Dagur - 14.04.1955, Blaðsíða 4
4
DAGUR
Fimmtudaginn 14. apríl 1955
Kl. 10.30 f. h.
Aðalheiður Steinþórsdóttir, Brkg. 31.
\gnes Svavarsdóttir, Kaupvangsstr. 23.
Anna M. Tryggvadóttir, Liingumýri 9.
Anna P. Baldursdóttir, Laxagötu 7.
Anna S. Tómasdóttir, Gránufélagsg. 22.
\nna S. öiadóttir, Þórunnarstræti 93.
Árný Jónsdóttir, Eyrarveg 1.
Ásdís E. Axelsdóttir, /Egisgötu 15.
Vsgerður Ágústsdóttir, Aðalstra’ti 10.
Edtla J. Hámundardóttir, Eyrarveg 10.
Elín E. Skaptadóttir, Austurbyggð 2.
Elísabet M. Jóhannsdóttir, Hrísg. 11.
Erna Jakobsdóttir, Fjólugtitu 1.
I'riðrikka F. Jakobstlóttir, Brkg. 2.
Gerðtir Hannesdóttir, Páls-Brtmsg. 20.
Gígja Friðgeirsdóttir, Gra-nugötu 4.
Gréta Stefánsdóttir, Lundargötu 3.
Gitðlaug JóhannsdÓttir, Éiðsvallag. 22.
G.uðnutnda L. Gttðm.d. Grundarg. 5.
Gtiðný K. Hallfreðsdóttir, Gránuf. 28.
G.uðrún H. Gunnarsdóttir, Hafn.str. 86
Guðrún H. Jónsdóttir, Glentreyrttm 2.
Gtiðrún M. Björnsdóttir, Aðalsíræti 4.
Guðrún S. Jóbannsdóttir, Hafn.str. 53.
Guðrtin Zóphóníasdóttir. Eiðsvallag. 9.
Halia I. Svavarsdóttír, Strandgotu 43.
lialldóra G. Björgvinsd., Hafn.str. 53.
Hildur G. Júlíusdóltir, Skipagötu 1.
Hildttr Hauksdóttir, Hrafnagilsstr. 8.
Hulda Magnúsdóttir, Þórunnarstr. 87.
Httlda Róselía Jóhannsdóttir, Brg. 49.
Ingibjörg Gústavsdóttir, Gránuf.g. 18.
(ngibjörg María Eggertsd., Eyrarv. 2.
'ngibjörg Llnlda Ellertsd.., Eyrarv. 7.
'tjdiana S. Höskttldst!.. Strandg. '35 b.
Áristín Hnld Harðard., Gránufél.g. 43.
Kristín Signrl. Einarsd., Eyrarveg 35.
ILilja Guðmundsdóttir, Skipagöttt 4.
\Iargrét Dóra Kristinst!.. Ránarg. 26.
Vlaría H. Jónsdóttir, Klapparstíg 3.
Vanna K. Bjarnatl.. Helgttmagrastr 30.
Otjga P. Oddstlóttir, Strandgötit 45.
Ragna B. Magnúsdóttir. Norðurg. 42.
Rj'key Guðmundsdóttir.” Aðalstræti 76.
Sigiíður J. VVaage, Aðalstræti 74.
Sigríðtir M. Jónsdóttir, Víðimýri 5.
Sigurbjörg Ármannsdóttir, Norðurg. 51
Soflía Ottesen. Aðalstræti 12.
Steingerður Sigmundsd. Hríseyjarg. 21
Steinunn Guðbjörg Lórenzdóttir,
Fróðasitnd 3.
ia-unn Hjaltadóttir, Strandgötu*35.
Valgerðttr Árdís Franklín, Holtag. 10.
Vilborg Júlíusdóttir, Fjólugötu 14.
/ordís Björk Valgarðsdóttir, Brún.
2 c. h.
ierðtir ólafsdóttir, Brekkugötu 25.
>löf Etia Árnadóttir, Hólabraut 17.
t'riðrik Þorgr. Árnason, Hólabr. 17.
uli \’. Skarphéðinsson, Gránufél.g. 27
vgúst Birgir Karisson. l.itla-Garði, Ak.
iergþór Njál! Guðmttndss., Aðalstr. 13
Birgir F. Valdimarsson, Spítalav. 9.
Bjarni Fannberg Jónasson, Þingv.str. 1
irynjar S. Sigfússon, Skálholti, Ak.
tlrvnjólfur V. Sveinsson, Norðttrg. 60.
Gtiðmundur S. Ólafsson, Gr.féi.g. 51.
