Dagur - 17.08.1955, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 17. ágúst 1955
D AGUR
O
o
Jarðarför móður minnar,
ÁSÐÍSAR ÞORSTEINSDÓTTUR,
Munkaþverárstræti 5, er lézt mánudaginn 15. þ. m. fer fram
frá Akureyrarkirkju laugardaginn 20. ágúst kl. 1.30 e. h.
Tryggvi Þorsteinsson.
———1 iniiBiMBwmmapiMT—MiiMig
Það lilkynnist vinum og vandamönnum að eiginkona mín
FANNEY FRIÐRIKSDÓTTIR Ytri-Tjörnum,
andaðist í Sjúkrahúsi Akureyrar laugardaginn 13. ágúst s.l.
Jarðarförin er ákveðin að Munkaþverá, þriðjudaginn 23.
ágúst n. k. og hefst kl. 2 e. h.
Kristján H. Benjam'nsson.
i . . £
f Innilegar þakkir til ykkar allra sem glöddu mig á £
f sextugsajmœli minu, með lieimsóknum, gjöfum og g
f heillaskeytum. Sérstaklega þakka ég börnum minum og %
f tengdábörnum jyrir þeirra ágcetu gjöf og alúðlegu jram- &
X komu. — Guð blessi ykkur öll. - |
t . t
f Kristján Sigurjónsson, Eyri. £
'©•^*-<-s-f-*-M->-f'*'(-©-f'*'í-©-f'*'f-©-f-*-(-©-i'*'(-Q-í-*-f-©-ís;:-'í-Q-f'*'M3-f'*'<-©-f'*-sf
■HIK)-©-í'#'>-©->*4-©-->*'>©->*'>©->*4-©->*').©->«'>©-í'*').ffl->-*')-ffl-i'*'>-©-í'*'»-©-
| lnniiegar þakkir jceri ég öllum þeim, er á einn eða i
q annan hátt glöddu mig á áttrceðisafnueli minu 15. ágúst £
t siðastliðinn. t
HALLGRÍMUR KRISTJÁNSSON
frá Grímsstöðum við Hjalteyri.
f frá Grímsstöðum við Hjalteyri. f
& 9
r©-f'*4-©-f'*'<-®-f'*-<-©-!'*'<-©-f'*'f-©-í'*-í-©-f'*-<-©-f'*-(-Q-f'*-<-©-í'*-f-a-f'*-<-©-í'*-<.
->*')-©•>*'>-©->*■>.©•> *4©->*4-©->*'>B->*.)-©->*'}. ©->*')-©->«')-©->*')-©->*'>.©
\ _ i
Hjartanlega þakka ég öllurn vinum og vandamönn- ¥
um, scm með heimsóknum, gjöfúm og á annan hátt J
glöddu mig á 70 ára afmteli mínu 12. júli s.l. |
Guð blessi ykkur öll. ±
NÝJA-BÍÖ |
^Aðgöngumiðasala opin kl. 7-9.|
Simi 1285.
I kvöld kl. 9.
e>
Nútíminn §
.hin sprenghlægilega myndf
fgerð af Charlie Cliaplin.|
ÍKvikmynd þessi kemur á-|
Ihorfendum til að veltast|
fum af hlátri. £
| |
Hcekkað verð. f
t i
>5; * *
t * i
I |
1 Í
Róm ki. 11 |
Hin heimsfræga ítalskaf
fverðlaunakvikmynd, sem f
Íuivarvetna hefur gengið viðx
mikla hrifningu. - Sænskurf
skýringartexti.
NV
lAðallilutverk:
Lucia Bosé
'k
f Carla Del Poggio
*
Um helgina:
Niagara
|Hin umdeilda mynd meðl
MARILYN MONROE
20. júlí 1955.
Soffia Stefánsdóttir
Ytra-Hvarfi
%-f'*4-Q-f'*-<-©->*'(•©-!'*'(-©-('*■<-©->*'(-©-f'*-f-©-f'*.(^-f'*4<3-f'*.M3-f'*-(-©-f'»'&
Samkomuhús bæjarins
er til leigu frá 1. nóv. næstkomandi, að undanskildum
herbergjum í kjallara.
Nánari upplýsingar fást á skrifstofu bæjarstjóra og
leigutilboðum sé skilað þangað fyrir 10. sept. n. k.
BÆJARSTJÓRI.
I .*
I SKJALDBORGARBÍÓ |
Sími 1073.
Myndir vikunnar: .
Iiinrásin frá Marz
<The war of the Worlds)\
Feiknalega spennandi ogf
ahrifarík mynd, byggð á*
samnefndri sögu eftir H.|
G. Wells. — Aðalhlutverk|
'Ann Robinsson — Gene)
Barry.
(Bönnuð yngri en 16 ára)|
A NORÐURSLOÐUMI
jAfbragðs spennandi ný,t
ámerísk litmynd, byggð áf
káldsögu eftir Janies Oli-i
'ver Cunvood, er gerðisti
|nyrst í Canada og fjallar|
|um liarðvítuga baráttu,|
Ikarlmennsku og ástir. — f
Aðalhlutverk: Rock Hud-%
son — Marcia HenderssonZ
Steve Cochran — Hught
O’Brian.
(Bönnuð yngri en 16 ára)f
íbúð til sölu
Neðri hæð húseignarinnar
Oddeyrargata 8. 3 herbergi
eldhús og bað, ásamt
geymslum í kjallara.
Uppl. gefur
Guðjón Gunnlaugsson.
Björn Hermannsson \
Lögf rœðiskrifsto fa
: Hafnarstr. 95. Sími 1443.
^#############################i
Strandgata 39 er til sölu. Laus til íbúðar í október. í
húsinu eru fjórar íbúðir. Tilboð í allt liúsið eða ein-
stakar íbúðir sendist undirrituðum, sem gefur allar
nánari upplýsingar.
F. h. h.f. Valhöll
O. C. Thorarensen.
FUNDUR verður haldinn í Iðnaðarmannafél. Akureyrar fimmtu- daginn 18 ágúst kl. 20,30 í Gagnl'ræðaskólahúsinu. Fundarefni: lnntaka félaga. Kosning fulltrúa á Iðnþing. Skólamál o. fl. Stjórnin.
Atviiina Nokkrar vanar saumastúlkur vantar okk- ur strax. — Ennfremur 2 stúlkur til af- greiðslu í verzlun. Klæðagerðin AMARO h.f. Akureyri
HúsnæSi Þrjár íbúðir tveggja til fjögurra her- bergja óskast nú þegar eða síðar. Upplýsingar á skrifstofu vorri. Útgerðarfélag Akureyinga h.f. Sími 1592.
Stóðhestur til sölu Stóðhesturinn SVIPUR, eign Hrossaræktarfélags Eyja- fjarðar er til sölu. — Tilboðum sé skilað til formanns félagsins Kristins Jónssonar Möðrufelli, og gefur hann nánari upplýsingar. Stjórn Hrossarceklarfélags Eyjafjarðar.
Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómamia Endurnýjun til 5. flokks hefst 18. þ.m. (fimmtu- dag). Dregið verður um: Chevrolet (Bel-Air) fólksbifreið 6 manna, Vespa bifhjól. MUNIÐ AÐ ENDURNÝJAl . Uni b oðsmaður, A kureyri
Bændur Skilti með bæjarnafni yðar við vegamót- in liafa bæði menningarlegt og hagnýtt gildi. - Verð frá 145 kr. - 185 f. 5 - 15 stafa orð. — Umboð fyrir Skiltagerðina Reykjavík Járn & Glervörudeild KEA