Dagur - 22.06.1955, Blaðsíða 2

Dagur - 22.06.1955, Blaðsíða 2
D AGUR MiSvikudaginnn 22. júní 1955 - Landsmót Ungmennafélaganna háð á Akureyri (Framhald af 1. síðu). oar sem ungmennafélagar víðs veg- ar af landinu hafa komið til íeppni. Er þetta mót, sem r.ú fer ram á Akureyri dagana 2. og 3. ;ÚH. hið 9. i röðinni. Þau, sem áður aata verið haldin, eru þessi: . A Akureyri 17. júní 1909. Þar /ar keppt í 8 íþróttagreinum og pátttakendur milli 60 og 70. Ih I Reykjavík 17.—25, júní .911. Þar kepptu 70 keppendur í 112 greinum. í Reykjavík 17.—24. júní 1914. Þar var keppt í 12 greinum rjalsra íþrótta, auk sunds, glímu )g knattspyrnu. 4. I Haukadal í Biskupstungum 22. og 23. júní 1940. Á þessu móti /ar í fyrsta sinni keppni milli hér- aðssambanda og tóku 5 sambönd pátt í mótinu með 73 þátttakend- jm í 11 greinum. UMS Kjalarness- oings vann mótið. j. Á Hvanneyri 26. og 27. júní i943. Þar kepptu 150 keppendur ;rá 11 samböndum. Ungmenna- og þrottasamband Austurlands vann ; neö 45 stigum. ö. Á Laugum í Reykjadal 6 og 7. júlí 1946. Keppendur voru um iUO frá 9 samböndum. Keppnis- 'reinar voru 18. Héraðssamband suður-Þingeyinga vann mótið með t7 stigum. /. I Hveragerði 2. og 3. júlí i949. Keppendur voru um 250 frá i2 samböndum, í 17 greinum. Hér- iðssambandið Skaiphéðinn vann nötið' með 55 stigum. 8. Að Eiðum 5. og 6. júlí 1952. Keppendur 250 frá 12 héraðssam- oöndum. Keppt í 25 greinum. Hér- dðssambandið Skarphéðinn vann .neð 84 stigum. K.eppendur búa í heimavisfar- iuisinu. Meðan mótið stendur yfir búa íeppendur í heimavist M. A. Er paó mjög gott og skemmtilegt hús- iseði og ánægjulegt að fá afnot af pvi fyrir iþróttafólkið. /þróttafólkið verður þó sjáíft að láta íneð sér viðleguútbúnað, svo »em svetnpoka, handklæði og sápu jg annaó þess háttar. Uestir mótsins geta fengið leigð .jaldstæði á góðum stað í bænum i tununum við sundlaug bæjarins. rlins vegar má búast við því að njög þröngt verði á gistihúsum oæjarins þessa daga, svo að árið- jndi er að tryggja sér snemma hó- eiherbergi fyrir því, er þar vilja oua. Búizt er við að hingað komi >000—7000 manns til þessa móts. JMSE sér um undirbúning. Ungmennasamband Eyjafjarðar ,ei um allan undirbúning og fram- <væmd mótsins. Hefur það boðið (Framhald af 1. síðu). /erðlaunabikar fyrir bezta afrek ilaut Höskuídur Goði Karlsson notsins, 100 m. spretthlaup, á 11 >ek. sléttum. Um kvöldið var fjölmenn sam- Itoma á Ráðhústorgi. Voru þar ým- S skemmtiatriði, söngur, upplest- jr, leikþáttur o. fl.r og komu ýmsir jæjarmenn þar fram. Síðan hófst ilmennur dans á torginu og nær- iggjandi götum. Hljómsveit var á .érstokum palli, haglega gerðum, dð Landsbankahúsið. Jjoóhátíðarnefnd hafði unnið íott srarf við undirbúning hátíðar- >mar, og var margt gert til prýði í jænum, einkum þó á Ráðhústorgi, ,em tekið hefur stakkaskiptum nú sumar. í nefndinni áttu sæti: Jón Norð- jörð, form.. Jóhann Þorkelsson, joi íngiinarsson, Pá!l Helgason og . 4fin,ann Stefánsson. stofnendum fyrsta ungmennafé- lagsins, Ungmennafélags Akuieyr- ar, að vera gestir mótsins. En þeir eru: Jóhannes Jóseefsson, Þórhall- ur Bjarnarson og Pétur Snæland, nú búsettir í Reykjavík, Eggert Melstað, Jakob Kristjánsson, Jó- hannes Jónasson, Gísli R. Magnús- son, Davíð Tómasson og Jón Stein- (Framhald af 1. síðu). Hcilsufar og félagsl f. Heilsufar nemenda var fremur slæmt á árinu, og var skólanum (Framhald af 1. síðu). lokað um 10 daga skeið vegna kvefsóttarfaraldurs. Félagslíf var me.