Dagur - 26.03.1955, Blaðsíða 4

Dagur - 26.03.1955, Blaðsíða 4
4 D AGUR Laugardagism 26. marz 1955 I DAGUR Ritstjóri: HAUKUR SNORRASON. Afgreiðsla, auglýsingar, innheimta: Erlingur Davíðsson. Skrifstofa í Hafnarstræti 88. — Sími 1166. Blaðið kemur út á hverjum miðvikudegi. Árgangur kostar kr. 60.00. Gjalddagi er 1. júlí. PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR H.F. Dráttarbraut á Akureyri UPPLÝSINGAR þær um möguleika á að koma ipp dráttarbraut fyrir togara fyrir viðráðanlegt mrð, er birtust hér í blaðinu á miðvikudaginn, aafa vakið athygli meðal almennings hér í bænum. Dráttarbrautarmálið er búið að vera á döfinni um iríc, en lítt hefur miðað í átt til framkvæmda. íætlanir þær, sem á dagskrá hafa verið. hafa ærið stærri í sniðum en svo, að þær væru við- ■áðanlegar að óbreyttum aðstæðum. Lánsfjárút- ægunin til hraðfrystihússins minnir á, hverjir n-fiðleikar eru á því, að fá fjármagn til fram- 'cvæmda, og þó óvíst, að dráttarbrautargerð nyti uömu fyrirgreiðslu og hraðfrystihúsmálið. En til- ioð það um dráttarbraut fyrir eitt skip, sem hér rav skýrt frá, er þannig vaxið, að hægt er að uiynda sér að bærinn hefði bolmagn til að : áðast í slíkt fyrirtæki, ef það er talið heppilegt ifi öðru leyti. Er þess því að vænta, að hafnar- : ietnd, og aðrir aðilar, sem um þetta mál eiga að ! jalla, rannsaki þessa möguleika til hlítar. SINS OG SAKIR STANDA verður togaraflot- nn hér nyrðra að sækja meiriháttar. viðgerðir til deykjavíkur. Eitt fyrirtæki þar hefur þá aðstöðu, ið hafa á hendi allar viðgerðir á stærri skipum, nem unnt er að framkvæma hér á landi. Þetta er )heilbrigt ástand, og mjög óhagkvæmt fyrir þenn- m landshluta, að verða af þeirri atvinnu og þeim /iðskiptum, sem uppsátur stæi'ri skipa veitir. Á mdanförnum árum hefur togurum fjölgað hér i íyrðra, og bendir allt til þess, að sú þróun haldi ífiam. Aukin togaraútgerð í þessum fjórðungi cvefst bættrai aðstöðu. Eðlilegt er, að Akureyri, nem er stærsti útgerðarbærinn og hefur upp á að ojóða bezta aðstöðu við höfnina og stærst og full- komnust vélaverkstæði utan höfuðstaðarins, verði inu. Og niðurstaðan er síðanþessi: Allt er þetta ríkisstjórninni að kenna. Burt með hana! Þessi grein lýsir vel hugmynd- um kommúnista um verkfallið og það gagn; sem flokkur þeirra hyggst hafa af því. Þá varðar raunverulega ekkert um hag launamanna frekar en þá varðaði um þjóðarhag um ái'ið, en þeir hafa mikinn áhuga á því, að nota samtök verkafólksins til þess að gera ríkisstjórn borgaraflokk- anna erfitt fyrir, og helzt til þess að fella hana. Alltaf hefur verið ljóst, að þetta var megintilgangur verkfallsins í augum kommún- ista. En nýstárlegt er að sjá það játað svo hreinskilnislega af mál- pípu kommúnistanna sjálfra. ÞAÐ KEMUR og glöggt í ljós af -þessum skrifum kommúnista "að þeir vilja ógjarnan pð saman dragi í vinnudeilunni. Verkam, segir svo frá tilboði atvinnuveit- enda um sl. helgi, að þeir hafi boðið 1% kauphækkun og „ör- litla breytingu á orlofi“. Hið rétta er að boðnar voru kjarabætur sem jafngiltu 7% kauphækkun. En meðan atvinnuveitendur buðu 1%, segir blaðið, „buðu verka- lýðsíélögin 4—5% afslátt á kröf- um sínum.