Dagur - 21.12.1955, Blaðsíða 10

Dagur - 21.12.1955, Blaðsíða 10
10 D AGUR Miðvikudaginn 21. desember 1955 1 T a p p a r í hitakönnur, eru loksins komnir. Hitakönnur aðeins kr. 150.00. VÖRUHÚSIÐ H.F. I; SOLARIS-appelsínur eru langbeztar! Fást í VORUHUSINU H. F. Á v e x t i r í dósum, langódýrastir í VÖRUHÚSINU H.F. ISKOKUR útlendar og innlendar, mjög góðar! VÖRUHÚSÍÐ H.F. Eldri-dansa klúbburinn lieldur dansleik mánudaginn 26. þ. m. (annan í jólum) ;í sal Landsbankans kl. 10 e. b. STJÓRNIN. Björn Hermannsson Lögfrœðiskrifstofa Hafnarstr. 95. Sími 1443. verða mjólkurbúðir vorar opnar sem hér segir: 2inn £inn Annan jóladag, 26. des.: Opið frá kl. 10 til 1, Gamlaársdag, 31. des.: Opið til kl. 3 síðdegis Nýjársdag, 1. janúar: Lokað allan daginn. Alla aðra daga jólavikunnar verður mjólkur búðunum lokað á venjulegum tíma. mrsai Auglýsið í I)EGI *if***ai!!L hún notar TIL JÓLAGJAFA: Eldhúsklukkur, Skálaklukkur, Stofuklukkur, i fjölmörgum gerðum. Myndaalbúm, d kr. 35.00 og.55,00_stk. Spil, einstök og mjög falleg i gjafakössum. Loftvogir, frd kr. 145.00 slk. Skíði og skautar, fyrir börn og fullorðna. Kubbakassar, ný sending cr nú komin. i, * Stjörnublys Jólaljósin fallegu, d kr. 98.00 og kr. 125.00, komin aftur. Síðasta sending! Flugeldar og blys fyrir gamlárskvöld, verða seld milli jóla og nyjárs. Kaupfélag Eyfirðinga Járn og glervörudeild N ý k o m i ð! BLA band . Kaldir búðingar með Vanille-, Romm- og Karamellubragði Hrœrist. út. i lialdri mjólk. Tilbúið á tveimur mínútum! Látið þessa Ijúffengu buðinga ekki vanta d jólaborðið! s Kaupfélag Eyfirðinga. Nýlenduvörudeildin og útibú. " Þvottavélar Þýzka Fripa-þvottavélin er með 3 kw suðuelementi og sparar yður því algjörlega þvottapott. Verð aðeins kr. 2.950.00. Véla- og búsálialdadeild IÐGJALDABREYTING Samkvæmt ákvörðun sjókrasamlagsstjórnar liækka ið- gjöld til samlagsins frá 1. janriar næstk. að telja rir kr. 30.00 í kr. 35.00 á rnánuði. Jafnframt eru þeir samlagsmenn, sem enn eigi liafa gert full skil fyrir yfirstandandi ár, minntir á að gera það fyrir næstu áramót. SJÚKRASAMLAG AKUREYRAR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.