Dagur - 17.08.1955, Blaðsíða 2
D AGUR
Miðvikudaginn 17. ágúst 1955
ugur n
ríminn líður óðfluga, og enginn
r töðvar hans „þunga nið“. En minn-
rrngin varðveitir margt og sumt dýr-
ruættj scm hægt er stundum að rifja
U>p og erna scr við. Og í dag læt
nugann rcika til haustsins 1903,
virt' Þorsteinn M. Jónsson sá-
>ms! i tvrsta sinn. Það var á fögrum
iviiisróegi á Akureyri, á götu í Bót-
"ni nálægt lnisi Magnúsar organ-
ista.
■íumarið 1903 hafði liðið í stöð-
uari tilhlökkun. Þótt ærnar væru ó-
lægar og stundum illfinnanlegar í
tokunni, sem svo oft grúfði yfir bú-
ájárhögum Svarfdæla þetta sumar,
, ijótt elta þyrfti hesta og ösla keld-
it. iiinda votaband og berjast um
: þytiiiu, allt var það leikur, því að
íaustið ljlasti við, sú langþráða
: tun'd nálgaðist óðum, að fá að
jt-nnast í Möðruvallaskólann, sem
>a var raunar fluttur til Akureyrar.
. )l nú var ég staddur þar í eins
jtonar könnunarferð, til að ná mér
húsaskjól og þátttöku í matarfé-
j at»i, sem ég vissi um að skólapiltar
rá vctrinum áður ætluðu að stofna
ji bjá Magnúsi organista (svo var
ii inn jafnan nefndur þá). Og allt
gekk jjetta eins og í siigu, því að
< inmitt þar frétti ég um pilt að
; "stan, sem ætlaði sér herbergi hjá
ióni Dalmann ljósmyndara og
imiidi máske vanta félaga. Og ein-
: "ir.t ;i götunni þar hitti ég svo pilt-
111 að austan, Þorstein M. Jónsson
íni tJtnyrðingsstiiðum á Völium í
!■•• iður-Múlasýslu. og man ég enn
(•kkár fyrsta fund, eins og hann
.betði skeð í gær, og það þó máske
ifina bezt, að ég þóttisf finná það,
; h barna væri piltur, sem mætti
icvsta. Og allt féll í ljúfa löð. „Þeg-
; f>ú kemur svo alkominn finnur
) i mig í Dalmannshúsi1,, sagði Þor-
: ietnn með djúpri rödd og mál-
Jtrr-im, sem var mér ofurlítið fram-
. "iit. Og orðalag hans fannst mér
j k ir.i lesmáli en mæltu, eins og ég
óekkfi það. En allt þetta skildi ég
iðar þegar ég kynntist Þorsteini,
oe vissi og fann að hann var betur
esinn í fornbókmenntum okkar og
I jjoðsögum og vissi glöggar skil á
ie:m hlutum, eh flestir okkar hinna
ðá aJlir. Mér virðist nú sem hann
- ia11, þá verið sterklega mótaður í
:sieiizkum jarðvegi, og að það muni
íafa haft víðtæk áhrif á viðhorf
isiiis tíl menningarmála alla tíð.
)<L svo futidumst við Þorsteinn
ijá Magnúsi organista og síðar í
)almannshúsi, og hættist þá sá
jriðji í hópinn, Jón Árnason frá
itora Vatnsskarði, nú bankastjóri í
'Vashington. Væri sannarlcga freist-
"idi að mintiast nokkttð á skólnár-
ii. híð frjálsa og glaða líf þcssnra
veiradrengja, öll áflogin og allar
íamtletturnar, cn þar var Þorst.
I. lórissou hinn tnikli skelfir og
: neistari. öll hin djörfu tiltæki og
vaðilfarir þréittmikilla svcitastráka,
em vanir vortt vinnu og vosi og
II r 11 krttf ta í kögglum, en voru síður
ii svn kugaðir eða bældir, en máske
u 11 áberandi á svo fínum stað! En
jai' viði of langt mál og á ekki við
'f) að fiðru leyti en þvf, að full-
rð- “'á. að sjaldan bafi Þorstein
rá 1 hnvrðingsstöðum vantnð, þar
: 'ii' íirek skyldi sýna í sókn eða
Y"r" o<s cins hitt, að þnngað kom
hann jafnan heill að verki, traustur
og kappsfullur, en aldrei veill eða
hálfur.
