Dagur - 26.03.1955, Blaðsíða 2
2
DAGUR
Laugardaginn 26. marz 195Í
Fréttabréf af Árskógsströnd:
Framræslan hefur fært bændum
nýja rækfunarmoguleika
Byggð f járhús og skilarétt
Dagur sæll! Eg sé að þú hefur
færzt í aukana með fréttaflutn-
ing úr byggðum landsins 0£ er
það vel þegið af mér og fleirum.
Þetta verður nú ekki neitt sér-
stakt fréttabréf, heldur rabb um
daginn og veginn. Eg verð þó
líklega að geta um helztu fram-
farir hér, svo að hægt sé að gera
sér ljóst, hvort um kyrrstöðu er
að ræða, eða miðar eitthvað á
leið til að gera sveitirnar byg'gi-
legar.
Hér er yfirleitt um smábú að
ræða og verður að sníða stakkinn
eftir því. Áður lifðu bændur hér
jöfnum höndum af landbúnaði og
sjávarútvegi. Nú er þetta breytt
og er undantekning af bændur
stunda sjósókn.
Lagt til atlögu við vatnsagann.
Þessi sveit er talin snjóþung og
er það að minnsta kosti, borin
saman við innhéraðið. Land er
hér þó kjarngott. Tún hafa fram
að síðustu árum verið lítil og víða
erfitt um stækkun þeirra vegna
raks jarðvegs. Engjaheyskapur
lítill oo' seintekinn. Víða þýfðar
og blautar mýrar. í jarðabók Á.
M. frá 1712, er sú athugasemd við
margar jarðir hér, „að er.ginu
spilli vatnsagi, sem étur úr rót-
ina“, og hefur svo verið um aldir.
En nú er að verða breyting á
þessu.
Undanfarin fjögur ár hefur'
skurðgrafa verið að verki hjá
Eæktunarsamb. ArAarú'eás- og
Árskógshrepps og hefur hún
grafið í báðum hreppunum 60 km.
ianga skurði, sem eru 287.686
rúmmetrar og mun kostnaðar-
hlutur bænda vera orðinn um
hálfa milljón. Þetta er nú aðeins
undirbúningur, sem gerir ræktun
mýranna framkvæmanlega Mýra
jarðvegurinn er seigur og erfiður
í vinnslu og þurfa helzt að líða
nokkur ár frá framræslu, þar til
ræktun hefst. En nú hefur skap-
azt nýtt viðhorf. Síðastliðið sum-
ar var unnið hér á nokkrum bæj-
um að plægingu á nýlega ræstum
mýrum með djúpgengum plóg,
sem Búnaðarsamband Eyjafjarð-
ar á og keypti í Noregi og um
hefur verið getið. Plógur þessi
getur tekið metersbreiða og 50—
60 cm. þykka strengi. Víðast næst
þá niður fyrir seigasta jarðveginn
og verður þá flagið fljótunnið
með beltisvél og góðu heríi. —
SEGULBANDSTÆKI
get ég útvegað leyfishöfum,
frá stórri verksmiðju í Oslo.
Tvær hraðastillingar á sarna
tæki, önnur fyrir tal hin fyr-
ir tónverk, (útvarpshraði).
Leitið upplýúnga.
Stefán Ágúst
Sími 1342.
Lítill vörubíll
(2 tonna)
lítið keyrður til sölu með
tækifærisverði.
Grtmur Valdimarsson
Shnil461
Plæging á ha. tók hér um bil 4
klst. Þessi tæki skapa byltingu í
ræktun mýranna.
Byggð f járhús og skilarétt.
Með aukinni ræktun geta búin
stækkað, en þá útheimtir það
víða auknar byggingar yfir bú-
peninginn og fóðrið. Yfirleitt er
nú farið að vanda til bygging-
anna, en þá verða þær líka dýrar,
8—10 þús. yfir kúna og 6—8
hundruð yfir kindina með fóður-
geymslum og öðru tilheyrandi. Á
síðastliðnu ári voru byggð hér á
nokkrum bæjum fjárhús yfir 100
180 fjár. Eru þau með áburðar-
kjöllurum oo- rimlagólfum og þök
einangruð.
Skilarétt var byggð og er hún
úr varandegu efni, 1900 m2.
Kostaði kr. 60 þús.
Af þessum byggingakostnaði
verður svo búpeningurinn að
borga vexti og afborganir, skerð-
ast þá oft allmikið tekjurnar.