“ En nefnir ekki, að þegar upp úr slitnaði var krafan enn 25%, þrátt fyrir afsláttinn. — Svona málsmeðferð sannar, að kommúnistai' vilja helzt leyna verkafólk því, hvaða kjör því eru boðin, og hvaða kröfur eru gerð- ar fyrir þess hönd. Meðan þannig er á málum haldið, mun og lítt draga til sætta. Bágborin fréttaþjónusta. EKKI VERDUR komizt hjá að gagnrýna fréttastofu útvarpsins fyrir iélega fréttaþjónustu að undaníörnu. Fréttir þær, sem út- varpað hefur verið af verkfalls- málunum, hafa verið í fyllsta máta ófullkomnar, þegar þær hafa ekki beiniínis verið rangar. Er engu líkara en fi'éttastofan gangi ævinlega út frá því sem gefnum hlut, að landsmenn allir hafi lesið Reykjavíkurblöðin, og a hlutverk hennar sé ekki annað en fylla í eyðurnar þar. Það er að vísu rétt, að flestir landsmenn leita miklu fremur að innlendu fréttaefni í blöðum en útvarpi, en nú er póstsamgöngum þannig háttað, að blöðin berast seint út um landið. Þegar þannig stendur á, væri eðlilegt að útvarpið legði sérstakt kapp á innlenda frétta- þjónustu. En því er nú öðru nær. Hún hefur sjaldan verið slappari en að undanförnu. bónda Sigurðsson í Vatnslevsu segja frá áliti erlends sérfræð- ings á búnaðarfræðslunni hér á landi. En þótt sumir íslenzkir bændur séu tómlátir um blöð sín og málgögn, eru þeir samt langt á undan stéttarbræðrum sínum í flestum öðrum löndum og lesa meira af fræðsluritum en leir. Þessi erlendi maður, sem kom hér á vegum Sameinuðu ijóðanna, taldi margt vel gert hér sviði búnaðarfræðslunnar að sögn Þorsteins í Vatnsleysu, einkum þótti honum vasahand- bók bænda vel úr garði gerð, svo að til fyrirmyndar væri. Þetta var ánægjulegur vitnisburður og makleg viðurkenning á útgáfu bókarinnar og starfi ritstjórans, Ólafs Jónssonar. Á þessi bók og mjög vaxandi vinsældum að fagna meðal bænda um land allt. •mðstöð skipaviðgerða utan Reykjavíkur. En það um að útvarpað sé fréttum af , c * , . r ,, . , , prentuðum þingskjölum í þing- : nal þarf að sækja fast heðan. Bæjarstjormn þarf Einangrun Alþingis. ALÞINGI situr á rökstólum, en þjóðin veit lítið, hvað þar gerist. Er m. a. um að kenna frámuna- lega lélegri fréttaþjónustu út- varpsins. Alþingi sjálft mur. sjá uð fylgja eftir þeim framkvæmdum sínum, að coma upp bátadi'áttarbraut og gera hafnarmann- urki við Glerárósa. Komi það glöggt í ljós, að hér u’ ríkjandi áhugi og framkvæmdavilji, mun eng- un sérhagsmunasjónarmiðum syðra verða stætt á ivi', að setja fót fyrir þetta fx’amfaramál þessa . andshluta. En getum er annars að því leitt, að 'ikki sé einleikið, hversu daufai' undirtektir það ::ær hjá valdamiklum aðilum í höfuðstaðnum að : 'oi in verði einkaaðstaðan þar til meiriháttar iikipaviðgerða með framkvæmdum hér á Akur- eyri. '•/ÆNTANLEGA verður hið þýzka tilboð, sem 'iður er frá skýrt, til þess að skrjður kemst á at- iiugun þessa máls. Sé sú lausn eins líkleg og virð- ,,st við fyrstu athugun, veltur á miklu, að hraða ikvörðunum. í því efni mega bæjaryfirvöld hér gjarnan treysta eins mikið á sína eigin þekkingu ið dómgreind og á forsjá sunnlenzkra embættis- nanna, sem enn eiga eftir að sýna, að þeir séu /elviljaðii' því framfaramáli, að rjúfa einkaað- ,<töðu höfuðstaðaiins til stærri skipaviðgerða. Pólitísk veikfallsbarátta LEIÐARINN í „Verkamanninum" í gær heitir ,Óhæf ríkisstjórn“. Er í upphafi skýrt frá því íjóni, sem verkfallið hefur þegar valdið þjóðfélag fréttatíma, en þar er aldrei minnst á ræður manna, svo að heitið geti. Útvarpshlustendum er t. d. sagt, að umræður hafi verið um fyrirspurn á þingi, en ekki um hvað f yrirspurnin var eða hverju ráðherrar, sem fyrir- spurn var beint til, hafi svarað. Nú á dögunum voru umræður um svokallað Blöndalsmál á Al- þingi. Reykjavíkurblöðin hafa flutt fregnir af þeim en útvarpið ekki. Þarna rnissti útvarpið af strætisvagni. Athyglisverð tíðindi gerast í næsta nágrenni fréttastof unnar en hún virðist ekkert vita um það Með þessum vinnubrögð um er Alþingi einangrað frá þjóðinni, en það er óhollt, bæði fyrir þingið sjálft og framtíð heilbrigðs þingræðis í landinu. Góð kvöldvaka. EN EKKI er öll dagskrá út- varpsins að jafnaði eins aum og fréttirnar. Og