Við, sem saman bjuggum |>essi ár,
minnumst nú margs að liðiniii
liálfri <>!d. Er sumt þcss eðlis, að
ýmist sækir á mann megnasti víga-
hugur eða ofsahlátur. Og í sam-
bandi við nfmælisbnrnið 20. þ.m.,
Þorstein M. þinsson, má segja með
sanni, að þótt stundum væri síður
en svo sársaukalaust að vera minni
máttar í daglegum sviptingum við
þann garp, þá cr þó hjart ýfir <>I1-
um slíkum minningum, því að við
dáum enn hreysti kappans og óhvik-
ulan drengskap hins ágæta félaga.
útgefandi og lxlksali jafnframt,
kaupir Svalbarð og rekur þar bú-
skap um skeið, gerist sáttasemjari
í vinnudcilum norðanlands, cn
tekur svo við stjórn Gagnfræða-
skóla Akureyrar 1935 og hefur stýrt
þcim skóla síðan mcð reisn og
prýði, cnda er Þorstcinn ágætur
skólamaður, sterkur stjéirnandi og
drengilegur, afl>urða reglusamur
og duglegur, rammíslenzkur í Intgs-
un og máli og djúptækur að skilu-
ingi á uppeldisleg verðmæti úr
nægtabéiri íslenzkrar siigu og ís-
lenzkra bé>kmennta. Mun hann þar
í allra fremstu röð íslenzkra skóla-
manna sinnar tíðar.
F.n þegar ég nú lít til Þorsteins M.
Jónssonar, þá og nú, sé ég fyrir mér
sama manninn. Hann hefur í raun
og veru ekkert breytzt. Viðfangs-
efnin að sjálfsiigðn allt önmtr í
fjölbreytilegu æfistarfi og tökin eftir
þv/, en maðurinn hinn sami. Hann
'hefur um hálfrar aldar skeið komið
víða við í íslenz.ku þjóðlífi. Hann
hefur hvergi vcrið þar veill cða hálf-
ur. Það Iiefur alls staðar munað um
sigæta hæfileika hans, fráhæran
dugnað og drengileg tiik. Er það
fjærri mér að lara að telja ]>að allt
npp hér, enda gerist þess ekki þörf.
!>að er alkunnugt, að kennsla og
skólastjórn hefur verið aðalvið-
fangsefni hans, ásamt umsvifamik-
illi bókaútgáfu. En hann liefur
sannarjega komið víðar við. Ungiir
tekur liann kennarapróf og gerist
kennari í Borgarfirði eystra og jafn-
iframt kaupfélagsstjéiri, útgerðar-
uiaður og bóndi. Þnr steypir liann
sér út í stjórnmálin og verður þíng-
maður og einn af stofnendum
stjórnmálaflokks og áhrifamaður
]>ar, reynist ]>ar frainsýnn og hóþ
samur umbiitamaður og epginn
veifiskati. Hanii mun því eiga
.drjúgan þátt í margri þarfri laga-
jsetningu mcðan hann sat á þingi.
Mátti kennarastéttin m. a. sanna
]>að á sinni tíð.
Arið 1921 fiyzt Þ. M. J. til Eyja-
fjarðar úr átthiigum sínum, og
verður kcnnari við l>arnaskólann á
Akureyri. Og nú gerist hann bóka-
Þcgar á skóiaárum sínum var Þor-
steinn M. Jiinsson byrjaður að safna
þjé>ðsögum, og ldustaði vel eftir
öjlum slíkum fróðleik. Það mun
hann hafa gcrt alla æfi. Og cins og
kunnugt er, hefur hann um langt
ískcið gefið út timaritið Grímu, sem
flutt heíur mikið af ]>j<iðsögum og
margs konar ]>jóðlegum fréiðleik, og
forðað þannig frá gleyntsku og glöt-
un. Einnig hefur liann um mörg ár
gefið út Nýjar kvöldvökur, cr hann
mun liafa keypt af fyrri titgefend-
um á sinni tíð. Það er og einnig
þjé>ðkunniigt, að Þorstcinn er mik-
ili Ixikasafnari og á orðið lxikasafn,
sem talið mun méðal Iiinna stærstu
einkasafna í landinu. Vita ]>að all-
ir, sem eitthvað til þekkja, að á bak
við slíka söfnun liggur feikna mikið
starí. Og Þorsteinn M. ]é>nsson er
þvílíkur Ixikamaður, að umlivggja
•hans, smekkur og einstiik ltirðu-
semi þolir ekki annað en að hver
Ixik sé lirein og fáguð, svo sem
framast má verða, og í ]>eirn bún-
ingi, seip henni hafir.
Féltigsmálunr lrcfur Þorsteinn M.
