Dagur - 17.08.1955, Blaðsíða 6
!
DAGUR
Miðvikudaginn 17. ágúst 1955
Lækkað verð á kaffi- 0g matarstellum fÖFllMSÍÖ
Til sölu
Snemmbær kvíga, tækifær-
isverð.
Afgr. vísar á.
Hjólkoppur
af Opel Caravan tapaðuf.
Vinsamlega skilist á afgr.
Dags. — Fundarlaun.
Chevrolet vörubifreið
smíðaár 1946 í ágætu lagi,
til sölu.
Kristján Ásmundsson,
Lindahlíð í Aðaldal.
Góð Rafha eldavél
til sölu, ódýr. Einnig skil-
vinda, næstum ný.
BREKKUGÖTU 19.
(uppi að norðan.)
íhúð óskast
Kona með tíu ára dreng,
óskar eftir tveggja her-
berja íbúð, helzt á Oddeyri.
Kaup gætu komið til
greina. Einnig mikil fyrir-
framgreíðsla á húsaleigu.
Uppl. í sima 2080.
íbúð til sölu
Hæð í húsi, 6 herbergi, eld-
hús og bað, ásamt stórum
og rúmgóðum geymslum til
sölu. Sanngjarnt verð og
hagstæðir greiðsluskilmál-
ar.
Björn Hermannsson,
lögfræðingur.
Hafnarstræti 95.
Sími 1443.
hún notar GÍKS/
Alltaf eitthvað
nýtt!
Barna crephosur frá kr. 20.00
Barnateppi á kr. 34.00
Telpu sundbolir á kr. 60.00
Telpu buxur á kr. 13.50
Drengjablússur frá kr. 40.00
#
Dömu sundbolir kr. 212.80
Sundhettur frá kr. 15.00
Skjort frá kr. 25.00
Buxur frá kr. 19.50
Sokkar frá kr. 12.75
Handklæði frá kr. 15.25
Klœðaverzlun
SIG. GUÐMUNDSSONAR
Hajnarstrœti 96.
r r
Vaxdúkur
3 litir.
ÁSBYRGI hi.
gamla gerðin, fæst hjá
VerzL Eyj'afjörður h.f.
IBUÐ
Tvö
óskast.
Tvö herbergi og eldhús
Afgr. vísar á.
Skóvinnustofa
Tryggva Stefánssonar
Lundargötu 1
Hættir að starfa 20. þ. m. og
verður eftir þann tíma, til 27.
þ. m. opin til afgreiðslu og
innborgunar kl. 5—7 e. h.
Notaður barnavagn
til sýnis og sölu á Hjól-
hestaverkstæði Hannesar
Halldórssonar.
Giltur eyrnalokkur
tapaðist í Brekkugötu eða
nágrenni. Vinsaml. skilist í
Búnaðarbankann.
Atvinna
Stúlkur lielst vanar sauma-
skap óskast strax eða 1. okt.
Upplýsingar í
Klæðaverzlun
SIG. GUÐMÚjNDSSONAR
Hajnarstrœti 96.
3-4 herhergja íbúð
óskast til leigu.
Uppl. í síma 1338.
Lítil íbúð
til sölu með tækifærisverði.
Til sýnis eftir kl. 5 e. h,
Afgr. vísar á.
íbúð óskast
1—2 stofur og eldhús (eða
eldunarpláss) óskast til
leigu í haust. Sími 1006.
Yfirbreiðslur
Sel sterkar nætur yfir hey.
Hallgrímur Jónsson,
járnsmiður.
Vil kaupa
10—15 hesta af góðu heyi.
A. v. á.
IBUÐ
3—4 herbergja íbúð óskast
til leigu, 1. okt., lielzt sem
næst miðbænum.
Brynjólfur Helgason,
Brekkugötu 8.
Ibúð
Tvö herbergi og eldhús ósk-
ast til leigu 1. október.
Sími 2238.
Góð Rafbaeldavél
til sölu.
A. v. á.
Dansleik heldur
U.M.F.S. að „Melum“ laugar-
dag. 20. ágúst n. k. og hefst kl.
10 s.d. — Ingvi Rafn spilar. —
Veitingar.
Nefndin
Ibúð
Vil leigja 2—3 herbergja
íbúð.
Afgr. vísar á.
- Til aforeii
Handdælur Vz” til 2”
Miðstöðvaofnar, innl. og útlendir
Hitavatnsdunkar 100, 150 og 200 1.
Kranar og blöndunartæki allskonar
Hreiníætistæki
Pípur, svartar og galv.
Fittings, svart og galv.
Skólprör og fittings
Vaskatappar, pakkningar
Vaskahreinsarar o. m. fl.
Sendum gegn póstkröfu.
Miðstöðvadeild KEA.
Sími 1700.
■irr ; -ðr
■ gf
-SLiJ. i.ö&lí
Damask
Lakaléreft
Léreft
hvítt og mislitt.
Flónel
hvítt, röndótt, rósótt.
Bleijuefni
Handklæði
góð og ódýr.
• gjk
Vef naðarvörudeild
Perlon,
þykkir og þunnir.
Nylon,
þykkir og þunnir.
Isgarn
Bómullar
Barnasokkar
Barnaleistar
Karlmaimasokkar
mikið úrval.
V efnaðarvörudeild