Dagur - 06.04.1955, Blaðsíða 4

Dagur - 06.04.1955, Blaðsíða 4
4 D AGUR Miðvikudagmn 8. apríl 195S ',:í$5$$553$5Í5555$S555ÍSS555$5$535553$5S5«$S$S5$«5» DAGUR Ritstjóri: HAUKUR SNORRASON. Afgreiðsla, auglýsingar, innheimta: Erlingur Davíðsson. Skrifstofa í Hafnarstræti 88. — Sími 1166. Árgangur kostar kr. 60.00. Blaðið kemur út á hverium miðvikudegi. Gjalddagi er 1. júlí. PRENTVERK ODDS P.JORNSSONAR H.F. Híisnæðisinálafrumvarp ríkis- stjórnarinnar ÞAÐ ER NOKKUR mælikvarði á húsnæðis- : nálafrumvarp ríkisstjórnarinnar og það nýja veð- ánakerfi, sem œthmin er að koma upp, að einn af 'pingmönnum kommúnista taldi frv. vera stór- eildar „kosningamútur", er það kom til 1. um- : -æðu á Alþingi. Fullyrðingin er fjarstæða, en hún ;iýnir að jafnvel kommúnistar treysta sér ekki til að mótmæla því, að hér séu fyrirætlanir, sem lik- egt er að verði landsfólkinu að miklu gagni á j i íæstu árum. Efni frumvarpsins hefur verið rakið i iér i blaðinu. Ætlunin er að fylla í það skarð, sem ; iú er á lánamarkaði þjóðarinnar. í dag er ekki til j æitt veðlánakerfi fyrir almenning. Smáíbúðalánin | : em ríkið hefur veitt, hafa leyst vandræði margra, j • -n bau náðu skammt. Lán út á 1. veðrétt nýrra i iíusá hafa verið illfáanleg að undanförnu. Helzt j i iafa starfsmenn hins opinbera haft tækifæri til að Wyggja. Lífeyrissjóðir starfsmannahópa hafa um | , keið verið helzta björgin. En fámennur hópur i iefur notið þess. Hinn almenni borgari hefui- ekki j ati; áðgang að neinum stofnunum til þess að fá , 'iðunandi lán til húsabygginga. Þó hafa bygg- \ : ngaframkvæmdir verið miklar. En fyrh' þröngan j . ánamarkað hafa íbúðir orðið dýrari mörgum en j : ‘ét.tlátt er. Menn hafa orðið að sæta óhagstæðum j i ánum, jafnvel okurlánum. Þessi meinsemd hefur aukið dýrtíð og gert lífsbaráttuna erfiðari Hið aýja veðlánakerfið, sem Landsbankanum er ætlað ið koma á stofn skv. frumvarpinu, leysir því úr iðkallandi vandræðum. Með frv. er stefnt að því j nð bæta raunveruleg lífskjör í landinu. Má gjarn- an minnast þess nú, er rætt er um lífskjörin og að- í íftöðuna til þess að lifa í landinu. 1 j ÞÁ ER ÞAÐ athyglisvert, að nú er í fyrsta skipti gert ráð fyrir skipulegum athugunum á húsagerð <>g byggingarefni og raunverulegum bygginga itostnaði. Fullvíst er, að gífurlegum fjái-munum íiefur verið kastað á glæ hér á landi á undan :'örnum árum með óhentugum byggingum og ivheppilegu byggingarefni í ýmsum greinum. All- i ftr skipulegar rannsóknir og leiðbeiningar á þess- i im. vettvangi hefur sárlega skort í kaupstöðunum. Að sumu leyti hafa bændur, er ráðist hafa í bygg :ingar, staðið betur að vígi en kaupstaðabúar. - ■íkipuleg leiðbeiningastarfsemi hefur verið rekin 4 ; rvrir bændur, og hefur vafalaust gert mikið gagn. ; Ætli má, að þegar frv. þetta er orðið að lögum j >g því er tryggt meirihlutafylgi á Alþingi — reki : uð því, að á vegum húsnæðismálastjórnarinnar i verði rekin leiðbeiningarstarfsemi, og þar verði uð fá margvíslegar upplýsingar sem einstakling- i jm, sem í byggingaframkvæmdum standa, er i nauðsyn að fá, til þess að fé það, sem lagt er í I ibyggingar, notist eins vel og kostur er á. ÁÐ ÖLLU SAMANLÖGÐU er húsnæðismála- ::rv. ríkisstjórnarinnar merkilegt nýmæli. Það er :raunhæfasta tilraunin