Dagur - 14.04.1955, Blaðsíða 5
Fimmtudagmn 14. apríl 1955
D AGUK
5
Þriðjudagur 5. apríl.
Þá var keppt í 15 km. göngu,
og sigruðu Þingeyingar, eins og
Af 14 meistaratitlum á mótinu
hrepptu ísfirðingar 8, og átti
Jakobína Jakobsdóttir 4 þeirra.
En hana telur Hennann Stefáns-
son glæsilegustu skíðakonu, sem
hér hefur sézt. Mundi hún sóma
sér vel á hvaða skíðakeppni sem
væri að-hans-áfiti. Til dæmis um
færni hennar nefndi hann, að hún
hefði verið undanfari í svigi karla
í erfiðri braut, og staðið sig af-
bragðs, vcil. ,Vær dslfkt rneð fá-
dæmunúaf sfáffkáa.--
Brunbraut á lieimsmælikyarða. •
Um brunbrautina, sem notuð
var héiv-sagði Hérmann að hún
væri nýlunda, svo há og brött
sefn hún var. Hefðu keppendur
haft mjög gaman af að reyna sig
í henni. Brunið hófst á Blátindi,
í 1228 metra hæð, en fahhæð
brautarinnar var 670 m. en lengd
um 2500 metrar. Þarna má leggja
braut, sem hefur a. m. k. 900 m.
fallhæð, og það jafngildir braut-
um þeim, sem notaðar eru við
heimsmeistarakeppni.
Betri þjálfun en áður.
Um frammistöðu skíðamann-
anna yfirleitt sagði Hermann
Stefánsson, að hún hefði verið
góð. Áberandi væri, hve þjálfun
væri nú mildu beti-i en oft óður
á Landsmótum. Til dæmis hefðu
göngumennirnir nú ekki verið
örþreyttir eins og oft áður heldur
hefðu þeir komið í mark vel
hressir. Væri það að þakka miklu
bétri þjálfun. í göngunni voru
Þingeyingar og ísfirðingar beztir,
en í stökki eru Siglfirðingar ein-
ráðir. fsfirðingar eru nú að verða
fremstu skíðamenn landsins og
skáka Reykvíkingum og Sigífirð-
ingum, en Akureyringar hafa
mjög dregizt aftur úr. Áttu er,gan
meistara að þessu sinni. En hér
skortir þá líka þá aðstöðu, sem
annars staðar er fyrir hendi, veg
á skíðalandið og skíðaskála. Ér
nú annað hvort að hrökkva eða
stökkva fyrir Akureyringa. Ef
þeir eiga að geta haldið sínum
gamla sessi og sótt fram, verður
að endurbæta aðstöðuna hér og
fjýta þeim áætlunum, sem nú eru
uppi, um vegargerð í Hlíðaríjalli
og skálabyggingu þar.
Jako’bina Jakobsdúttir, ísafirði.
frá var skýrt í síðasta blaði, áttu 1., 3., 4.,
5. og 6. mann, en ísfirðingár 2. mann. ís-
landsmeistari varð Jón Kristjánsson og er
þetta í 5. sinn, sem hann verður íslands-
meistari í þessari grein.
Skirdagur.
Keppni þann dag hófst með 4x10 km.
boðgöngu, og kepplu þrjár fjögurra manna
sveitir, tvær frá Þingeyingum og ísfirð-
ingar. Þingeyingar stóðu sig afbragðs vel.
A-sveit þeirra sgiraði á 2 klst. 34 mín. og
2 sek., en B-sveitin varð 2., 2 klst. 46 mín.
og 21 sek. í A-sveitinni voru Jón Krist-
jánsson, Matthías Kristjánsson, Helgi
Vatnar og ívar Stéfánsson. — í svigi karla
sigraði Eysteinn Þórðarson, en hann kepp-
ir fyrir Reykjavík, er annars Olafsfirðing-
ur, en hefur ótt heima syðra um skeið. —
Brautin var 650 metrar á lengd, 50 hlið og
fallhæð 211 m. Réyndist brautin erfið og
varð mörgum að falli. — Tími Eysteins var
llaukur Ó. Sigurðsson, ísafirði.
Skíðamóíi íslands lauk á 2.
páskadag og hafði staðið síðan 5.
apríl. Voru þátttakendur alls uni
70. Keppt var um 14 méístaratitla
í öllum helztu grcinum skíða-
íþróttarinnar. Veður var af-
bragðsgott og skíðafæri yfirleitt
ákjósanlegt.
