Dagur


Dagur - 22.06.1955, Qupperneq 7

Dagur - 22.06.1955, Qupperneq 7
Miðvikudaginn 22. júaí 1955 DAGUR 7 - Ameríkubréf (Framhald af 5. síðu). ungur maður brotið sér braut ef hann ætti'nógan dugnað og nægi- lega ráðdeild. Talið barst að ýmsu, m. a. skólaveru hans, sem unglings í Lnugaskóla. Þar fannst honum gott að vera, og það taldi hann hafa gert sér gagn að Verða sjálf- ur að hugsa um herbergið sitt og annast ræstingu við og við Mér þótti gott að heyra þetta, bvi að það hefur jafnan verið sannfæring mín, að heimavistarskólar, ekki sízt unglinga, ættu að venja þegna sína á þegnskap og umhirðu. Það væri sjálfsagður liður í þvi upp- eldi, sem skólanum bæri að veita. Og einmitt þetta atriði var það, sem Jónas Jónsson frá Hriflu lagði mikla áherzlu á þegai hann var að móta löggjöfina um héraðsskólana á sinni tið. Með Gunnari Matthíassyni. Þau hjónin sýndu mér þá vin- semd að bjóða heim til sín Is- lendingum eitt kvöldið, og var Gunnar Matthíasson frá Akureyri einn þeirra ásamt frú sinni. Hann hafði ég raunar hitt áður og litið heim til hans og verið með honum mikinn hiuta úr degi. Ég hafði sér- staka ánægju af því að kynnast þessum rammísl.heiðursmanni,sem enginn, er heyrir hann, lætm sér til hugar koma að hann hafi mælt að mestu á enska tungu í meira en hálfa öld. Svo hreimhrein er íslenskan enn á tungu hans. — Hann sagði líka, að sá sem einu sinni hefði lært að tala íslenzku almeunilega og kynni eitthvað af stuðluöu máli á þeirri tungu, hann gæti ekki gleymt henni. — Ljóða kunnátta væri lífsnauðsyn tung- unnar. Og svo þuldi Gunnar ljóð og vísur og .vitnaði til ■ margs. Og það var ekki'áðeins skáldakvhslóð föður hans, sem attu í honum tök, heldur einnig eitt frá nútímanum, Jón Helgason próf. Mér virtist hann dá hann, og a. m. k. kunni hann margt eftir hann. Já, það var gaman að hitta þennan ramís- lenzka heimsborgara. Byggóasafn Kaliforníumanna. — En eitt þarna vakti elveg sérstaka eftirtekt mína, fyrir utan alla nýju barnaskólana á einni hæð og frímínútna-leiksvæðin, sem ég dáði var það safn eitt mikið, sem sj'na á og geyma minninguna um líf og störf hinna fyrstu manna í Californíu. — Er það safn geysi mikið og merkilegt, og minn- ir vitanlega á söfnin á Bygdö í Oslo og Skansinum í Stokkhólmi, en er þó enn meira lifandi sýning en þau. — Þarna sézt gullnáma og gullgröftur og öll þau frumstæðu tæki, sem þessir æfintýramenn urðu að nota. Þarna eru kofarnir þeirra, hinar ömurlegu vistarverur, áhöld þeirra, rúmflet o. s. frv., skóla og kirkju, og er þetta allt að sjálfsögðu flutt víðsvegar að og safnað þangað saman. Og þarna sjást þeir í einni stofubálka hússins sitjandi við peningaspil og er há upphæð í borði og mikill spenn- ingur í andlitum þeirra, því að þarna eru líkön þeirra sitjai.di í fullri stærð- — Og þó hafði ég einna mest gaman af að sjá hve vel þeim hafði tekist að sýna svona hálfgerða veizlu í þessum stíl í all- stórri stofu. Sú mynd var Ijóslif- andi. Þar var stórt borð hlaðið krásum. húsbóndinn við enda þess og auðsjáanlega orðinn allsvínkað- ur, enda stóð flaskan hjá honum. Aðrir við borðið, og