Við sjóinn hér eru bátarnir
byggðir .ræktun aukin oo- skepn-
um fjölgað. Skapar þetta aukna
atvinnu, svo að færri þurfa að
fara í atvinnuleit til Suðurnesja.
. (Meira).
Kr. E. Kr.
Efnalegar framfarir og
sönn menning
„----Ef menning i tcöri skilningi
er það eitt, sem mannar manninn
og eflir þroska þcss, sem greinir
hann skýrast frd öðrum lifancLi ver-
um, eru sumir þiettir hennar heeði
varanlegri og mikilveegari en aðrir.
I verklegum efnum eru framfarir
ótvirœðar. Það er fróðlegt að vita,
að menn liafi forðum skrifað með
fjaðrapenna, haft skjáglugga og
grútarlarnþa, búið i moldarkofum.
En þetta er úrelt, og engum dettur
i hug að taha það sér til fyrirmynd-
ar. Öðru máli gegnir með mannleg
og andleg efni. Þar liggur leið fram-
faranna upþ og niður. 1 raun réttri
eru þœr hvergi öruggar nema i vis-
inclum og þá lieht náttúruvisindum.
Öll teekni og þeegindi nútímans eru
vanmáttug, ef heimtað er af þeim
að framleiða sþámenn, spekinga,
skáld og göfugmenni, sem standi
Kristi, Plalon, Shaltespeare og Spi-
noza að því skaþi framar sem að-
búnaður manna hcfur batnað. Eng-
inn skyleli örveenta, að mannkynið
eignist enn jafningja þeirra. En það
verður ekki fyrir efnalegar framfar-
ir einar suman, heldur nýjar og
máttugar andlegar hreyfingar —
(Sig. Nordal i Islenzk menning).
Sigríður Þorfáksd. fyrrv. kennari
Gránufélagsgötii 16, áttatíu ára
c b
t
Þegar ég stencl á sjónarhólnum og
horfi á samferðafólkið, verður mér oft
að lála augun ncma staðar við suma
einstaklinga cldri kynslóðarinnar, þá
sem bera sterkast svipmót sannrar
menntunar, lífsreynslu, hygginda og
göfugmennsku. l>að er eins og þessir
eiginleikar komi ;e skýrar í Ijós við
fjölgun æviáranna, greinileg lexía til
eftirbreytni og lærdóms fyrir liina
yngri. Mér finnst, að það sé eldra
fólkið, sem setur svipinn á bæinn.
Þetta, ásamt fleiru, flaug mér i hug,
er ég frétti, að Sigríður Þorláksdóttir
væri að vcrða áttræð. A afmælisdaginn
sinn fékk hún margar heimsóknir af
frændaliði og viniun, sem vildu sýna
hinni öldnu hciðurskonu sæmd og
þakklæti og flytja hcnni árnaðaróskir.
Sigríður er fædd að Eyrarlandi í
Kaupangssveit 20. marz 1875. Foreldr-
ar hennar voru Þorlákur Stefánsson og
Sigurbjörg Jónsdóttir Ijósmóðir. Ung
fluttist hún að Vcigastöðum, þar sem
hún átti heima lengi síðan með móður
sinni.
Þegar Sigríðttr var 21 árs, fór hún í
kvennaskólann á Akureyri og var þar
tvo vctur. Þriðja veturmn dvaldi hún
þar einnig nokkra raánuði, og lærði
þá vefnað og ensku.
Forstöðukona skólans mun þá hafa
verið lngibjörg Torfadóttir frá Ólafs-
dal.
Að náminu loknu gerðist Sigríður
farkennari á Svalbarðsströnd, og var
við það starf til ársins 1918, en þá
fluttist hún til Akureyrar. Þar lagði
hún cinnig stund á harnakennslu. Var
hún lcngi orgclleikari í Svalbarðs-
kirkju og sat í sóknarnefnd um skeið.
I kvenfélagi sveitarinar starfaði hún
vel og lengi, eða þar til hún fluttist
lil Akureyrar, og var lengi formaður
kvenfélagsins. ,
Eftir að Sigríður fluttist til Akur-
cyrap, iét hún einnig til sín taka í fé-
lagsmálum. Sérstaklega voru það bind-
indis- og trúmál, sem hún vildi og
vill helga krafta sína. Hún var einn
af stofnendum Kristniboðsfél. kvenna
á Akureyri, og þar hefur hún verið
með lífi og sál, og í þakklætisskyni
fyrir fórn og starf, hefur hún verið
kjörin heiðursfélagi þess félags.
