnt Akureyrarbæ verkfall. Ekkert dregur til sátta syðra. Engir sáttafundir hafa verið í vinnudeilunni í Reykjavík síðan. a aðfaranótt mánudags, er upp úr slitnaði viðræðunum eins og greint var frá í síðasta tbl. Eru horfur á því að saman dragi næstu daga heldur óvænlegar og einna líklegast, eins óg á stendur nú, að verkfallið breiðist út og verði víðtækara. Treg veiði hjá togbátum Nýlega eru fjögur skip frá Eyjafirði og Siglufirði byrjuð togveiðar hér fyrir Norðurlandi. Eru það Ingvar Guðjónsson, Kaupangi, Sigurður, Siglufirði, Snæfell, Akureyri óg Súlan, Ak- ureyri. Afli hefur verið tregur fram að þessu. irgoir mm undð hjá Kaupfela Samkvæmt upplýsingum^ sem blaðið hefur fengið hjá Kristni Þorsteinssyni, deildarstjóra í ný- lenduvörudeild KEA, hefur fé- lagið nægar birgðir af öllum helztu matvörutegundum og er engin ástæða til að óttast vöru- skort hér á næstu mánuðum, þótt flutningar hingað stöðvist með öllu. Þá mun einnig verða nægi- legt framboð á iðnaðarvörum, sem hér eru framleiddar, þar á meðal kaffi, svo framarlega sem iðnaðarfyrirtækin fá að starfa óhindrað, sem vænta má, því að kaupsamningar gilda þangað til í desember næstk. Er allt hamstur matvöru hér því ástæðulaust með öllu. Vörur, sem Iiingað eiga afi £ara, kyrrsettar í skipum í fiöfninni Engin leiðrétting hefur fengist á þeirri ákvörðun Verkamanna- félags Akureyrarkaupstaðai-, að stöðva uppsjdpun úr Arnarfelli, sem kom hingað -með vTörur frá Barsilíu. aðallega kaffi og sykur. Nokkurt magn af þessum vörum átti að fara á land hér, og í öðrum höfnum úti um land, en annar farmur í Reykjavík. En af því að skipsskjöl eru þannig gerð, að farmurinn er skráður til aðalinn- flytjandans í Reykjavík, er upp- skipun stöðvuð á þeim vörum, sem í raun og veru áttu að fara hér á land. Var aldrei ætlunin að setja Reykjavkurvörurnar hér á land. Virðist þessi framkvæmd því ástæðulaus og óréttlát. Sama er að segia um eitthvað af vörum. úr Reykjafossi, sem hér er við bryggju. Danskennsla á Ákureyri ráitarvélar komu Reykjafossi” fi Undanfarna dága hefur verið skipað hér á Iand 69 Ferguson dráttarvélum úr m.s. Reykja- íossi, sem hér heíur legið við hryggju. Tekur Kaupfélag Ey- firðinga á móti vélunum. Eru þetía 65 benzín dráttarvélar og 4 dísil-dráttarvélar, til bænda hér í Eyjafirði og víðar um Norðurland. Mun þetta stærsta dráttarvélasending, sem hér hefur komið á land. En eítir er í skipinu mikið af þessum dráttarvélum. Alls flutti það 120 Ferguson dráttarvélar, þar af 100 benzínvélar, en 20 stk. eru dísil-dráttarvélar. Hcr stendur nú yfir dansnámskcið og kennir Ragnar Hcrmann Stef- ánsson danskennari ýmsa nýjustu samkvæmisdansa, í Varðborg. Er þátttaka allgóð, einkum meðal unglinga. Myndin er tekin í Varðborg nú í vikunni, er kennarhm (í peysu, snýr baki að myndavélinni) var að kenna að dansa samba. — En margir fleiri dansar eru kenndir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.