ð venjulegu sniði, þó e. t. v. með daufara móti. Kvaðst skólameistari álíta, að ungt fólk nú á dögum væri hætt að njóta skemmtana í jafnríkum mæli og áður var, vegna þess að skemmtanir væru orðnar allt of tíðar og yrðu því smátt og smátt hversdagslegri. — Dvalarkostnað- ur heimavistarnemneda var 675 kr. á mánuði í fyrra, og kvað skóla- meistari hann mundu verða svip- aður í ár. Það væri því auðvelt fyrir reglusama nemendur að vinna sér fyrir öllum skólakostnaði að sumrinu, ef þeir hefðu sæmilega atvinnu. Einkunnir og verðlaun. 44 stúdentar voru brautskráðir að þessu sinni, 24 í máladeild (þar af 2 utanskóla) og 20 í stærð- fræðideild (1 utanskóla). Hæsta einkunn hlaut Helgi Jónsson. úr Reykjavík (stærðfræðideild) 8,89. Annar í stærðfræðideíld var Hjör- leifur Guttormsson 8,78i I mála- deild hlaut hæsta einkunn Huld Gísladóttir frá Húsavík, 8,81, og næsthæstur Rúnar . Sigmundsson, Strandasýslu, 8,76. — Verðlaun frá Dansk-íslenzka félaginu fyrir hæsta einkunn í dönsku hlutu Helgi Jónsson (stærðfræðideild) og Huld Gísladóttir (máladeild) og hlaut hún einnig verðlaun fyrir enskukunnáttu, og Helgi ennfrem- ur verðlaun Stærðfræðingafélags- ins fyrir bezta árangur í stærð- fræði, og lét skólameistari þess getið, að hann mundi eini stúdent- inn á landinu, sem hlyti ágætis- einkunn í stærðfræði á þessu vori. — Verðlaun úr minningarsjóði Þorsteins Halldórssonar fyrir námsárangur, bæði í bóknámi og íþróttum, hlaut Gunnar Gunn- laugsson frá Siglufirði. Kveðjur eldri stúdenta. Þá flutti fulltrúi 25 ára stúdenta, dr. Matthías Jónasson, skólanum þakkir og árnaaðróskir fyrir hönd bekksagnar sinnar í ræðu og af- henti að gjöf hina stóru alfræðibók, Brockhaus. Ingvi Ingvarsson flutti ávarp frá 10 ára stúdentum og afhenti skóla- meistara fjárupphæð, sem renna skal í sjóð, sem stofnaður hefur verið í þeim tilgangi að reisa Sig- urði Guðmundssyni skólameistara og konu hans, Halldóru Olafsdótt- ur, minnisvarða á skólalóðinni. Ávarp skólamcistarn. Að lokum ávarpaði skólameist- ari nýstúdenta með snjallri ræðu, og lauk athöfninni með því að sunginn var sálmurinn Faðir and- anna. KI. 4 síðdegis höfðu skólameist- arahjónin boð inni í matsal nýju heimavistarinnar fyrir stúdenta, eldri sem yngri, kennara og gesti. Hinir nýútskrifuðu stúdentar eru þessir: grímsson hér á Akureyri, 5 af stofnendunum eru dánir. — Fram- kvæmdastjóri mótsins hefur verið ráðinn Haraldur M. Sigurðsson íþróttakennari. Dagskrá mótsirts hér verður birt í næsta blaði, 29. júni næstk. Máladeild: Alice Berg, Ak. Anna G. Kristjánsdóttir, Rvtk. Anna Lilja Kvaran, Ak. Edda Eiríksdóttir, Ef4 Eyvindur Eiríksson, Isaf. Guðný M. Sveinsdóttir, N.-Múl. Guðrún Svavarsdóttir, Ak. Hans Haraldsson, Isaf. • Haraldur Hamar, Isaf Heimir Hannesson, Ak. Hólmsteinn Valdimarsson, Skag. Hrafnhildur Jónsdóttir, Ak. Huld Gísladóttir, S.-Þing. Ingvar Stefánsson, Gullbr. Lára Samúelsdóttir, Isaf. Ragna Ragnars, Ak. Ragnheiður Aradóttir, S.-Múl. Rúnar Sigmunds'son, Strand. Sigríður Jónsdóttir, Rvík. Sigurður Jóhannsson, Ak. Sigurpáll Oskarsson, S.