Dagur - 25.04.1956, Qupperneq 2
2
D A G U R
Miðvikudaginn 25. apríl 1956
Stjórnmálaþáttur
Kameljónið
í dýrafræðibók Bjama Sæ-
mundssonar, sem kennd er í
unglingaskólum, segir:
„Ivameljónið er lítið klifur-
dýr í Andalúsíu og Afríku
með griploppur á öllum fót-
um. . . auk þess hefur það
griprófu, svo að því veitir
mjög auðvelt að halda sér
föstu á mjóum stönglum og
gieinum, .... lifir á skordýr-
um og tekur þau með tung-
unni. . . ., skýtur snögglega út
iir sér tungunni (allt að 10
cm.) og loðir dýrið við límug-
an klepp, sem er á enda henn-
ar.....Það skiptir lit eftir
umhverfinu. Augunum getur
það rennt hvoru í sína átt-
ina....“
Þessi lýsing á kameljóninu
svarar að flestu lqyti einkenni-
lega vel til eins stjórnmála-
flokks á fslandi. Hver er
hann? Auðvitað hefur þú
svarið á reiðum höndum, les-
andi góður. En láttu granna
þinn geta líka. Gátan er auð-
vekl, en gott að nrenn hafi
hana í minni.
Að sjálfsögðu kannast menn
við griploppur Sjálfstæðis-
flokksins — og griprófuna
líka. Það %er furðulegt hve
hann getur haldið sér fast „á
mjóum stönglum og grein-
urn“. Rökin hans eru ekki að
jafnaði gildir stofnar!
Oft hefur hann veitt hrekk-
lausar sálir og auðtrúa. — Það
er vegna þess hve tungan er
löng og lím á kleppnum,
Þá er kunnugt lrve hann
skiptir um lit. Hann gerir ]rað
ekki eins og rjúpan eftir árs-
tíðum. Hann gerir ]iað eins
og kameljón eftir' umhverfi,
og svo fullkominn litskipting-
ur er hann, að hann ber mis-
jafna Iiti á einu og sama
augnabliki: Six hliðin, sem
snýr að verkamönnum er
öðruvísi ,en sú, sem að stór-
bokkanum veit. Við augum
kaupmannsins horfir annað,
en kaupfélagsmönnum á
Hellu. Það er annar litur á
vanganum.-sem veit að bænd-
unum, heldur en hinum, er
Reykvíkingar horfa á. (Sbr.
Morgunblaðið og Tsafold.)
Og svo eru augun: Sjáið
ekki umhyggjuna, sem skín
úr auganu, sem veit að bænd-
um, fyrir hárri verðlagningu
á framleiðslu þeiira?
Sjáið ekki líka einlægnina í
hinu auganu, sem flokkurinn
horfir um leið til verkarnanna
í bæjununt og fólksins þar, og
áhugann fyrir lágu mjólkur-
og kjötverði?
Samvinnumenn! Dylst ykk-
ur hvaða auga það er. sem
hann rennir matarástarauga
sínu til kaupmannanna?
Hann gefur fátækum að
vísu hýrt auga, en hinir auð-
ugu eru það, sem njóta ástar-
augans.
í júlí og ágúst ljp55 var gcrð
skoðanakonáuH -iiin ’allt lánd. 1s-
lenzka Gaí/uþ-stofnunin gerði þessa
könnun í samvinnu og samráði við
hina norsku systurstofnun sína.
Om 50 samstarfsmenn stofnun-
arinnar lieimsóttu um eitt þúsund
menix.ogkóiUmlM árs og eldri víðs
vegar uni landið og lögðu fvrir þá
ýmsar spurningar.
Þar sem tiilu þeirra. er hcimsóttir
voru var skipt í réttu hlutfalli við
tfilu kjósenda-í hverju kjördæmi,
og cinnig að haft var rétt hlutfal!
milli karla og kvenna, yngri og
eldri 'oVs/Irv.; fná segja, að þessi
hópur hafi verið snurkkuð myn/l.nf
islemhu liiöðinnr.
Sumar niðurstiiður þessarar könn-
unar .hafa þcgar verið birtar í „Nýtt
Helgafell" og í hlöðunum.
Hér fara á cftir niðurstöður um
lestiþé dagblaða o. fl.