Sigriður varð svo gæfusöm, að koma
snemraa auga á, að sönn lifshamingja
TELPA
12-14 ára, óskast í vist í
sumar.
Guðvnmdur Stcfánsson
Reynivöllum 4
Sími1541
Fjölmargar jarðrækfartilraunir
ræddar á Bændaklúbbsfundi
Bændaklúbbsfundur var hald-
inn að Hótel KEA þriðjudaginn 8.
marz sl. Árni Jónsson tilrauna-
stjóri hafði framsögu og talaði uin
tilraunir. Var ræða hans yfirlit
um hinar markvcrðustu tilraunir,
sem samræmdar hafa verið og
framkvæmdar á tihaunastöðvun-
um á Akureyri, Sámsstöðum,
Skriðuklaustri og Reykhólum.
Hún var hin fróðlegasta, þótt
fljótt yrði að fara yfir sögu. Til-
raunastarfsemin er svo marg-
þætt að á einni kvöldstur.d er
ekki hægt að ræða nema sárafá
atriði.
Olafur Jónsson tók næstur til
máls og sagði frá tilraunum á
Skriðuklaustri. Hann var þar um
tíma í sumar og vann að tilrauna-
störfum með Jónasi Péturssyni
tilraunastjóra frá Hranastöðum.
Var fróðlegt að heyra hve
margar tilraunirnar féllu saman
við þær er gerðar eru hér.
Að lokum voru frjálsar um-
ræður. Bændur gerðu fyrir-
spurnir og sögðu frá reynslu sinni
í ræktunarmálum. Til máls tóku,
auk þeirra er að framan greinir;
Gunnar Kristjánsson, Dagverð-
areyri, Jón Guðmann, Skarði,
Sæmundur Guðmundsson, Fagra
bæ, Aðalsteinn Guðmundsson,
Flögu og Jónas Kristjánsson,
samlagsstj., sem hafði meðferð-
is sýnishorn af íslenzka áburðin-
um Kjarna, eins og hann er nú
fr^mleiddur. Kornastærð hans er
nókkru meiri en áður og því 1 ík-
légt að bændum ggðjiiSt hann bet-
ur í framtíðinni.
Hér fer á eftir frárhsöguræða
Árna Jónssonar um jarðræktar-
tilraunirnar 1954 og ennfremur
veðuryfirlit fyrir sama ár:
Það sem einkennir veðráttuna sl.
sumar, er fyrst og fremst hin kalda
veðrátta í september. Apríl var ó-
venju hlýr, og jörð var frostlaus unt
mánaðamótin april—maí, og á því
vorið mestan þátt í því, hve gras-
spretta varð góð.
(í 60 40) og 75 kg N/ha (í 50 +
25).
Gerður var samanburður á N- áburðartegundum, þar sem borið
var á alla reiti 100 kg N, og fösfóráburðar. auk kalí
Árangur var þessi: heyh./ha
OkgN . 36.0
100 — N kjarni . 71.0
100 — N ammonsulfats. . 70.9
100 - N kalkamm . 71.0
2. Tilraun með stóra sliammta af
NPK. Tilraunum var haldið áfram
með að bera vaxandi magn af NPK
á tún, þar sent stærsti skammturinn
var 180 kg N/ha.
Árangur þessarar tilraunar var
hér á Tilraunastöðinni þessi;
heyh./ha
a. áburðarlaust .......... 28
b. 30 l’, 40 K, 45 N...... 46
c. 60 P, 80 K, 90 N....... 65
d. 90 P, 120 K, 135 N .... 77
e. 120 P, 160 K, 180 N ... 90
Þá var enn fremur gerð tilraun
með enn þá stærri áburðarskammta
þar sent stærsti skammturinn var
300 kg N/lia. ~ ý} ~ Z
Árangur þessarar tilraunar var
sem hér segir:
1 hcyh./ha
a. 0 P, 0 K, ■(éc.r. z...,
b. 80 P, 100 K,4)"í5-r.
c. 40 P, 50 IC, 75 N ..
d. 80 P, 100 K, 150 N
e. 120 P,vl$0 K, 228 |l .
í. 160 P, 200 47, 300 N .
