Dagur - 22.06.1955, Blaðsíða 6

Dagur - 22.06.1955, Blaðsíða 6
DAGUR Miðvikudaginnn 22. júní 1955 . ðP' VINNUFATAEFNI Rautt, grænt, grátt. — Ódýrt og gott. FLÓNEL Hvítt, bleikt, blátt, rósótt, doppótt, röndótt. LÉREFT Hvítt, 80 — 90 og 140 cm. LÉREFT Grænt, blátt, bleikt, 90 cm. LAKALÉREFT BLEIJUEFNI HANDKLÆÐI ÞVOTTAPOKAR Vefnaðarvörudeild. Fyrirlestur um vindlingareik- ingar og lungnakrabba Enski vísindamaðurinn og læknirinn dr. Richard Doll flytur fyrirlestur fyrir almenning, um lungna- krabba og reykingar, í Samkomuhúsi bæjarins næst- komandi fimmtudagskvöld (annað kvöld) kl. 9. í för með honum er prófessor Níels Dungal, og mun hann flytja útdrátt úr fyrirlestrinum á íslenzku. Fyrirlesturinn er fyrir almenning, og aðgangur ókeypis. — Þetta verður eini fyrirlesturinn, sem þessi kunnri víáindamaður flytur fyrir almenning hér á landi. Fyrirspurnum svarað á eftir. Krabbameinsfélag Akureyrar. Kvenkápur Popiin. Regnkápur á dömur og telpur. Vefnaðarvörudeild. Herrabuxur fjölbreytt úrval. V efnaðarvörudeild. Akureyringar! Eyfirðingar! Saumastofa vor er flutt á Ráðhústorg 7. Saumastofa GEFJUNAR Sími 1347. Ódýrir Sportsokkar Leistar Sportbolir BRAUNSVERZLUN r############################^ f############################4 Ódvru j • Handklæðin og ódýru Dívanteppin fást enn. BRAUNSVERZLUN Barnamjöl „O. K.“ og „Pablum“ Hunang Hnetusmjör VÖRUHÚSIÐ H.F. Vestfirzk freðýsa Fjallagrös Söl Þurrger | VÖRUHÚSIÐ H.F. ! ###«#########################J Svefnpokar ágætir. Kr. 310.00. Vattteppi Bakpokar með grind. Kr. 125.00. VÖRUHÚSIÐ H.F. r############################J Kerruþokar V efnaðarvörudeild. TIL SOLU er húseignin Gránufélags- gata 41A, 7 lierbergi, 2 eld- liús, þvottahús, 3 geymslur og þurrkloft. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. — Uppl. gefnar í síma 1985. FROÐUPLAST (Skumplasf) Hið nýja plastefni til bólsturgerðar er létt, sterkt og þægilegt. — Hagstætt verð. Sýnishorn fyrirliggjandi. Aðalumboð á íslandi: GÚMMÍVIÐGERÐ KEA Sími 1090. 12 manna stell úr leir og postulíni. Matarstell írá kr. 530.00-1015.00 Kaffistell frá kr. 200.00-495.00 Matarstell, 6 manna, kr. 635.00 (postulín). Kaupfélag verkamanna Búsáhaldadeifd, sími 1075. Nú eru fjárklippur komnar Véla- og búsáhaldadeild Hesfamannafélagið Léftir hefur ákveðið skemmtiferð n. k. laugardag og sunnu- dag austur fyi*ir Vaðlaheiði. Lagt verður af stað frá hesthúsi félagsins kl. 4 e. h. á laugardag. Þátttaka tilkynnist til stjórnarinnar fyrir föstudag. Hagar félagsins verða smalaðir á föstudagskvöld. Ennfremur gengst félagið fyrir hópferð í bifreiðum, ef þátttaka fæst á fjórðungsmót L. H. að Hellu á Rang- árvöllum, sem Iialdið verður 9. og 10. júlí n. k. Þátttaka tilkynnist formanni félagsins fyrir 3. júlí. STJÓRNIN. Hefi opnað skrifsfofu í HAFNARSTRÆTI 95 (Hótel Goðafossi) Skrifstofutimi kl. 10—12 og 2—5. Sími 1443. BJÖRN HERMANNSSON, lögfræðingur. Hestamannafélagið Léttir HELDUR Kappreiðar laugardaginn 2. júlí n. k. — Æfingar hefjast kl. 20.30 á skeiðvelli félagsins við Eyjafjarðará, mánudaginn 27. júní, þriðjudaginn 28. júní og miðvikudaginn 29. júní (lokaæfing). Þá eru síðustu forvöð að tilkynna þátttöku. Þátttöku má tilkynna Magnúsi Jónassyni, Strandg. 13. Sími 1419. SKEIÐVALLARNEFND.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.