þeir voru nokk uð margir, ungir og gamlir, voru hinir glöðustu á svip. Amma gamla ruggaði sér í ákafa í í ruggustól, drengur lék sér undir borðinu. en smátelpa hélt í pils móður sinnar, sem stóð við eldavélina við gafl stofunnar. — Þá var sýnt margt úr lífi Indíána, og voru menn sem það gerðu.cGamlar kerrur, gamlir vagnar, gamlar járnbrautir. allt var þetta liíandi og á hreyfingu. Og gamla'hételið var fullt af fólki, sitjandi drefckándi, dansandi, spil- andi, en dörhur tvær í dansklæð- um sátu þat-út á bekk til að viðra sig og kælh, og karlar tv’eir á öðrum með pipur sínar og virtust una sér vél. Þetta feikna safn, þessi mikli „þjóðgarður" fyrri tima, er sóttur af fjölda manns og tink- um er skóláfóiki ætlað að sjá hann og rifja þannig upp sögu landnem- anna og þeirrar samsteypu, sem ameríska þjóðin er í dag. Sn. S. Tapazt liefur Waterniaa-lindarpenni í gormhaldára. Vinsamlega skilist til F.iríks Signrðsson- ar. Sími 1262. Lítil íbíið til leirfu’ í' Bergi í Glerár- þorpi. Upplýsingar gefnr Kjaftan Sigurjónsson. BARNÁSKYRTUR og KOT Verzl. Skemman. Hiisgögn 2 danskir armstólar til sölu. Ódýrt. .--■r Áfgr. vísar á. Mikið tirval nf fallegu kjóla og blússuefni Nylon, perlon, rifs, clirystal " o. fl. VtTzl, Skemman. Fallegar og vandaðar BLLSSUR VerzL Skemman. Sá sem tók bláan.“idrágtarjakka í mis- gripujqaað Sólgarði á sunnu- dagskvöldið^- geri svo vel að skila Tronum í Hafnarstræti 98 og vitji síns þangað. Til sölu Mjögcj^ptt og lítið notað Biiick -bíltæki. Ennfremur ný 1 (SkTélga. ■ ■• •• Afgr. vísar á. Fordson-seridibíll TIL- SÓLU. Afgr. vísar á. Pípulagningamenn óskast til Reykjavíkur, Upplýsingar gefur Jóhann Ingimarsson. Sími 1797. Góð kaupakona óskast frá 1. júlí til septem- berloka. Stefdn Ásgeirssson, Gautsstöðum. Sími: Svalbarðseyri. Ford Junior Til siilu er Ford-Junior í ágætií lagi. — Lágt verð. Uppl. i sima 1108. Til sölu: Girðingastaurar tír járni, hestajárn, ljáir, Ijábakkar. Trollgarn og nætur yfir hey. — Er kaupandi að bog- um úr bretabröggum. Hallgrimur Jónsson, járnsmiður. Trillubátur Nýlegur 17 feta trillubátur til sölu, upplýsingar gefur Baldur Halldórsson, Hlíðarenda, sími 02. B R A G GI TIL SÖLU. Afgr. visar á. Hef keypt fjármark Þorbjörns Kaprasíussonar: Sneitt framan, biti aftan lvægra. Sýlt, tvíbitað fram- an vinstra. Brennimark: PPII. Peter Petersen, Hrafnabjörgum, Akureyri. Kaupakona óskast um tveggja mánaða tíma í sumar í nágrenni Akureyrar. Afgr. vísar á. Oska eftir vinnu á góðu sveitaheimili 2—?> mánuði. Gunnar Shaftason, Brekkugötu 29. BÆNDUR TÚN GIRÐING ARNET Væntanleg með m.s. Fjall- foss næstu daga. Verzl. Eyjafjörður li.f. □ Rún 59556247 — Frl.: Rós.: Frá kirkjunni. Sökum prtsta- stefnunnar verða báðir sóknar- prestarnir fjarverandi fram yfir næstu helgi. Á mcðan má vitja vottorða úr kirkjubókum ti! séra Fúiðriks J. Róifnar, Utskálum, Glerárþorpi. Sími 1223. Stúlkur úr Æskulýðsfcl. Akur- eyrarkirkju! Ykkur er gefinn kostur á ókeypis dvöl í sumarfríi á Löngumýrarskólanum í Skaga- firði með þeim skilmálum að vinna fyrir fæði og húsnæði. Gefið ykkur sem fyrst fram við Signu Hallsdóttur, Þingvallastræti 44, Akureyri. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Edda Indriðadóttir, Akureyri, og Helgi Hallsson, Siglufirði. Borgargolfið er opið sem hér segr: Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 5—7 og 8—10, laugardaga og sunnudaga kl. 2—7 og 8—10. Kvenfélagið Framtíð heldur dansleik í Varðborg sunnud. 26. júní kl. 9 e. h. Amerísk dans- hljómsveit spilar. Agóði rennur í Eelliheimilissjóð. Hjónaefni. 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Þórey Aðal- steinsdóttir, Klettaborg 1, Akur- eyri og Árni Björn Árnason, læknis í Grenivk. Jón Rögnvaldsson bóndi og garðyrkjumaður í Fífilgerði varð sextugur sl. laugardag, 18. þ. m. — Jón hefur mjög komið við sögu garðyrkjunnar á Akureyri og á Norðurlandi, og skógræktin á hauk í horni þar sem Jón er, enda er hann skógræktar- og skrúðgarða- fræðingur að menní. Þau fræði nam hann í Ameríku. Flestir eldri garðar á Akureyri og víða annars staðar hér nyrðra, eru gerðir eftir hans teikningum og tilsögn. Hefur hann skrifað bókina Skrúðgarðar um þetta efni. — Jafnframt tíma- frekum leiðbeiningastörfum hefur Jón alltaf rekið búskap að Fífil- gerði og garðyrkju, og einnig á Ak- ureyri, og haft þar blómabúðina Flóru til skamms tíma. — Heima í Fífilgerði ber hinn stórmerkilegi garður hans gott vitni um kunnáttu og hagleik hins fjölfróða ræktunar- manns. — Nú er Jón Rögnvalds- son umsjónarmaður Lystigarðsins á Akureyri og mun það ve! ráðið. — Jón ber enn engin ellimörk, og gengur af kappi að hverju verki. Dagur snedir honum árnaðaróskir og kveðjur á þessum tímamótum. Vegna þrengsla verður mik- ið efni að bíða næsta blaðs, þar á meðal dagskrá Landsmóts ung- mennafélaganna. Aðalfundur Húsmæðraskólafé- lags Akureyrar verður haldinn í Húsmæðraskólanum 23. þ. m, kl. 8.30 e. h. Bæjarkonur! Komið og ræðið skólamálin. Hjónaefni. 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigríður Jóns- dóttir Norðurgötu 38 og Guð- mundur Magnússon bílayfirbygg- inganemi Akureyri. Frá Golfklúbb Akureyrar. Sl. sunnudag lauk keppninni um Stigabikarinn sem er forgjafalaus höggkeppni. Leiknar voru 54 hol- ur alls. Sigurvegari varð Her- mann Ingimarsson eftir mjög harða og tvísýna keppni við Haf- liða Guðmundsson um fyrsta og annað sæti. Urslit urðu þessi: 1. Hermann Ingimarsson 246 högg. — 2. Hafliði Guðmundsson 249 högg. — 3. Jón Egils 255 högg. — 4. Jakob Gíslason 256 högg. Hjónaefni. Þann 12. júní birtu trúlofun sína ungfrú Helga Val- borg Pétursdóttir stud. art., Reynihlíð, og Arnþór Bjönisson frá Svínárbökkum í Vopnafirði. Hjá okkur fáið þið: Baðker Klósett Handlaugar Hitavatnsdunka, W C setur Miðstöðvaofna Miðstöðvakatla Stálvaska Blöndunartæki Gufukrana Stoppkrana Skotventla Vatnskrana og margt fleira. Miðstöðvardeild KEA Sími 1700. Garðyrkjuverkfæri: Garðskæri Kvíslar Kvistaskæri Plöntugafflar Grasklippur Plöntuskeiðar Garðhrífur Laufhrífur Beðahrífur Áburðarausur Stunguspaðar Saltskóflur Girðingastrengjarar Dömuspaðar Stauraborar Vinkilgafflar Heykvíslar Arfasköfur Klórur Véla- og búsáhaldadeild

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.