Snjórinn var gamall korna-
snjór, en stundum nokkuð blaut-
ur. Keppni hófst yfirleitt stund-
víslega, en eríiðleikum var bund-
ið að komast héðan úr bænum í
skíðalandið. Vegurinn upp eftir,
það sem hann nær, var ófær að
kalla vegna aurbleytu fyrir ofan
Glerá. Lykillinn að hinu dásam-
lega skíðalandi í Hlíðarfjalli er
vegur upp eftir, sagði mótstjór-
inn, Hermann Stefánsson. er
blaðið ræddi við hann um mótið
og framkvæmd þess. Ef áætlun
Ferðamálafélagsins um vegar-
gerð og skálabyggingu hefði ver-
ið komin í framkvæmd, telur
hann vafalaust, að þúsundir
áhorfenda hefðu séð landsmótið
og notið útivistarinnar í hinu
tæra fjallalofti En vegna ófærð-
ar, voru áhorfendur aðeins fóir.
ísfirðingar sigursælir.
Úrslit í greinunum urðu þessi:
Þrir fyrstu menn i 30 krn.
og Gunnar Péturssynir Isaf.
Eysteini Þórðarsyni óskað til hamingju.
Slæsiiegð
*
ur sésl -
Emi saimaðist, að Hlíðarf jal! er ákjösanlegt skíðaland -
en brýii nanðsyn að Iiraða vegargerð og byggja skíðaskála
124,8 sek., 2. varð Haukur O. Sigurðsson,
ísafirði, 128,8 sek., og 3. Stefán Kristjáns-
son, Reykjavík, 133,1 sek. — í svigi kvenna
sigraði Jakobína Jakobsdóttir mjög glæsi-
lega, og er hennar getið hér að framan.
Tími hennar var 66,7 sek. (350 m. braut, 25
hlið, hæð 100 m.), 2. varð Marta B. Guð-
mundsdóttir ísafirði, 68,4 sek., og 3. Arn-
heiður Árnadóttir, Reykjavík, 70,3 sek.
Páskadagor.
í 30 km. göngu háðu ísfirðingar
og Þingeyingar harða keppni, og’
lauk svo, að Öddur Pétursson,,
ísafirði, varð íslandsmeistarí,
gekk vegalengdina á 2 k!st 0.6
mín. 44 sek., 2 varð Helgi Vatnai,
HSÞ, 2.08.31, og 3. Gunnar Pét-
ursson, ísaf., 2.10.00, en Jón
Kristjánsson, íslandsmeistarinn í
15 km. göngunni, varð 4., á
2.10.55. Brautin var erfið vegna
bratta, en færi allgott. Helgi
■
Laugardagurinn.
Á laugardaginn var keppt i bruni karla
og kvenna og í stökki í norrænni tví-
keppni. Brunbrautinni er áður lýst. Var
komið fyrin talstöð á Blátindi, í 1228 m.
hæð, og var móítökutæki í marki. Reynd-
ist það fyrirkomulag vél. — í bruni og
alpatvíkeppninni urðu ísfirðingar sigur-
sælir _ í báðum flokkum. Haukur O. Sig-
urðsson varð Islandsmeistari í hvort
tveggja af körlum og Jakobína Jakobs-
dóttir af stúlkum. Tírni Hauks í bruni var
1.28.7, 2. varð Stefán Kristjánsson, tími
1.30.3, og 3. Steinþór Jakobsson, ísaf., tími
1.31.1. í bruni kvenná varð Jakobína fyrst,
sem fyrr segir, á 61.9 sek., 2. varð Arn-
heiður Árnadóttir, Reykjavík, á 67,2 sek.,
og 3. Marta B. Guðmundsdóttir, ísaf., 68,7
sek. — í álpaívíkeppni varð Haukur Ó.
SigurðSson íslandsmeistari, 2. varð Stefán
Kristjánsson og 3. Eysteinn Þórðarson. —
Af stúlkum: 1. Jakobína, 2. Arnheiður og
3. Marta.
Jón Krisijánsson, 11. S. Þ.
Vatnar varð fyrir því óláni að brjóta skíð:
stutt frá marki. Hefði munað mjög litlu á.
þeim Oddi, ef það slys hefði ekki henr,
Helga. — Svcitakeppni í svigi unnu ísfirð-
ingar, Reykvíkingar urðu 2. og Akureyr-
ingar 3.
Lokadagur.
í stökkkcppninni á 2. páskadag, sigrað.
Jónas Ásgeirrson, Sigiufirði, og stökkva nú.
engir skíðamenn lengur að kalla nemí.
Siglfirðingar. 2. varð Guðmundur Árna- •
(Framhald á 8. síðu).