Dagur - 14.04.1955, Blaðsíða 11
Fimmtudaginn 14. apríl 1955
D A G U K
11
tsýn írá Ákureyri
(Framhald af 7. síðu).
- Frá uniboðsmaiini
Brunabótafélagsins
(Framhakl af 2. síðu).
Sjóðir og lán.
Nú . heitir það ekki að safna
sjóðum í Reykjavík, ef fyrirtæki
þar, sem hefur sankað að sér
mörgum milljónum króna á löng-
um tíma, tekur sig til að lána
eittihvað af fénu úí um land! í
grein umboðsmannsins kemur
fram, að landsmenn eigi að vera
þakklátir fyrir, að félag, sem hef-
ur haft milljónir af þeim á liðnum
árum .skuli fást til að lána þeim
hluta fjárins gegn trvgginguin og
vöxtum. En meðal annarra orða:
Eru öll lán félagsins bundin
brunastöðvum, slökkvitækjum,
vatnsveitum o. s. frv., eins og gef-
ið er í skyn? Er ekkert fé bundið
í öðrum lánum?
Ungt félag — mikill árangur.
Spurningu umboðsmannsins
um, hvað Samvinnutryggingar
hafi lagt fram til að efla bruna-
varnir hefur Jón Ólafssin svarað
í grein sinni. Samvinnutrygging-
ar hafa starfað í fá ár aðeins og
keppt á frjálsum markaði um
tryggingar og ekki haft lögvernd-
aða einokun að hlífiskildi. — En
þeim hefur samt tekzt að sýna
fram á, að miklar fjárfúlgur voru
ranglega teknar af landsfólkinu á
ári hverju í of háum iðgjalda-
töxtum af hinum lögverndaða að-
ila. Fyrir aðgerðir þeirra hafa ið-
gjöld stórlækkað um land allt.
Það er ríflégt framlag og þolir
samanburð.
V>» \ V'e * -
X.J vy \.j a. v
Dulmálning, sem ekki dugar.
Hér í bláðinú hefur áður verið
rætt um einokunina og þá dul-
málningu,- sem foretjóri Bruna-
bótafélagsins fékk þingmenn til
að smyrja ó 'þana. Er óþarfi að
endurtaka það. Lagagrein sú, sem
umboðsm^Óupdrm ' birtir, er líka
talandi vitnisburður um bað, hve
auðvelt er fyrir - kmdsfólkið að
leysa klafatándið, einkum ef hin
pólitíska skjaldborg, sem slegin
var um euíókunina á Alþingi, er
yfirfærð á. .bæjgrstjórnir og
hreppsnefndii’, óg er þegar
reynsla fyrir því, að sú er tilætl-
unin.
Spurningum ekki svarað.
Að lokum skal á það bent, að
umboðsmaðurinn leiðir algerlega
hjá sér að svara þeirri spurningu,
sem lögð var fyrir hann í síðasta
blaði um iðgjaldalækkun þá, sem
bpðuð hefur verið hér á Akureyri
frá 15. okt. í haust. Hverju nemur
hún í krónum? Þegar umboðs-
maðurinn hefur svarað því, liggja
fyrir tölur um, hve hárri upphæð
Brunabótafélagið hefur rænt af
Akureyringum siðan samningur-
inn við bæjarstjórnina gekk í
gildi. Munu það þó smámunir
einir hjá því, sem húseigendur
hér hafa orðið að gjalda í rang-
látum iðgjöldum alla tíð rr.eðan
einokunin hefur staðið.
Bílatryggingar eru þessu máli
óviðkomandi. En rangfærslum
umboðsmannsins um þau efni
verður væntanl. svarað síðar.
Um lieilræði og að halda þau.
Að öllu þessu athuguðr vivðist
sem smekklegra hefði verið af hr.
Vig'gó Ólafssyni að hefja má! sitt
með tilvitnuninni í íslendingabók
en hnýta henni aftan í sem eftir-
þanka. Hann hefur sjálfur ekki
haldið það heilræði, sem hann
lcennir öðrum. — Ritstj.
Notaðiir bariaavagn
til sölu í Helgamagrastr. 42
(uppi).
þess og samruna í þessari sál.
Héðan sér maður í huga Saurbæ
Hallgríms og Borg Egils Skalla-
grímssonar. Hið kristna skáld
Passíusálmanna og hið heiðna
skáld Sonartorreks. Biblía og
Saga. Hann var sá síðasti, er
hýsti hvort tveggja sem frjóvg-
andi þanafl í sál sinni. Og alþýð-
an fann aftur sjálfa sig í ljóðum
hans....