til bættra lífskjara, sem hér | lefur verið gerð um skeið. Steingrímur Steinþórs ,jon félagsmálaráðherra og samstarfsmenn hans ioafa unnið gott verk með undii'búningi og flutn ; . ngi þéssa máls. Og ríkisstjórnin hefur sýnt það, að hún ætlar að efna þau fyrirheit, sem gefin voru í j ptjórnarsamningnum. Vorið er komið! Nú sjást merki vorsins hvar yetna. Farfuglarnir eru að vísu ekki komnir sunnan um höfin. En mi fer að styttast þangað til maður kemur auga á fyrstu grágæsina vappa um árbakka og eyrar, eða heyrir í fyrstu lóunrli. En rabar- barinn er þegar farinn að lyfta koll- inum upp úr moldinni og ýmiss annar gróðttr teygir sig móti hækk- andi sól. Silið er komið á Pollinn, og 'fiskimennirnir eiga „lása“ við bryggjurnar. Bílunum á götunum fjölgar jafnt og J>étt. Það eru lika vormerki, |>ví að hdr geyma margir bílana sína í húsi a'll'an veturinn og hreyfa þá ekki fyrr en sólin er komin hátt á loft. En sterkast er svipmót vorsins í fari barnanna. Víðs vegar um bæinn er byrjað að fara í boltaleik, lioppa „paradís", fara í hjólreiðartúra, búa til mokl- arkiikur, sparka fótbolta og sinna Öðrum ieikjum, sem tilheyra auðri jörð og hlýrri vindum, en hér blásá í skammdeginu. Kannske fáum við enn snjó. En nú er of skammt til sumarsins til J>ess að slíkt breyti nokkru um viðhorf okkar og til- finningu á }>essari árstíð. Vorið er komið og }>að verður ekki frá okk- ur tekið. Skiðrmrólið og aðslaða í Hliðarfjalli. Þrát't fyrir verkfallið og sam- göngutruflamrnar< sem J>ví fylgja, má búast við að margir lveimsæki okkur um páskana. I iér á að halda Skíðamót Jslands, og er nógur sn jór í Hlíðarfjalli til J>ess, þótt autt sé hér í bænum. Því miðnr ér hætt við að fari eins og áður, að almenn- ingur fylgist lakar með mótinu cn vert væri. Aðstaða fyrir gesti þar efra er ekki e-ins góð og æskiíegt væri. Vegurinn upþ eftir ekki nógu góður og nær ekki nógu langt, og enginn almenningsskáli, scm fólk getur haft að bækistöð. En ef hvort tveggja væri fengið, akvegur og al- menningsskáli, er ekki að efa, að hálfirr bærinn eða vel }>að mundi flytjast upp í Hlíðarfjall J>essa landsmótsdaga, J>egar veður leyfði. Nú er hafið J>að verk, að endur- bæta aðstöðuna J>ar efra. Vegar- gerðin hófst sl. sumar og verður haldið áfram í sumar. Og uppi eru stórhuga áætlanir um skálabygg- ingu. Þeir, sem kynnt hafa sér áætlun Ferðamálafélagsins, að flytja elsta hluta gamla sjúkrahússins upp í fjall, telja, að með framkvæmd hcnnar verði aðstöðu bæjarins til halda skíðamót og notfæra sér J>á framúrskarandi aðstöðu, sem til er í nágrenninu, gjörbreytt til bóta. En J>ótt áætlun sé til og bæjar- stjórnin hafi gert myndarlega, að láta viði gamla sjúkrahússins, er mikið verk eftir. Er ]>ess að vænta, að félög og stofnanir í bærium bindist samtökum með Ferðamála- félaginu og koma skálanum upp hið fyrsta. Erfiíl að vera án flugsarngangna. Verkfallið segir þegar til sín á ýmsum sviðum. En Cnn sem komið er stíngur mest í augun, að fhig- ferðirnar falla niður. Má kalla að svo sé, J>ótt eirikaflugvélar liafi komið hér endrum og eins. Ffönn- um er ljósara nú en oft áður, hversu ]>ýðingarmiklu hlutverki áætlunarflugvélar Flugfélags ls lands gegna. Þær tengja okkur beinlínis við umheiminn, leysa af okkur