<3unnlaugur Guðmtindsson. Hlíðarg. 6.
Hafliði M. Hallgrimsson. Gránuf.g. 5.
ialldór Pétursson. Gleráreyrum 2.
Hertnann Larsen. Skólastig 5.
Hjörtur Hermannsson. Hamarstíg 4.
' i iörtur Marinósson, Ægisgötu 22.
Hreinn Tómasson, Lækjargötu 6.
Hörður Bjarnar Árnason, Norðurg. 48.
lúlius Gréíar Arnórssou, Klettaborg 4.
jón \)aggi óskarsson, Rattðttmýri 6.
jón S. Jóhannesson, Bjarmalandi.
<æ I Eggertsson Vernharðsson, Strg. 21
viagnús Aðalbjörnsson, Skipagötu 4.
Vlatlhías Eiðsson. Aðalstræti 23.
iddur Eriðrik Helgason, Greniv. 24.
’áll Ellertsson, Hgfnarstræti 84.
Rafrt Sveinsson, Ránargötu 17.
Re.ynir Bergmann Skaftason, N.g. 37.
Reynir Öxndal Sícfánsson, H.m.str. 45.
Ai'gurðúr Hjartarson, Þórunnarstr. 122.
iturla Þorleifsson, Glerárgötn 3.
Áævar Magnússon. Hríseyjargöta 16.
.Sntébjörn S. Guðbjartssón. Holtag. 6.
' ómas Heiðar Svcir.sson. Laugarg. 8.
’/Porfi Birningttr Gtinnhson, Eyrarv. 21
Trausti Jónsson, Lækjargötu 2 b.
Valmundúr Sverrisson, Norðttrg. 51.
Vignir Friðþjófsson, Gránúfél.g. 51.
Þorvaldur G. Einarsson, Eyrarl.v. 12.
Þórhallúr Ægir Hafiiðas., Norðttrg. 53
Kveðjuorð frá Finni
r
Arnasyni
Nú þegar eg læt hér af störf-
um, og er á förum eftir 8 og hálfs
árs veru hér, lengst af við garð-
yrkjustörf og leiðbeiningar um
þau efni til alls almenningSv
þykir mér skylt að þakka fyrir
mig og árna vinum og samstarfs-
mönnum heilla á komandi árum.
Eg kom hingað til Akureyrar
20. september 1946; fyrsta vetur-
inn hér var eg við bátasmíði, en
eftir það var eg við garðræktar-
störf óslitið. Eg hef verið ráðu-
nautur bæjarbúa um þau mál
síðan 1. júní 1948. Hvernig störf
mín á þessu sviði og ráðleggingar
hafa gefist, læt eg bæjarbúa um
að dæma, en eg fer héðan með
hlýjan hug og minningar um góða
samveru og samstarf við bæjar-
búa almennt. Þótt vera mín og
störf hér hefðu mátt verða lengrt
og meiri en orðið hefur, hef eg
samt fundið hlýhug hjá bæjarbú-
um til mín og minna starfa og get
eg aldrei þakkað þá vináttu sem
vert er. Eg þakka öllum bæjarbú-
um fyrir gott samstarf á liðnum
árum og óska að Akureyrarbær
megi dafna að fegurð, hlýleik og
yndisþokka á komandi árum. Eg
þakka öllum beim mörgu bæjar-
búum, sem hjá mér hafa unnið að
fegrun þessa bæjar af sérstakri
alúð og árvekni, en án þessa góða
samstarfs hefði lítið áunnist, en
eg vonast eftir að eitthvað af
okkar verkum verði látin standa,
okkur öllum, sem að þeim unnu,
til mikillar gleði, og jafnvel öðr-
um líka.
Guð blessi þennan bæ.
Finnur Árnason.
Samkoma
verður haldin að Melum í
Hörgárdal, miðvíkudaginn
20. þ.m. síðasta vetrardag og
hefst kl. 10 e. h.
KAFFISALA - GÖÐ
MÚSIK
Nefndin.
Gömul lífsspeki og ný
.. . Eg var einhvern tima ncer-
staddur, er eirihver spurði skdldið
Sófokles, sem þá var orðinn maður
háaldraður: „Er nokkur dugiir í þér
til ásta? Ert þú enn kvennýtur?“
„Þci!" svaraði hann, „eg er dauð-
feginn að vera laus við þetta, sem
þú nefndir: Mér finnst eins og eg
sé sloppinn úr ánauð hjá óðum og
grimmum harðstjóraMér fannst
þetta gotl svar þá, og ekki finnst
rnér það siður nú. Það er hverju
orði sannara, að ellinni hlotnast
friður og lausn frá.öllu þess honar.