Kökkrið hnígur af Vaðlaheiði
yfir á gröf þjóðskáldsins. Eg hef
staðð við gröf Öehlensclilægers
í Kaupmannahöfn, gröf Björn-
sons í Ósló, og Runebergs í
Borgá. En engin sú stund hefir
orðið mér „jafn áhrifamikil sem
þessi stund við gröf hans, sem
lyfti íslandi svo hátt, að það
varpaði ljósbjarma út ~um öll
Norðurlönd,, — ísland í þúsund
ár. . ..
Eg les eitt haustblóm á gröf-
inni, eitt eilífðarblóm. . Heima í
Danmörku á það að minna mig á
gröfina milli Súlna og Vaðla-
heiðar með útsýn um allt ísland,
fortíð þess og nútíð í voninni um
framtíð þess í þúsund ár . , . .
Æ, þessi kvöldstund á Akur-
eyri varð svo alltof stutt. En auk
þess að vera, bær Bólu-Hjálmars
og síra Matthíasar er Akureyri
einnig Samvinnubærinn. Sam-
vinnunnar,' kooperasjónar-innar,
sem bjargaði Danmörku frá glöt-
un eftir ósigurinn mikla 1864,
studdi að því eð endurvinna það
innávið, sem utávið hafði tapazt.
Samvinnuhugsjónin, spm var
barátta fátæklinganna gegn auð-
valdinu, en þannig, að frelsið
glafaðist eigi. — Dansk.t alþýðu-
málefni og einriig ísienzkt. Dreif-
ingarvandiiin leysfur þannig,. að
réttlæti og frelsi haldist. Svar
Vestur-Evrópu við hinum frels-
is-fjandsamlegá kommúnisma.
Ættum vér pj5. heimta einræði til
að ráða frámúr hagfræðilegum
þjóðfélagsmlfum vorum? Ættum
vér að séíjd ftelsið? í Vestur-
Evrópu er geysimikið af ábyrgð-
arsnauðri "lcommúniskri róman-
tísku. Einriig á íslandi. Látum þá
velta fyrir sér, ef ísland lægi nú
á Eistlands slóðum. Þá væri gam-
an að heyra, hvað ,.Þjóðviljinn“
myndi segja. IVfyndi Gamli sátt-
máli lifa áf örlog Eistlands? —
Lögregluríki á Þingvöllum!
Eg ætla ekki að fara að ræða
stjórnmál. En Akureyri er sam-
vinnubæririri, og samvinnan er
lyftistöng framfíðarinnar, engu
síður hér én húii var það í Dan-
mörku. Samvinna frjálsrar al-
þýðu til að ráðá fram úr vanda
dreifingarinnar, svo að rætast
megi orð Grundfvigs, hins mikla
alþýðuforingja Dana, er hann
sagði í einu ljóðí sínu:
,,.... Fyrst tel ég auðlegð vora
farsællega þó,
er fáir eiga of mikið, og færri
ekki nóg . ...“
Þessu vildi eg einnig óska ís-
landi til handa. Og með þeirri
ósk hverf eg bprt frá Akureyri,
hinum gamia nórðlenzke menn-
ingarbæ, rrjinningarbæ Bólu-
Hjálmars og síra Matthíasar.
Samyinnubænum.
JÖrgcn Bukdahl.
----------------1--------------*
Herra Jorgcn Bukdahl scndi
mér skyndikveðju þessa til Ak-
ureyrar ög bað mig að „snara
henni á íslenzku1 og smeygja
síðan inn í Akurcyrarblað. —
Við Bukdah! Iiittums.t hér að-
élns andartaksstund og liöfðum
aldrei liifzt áður. — En báðir
eigum við ógrhöfum átt margt
sameiginlegra vina og kunn-
ingja í Noregi. — Og við „höf-
um báðir átt margau glaðan
dag í því Iandi“ — Helgi Val-
týsson.
- Orrustan við Lónsbrú
(Framhald af 7. síðu).
Lif og fjör viö Lónsbrú.
Meðan þetta gerðist inni á Akur-
eyri, var cnn lij og Jjör úti við
Lónsbrú.
í einni.orrahríðinni hafði aðalfor
sprakkinn horfið á braut og koni
síðar í ljós, hver orsökin var.
Kom barin brátt aftur, en J)á voru
Menntskælingar að vclta fengnum
inn fyrir landamæri kaupstaðarins,
en það virtist einasta leiðin til að
vekja athygli lögreglunnar á Jieini
lögbrotum, sem hér voru frantin.
Skólameistari kemur á vettvang.
Nú sá kommiinistaliðið fram á að
lireinn ósigur var framundan, ef
virkið kæmist inn fyrir landamærin
og lögreglan kæmi á vettvang og
stöðvaði alla virkjagerð.
Tóku þeir þvl á rás að skipun
foringjans og röðuðu sér á veginn.
