Dagur - 26.03.1955, Blaðsíða 7

Dagur - 26.03.1955, Blaðsíða 7
Laugardaginn 26. marz 1955 DAGUR 7 <» Dagskrármál landbúnaðarins Framfarir í landbúnaðinum (Framhald af 2. síðu). artilraunum vera um 80—90%, enda þótt mcv'gum tegundum liati verið sáð í fræblöndu. Með því að reyna margar gras- tegundir og stofna, er meiningin að fá upplýsingar m. a. um vaxtar- getu þéirra og varanleika. III. Tilraunir með kartöflur. Gerðar voru tilraunir með kart- tíflur í 110 reitum. Árangur af tilraun mcð vaxtar- rými var sem hér segir í tunnum af liektara: á meter Stórar Úts. Söluh. Smælki a. 2 kart. 56 139 = 195 16 b. 3 - 55 179 = 234 21 d. 5 - 53 225 = 278 44 e. 3x2=6 56 246 = 308 59 c. 4 — 58 210 = 268 43 í tilraunina var notað Gullauga, °g jöfn útsæðisstærð í alla liði. Það er athyglisvert, að uppskeran er því nteiri, sem þéttara er sett niður, og enn fremur verður hlut- fallslega mikið meira af uppsker- unni af útsæðisstærð, en liér er flokkunin þannig að útsæði er talið kartöflur frá 30—70 gr., en það sem er yfir 70 gr. er talið stórt, en fyrir neðan 30 gr. sma lki. Þá var gerð tilraun með vaxandi skammta af garðáburði á kartöflur. Fr árangurinn þessi: Garðáb./ha Söluh./lia a. 600 kg ............. 86 tn. b. 1200 - ............ 122 - c. 1800 - . ............ 131 - d. 240X) 147 - e. 3000 - ............ 140 - Niðurstöður þessarar tilraunar bcnda til Jtess, að ekki sé að vænta vaxtarauka, Jtegar áburðarmagnið er komið yfir 2400 kg á ha. • Þá skal að lolAufi^g^'tið -filraunár með kartöfluafbrigði. f tilfauniuni voru alls 19 alþrigðr sl. sumar. Skal hér getið 'þdrra afbrigða, sem gáfu mesta sölúhæfa uppskeru, miðað við tunnur á ha. Smælki Söluh. Hlutf. Pontiac 4% 402 tn. 110 tn. Byrne (írskar) 5% 400 - 110 - Ben Lomond 9% 394 - 108 - Dir. Johanson i 6% 377 - 104 - Gullauga 8% 363 - 100 - I’rimula 7% 363 - 100 - Skán 10% 347 - 95 - Græn fjallak. 5% 341 - 94 - Sekoja 2% 343 - 94 - Eyvindur 7% 319 - 88 - Bintje 9% 295 - 81 - Rauðar ísl. 14% 288 - 79 - Um Jxessi albrigð i má að öðru leyti segja, að ekkert Jreirra er eins gott til matar eins og Rauðar isl. og Gullauga. Sum afbrigðin, eins Og t. d. Dir. Johanson, Græn fjalla- kartafla, Byrne og Sekoja gela mjög stórar kartöílur. Hins vegar Jtykja Jjær ekki að sama skapi bragðgóðar. Sekoja hefur minnst smælki, en teg- und Jressi helur aðeins verið reynd hér tvö sunuir. Afbrigði Jtetta er afkomandi Kathden og Grænnar fjallakartöílu. (Framhald af 8. síðu). vann hann, sem jarðabótamaður 1918. Þar vann hann með 4 hest- um, þremur óvönum og plægði með litlum plóg. Herfið var svo lítið og létt að hægt var að hengja það í klif. Gerði hann síðan nokk- urn samanburð á þessum verk- færum og vinnubrögðum og jarð- ýtunum, sem nú eru í eigu rækt- unarsambandanna. Hins vegar benti hann á að nokkuð vantaði enn á skipulagningu hinna nýju og stórvirku tækja og ekki mætti ætla þeim aðra vinnu en þá erfið- ustu. Þá ættu heimilisdráttarvél- arnar að taka við. Þá gerði hann samanburð á af- köstum heimilisdráttarvélanna og orfsins og hrífunnar. Og nú væru reipin horfin úr skemmunum. Þó hvatti hann bændur til að vinna með hestum eins og hægt væri og ERLEND TÍÐINDI (Framhald af 4. síðu). verður hún líka að afsala sér rétti til ríkiserfða, en hún kemur