Þegar ástriðurnar lina tökin á olik-
ur og hœtla að pina okkur og kvelja,
þá rœtasl orð Sófoklesar. Og raunar
losnum við þá ekki aðeins við einn
óðan harðstjóra, heldur við marga.
En sök á þessu öllu, Sókrates, ....
á ekki ellin, heldur skapferli manna
og lyndiseinkunn. Þeitn, sem vel
eru skaþi farnir og nœgjusamir,
mun finnast ellin létthœr. En hin-
um, sem þveröfugt er farið, verður
ceska jafttl sem elli þung í skauti
(Úr við'ræffum Sókratesar og
Kefalosar í „Ríki Platons“,
þýðing dr. Jóns Gíslasonar,
Skírnir 1952.)
Hermann Helgi
Stefánsson
MINNING.
Því komstu, dauði, svo djarfur?
— Drottinn minn góður! —
Æskumann indælan sækja,
til eilífðar flytja.
Fallin til grunna sú framtíð,
foreldrum bundin.
Eftir er harmur í hjarta,
— helsárið djúpa. —
Huggar sú vissa að vita
vistskiptin betri.
Hryggðin að hafa ei lengur
hjá sér ástvininn.
En veröldin velkit þá ekki
vorgróður ungan.
Burt eru hretviðrin horfin
heiðrík er ströndin.
Eilífa unaðarströndin.
— Er okkur sem lifum
eftir í veraldarvolki,
von, trú og styrkur.
Vitum að umskiptin eru
öllum til gæfu.
En sorgin að samvistir hverfa,
og sjáumst ei lengi.
Við minnir.gar ljúfar því lifum;
— leiðum að hugann. —
Geislar þeir lundinni lýsa,
um langan dag myrkan.
Sleppum ei kærleik né Kristi;
— hverfur þá sorgin. —
Verður oss lífið sem leikur
lausn tímans styttri.
Kveðja þig klökkvasta rómi
kærir foreldrar.
Syrgja þig systkinin mörgu
og sveitungar þínir,
sakna þín ættingjar allir.
— Erfið er stundin. —
Dug þinn ög drengskapinn allan
dag hvern við munum.
Jón G. Pálsson frá Garði.
FERMINGARGJAFIR í úrvali
fyrir stúlkur og pilta.
HANNYRÐAVERZLUN
RAGNHEIÐAR O. BJÖRNSSON
Gi
Tek að mér snyrtingu garða: s. s. skipulag og klipp-
ingu trjáa. — A'ö gefnu tilefni skal það tekið fram, að
þeir sem pöntuðu snyrtingu á görðum í sumar sem leið,
eru beðnir að endurnýja þær pantanir.
Vöntimum veitt móttaka í síma 02 Þórsnesi.
Jónas Guðnmndsson
garðy rkjumaður.
heldur kvennadeild Slysavarnarféí. í Öngulsstaðahreppi
að Þverá, laugardaginn 16. þ. m. kl. 9 e. h.
TIL SKEMMTUNAR:
Leikþáttur — þjóðdansar o. fl.
DANS — Góð músikk.
KAFFISALA.
SKEMMTINEFNDIN.
Bifreiðaeigendur
Til þess að gera sem flestum mögulegt að kaskotryggja
bifreiðir sínar, höfum vér um skeið veitt verulegan ið-
gjaldaafslátt þeim eigendum, sem tekið hafa á sig nokkra
sjálfsábyrgð.
Leitið upplýsinga um iðgjöld og skilmála.
TRYGGING ER NAUÐSYN!
Álmemiar íryggingar h, f.
Hafnarstræti 100, — Sími 1600
Tilkynning
Afhentar verða útsæðiskartöflur úr kartöflugeymsl-
unni á Rangárvöllum föstudaginn 15. apríl kl. 5-7 síð-
degis. — Afhending á matarkartöflum úr þessari geymslu
verður auglýst síðar.
Bæjarstjóri.
TILKYNNING
Það tilkynnist hér með húsabyggingameisturum og
öðrum hlutaðeigandi, sem hafa í hyggju að reisa hús hér í
bænum í framtíðinni, að allar umsóknir um bygginga-
leyfi verða að vera skrifaðar á sérstök eyðublöð er bygg-
ingarfulltrúi lætur í té.
Ekki verður eftirlciðis mælt út fyrir nýbyggingum eða
lóðum, nema lóðartökugjöld og byggingaleyfisgjöld hafi
áður verið greidd.
Akureyri 12. apríl 1955.
By ggingafulltrúi.
ri
"l
lið