En nú kom í ljós erindi aljjýðu-
leiðtogans.
Bíll kom aðvífandi, og út tir hoji-
um steig skólameistári M. A.
Hafði foringinn hringt í hann og
beðið hann að koma á staðinn, Jtar
setn líkur voru á stórátökum, og
Hánn gæti ekki „ábyrgzt sína
menn“, hvað kom og í ljós skömtmt
síðar, að Jjctta átti ekki sízt við
hann sjálfan.
Skólameistari sagðist ekki geta
kynnt sér málsatvik þcgar í stað og
vildi því enga afstöðu taka.
Bað liann nemendur ' sína með
rnestu. vinsemd að koma, Jiar seni
hann vildi ekki, af eðlilegunr ástæð-
um blanda skólanunr allt of mikið
inn í slík dægurmál sem Jressi, Jjótt
hann auð.vitað h.efðj ckki vakl til
að gefa ncinar skipanir.
Formaður grípur til fótanna.
Eigandi valtans krafðist J)ess, að
velta honiuir út í skurð til hetri
tírna, en J)cgar hann ætlaði að hera
sig að ])ví, tók lorniaður verka-
mannafélagsins undi.r sig stökk, að
ölluni ásjáaudi, og sparkaði í hendi
piltsins, syo að úr Idæcldj.
Fyrir þrábeiðni skédameistara féll-
ust piltarnir á að yíirgefa staðinn,
og stóð nú aðalforspntkkinn heldttr
skömmustulegur eftir })etta mikla
frægðafspark sitt, sein vafalaust
mun reynast til ævarandi hagsbóta
íyrir kjör aljtýðunnar um langa
framtíð.
Menntaskólapiltarnir < >k u nú
heim í bezta skapi og fónt með
skólatneistara upp í skóla, J>ar sem
hann fékk að vita öll málsatvik.
Líklega fá þessir franitakssöniii og
ákveðnu skólapiltar einkunnir sínar
í komandi Kominformhlöðum, en
eitt cr víst, að almenningur mun
aidrei viðurkenna ofbeldistilraunir
konnnúnista, og borgarar bæjarins
hafa liaft gaman af hinum skringi-
legu viðbrögðum „varðmannanna"
við I.ónsbrú á föstudagínn langa.
I. O. O. F. Rb. 2 — 1044138Vz — II
I. O. O. F. 13.64158V) —
Messað í Akureyrarkirkju kl.
10.30 f. h. á sunnudagmn og kl. 2.
Ferming.
SkemmtiklúbbHr Tcinplara. —
Skemmtikvöid i Vatóborg föstu-
daginn 15. þ. m. kl. 8.30 e h. —
Til skemmtunar: Félagsvist. —
Gamanvísur: Hjálmar Gíslason.
— Dans. Hljómsveit Sigurðar
Jóhannessonar leikur. — SKT.
í gær var lögrcglunni gert að-
vart uni að smástrákar væru á
litlum fleka fram á sjó. Brá hún
við og kvaddi sjóniennina í
lancl og veitti þeim vinsamlegar
áminningar. — Full ástæða er
fyrir foreldra að hafa vakandi
auga á börnum sínum að þau
fari sér ekki að vóða á flekum,
ef slíkur faraldur verður að
sjófcrðum af þessu tagi, eins og
stundum hefur áður verið.
Skagfirðingafél. efnir til Bólu-
Hjálmars-kvölds síðasta vetr-
ardag kl. 8.30 í Varðborg. Skag-
firðingafélagið er að safna í minn
ismerkisjóð skáldsins og væntir
góðrar þátttöku. Nánar í götu-
auglýsingum.
Bazar. Kristniboðsfélag kverrna
á Akureyri hefur bazar og kaffi-
sölu í Zíon föstudaginn 15. apríl
kl. —63 e. h. Allur ágóði yennur
kristniboðssjóð Styðjið gott mál-
efni. Drekkið síðdegiskaffjð í
Zíon.
FOKDREIFAR
(Framhald af 6. síðu).
bókmenntaþjóð. írar telja sig
méstu bókmenntaþjóð hins ensku
mælandi heims. Sum stærstu
nöfnin í þeim bókmenntum frá
síðustu áratugum eru lika írsk.
Er þetta tilviljun allt saman, eða
er skáldskapur og bókmenntaiðja
þessum þjóðum í blóð borin? —
Þetta eru vissulega skemmtileg
íhugunarefni. En hin fomu
tengsl, sem örnefni nlýsa, eigum
við að geyma í lifandi máli og
bókmenntum. Þau eru róman-
tískur og heillandi kafli íslands-
sögunnar.
Hestamenn á Akureyri.