nú næst á eftir börnum Elísabetar systur sinnar, og öðrum konung- legum forréttindum verður hún líka að sjá af. Peter Townsend er 40 ára. — Hann er ein af flughetjum Breta, er börðust við Þjóðverja sumarið 1940. Hann er fráskilinn, en það var konan, sem hljóp frá honum. Hann varð hirðmaður Georgs konungs eftir stríðið, og þá kynntust þau prinsessan. Sagan segir, að hún hafi verið skotin í honum síðan hún var 14 ára. — Blöð báðum megin hafsins virtust sammála um það nú í vikunni, að allt benti til þess, að ástin mundi sigra og Margrét prinsessa mundi verða eiginkona Peters Townsend áður en árið væri lið- ið í aldanna skaut. Frá Filmía Sýning fellur niður um helgina vegna verkfalls- ins. Yaxdúkur fallegur, ódýr, fæst hjá Verzl. Eyjafjörður h.f. hestavinnan væri ennþá sjálf- sögð við heyskapinn að nokkru leyti. Grasræktin er aðalatriðið. Olafur Jónsson sagði að gras- ræktin væri aðalatriðið í íslenzk- um landbúnaði. Þekking á eigin- leikum grass stuðlaði mest að bættri heyöflun. Eitt aðalatriðið væri að slá snemma og væri mönnum farið að lærast það. Þá gerði hann nokkurn saman- burð á heyverkunaraðferðum, og sérstaklega á súgþurrkun og vot- heysverkun Taldi hann líklegt að rafvæðing sveitanna mundi mjög stuðla að aukinin súgþurrkun heys, en e. t. v. yrði þó votheys- verkunin hlutskarpari að lokum. Byggingamál. Enginn byggingarstill væri enn fundinn og varanlegar væri enn fundinn og varanlegar byggingar að sumu leyti var- hugaverðar. Gizkaði hann á, að í framtíðinni yrðu húsin byggð úr einhvers konar plötum. Væri þá hægara um breytingar, sam- kvæmt reikulum ki’öfum tímans um byggingar. Engin ellimörk. Að síðustu lét hann það álit sitt í ljósi að engin dauðamörk væru í íslenzkum landbúnaði og væru tæpast framundan. Stór verkefni biðu óleyst og sífeld þróun væri óhjákvæmileg, því að alltaf væri hægt að gera betur og í raun réttri væi’i ekkei’t lokatakmark til. Gerður var hinn bezti rómur að eiúndi Olafs Jónssonar og urðii nokkrar umræður á eftir. • Nýr dagskrárliður. En nú var brugðið vananum og tilkynnt að nýr dagskrárliður hæfist. Var síðan setzt að borðum í innri sal hótelsins. Þar fór frarn afmælishóf í tilefni sextugsaf- mælis Ólafs. Þar fluttu ræður þeir Ármann Dalmannss., Stein- dór Steindói-sson, Árni Jónsson, Garðar Halldói’sson og Guð- mundur Benediktsson flutti afmælisbarninu árnaðaróskir í bundnu máli. — Voru í’æður þeirra Ármanns og Steindórs birtar í síðasta tbl. Ólafur var, eins og áður var getið, gerður að heiðui’s- félaga Búnaðarsambands Eyja- fjarðar og honum tilkynnt það við þetta tækifæri. Einnig var honum fæi’ð að gjöf vönduð ljós- myndavél, er vinir hans og sam- starfsmenn úr deildum búnaðar- samtakanna færðu honum, sem vináttu- og vii’ðingarvott fyrir langt og heilladrjúgt starf. Bændaklúbbsfundur þessi var hinn ánægjulegasti og vel sóttur. Messað í Akureyrarkirkju á moi’gun kl. 5 e. h. — P. S. Næturvarzla er í Akureyrar- apóteki til næstk. mánudags- morguns eftir það í Stjörnu- Apóteki, fram á mánudagsmorg- un 4. apríl. Næturlæknar: í nótt er nætur- læknir Frosti Sigui’jónsson, Helgamagrastræti 17, sími 1492, aðra nótt, sami læknir. Mánudag Bjarni Rafnai’, Skólastíg 11, sími 2262 þriðjudag, sami læknir. Miðvikudag Pétur Jónsson, Ham- arstíg 14, sími 1432. Filniía. Sýningar falla niður nú um helgina vegna verkfalla. Aðalfundur Ferðamálafélags Akureyrar er á mánudagskvöldið kemur kl. 8.30 í fundai’salnum í Landsbankahúsinu (efsta hæð). Leiðrétting. I frásögn af vísna- þætti á Geysis-kabaret hér á Ak- ui’eyri, í síðasta tbl., varti’ang- hermt, að Gísli Koni’áðsson hefði stjórnað þættinum. — Stjórnandi var Gísli Jónsson menntaskóla- kennari. 