Dagur - 22.06.1955, Blaðsíða 3

Dagur - 22.06.1955, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 22. júní 1955 DAGVR Innilcgar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns RAGNARS HALLDÓRSSONAR. Sérstaklega vil cg þakka samstarfsmönnum hans á Hjalteyri, scm sýndu ckkur hjálp og vinarþel í veikindum hans. Fyrir hönd vandamanna. Valgerður Albertsdóttir. Jarðarför HELGA HELGASONAR, Króksstöðum, sem andaðist 16. þ. m., fer fram að Kaupangi miðvikudaginn 29. þ. m. kl. 2 e. h. Börn, tengdabörn og bamabörn. ^ Þakka hjartanlega öllum þeim, er d margan hátt © sýndu mér vinarhug á sextugsafmœli minu þann 7. ^ júni síðastliðinn. ^ Óska ykkur allra lieilla. % § LÁRA GUÐMUNDSDÓTTIR, | Björgum. f « y Tökum upp í dag Uppreimaða STRIGASKÓ á karlmenn KVENSTRIGASKÓ (Tékkn. m. fleygh.) Skódeild Asbest utan og innanhúss. Trétex Byggingavörudeild KEA. Frá garðyrkjuráðunaut Mig verður að hitta lyrst um sinn í Þingvallastræti 1 kl. 10—12 í. h. alla virka daga. — Sírni 1497. ÓSKAR EIRÍKSSON. Orðsending frá Iðju Allt verksmiðjufólk, sem vinnur í verksmiðjum S.Í.S. á Akureyri skal á það minnt að allt sumarfríið skal veitt í júlímánuði, sarnkv. 13. grein samningsins. Ennfremur ber að greiða orlofsfé áður en starfsfólk fer í frí. — Félagið telur óheimilt að taka skatta og út- svör af orlofsfé. STJÓRN IÐJU. Kona óskasf fil sfarfa Á VEITINGASTOFU Á RAUFARHÖFN í SUMAR. Uþplýsingar i sima 1045, milli kl. 5—7. <$x®^®*®^3k$x£<$x&<®x®k$>®>^k$x$x$x$>3x®kS SKJALDBORGARBfÓ I Myndir vikunnar: NAUTABANINN Mjög spennandi og við- burðarík, ný amerísk kvik- mynd. Aðalhlutverk: ROBERT STACK JOE PAGE GILBERT ROLAND Bönnuð yngri en 12 ára. KONA ÚTLAGANS >Sterk og dramatísk, ítölsk; |stórmynd, byggð á sönnum; viðburðum. Aðalhlutverk: SILVANA MANGANO |'Lék aðalhlutv. í ÖNNU)< f Bönnuð yngri en 16 ára. NÝJA-BÍÓ ^Aðgöngumiðasala opin kl. 7-9.f Sími 1285. Mynd vikunnar: Ferðin til þín tkfarskemmtileg og efnisrík; pý sænsk söngvamynd með« söngkonunni Alice Babs og Jussi Björling. íÞegar Alice Babs fór héðan< ísl. ár fór hún til SvíþjÓoar < ítil að leika í þessari mynd.< rMynd þessi gekk í 11 vikur^ í Stokkhólmi. >Jussi Björling hefur ekki < Ikornið fram í kvikmyndum< [síðan fyrir síðustu heims- ístyrjöld. Hann syngur D |þessari mynd: Aida eftir^ \Verdi og Till havs eftir< Jonatan Reuter. Aðalhlutverk: ALICE BABS SVEN LINDBERG $>®X$X$X$X$X$X$X$X$X$X$X$*$X$X$X$X$X$X$X$X$X$*$> KOLAKYNTUR þvottapottur til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í Kornvöruhúsi KEA. Ford bíll til sölu í ágætu lagi ineð 26 manna húsi (með gang eftir miðju). Heppilegur til áætlunar- ferða. Kristinn Jónsson, Einarsstöðum, Reykjadal. 6 manna Pontiac, A-185 1947 í góðu lagi er til sölu. Upplýsingar á BSO næstu daga. Ford Prefect í ágætu lagi til sölu. Tryggvi Samundsson, Ránargötu 22. H.F. ELMSKIPAFELAG ISLANDS Arður fil hfufhafð Á aðalfundi H.f. Eimskipafélags íslands hinn 11. júní 1955, var samþykkt að greiða 4% — fjóra af hundraði — í arð til hlutliafa íyrir árið 1954. Arðmiðar verða inníeystir á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík svo og hjá afgreiðslúmönhum féiagsins um land allt. STJÓRNIN. GarðsláttuvéEar Kr. 255.0«. Véla- og búsáhaldadeild. LOFTDÆLUR TJAKKAR (Bílalyftur) GÚMMÍMOTTUR JÁRNKÍTTI Véla- og búsáhaldadeild 111 1 "" " Rafeldavélar Þýzku rafeldavélarnar eru komnar aftur, með 4 suðuplötum. Véla- og búsáhaldadeild. Jaffð-appelsínur Cifronur Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og útibú. Cifronusali Tómatsafi Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildin og útibúin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.