Jónssotr sinnt af miirgu tagi alla
tefi. Fn þrjár féiagsnrálastefnur
ununu ]><i hafa lreillað hanit mest:
JJngrnennafélagshreyíiiigiii upp úr
:sl. aldíimótuirr fé>r eldi um lrugi
æskunnar |>á, mótaði ltana og írrann-
aði. Mun Þorsteinn, scnr fleiri, lrafa
hcíilazt af þjtiðlcgri stelnu lrennar,
scrn var Ironum raunar sjálfum í
blé>ð boritr. Hann gekk í fyrsta ung-
mennafélagið, stofnaði sjálfur ann-
að á Austurlandi, og hefur jafnan
verið trúr aðalstefnu ungmennafé-
iaganna síðatr. — Bindindishrevf-
ingin átti liug lrans allatr. Hann
hefur verið bindindismaður á vín
og tóbak alla æfi og aldrci lrvikað
þar um liársbreidd. Er lrairir í þcim
efnunr nrikill fyrirmyndamraður. —-
Og sanivinnustefnan hcfur heillað
hug lrans, senr mcnningar- og mann-
béitastcfna.
Þcssunr þrcnrur félagsmálastcfn-
um, scm segja má raunar að séu
þrjár greinar á sama nreið, lieftir
Þorsteinn M. Jémsson jafnan lagt
lið á marga lund. M. a. starlaði
lrann lengi í rcglu gé>Stemplara af
mikilli alúð og var um skeið í lram-
kvæmdancfnd hennar. Og sant-
vinnustefnunni munaði um haiin
á þingi á simri tíð.
Sem líklegt má þvkja, hefur Þor-
stcinn M. Jémsson gegnt margs
konar félágsstörfum í heimasveitum
sínum, m. a. irefttr hann setið í
bæjarstjórn Akureyrar sl. 12 ár, og
lengst af verið forseti henar.
Það', sem nú lreiur verið drepið
á, má vera nægiiegt til að sýna ]>að,
að Þorsteinn M. Ji’msson ireftir víða
komið við á ferð sinni um „þjóð-
garðinn" um hálfrar aldar skeið,
og hvergi bikað við að taka til
hendi. Hann hefur ekki slangrað
þar með hendur í vösum í stefnu-
lausum straumi. Heill og stcrkur
og stefnufastur lrefur lrann lagt
hönd á plóginn við að freista þcss
að hlynna að nytjagróðrinum, en
fjarlægja iligresið, svo að garðurinn
rnætti hera nranndómi og menn-
ingu vitni. Það er seinlegt verk, og
suniir segja að litlu muni. Sé svo, þá
er það a. m. k. ekki þeirra skuld,
senr lreilir í húgsun og verki ganga
franr og á undan nreð giVðu eftir-
dænri. Slfkum mönnum ]>arf nú
stórunr að fjölga, og ekki sízt á vett-
vangi forystunirar, á lrvaða sviði
sem er.
Þorsteinn M. Jónsson lrefur ekki
staðið einn í starfi. Sína glæsilcgu
og samhentu kotru, frú Sigurjóttu
Jakobsdéittur, lieftir lranir lraft sér
við lriið. Og stýrt ltefur lrún með
jmenningarlegri reisn hinu stóra og
gestrisna lreimili þeirra. Þau lrjém
eiga 8 mannvænleg biirn, 4 syni og
4 dætur.
Hópurinn. senr útskrifaðist á Ak-
ureyri 1905 var ekki stór, aðeins
postulatalan — 12. En þessir 50 ára
gagnfræðingar lrafa enzt furðu vel,
því að cntr eru 9 þeirra uppistand-
andi. Horfnir lir hópnttm eru þeir
Jón Fintrbogason, verzlunarmaðitr,
lvristján Bergsson, skipstjóri og
Eiskifélagsíor.seti, og Sigurgcir Frið-
riksson, bókavörður. Þeir. sem eftir
lifa, eru nií ýmist komrrir yfir 70
ára aldursmarkið, cða nálgast það
óðum. Fyrstur mun ég hafa farið
yfir þetta örlagaríka strik. En yfir
til'nrínu eru nú konrtrir námsgarp-
arnir nriklu, þeir Jónas Jónsson frá
Hriflu, fyrrv. ráðherra og ské>la-
stjóri, og Konráð Erlendsson frá
Þéiroddsstað, kcnnari og fræðaþul-
ur. Og í dag heilsunt við Þorsteini
M. Jónssyni skólastjóra frá Útnyrð-
ingsstöðum. En í lraust kenrur svo
Jón Ártrason, bankastjóri frá Stóra-
Vatnsskarði í lrópinn. Og nxsta ár
konra þeir svo, sem eftir eru, }>cir
Björn Jakobsson frá Narfastöðum,
ské>lastjé>ri iþróttaskólans, Pálmi
Þórðarson, oddviti og óðalsbóndi
að Núpufelli, og Þórarinn Kr. Eld-
járn, kennari og hrcppstjóri á
Tjörn. Einn okkar, Áskel Sigtryggs-
son frá Kasthvammi, liitti ég vestur
í San Francisco í vor. I-Iefur Iiann
dvalið vcstra síðan 1907, en bað
prig nú fyrir beztu kveðju til ykkar
allra.
