Dagur - 14.04.1955, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 14. apríl 1955
DAGDR
3
Innilegar þalckir til allra þeirra er veittu okkur hjálp og
styrktu okkur me'ð gjöfum, og sérstaklega þökkum við Ólafi
lækni Sigurðssyni fyrir hans nærgætni og miklu hjálp í hinni
þungu legu eigimnanns míns,
SIGTRYGGS GISSURARSONAR.
Og einnig' bið eg Guð að blessa þá, er sýndu mér hlýjan hug
og samúð við andlát og jarðarför hans.
Sigurbjörg Halldórsdóttir.
E33S2
| Hjartans þakklœti mitt til frænda, vina, félagssamtaka |
t_ og stofnana nær og fjær, sem gíöddu mig álO ára afmæli |
| m'inu 4. þ. m. með veglegu samsæti, stórgjöfum, blóma- |
% hafi, skeytum og Ijóðum. — Lifið heil. Guð blessi ykkur. |
% Sigurður E. HJíðar é
t . X
+ Hjartans þakkir færi ég öllum þeim sem glöddu mtg %
| og heiðruðu með heillaóskum, l:eimsóknum og góðum |
ý gjöfum á 50 ára afmælisdaginn minn 2. apríl. Guð bJessi 4
ý ykkur öll. — Lif ið heil. I
Ólafur DaníeJsson %
X Klæðskeri X
-t ■í
Ársfundur
Mjólkursamlags K. E. A.
verður haldinn í Nýja Bíó-húsinu á Akureyri
mánudaginn 18. apríl n. k. og hefst kl. 10 ár-
degis.
Dagskrá samkvæmt reglugerð Samlagsins.
Akureyri 12. apríl 1955.
FÉLAGSSTJÓRNIN.
Skemmtisamkoma að Sólgarði
1. sumardag og hefst kl. 9 e. h. — Til skemmtunar verður:
Leikþættir, skrautsýning, hlutavelta og dans. Góð músik.
Ágóðinn rennur í ferðasjóð skólabarna.
Skólanefnd Saurbæjarhrepps.
Athugið verð á
Anglia, Prefect,
Consul og Zephyr Six
efþ ér ætlið að kanpa 4-5
aiaiMia bíl.
Bílasalaii li.f.
Geislagötu 5. — Sími 1649
iiui iii iiiiiiin 111111111111111111111/1*
SKJALDBORGARBÍÓ j
- Sími 1013 - |
[ Vanþakklátt hjarta j
\ ítalska úrvalsmyndin, sem \
lallir hafa beðið eftir sýnd í \
= kvöld í Samkomuhúsinu. |
i Sýningar um helgina verða i
sennilega í Skjaldborg. — é
i Hraða þarf sýningum á i
l þessari mynd.
£ :
i (Bönnuð yngri en 14 ára) i
i■■in11 ii 1111
MiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMMiiiiiiiiinnimiiiiiiiiiiiiiiiiiiu,,
NÝJA-BÍÓ
Aögöngumiðasala opin kl. 7—9. ;
Sími 1285.
MYND VIKUNNAR: i
Söngur fiskiinannsins j
NÆSTA MYND:
Barbarossa, konung- j
ur sjóræningjanna j
Æsispennandi ný amerísk mynd j
í litum, er fjallar um æfintýri j
Barbarossa, sem talinn hefur ver- j
ið óprúttnasti sjóræningi allra j
tíma. j
Aðalhlutverk: j
JOHN PAÝNE
og
DONNA REED
Stúlku
vantar að Skriðuklaustri í
Fljótsdal í vor og sumar og
e.t.v. lengur. — Bæði úti og
innivinna. — Uppl. gefur
Árni Jónsson
Sími 1041
Vatnsslöngur
i/ó” kr. 5,50 meterinn
34” kr. 9,60 meterinn
Kaupfélag Verkamanna
Nýlenduvörudeild
1
Dagheimilið aB Pálmholfl
verður opnað 1. júní óg verður starfrækt 314 mánuð,
tekin verða börn á aldrinum 3-5 ára. Þeir sem ætla að
koma börnum til dvalar þar, snúi sér til undirritaðra,
kvenna, sem gefa nánari upplýsingar.
Kris'tín Pétursdóttir, Spítalaveg 8, sími 1038
Soffía Jóloannesdóttir, Eyrarveg 29, sími 1818
ir
Margvísleg slys og óhöpp hafa komið fyrir
á dráttarvélum og í sambandi við þær, og
hafa eigendur vélanna oft orðið tyrir mjög
miklu tjóni, sem hinar ódýru dráttarvéla-
tryggingar hjá SAMVINNUTRYGG-
INGUM hefðu bætt þeim að fullu.
Bændur! Tryggið dráttarvélina strax!
Allar nánari upplýsingar um þessar trygg-
ingar gefa umboðsmenn okkar í öllum
kaupfélögum landsins og aðalskrifstofan í
Reykjavík.
SAMVINNUTRYGGINGAR
Umboð d Akureyri: Vátryggingardeild KEA.
Gilbarco-olíuörennarar
og olíugeymar til húsakyndingar jafnan fyrir-
liggjandi. — Otvegurn olíukynta katla, elda-
vélar og hvers konar önnur olíukynditæki
með stuttum fýTÍrvara.
Olíusöludeild KEA.
Símar 1860 og 1700.
EIN ÞYKKT,
ER KEMUR 1 STAÐ
SAE 10-30
OLIUFELAGIÐ H.F.
Söluumboð í
Olíusöludeild KEA
Sími 1860 og 1100.
Ullarverksmiðjari Gefjun
Akureyri