er sjálfsagt að viðurkenna það, sem vel er gert. Ég vil t. d. láta í ljósi ánægju mína yfir kvöldvökunni í fyrra kvöld, er bændur sáu um. Þar voru góð erindi og skemmtilegar frásagnir, og hressilegur söngur. Bændur tala gott og kjarnmikið mál og viðhorf þeirra til mála er oftast heilbrigt og hressilegt. Gaman var að hlusta á Þorstein Sameiginlcgar bruna- varnir nágrannalireppa Forystumenn nokkurra sveit- arfélaga héldu fund að Hóte'l KEA i gær og ræddu um sameig- inlegar brunavarnir hreppanna hér í nágrenninu. Vei'ðui' vænt- anlega slcýrt frá því í blaðinu 'bráðlega, hvernig þeir hyggjast leysa þessi mál. En hinir tíðu brunar í Eyja- firði á síðastliðnu ári, hafa óefað aukið áhuga manna um samstöðu til aukinna og öruggari bruna- varna. . Fær priiisessan að eiga flugfor- ingjann sinn? Drottningarfjölskyldan brezka hefur átt óró- lega daga. Allt, sem fært þótti, hafði verið reynt. Biðillinn granr.vaxni og laglegi hafði verið sendur í nokkurs konai' útlegð. Prinsessan hafði fengið orð í eyra um skyldur sínar við ríkið og krúnuna og kirkjuna. Erkibiskupinn af Kantaraborg hafði var- að hana við og tilkynnt, að biskupakirkjan brezka gæti ekki vígt hana fráskildum manni. Forsætisi'áð- herrann hafði minnt hana á ævisögu föðurbróður hennar, Játvarðar, sem eitt sinn var talinn hinn 8. Bretakóngur með því nafni. Og að síðustu hafði prinsessan verið send í opinbert ferðalag til eyjanrta í Karíbahafi, og þar átti hún að gleyma sorgum sín- um, baða sig í sól og njóta glaðværðar. En allt kom Hænsnabú Hænsnabú og 5 dagsláttu tún til sölu. Pálvn J. Friðriksson Sími 1862 Margrét prinsessa. Peíer Townsend. fyrir ekki. Margrét prinsessa og drottningarsystir, var ekki fyrr komin í höllina úr þessurn Vestur- Indíaleiðangri, en hún greip símaáhaldið „með grænni taug“, (en það er svo útbúið, að ekki er hægt að liggja á hleri) og hringdi í Peter Townsend flugforingja, flugmálafulltrúa við brezka sendiráðið í Brussel. Ástarævintýrið virtist því halda árram. Hún vill enn, að þvi íalið er, fá að .eiga hann. Og xað kom líka á daginn, að drottningin, forsætis- ráðherrann og erkibiskupinn, voru að því komin að gefast upp í andspyrnunni og játa ósigur sinn. Nú cra liðnir 19 mánuðir síðan Townsend hóf að starfa í brezka sendiráðinu í Belgíu. Þar hefur hann • lifað kyriiátu lífi, ekki tekið þátt í samkv.æmislífi, en stundað- útreiðar í frístundum. Blaðamenn hafa engan aðgang haft að honum. En svo bar við, skömmu eftir að Margrét var heim komin úr Vest- ur-Indíum, og orðrómurinn gaus upp á ný með tvöföldum krafti, að Townsend varð orðhvatari í skiptum við blaðamenn, lét þá jafnvel finna á sér, að eitthvað væri e. t. v. á seiði. En þó var þar ekk- ert, sem hægt var að hengja hatt sinn á. Hann gætti þess vel, að láta á sér skilja, að „orðið“ yrði að koma frá London. BIöS á meginlantlinii og í Bandaríkjunum, höfðu lengi rætt um prinsessuna og flugforingjann, en Breiar höfðu lengst af þagað, alveg eins og um árið, 1 þegar Játvarður konungur og frú Simpson voru á hvers manns vörum úti um heim meðan brezkur al- menningur vissi litið. En nú .tóku brezku blöðin að ræða málið og birta bréf frá lesendum. Ef drottn- ingin og ráðgjafar hennar hafa með því verið að kanna undirtektir almennings þá sannaðist, að þær mundu verða góðar. Unga parið á að fá að njótast, var dómur almenningsálitsins. Og nú er tahð, áð erkibiskup og forsætisráðherra hafi látið undan síga í andspyrnunni og drottning vilji láta Margréti ráða. Enda getur hún það eftir 21. ágúst í sumar hvað sem þau segja ,er hún verður 25 ára. En þá (Framhald á 7. síðu).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.