Vcrið velkomnir „yfir strikið“,
gömlu og góðu félagar. Og ekki sízt
þú, Þorsteinn sanrbýlismaður. Eg
trevsti því, að tök þín verði nú
nrýkri en fyrrum! í dag sendi ég
þér beztu afmæliskveðju með inni-
legri þökk fyrir gömul kynni og
tröllatryggð. Og ykkttr <>llum hin-
•um sendi ég beztu kvcðjur og árn-
.aðaróskir á þcssum merku tímamót-
tim í æfi okkar. Og sem aldursfor-
seti leyfist nrér þá einnig að flytja
kveðju og ]x>kk frá okkur ölluin,
til okkar gamla skóia og góðu kenn-
ara.
Snorri Sigfússon.
í einu þekktasta kvæði sínu kemst
Grímur Thomsen svo að orði unrt
Sögu, gyðju minninganna og sagn-
frxðinnar, að hún sitji „reiknings-
glögg í Sökkvaljekk", höfuðbóli
slnu, og risti þar rúnir þær, er end-
ast muni unr aldttr og ævi. — Sé
þessi kenning skáldsins staðreynd,
cti ekki hugarburður einber og
hrcystiyrði, er það öldungis vala-
laust, að hiii reikningsglögga gyðja
hefttr síðustu sjötíu árin átt í aukn-
ttm og sívaxandi önnitm við að skrá
á spjöld sín æviskrá sveinsins, scm
fæddist í þennan heinr á Útnyrð-
ingsstöðum á Vöilum nustur 20. ág.
1885 og runninn var af sterkum og
góðum stofnum í báðár ættir.
Þessar rútrir gyiíftmnar eru þeg-
ar orðnar ærið nPTrgár og minn-
ingamerkar í lrvívetna, því að
sveinninn reyndist harla athafna-
samur og lialði mörg járn í eldi
dugnaðar síns.gáfna sinná ogáhuga,
strax og hann kotnst á legg. Einn
kapítulinn fjaflar t.d. ttm þingskör-
unginn Þorstein M. Jónsson, er átti
veigamikinn þátt í frelsisbaráttu
þjóðar sinnar á iirlagastundu,
grundvallaði öðrum l'remur kenn-
arastéttina með löggjöf, er tryggði
henni rétt opinberra starfsmánna
ríkisins, og varði hana þungum á-
föllum, meðan hún enn lá í vöggu
að kalla. Sú saga er mun lengri en
svo, að hún verði rakin her að
nokkru gagni, né heldur talin fleiri
]>ingmál, þar sem sveinninn frá
Útnyrðingsstöðunr kom ýmist mjög
við sögu eða gekk tíðast fremstur í
fylkingu, bæði til sóknar og varnar
góðum málstað. — I krafti sömu
Itugsjóna hefur hann harizt æ síðan
á vettvangi ])jé>ðmálanna, nú síðast
«‘iii forseti bæjarstjéirnar Akureyr-
'ar ttm margra ára skcið við sívax-
jínrdi traust, virðingu og vinsældir
jsamstarfsmanna sinna þar, ekki að-
ciirs sanilierja sinna og flokks-
bræðra, lieidur einnig og ekki síður
ípólitískra andstæðinga.
Við blöðum áfram — þótt harla
ilauslega verði það að vcra að simti
í rvúnum Jreiiir, senr gyðjáh reikn-
'ingsglögga hcfur skráð æviskrá Þor-
ísteins M. fónssonar. Við lesuni þar
mcrka þætti um utigmennafélaganu
pg bindindismanninn, sem aldrei
brást æskulntgsjémum sínum — kafl-
ana um kaupfélagsstjórann, útvegs-
manninn og bóndann — um bé>ka-
útgefándanu vandfýsna og ritstjór-
ann — um ]>jé>ðsagiiafræðingimr,
(Framhald á 5 síðu)