Dagur - 21.12.1955, Blaðsíða 11

Dagur - 21.12.1955, Blaðsíða 11
Miðvikudaginn 21. desember 1955 D A G U R ll NÝJA-BÍÓ Shni 1285. Annan jóladag kl. 5 og 9: Læknastúdentar Bráðfyndin og fjörug ensk gamanmynd um líf há- skólastúdenta í enskum skólabæ. Mynd þessi hefur hvar- vetna ldotið mikið lof og aðsókn, þar sem hún hefur verið sýnd. Var m. a. vinsælust allra kvikmynda, er sýnd- ar voru í Bretlandi á árinu 1054. Myndin er gerð eftir hinni víðkunnu metsöluskáldsögu Richards Gordons. Annan jóladag kl. 3: Smámyndasafn (Teiknimyndir) M. a. Flugið til tunglsins, Gullna antílópan og fleiri teiknimyndir með Donald Duck, Pluto og kettinum og músinni. Ath. Jólasveinninn kemur á sýninguna kl. 3. Nýjársmynd: Bess litla Heimsfræg söguleg M. G. M stórntynd í liturn, hríf- andi lýsing á æskuárum Elísabetar I. Englandsdrottn- ingar. O Aðalhlutverk: JEAN SIMONS, STEWART GRANGER DEBORAH KERR, CHARLES LAUGHTON Akureyringar! Jólasveinar K. A. eru á leið til byggða! Gáttaþefur og Hurðaskellir eru til viðtals í íþróttahúsinu, sími 1617, milli kl. 8 og 10 á miðvikudags- og fimmtudagskvöld. Foreldrar! Gleðjið börn ykkar með þvi að láta K.A.-jólasveinana afhenda þeim jólagjafirnar. K.A.-JÓLASVEINAR K. A. óskar öllum félögum og vetunnurum Gleðilegra jóla! Ilmvötn COTY, tvær tegundir, EMIR, MAYA, og margar fleiri tegundir STENKVÖTN, mikið úrvaÍ. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Nýlenduvörudeild. ÚR BÆ OG BYGGft KIRKJAN. Messur í Akureyr- arprestakalli yíir hátðirnar. — Aðfanéadagur: Aftansöngur í Akureyrarkirkju kl. 6 e. h. Sálm- ar: 101, 73, 97, 82. P. S. — Aftan- söngur í Barnaskóla Glerárþorps kl. 6 e. h. Sálmar: 88, 73, 93, 82. K. R. —• Jólada£ur: Messa í Akur- eyrarkirkju kl. 2 e. h. Sálmar: 78, 73, 86, 82. K. R. — Messa í Lög- mannshlíðarkirkju kl. 2 e. h. Sálm- ar: 82, 78, 73, 93. P. S. — 2. ;oJa- dað: Messa í Akureyrarkirkju kl. 2 e. h. Sálmar: 76, 71, 82, 70. P. S. — Barnamessa í skólahúsinu í Glerárþorpi kl. 2 e. h. K. R. — Gamlaársdaéur: Aftansöngur í Ak- ureyrarkirkju kl. 6 e. h. Sálmar: 488, 673, 546, 489. K. R. — Aft- ansöngur í Barnaskólanum í Gler- árþorpi kl. 6 e. h. Sálmar: 488, 496, 219, 489. P. S. Nýjársdaéur: Messa í Akureyrarkirkju kl. 2 e. h. Sálmlar: 490, 491, 499, 1. P. S. — Messa í Lögmannshlíðarkirkju kl. 2 e. h. Sálmar: 490, 491, 499, 1. K. R. Kaþólska kapellan (Eyrarl.v. 26). Engin messa fyrr en á nýj- ársdag, kl. 5.30 e. h. . .Löéreélustjóri hefur beðið blað- ið að vekja athygli lesenda á aug- lýsingu, sem birt er í bæjarblöðun- um þessa dagana, um bann við framleiðslu og notkun púðurkerl- inga og annarra slíkra sprengja. Mjólkurísinn er ódýrasti og bezti ábætirinn á jólaborðið! Ilöfum enn fremur: * fjórar tegundir af sósum og útlent súkkidaðiískex Pantið tímanlega! ÍSBARINN Hafnarstræti 98. JÓLA-vindlana verður bezt að kauþa í Nýlenduvörudeild Til jólanna: Niðursoðnir ávextir Döðlur í pökkum Appelsínur Peruepli Selt ódýrara í heilum kössum! BRAUÐBÚÐ K.E.A. Á jólaborðið: Rjómatertur R j ómaí s D e s e r t BRAUÐGERÐ K.E.A. S Vindlakveikjarar á reykborð, er hentug jólagjöf! KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Nýlenduvörudeild. Akureyringar! Eyfirðingar! Afgieiðsla Almenna bókafélagsins er í Hafnarstræti 83. Gjörið svo vel að vitja fclagsbókanna sem fyrst! Jólabœkurnar fást. á sama stað. IÚ-Wp: JÓNAS JÓHANNSSON Viðskiptamenn, athugið! Við seljum Jólaeplin MJÖG ÓDÝRT ef teknir eru heilir kassar. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildin og útibú. Lúðrasveit Akureyrar held- ur jólatónleika í kirkjunni fimmtudaginn 29. des. n.k. kl. 8.30 e. lv — Aðgangur ókeypis. Jóla og árainótasamkomur í Krstinboðshúsinu „Zíon“: Jóla- dag kl. 8,30 e. h. — Gamlárs- kvöld kl. 11. — Nýjársdag kl. 8.30 e. h., Ræðumaður séra Kristján Róbertsson. Allir velkomnir. íþróttabandalag Akureyrar hef- ur ákveðið að reyna að halda við skautasvelli á þróttasvæðinu, eft- ir því sem veðurfar leyfir. Svellið opið almenningi dfeg- lega frá kl.,2—6 e. h. og 8—11 á kvöldin. Fíladelfía, Lundargötu 12. — .Tólasamkomur. Opinber sam- koma á jóladag kl. 5 e. h. — Á annan dag jóla kl. 8.30 e. h. — Fimmtudag 29. des. kl. 3 e. h. verður jólafagnaður fyrir sunnu- dagaskólabörnin okkar — Á ný- ársdag er opinber samkoma kl. 5 e. h. Allir velkomnir. Barnastúkurnar, Sakleysið og Samúð, hafa jólatrésfagnað í Skjaldborg miðvikudaginn 28. des. næstk. Fyrir 9 ám böm og yngri kl. 1.30 e. h., en fyrir 10 ára börn og eldri kl. 4.30 sama dag. Aðeins fyrir stúkubörn. Að- göngumiðar verða afhentir í Skjaldborg kl. 10—12 árdegis sama dag. Munið ái-gjöldin. — Gæzlumenn. . .Islenzk-Ameríska bókasafnið er lokað þar til eftir nýjár. Frá Leikfélagi Akureyrar. Næstu sýningar á gaman- leiknum 3 eiginmenn verða 3. og 4. jóladag kl. 8 e. h. Aðgöngumiðasími 1639. Hjúskapur. — Þann 17. des. sl. voru gefin saman í Akureyrar- kirkju brúðhjónin Hildur Eiðs- dóttir og Eyþór Tómasson, kaupm. Heimili þeirra er að Brekkiwötu 32, Akureyri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.