-Þing. Stefán Þórarinsson, Árn. Utanskóla: Njörður Njarðvík, Isaf. Þorleifur Matthíasson, Gullbr. Stærðfræðideild: Árgeir Karlsson, Ak. Eergþóra Kristinsdóttir, Ak. Geirharður Þorsteinsson, S.-Þing. Qísli Sigfreðsson, Ef. Guðmundur Magnússon, Ef. Gunnar Gunnlaugsson, Sigluf. Gunnlaugur Jónsson, Hún. Halldór Halldórsson, S.-Þing. Haukur Frímannsson. Ef. Helgi Hallgrímsson, N.-Múl. Helgi Jónsson, Rvík. Hjörleifur Guttormsson, S.-Múl. Hólmgeir Jónsson, V.-ís. Jóhann Jónsson, Sigluf. Jónas Aðalsteinsson, Rvík. Júlíus Sólnes, Ak. Stefán I. Hermannsscn, Ak. Svanhildur Jónsdóttir, Rvik. Úlfar Haraldsson, Ak. Utanskóla: Halldóra Gunnarsdóttir, Ak. Fjölleikamenn frá Tívoli sýna hér I gær og fyrradag hafði Tivoli í Reykjavík sýningar í Nýja-Bíó á Akureyri við húsfyllir og góðar undirtektir áhorfenda. — Þar skemmt Baldur Georgs og Konni og töframaðurinn James Crossini og fleiri. Meðal annarra töfrabragða Crossinis var það að leysa sig úr handjárnum, losa sig úr spenni- treyju hangandi á fótunum uppi undir lofti og að komast úr kistu, vandlega lokaðri og umvafinni í segldúk. Voru nokkrir áhorfenda við að ganga frá umbúnaði þessum. Var Crossini fyrst járnaður á höndum og fótum og síðan settur í sterkan seglpoka. Pokanum var svo lokað með járnstöng og 2 lásum. Var hann að þvi búnu settur í kist- una, sem var járnslegin og vand- lega athuguð áður. Var svo kist- unni læst og hún síðan umvafin ól- um og seglum. Engini. varð til þess að reyna að vinna til 5 þús. kr. verðlauna, með því að leika bá list að komast úr kistunni. En töfra- manninum tókst það auðveldlega. - Frá skóiaslitum M. A. 17. júní Til sölu Bifreiðin A-577, Vauxhall, er til sölu. — Góðir greiðsluskilmálar. Arthnr Guðmundsson, Austurbyggð 10. NÝK0MIÐ: Telpubuxur m. stærðir og litir. Brjóstahöld 39 _ 34 _ 36- 38. Sportsokkar barna og unglingá. ÁSBYRGI h. f. Bifreið til sölu Plymouth 1942 í góðtx lagi til sýnis á Bifreiðaverkstæði Jóhannesar Kristjánss. h.f. Góðir greiðsluskilmálar. Mdlflul n ingsskrifstofa Jónasar G. Rafnars og Ragnars Steinbergssonar. A-359 Chevrolet 1950 til sölu. — Til sýnis á BSO alla daga. . • > Kaupakonu vantar mig nú þegar. ÞÓrhaUur Björnsson, Ljósavatni. Fólkshifreið til sölu Vil selja 5 manna Austin bifreið. LF.Ó SIGURÐSSON. Ferðaprímusar Járn og glervörudeild TJÖLD 2 og 4 manna SVEFNPOKAR VINDSÆNGUR BAKP0KAR • Járn og glervörudeild TIL SÖLU 4ra manna F0RD - PREFECT í góðu ástandi. — Hag- kvæmir greiðsluskilmálar, ef samið er strax. Uppl. i sima 1580. Nokkur stykki óseld. Brynjólfur Sveinsson hf> NÝK0MIÐ: Fótknettir, nr. 5. Blöðrur, 3, 4, 5. Dœlur. Reimarar. Drengjafótknettir xir gúmmí. Sendum í póstkröfu. Brynj. Sveinsson h.f. K0DAK FILMUR: Super-XX, Plus-X og Vericrome með járn og tréspólu. Vandaðar MYNDAVÉLAR á kr. 189.00. _ . Brynj. Svéinsson h.f. Til sölu 5 manna bifreið, eldra model, er í góðu lagi. Selst mjög ódýrt. Afgr. vísar á. Barnavagn ti! sölu. Verð eftir sam- komulagi. Jónas Jónasson, Hrafnagilsstræti 28. Kaupakonu vantar að Meðallieimi á Svalbarðs- strönd um 3ja mánaða tíma. Þarf að kunna mjaltir. Hátt kaup. JÓN LAXDAL. ÓDÝRT Nýkominn rnjög ódýr barna og karlm. skófatnaður. Barnaskór frá kr. 29.75. Karlm.skór frá kr. 85.00. Skóverzlun M. H. Lyngdal & Co.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.