32
37
64
80
100
107
í d- og e-lið var áburðirium tví-
skipt, en í f-lið var honum þrískipt
og þríslegið.
Áburðarkostnaður á vaxtarauk-
ann var í c-lið um kr. 16.00 á hey-
Iiest, eða um kr. 524.00 á ha, mið-
að við verð áburðar við skipshlið,
en í f-lið var áburðárkostnaður á
heyhest unt kr. 28.00 og áburðar-
kostnaður á ha urn kr. 2095.00.
einstaklingsins og mannkynsins í heihl Veðuryfirlit árið 1954.
byggist á því einu, að geta tileinkað Hitastig á Celcitis Úrkoma í mm
sér sannan, lifandi kristindóm. Mun 1953 1954 1901-30 1953 1954 1901-30
það lengi í minnum haft á Akureyri, Janúar -1-0.4 1.1 -i-2.5 32.4 41.5 43.4
þótt of fáir kunni að meta það, að svo Febrúar 0.8' -í-0.4 -^2.0 48.1 17.7 34.4
fámennt fclag scm Kristniboðsfélagið Marz 2.0 -eO.4 -4-1.7 143.8 60.2 35.6
var og er, skyldi gela komið upp svo Apríl d-2.1 4.0 0.8 85.9 17.2 30.7
glæsilegu samkomuhúsi og félagsheim- Maí 6.4 6.9 5.0 6.9 20.8 22.2
ili sem Zíon er, en þar var Sigríður júní 11.7 8.6 9.3 15.5 24.1 23.8
liðtæk, sein annars staðar, er hún lagði Júlí 10.8 9.4 10.9 51.2 26.4 35.2
hönd að vcrki. Það má með sanni Ágúst 10.7 10.1 9.2 30.4 32.1 41.4
segja, að hún er vinur kirkju og krist- September 9.2 4.1 6.8 25.4 77.4 39.2
indóms. Október 3.9 2.1 2.5 86.4 50.0 55.9
Áður en ég lýk við þessar línur, vil Nóvember 2.8 2.1 4-0.5 72.5 60.8 45.9
eg þakka Sigríði Þorláksdóttur ágæta Desentber 0.3 d-2.1 4-1.9 42.7 48.4 57.0
kynningu og inargar ánægjulegar sam- Meðaltal allt árið .. 4.7 3.8 3.0 640.2 476.6 464.7
verustundir þau átta ár, sem ég hef Meðaltal maí-sept. . 9.6 7.7 8.2 129.4 180.8 161.8
dvalizt á Akureyri, og ég óska þess, að Hitamagn 1476 1186 1261
jafnframt því, sein augu hennar dapr-
ast, inegi birta meir og ineir í hennar 1. Aburðartilraunir á túni. 11. Tilraunir með grasfrœblöndur
hugarheimi, ef það getur þá orðið Gerð var 21 áburðartilraun á 442 og grasfrectegundir.
bjartara en orðið er, unz hún verður tilraunareitum. Voru 19 tilraunir Tilraunir voru gerðar á um 200
hrifin þangið, sem hvorki er þörf fyrir með tilbúinn áburð, en tvær með reitum með grasfræblöndur og ein-
sól um daga né tungl um nætur, af búfjáráburð. Hér verður aðeins fá- stakar grasfrætegundir og stofna.
því að Krislur sjálfur verður henni einna tilrauna getið. Reynd tr voru 7 mismunandi fræ-
geislandi röðull. F. K. 1. Tilraun rneð N -áburð. Til- blöndur og um 40 grastegundir og
raun með dreifingartíma á N- stofnar.
áburði gaf sl. ár eftirfarandi ár-
angur:
Dreifingart. heyh./ha
1. 30. aprfl ................. 68
2. 11. maí ................... 65
3. 22. maí ................... 70
4. 2. júní ................... 54
Tvfskipting á N-áburði gaf engan
árangur. Skipt var bæði 100 kg N
Árangur af grasfræblöndutilraun-
unum virðist helzt sá, að lítill sem
enginn munur er á uppskeru, livort
sem fræblöndur eru samsettar af
mörgum grastegundum, t. d. 5—7
eða t. d. 3. Þar sem vallarfoxgras
eða háliðagras hefur verið ca. 10—
20% í fræblöndu, virðist uppskeran
af þcssum tegundum í fræblöndun-
(Framhald á 7. síðu).