einangrunarböndiri, sem lega bæjar og héraðs skapar. Góðar sam- göngur eru lífæð menningarinnar í nútíma Jfjóðfélagi. Flugsamgöng- urnar hér innanlánds undanfarin ár hafa átt sinn }>átt í }>ví, að gera landsfólkið ánægðara með sitt hlut skipti, og }>ær hafa spyrnt gegn fólksflóttanum utan af landi suður á bóginn. Gott er og nauðsynlegt, að íslendingar séu þátttakendur i samkeppni um flugferðir yfir höf- n, og skal sízt lastað samkomu- lag, sem veitir undanþágu fyrir slíkar ferðir meðan verkfall stend- ur. En er minna virði að halda við lífæð samgan'gnanna til afskektra staða og veita fólkinu þar tækifæri til J>ess að komast í snertingu við umheiminn? Tnnanlandsflugið er hin mikilvægasta þjónusta við landsbyggðina. Langvarandi stöðv- un flugvéla Flugfélags Islands er ]>ví hinn versti grikkur við lands- fólkið. Slík stöðvun gæti hæglega orðið til J>ess að kortia úr skorðum áætlunum um greiðar samgöngur í sumar, og hún gæti svipt félagið bohnagni til að endurbæta þjón- ustuna og fjölga ferðum eins og ráðgert var. Eðlilesft er, að fólkið úti á landi athugi, hvað að því stivr að Jtessu leyti. Hagsmunir }>ess hljóta að vera eins réttháir og hagsmunir ]>eirra, sem þurfa að ferðast í milli landa eða vilja tryggja aðstöðu sína á langleiðum. Útstillingartækni KEA-manr.a. A SUNNUDAGSKVÖLDIÐ, ér vegfarendur stöldruðu við"fyrir framan „gömlu búðina“, sem KEA sýnir í glugga véla- og bús- áhaldadeildar, sáu þeir hvar rotta var komin upp á búðarborðið og var að naga tólgarskjöld! Héldu ýmsir að þarna væri útstillingar- tækni þeirra' KEA-manna lifandi lýst. Til þess að gera gömlu búð- ina sem líkasta því, sem vátybefði rottunni verið sleppt lausri, því að alkunna er, að músagangur mikill var í mörgum gömhint búð um hér á fyrri tíð. Ekki var þessu samt ]>annig farið. Hafði útstill- ingarmönnunum . ekki hug- kvæmst að hressa upp á búðina með þessu ' lagi, heldur hafði rottan sloppið inn með einhverj- um ókunnum hætti og er hennar nú mjög lei'tað. Á mánudags- kvöldið brá henni aftur fyrir í gömlu búðinni. Verður líklega þrautalendingin áð setja', kött þangað til gæzlu. Hestamenn á villigölum. Borgari skrifar blaðinu: „Á MÁNUDAGSKVÖLDIÐ var einn af hestamönnum bæjar- ins ríðandi á kirkjutröppunum. Var það ófögur sjón. Þegar hest urinn vildi ekki láta teyma sig niður steintröppurnar, seltist riddarinn á bak og keyrði hestinn áfram niður á torg. Munaði minnstu hvað eftir annað, að hetsurinn hrasaði í tröppunum og var mildi, að ekki varð slys af þessu tiltæki. Var hörmulegt að sjá meðferðina á hestinum. Menn, sem ekki kunna betur að fara með skepnur en þarna var raun á, ættu ekki að umgangast þær.“ Ávarp Fjallkonimnar eftir Ðavíð Steiánsson Ríkisstjórn hefur gefið út kvæði það, er Davíð skáld Stef- ánsson frá Fagraskógi orti fyrir tíu ára afmæli lýðveldisins, og „f jallkonan" las á svölum Alþing- ishússins 17. júní sl. Myndirnar hefur Ásgeir Júlí- usson teiknað, en prentun er leyst af hendi í Lithroprent og Ríkis pretnsmiðjunni Gútenberg. