Dagur - 18.02.1956, Blaðsíða 3
Laugardaginn 18. febr. 1956
D A G U R
3
Karlmannanærföt
fyrirliggjandi í öllum stærðum.
Góð og ódýr.
Vefnaðarvörudeild
Hafið bér nokkurn lima reyni að enda góða méllið
með nokkrum ostbilum? Osiur er ekki aðoins ivo
Ijúffengur, að matmenn taka hann fram fyrir aðra
tyllirétti, heldur er hollusta hans mjög mikit Sœnsku
heilbrigðisyfirvöldin hafa t.d gefið bau ráð i barált-
unni gegn tannsjúkdómum, að gott só að „enda
máltíð með osti, sykurlausu brauði og smjöri
- Látíb ostinn aldrei vanta d matbordidf -
AFURÐASALAN
TILKYNNING
Nr. 5, 1956.
Samkvæmt ákvörðun Innflutningsskrifstofunnar er
hér með lagt fyrir alla þá, er selja í heildsölu vörur,
sem gjaldskyldar eru til framleiðslusjóðs að senda verð-
gæzlustjóra eða trúnaðarmönnum hans, ef um er að
ræða aðila utan eftirlitssvæðis Reykjavíkur, í byrjun
hverrar viku samrit sölureikninga fyrir sérhverja sölu,
sem átt hefir sér stað í undangenginni viku. A sölu-
reikningum sltal, auk nafns kaupandans, tilgreint fullt
heiti hinnar seldu vörutegundar og tegundaeinkenni
hennar á sama hátt og þessara atriða hafði verið getið
á vörureikningunum frá þeim, er selt hafði vöruna, sölu-
magnið, einingarverðið og heildarverðið.
Þeir, sem vanrækja að senda verðgæzlustjóra um-
ræddar upplýsingar, verða látnir sæta ábyrgð lögum
samkvæmt.
Reykjavík, 11. febrúar 1956.
Verðgæzlustjórinn.
BSO
BSO
TILKYNNING
Höfum flutt afgreiðsluna í hin nýju húsa-
kynni okkar við Strandgötu.
Bifreiðastöð Oddeyrar h.f.
Sími 1760.
Um helgina:
LILI
Frábær amerísk stórmynd í 1
litum, gerð undir stjórn l
Edwin H. Knopt.
Aðalhluverk:
LESLIE CARON (dans- |
mærin í „Ameríkumaður í i
París“), MEL FERRER j
og hinn dáði franski leik- i
ari JEAN PIERRE
AUMONT. f
lillllllllllllllllltllllllllllllllllllllllllllllllllllflliuitllllla
Félag verzlunar- og
skrifstofufólks.
AÐALFUNDUR
verður haldinn í Verzlunar-
mannafél.húsinu Gránufélags-
götu 9 fimmtudaginn 23. þ.
m. kl. 8.30 e .h.
DAGSKRÁ:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagar fjölmemtið og mætið
stundvíslega.
STJÓRNIN.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiin,^
NÝJA-BÍÓ
Aðgöngumiðasala opin kl. 7-9. i
Sími 1285. I
Tilboð óskast
í jeppabílinn A—614. Bíll
inn er til sýnis hjá Flótel
KEA í dag og á morgun
ld. 13-15.
ATVINNA!
Ungling eða eldri mann
vantar á gott sveitaheimili
nú þegar eða síðar.
Uppl. í síma 2210.
KARTÖFLUR
Cullauga
112.50 pokinn.
r
Utlendar
15.00 pokinn
Heimsent.
Kjötbúð KEA.
NÝKOMIÐ:
Kuldastígvél
kvenna og barna.
Margar tegundir.
Kuldabomsur
karlmanna úr gúmmí
og gaberdine.
Hvannbergsbræður
Nýkomið
r
Urvals samkvæmisfataefni.
Ný efni koma daglega.
Við kappkostum að bjóða alltaf
|iað bezta. - Ath. Allt með saina verði
og verið hefur
Saumastofa KVA.
JÓN M. JÓNSSON.
Klæðskeri.
Kjólasnið
llin þekktu .iíiitterick” snið
höfum við til sölu.
Vefnaðarvörudeild
Tökum upp í dag
Nýjar gerðir af
KVENKULDASKÓM
og SKÍÐASKÓM
Skódeild
75 lítra SUÐUPOIIUR
Að öllu úr ryðfríu stáli.
Hitaldið er 3000 vött og
komið fyrir inni í pott-
inum.
Það er varið gegn
skemmdum, þó að pott-
urinn sé vatnslaus.
Rofinn er stillanlegur og í honum hitaliði.
Potturinn þarf lítinn straum og er öruggur.
Véla- og búsáhaldadeild