„Hestamaður“ skrifar blaðinu:
„í FOKDREIFUM „Dags“ sl.
miðvikudag er smáklausa, sem
ber yfirskriftina „Hestamenn á
villigötum11, eftir einn borgara
bæjarins. Er þar sagt frá mjög
óviðurkvæmilegri framkomu
eins manns með hest sinn nú fyr-
ir stuttu, og er þar vafalaust rétt
frá skýrt. En það sem einkum
vekur athygli lesenda, er yfir-
skrift frásagnarinnar, þar sem
hestamenn í bænum eru almennt
taldir vera á villigötum, og þetta
tekið sem dæmi.
Nú er það að sjálfsögðu allra
góðra gjalda vert, að bent sé á
allt það, sem miður má teljast, og
skal alls ekki reynt að verja til-
tæki manns þess, sem átt er við,
slíkt er ekki hægt, en jafnfjarri
öllum sanni er það að stimpla alla
hestaeigendur í bænum eftir
þessu fyrirbæri. Yfirdrifin að-
finning er ekki til miklla bóta, og
missir oftast marks, og mretti
jafnvel ætla að hún væri ekki
sett fram til þess að betur mætti
fara. — Ætti borgari að hafa
þetta í huga áður en hann skrifar
næst í svipuðum dúr, t. d. gæti
hann hæglega kynnt sér aðbúð
og meðferð á hpstum bæjar-
manna almennt, J>að gæti staðið
honum til bóta.“
Karlakór Akureyrar hcldur
samsöngva í Nýja-Bíó þriðjudag-
inn 19. apríl og miðvikudaginn
20. apríl næstk. Samsöngvarnir
hefjast kl. 9 síðdegis. Söngstjóri
er Áskell Jónsson. Einsöng og
tvísöng syngja Jóhann Konráðs-
son, Egill Jónasson, Jósteinn
Konráðsson pg Guðm. K. Osk-
arsson. Við hljóðfærið: Ingimar
Eydal. Nánar auglýst á götunum.
Frá Golfldúbb Akureyrar. —
Greensome-keppni verður háð
næstk. sunnudag kl. 8 f. h. Þátt-
takendur eru alvarlega áminntir
um að mæta stundvíslega kl. 7.45,
þar sem ekki er hægt að draga
saman fyrr en allir eru mættir. —
Kappleikanefndin.
Næsti Bændaklúbbsfundur er
sunnudaginn 26. apríl.
I. O. G. T. — St. Ísafold-Fjall-
konan nr. 1 heldur fund mánud.
18. apríl kl. 8.30 e. h. í Skjaldborg.
Fundarefni: Vígsla nýliða, reikn-
ingar, kosningar á Umdæmis- og
Stórstúkuþing og í húsráð, mælt
með umboðsm. St., hagnefndar-
atriði. Þess er fastlega vænst að
félagar fjölmenni, sérstaklega eru
eldri félagar stúkunnar beðnir að
mæta. — Æt.
Kirkjukórar Lögmanns-
hlíðar og Munkaþverár-
kirkju sungu saman
Kirkjukórar Lögmaiuishlíðar- og
Munkaj)verárkirkju héldu samsöng
í Skálaborg .í .Glerárþorpi á skírdag.
Söiigstjóri var Askell Jónsson og
einsöiigyari Hclga Sigvaldadóttir.
Unditlcik aim;iðist Jakob.Tryggva-
so.n. .
A cfirisskráiun, sem var vel eíg
sntekklcga vali.n, voru lög eftjr inn-
lencla og erlcnda hófunda.
Kirkjukórarnir, er Jiarna sungu
sameiginlega, bæta hvor annan upp,
svo að segja má, að í heild sé kór-
inn þróttinikill og hinn bczti efn.i-
viður, með áframhaldandi samstarfi
og Jrjálfun.
Eihsöngvarinn, frii Helga Sig-
valdadóttir, setti mestan svip á söng-
skemmtun ])cssa, og fann maður til
}>ess, er hún söng, hve húsakynnin
voru lítil og í ýmsu ábótavant.
Kór og einsöngvara var ágætlega
tekið, og varð að syngja aukalög.
Séra Pétur Sigurgeirsson þakkaði
kórunum fyrir sönginn með stuttri
ræðu.
Kórarnir héldu samsöng að Þverá
í Öngulsstaðahreppi annan páska-
dag. Aðsókn var niikil og söngnum
ágætlega tekið.
Þegar kóríólkið hafði tekið sér
stöðu á söngpallinuin, ávarpaði sr.
Benjarnín Kristjánsson, sóknarprest-
ur, samkomuna með snjallri ræðu
og hófst söngurinn að henni lok-
inni.
SAPA HINNA VANDLÁTU