65 ára varð 21. þ. m. Jónas Snæbjörnsson teiknikennari við MenntasKólann hér, kunnur borgari og ágætur drengur. Auk þess sem Jónas hefur kennt hér samfleytt síðan 1914 hefur hann verið verkstjóri við brúargerðir víða um land á sumrum og þar leyst af hendi ábyi-gðarstai’f með sæmd. Almennur æskulýðsfundur er í Akui-eyrarkii’kju á morgun og hefst kl. 1.30 e. h. með leik Lúðrasveitar Akureyrar undir stjórn Jakobs Tryggvasonar. ■— Mun-1, sveitin leika, -úti fyrir kix’kjudyrum, ef veðui1 leyfir. Að- áh’æðumaður á fundinum er séra Kristján Róbertsson. Mikið vei’ð- ur um söng og hljóðfæx-aslátt o. fl. efni er auglýst á fundinum, sem er öllum opinn. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Petra Antonsdóttir, Dalvík, og Herbert Jónsson, stýrimaður, Spítalaveg 17 á Akui’eyri. Silfurbrúðkaup áttu Jóhann Einai’sson, smiður, Hrísey, og kona hans, Bára Sigtryggsdóttir, 19. þ. m. Barnasíúkan Samúð nr. 102 heldur fund í Skjaldborg næstk. sunnudag kl. 10 f. h, Nánar aug- lýst í barnaskólanum. Barnastúkan Sakleysið nr. 3. Fundur n.k. sunnudag kl. 1 e. h. í Skjaldborg. Inntaka nýrra fé- laga. Upplestui’. Spurningaþáttur og kvikmyndasýning. Gjöf til Björgunarskútusjóðsins. Drengirnir, Gunnar Eydal, Guð- laugur Guðmundsson og Sigurð- ur og Vilhjálmur Björnssynir af- hentu til Björgunarskútusjóðs, öskudagssöfnun sína að upphæð kr. 67.00. Beztu þakkii’. Sesselja Eldjárn. I. O. G. T. — Bi’ynjufundur í Skjaldborg næstk. mánudag kl. 8.30 e. h. Vígsla nýliða. Kosning embættismanna .Mælt með um- boðsmanni Stórtemplars. Hag- nefnd skemmtir. Silver-Cross barnakerra með skýli til sölu. Uppl. í síma 2239. Til sölu Vandað sófasett, orgel, raf- eldavél, tau og fataskápar, legubekkur o. m. fl. Tæki- færisverð. Uppl. í síma 1546 Til leigu eitt herbergi og eldhús. A. v. á. Átvinna! Getum bæít við nokkr- um stúlkum á Sauma- stoíu vora nú strax. - Væntanlegir umsækj- endur tali við Arnþór Þorsteinsson síma 1204 Þær konur sem eru van- ar karlmannafatasaum sitja fyrir vinnunni.' - SAUMASTOFA GEFJUNAR IIeldhús- ji gluggatjaldaefni : ;■ með og án pífu !; Plasticgluggatjöld | Plasticdúkar Plasticdúkaefni með damask-vrynstri, s þolir heit ílát. ;; I; Braunsverzlun Matrosaföt Kragar, Slaufur Snúrur, Flautur Drg. Sportskyrtur Drg. Axlabönd Drg. Belti /• Braunsverzlun Nýkomið: HVEITIKLÍÐ (gott) SKORNIR HAFRAR ný uppskera. VmiIIÚSIÐ H.F. ^############################# J' f############################< i ! Nýkomið: i Barnasokkar i i: ; ÓDÝRT i ! ÓDÝRIR. Dívanteppaefni ! Barnaleistar ; Kr. 110.00 í teppið !; 2.30 metrar. Sportsokkar Braunsverzlun Braunsverzlun ' r############################^ /############################# Skaftpottar verð aðeins ;■ Kr. 4.15 ;j Smjörpappír 2 stærðir. I; VÖRUHÚSIÐ H.F. |l ^^*#########################^

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.