Dagur - 21.12.1955, Blaðsíða 4

Dagur - 21.12.1955, Blaðsíða 4
4 D A G U R Miðvikudaginn 21. desember 1955 VORUHAPPDRÆTTI S.I.R.S býður nú fram hæstu vinninga, sem um getur hér á landi. 2 vinninga á Vi milljón króna hvorn. Auk þess 11 vinninga á 100 þúsund krónur og 10 vinninga á 50 þúsund krónur. Einnig 4977 vinninga öllum hagnaði af liappdrættinu er varið til nýbygginga að Reykjalundi, þarfasta og glæsilegasta vinmTeimili, fyrir öryrkja, sem reist hefur verið á Norðurlöndum. Dregið 5. hvers mánaðar, nema í 1. fl. þá 10. janúar. Tala útgefinna miða er sú sama oe áður. Ðregið verður í I. flokki januar, ísti vmmngur í þeim flokki Miðasala er hafin. Tryggið yður miða í tíma. Verð miðans í 1. flokki er 20 krónur, Vinningar alls Aðeins heilmiðar útgefnir. Vinningar skattfrjálsir, UMBOÐSMAÐUR A AKUREYRI KRISTJAN AÐALSTEINSSON - Hafnarstræti 96 - Sírai 2265 Bif reiðaeigendur! i; Hver dropi af ESSO smumingsolíum eykur afköst og minnkar vélaslit. I; i| MUNIÐ að það bezta er aldrei of gott. OLÍUSÖLUDEILD KEA Símar: 1860 og 1700. i; BÚNAÐÁRBANKIÍSLÁNDS Austurstræti 5, Reykjavík. Sími 81200. Austurbæjarútibú, Laugavegi 114. Sími 4812. Útibú á Ákureyri Bankinn er sjálfstæð stofnun, undir sérstakri stjórn, og er eign ríkisins. í aðalbankanum eru geymsluhólf til leigu. — Trygging fyrir innstæðu er á ábyrgð ríkisins, auk eigna bankans sjálfs. — BANKINN annast öll innlend banka- viðskipti - tekur á móti fé í sparisjóð og hlaupareikning 1

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.