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins hefur á hendi sölu kvæðisins. Verð þess er 5 kr. Útsala hér er í Pí'entverki Odds ERLEND TÍÐINDI sfefna hefst í Rómaborg 18. apríl r Islendingar voru hvetjandi, að slík ráðstefna yrði haldin nú Sameinuðu þjóðunum, New York: Um miðjan lapríl hefst í Rómaborg ráðstefna fiskifræðinga frá hinum frjálsu löndum, og eins og nú horfir, er sennilegt, að fiskifræðingar frá Rússlandi og lepp- ríkjum þess, verði einnig þátttakendur. Ráðstefna >essi, sem ekki á sína líka í sögunni, á að fjalla um verndun fiskistofnanna. Sérfræðingunum er ætlað láta af hendi vísindalegar niðurstöður, sem Sam- einuðu þjóðunum er nauðsynlegt að hafa í höndum til þess að geta samið áætlanir um alþjóðlega verndun fiskimiða. , fslendirigar voru þessu eindregið hvetjandi, að ráðstefna þessi yrði' haldin. Ákvörðun var tek- in á fundi hinnar svokölluðu sjöttu nefndar S. Þ. í desember s. 1., en þó ekki fyrr en umræður höfðu staðið nokkra daga. Andspyrnan gegn ráðstefnu- haldinu var frá Sovétríkjunum óg fyígiríkjum þeirra, en þegar til úrslita kont, 'voru það eingöngu fuirtrúar Rússa sjáifra, sem greiddu 'atkvæði gegn málnu. Fulltrúi íslands í néfndinn, Háns G. And- ersen þjóðréttarfræðingur, átti mikinn hlut að því, að málið komst í gegn. Hann var síðan kjörinn í undirnefnd þá, er samdi dagskrá fyrir Rómarfund- inn í apríl. í ræðum sínum á fundum nefndarinnar, hét Hans Andersen fylgi íslendinga við málið. Rök 'hans vöktu athygli. Hann benti á, að afli hefði farið minnkandi undanfarna áratugi, en tilvera ís- lenzku' þjóðarinnar byggðist á Hfinu í sjónum um- hverfis landið. Tiíinnti hann á, að 97% af útfíutn- ingstekjum þjóðarinnar koma fyrir fiskafurðir. Reglugerð, sem íslendingar hefðu sett árið 1948 um verndun fiskimiða, hefði þegar sannað gildi sitt, en hins vegar væri íslendingum það ljóst, að verndun fiskistofnsins í úthöfum, sérstaklega göngu fisks, væri þýðingarmikil ráðstöfun. Um djúphafs- miðin var svo að orði komizt í skýrslu laganefndar S. Þ., er hún birti á Allsheijarþinginu fyrir tveimur árum, að á þau vær sótt þannig, að nálgaðist stjórn- leysi. En nefnd þessi hafði haft til athugunar fram- ferði þjóðanna á úthöfunum og var tilgangurinn m. a. að finna leið til þess að koma röð og reglu á al- þjóðleg fiskimið og notkun þeirra. * Fulltrúi Bandaríkjamanna hafði lýst því yfir, að laganefndin hefði þegar komið rannsókn sinni eins langt áleiðis og unnt væri, ef miðað væi'i við laga- lega athugun aðeins. Það var J>ví skoðun ríkis- stjórnar Bandaríkjanna, að athugun á tæknilegum og stjórriarfarslegum atriðum í sambandi við al- þjóða fiskivernd og alþjóða haf- og fiskirannsóknir, væri mjög eftirsókriarverð og líkleg til að flýta fyrir viðunandi lausn þessara mála til frambúðar. Var á það bent, að því lengur sem drægist að koma skipulagi á þessi mál, því erfiðari mundu þau verða viðfangs. I ísland, Bandaríkin, Bretland og Frakkland og sex önnur lond fluttu tillöguna um að kalla saman al- þjóðaráðstefnuna 1 Róm hinn 18. apríl n.k. Með til- lögunni greiddu atkvæði 41 þjóð, en Rússar voru á móti. Andspyrna þeirra á vettvangi S. Þ. þýðir ekki endilega, að þeir og leppríki þeirra ætli að hunza ráðstefnuna. Eins líklegt er, að valdhafarnir í Kreml telji ,að þar sem þeim mistókst að koma í veg fyrir að ráðstefnan yrði haldin, sé e. t. v. hentast að vera með. Ekkert sé unnið við að sitja heima. Annars er (Framhald á 7. síðu).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.