I) I.esið þér nokkurn tíma rlng-
bUiðl ---------- - ___ .
95 af hundr:iði svöruðu þessari
spurningu játandi, en 5 nf lrandraði
ncitamdi. é-
2| Hwrsu-o'if fítuð þrr i (Íágblað
i síðiistu vikuf
. Þeir, scm svöruðu fyrstu, spurn-
ingunni játandi voru því næst
spurðir um, Iive oft þeir læsu eða
litu í daghliið.. ...
Sviir þeirra skiptust þannig:
Sex sinnum á viku ........... 81“/
Finun siniium :i liku ....... 3%
Þrisva.r eða fjórirm sinnmn á viku !i ,
Kinu sinni cða tvisvar á vikji . . . O'/
Las ekkert dagblað sl. viku.. 4%
3) J-Ivaða efni lesið þér helzt i
bföðurnim?
Þcim, sem vfirleitt litu í bliið.,
var Jjví næst sýndur miði, þar sem
tilfart var efni blaðanna frá leið-
urum að teiknimyndum. Því nxst
voru þeir spurðir um hvcrt einstakt
blaðaéfni og merkt við ,,já" eða
,,nei“ eftir atvikum.
Sé nú raðað eflir því, livað hinir
aðspurðu hel/t lásu, verður riiðin
þessi:
Éfni lcsið: Já Nei
Innlcmbr fréttir 98% 2%
Erlendar fréttir 83% 17%
r»n*f ínt Idscmlmn 75% 25%
l in afmæli, cftirmæli etc. 72%' 28%'
Greinar mn atvinnulífið 71% oqn/ —1 /O
AuglýsLngar 71% 29%
Leikliúsfréttir 68% 32%
Greinar uni list 06% 34%
ÍJjrúttafréttir 01% 39%
N eðanm á 1 ssögu r 00% 40%
Kvæ.ði , .. . 59% 41%
Greinar'íiin kvlkinyndir 54% 40%
Skipafréttir 53% 47%
Leiðarar 52% 48%
Hér að oían er aðeins tilfæri ; það
blaðaefni, sem mcira en helmiiignr
(50%) lásu. A miðanum sem himim
tiösþuröu var syndtir, var að auki
t i 1 fcr t: Ve ð 11 r l'r eg 11 i r, krossgátiir,
greinar um garðrækt o . þ. h ., og
teiknimyndir. Þar sem ] rað cfni er
ekki að staðaldi't í öllum blöðum,
eru tfilur fyrir jrað ekki tilfærðar
hér.
4) Jlvort finnsl yður brtri frétta-
flutningur útvnrþsins eðn dagblað-
annáf
Þessari spúrningu var svarað á
jiennan veg:
Fiéttaflutningur útvarps bctri 44%
Fréltafhitningur blaða bctri 23%
Iúiginn rnúnur 23%
Vcit ekki 10%
5) Ilvers vegna e.r fréttaflutning-
ur úlvarþsins betri?
Þeir, scm álittt að fréttaflutning-
ttr úfvarpsins v;cri hctri, tilfærðu
cftirfarandi ástæður lvrir skoðtm
sinni:
Útvarp hlutlansara, niihni áróðtir 33%
Fljótari' fréttir, nýrri fréttir lá%
Meiri og fjölbreytlari fréttir J3%
Hef h'linn tíma lil íesturs, tck
bemr cflir því sem ég hcyri 12%
Önnttr svör 15%,
Einstökn tilfa'tðn tvær ástæðnr,
samtala því 107%
6) Hvers vegna cr fréttaflutning-
ur blaðanna betri?
Þeir, sem álitu að fréttaflutning-
ur blaðanna væri hetri, tilfærðu eft-
irfarandi ástæður:
Meiri og fjölbrcyttari fréttir í
blöðunum 48%
1 ck betur eftir jn'í setn ég les
en |>ví sem ég heyri ’ 33%
Xýrri fréttir í blöðunum 11%
Onnur svör 13%
Einstöku tilfærðu tvær ástæður,
samtala því 105%
Af öllum þeim fjölda bifreiða-
tegunda, sem á markaðinum eru,
vöktu Mercedes Benz-bifreiðarnar
sérstaka athygli á sýningu, sem
haldin var í Reykjavík í ágúst
1954 og síðan á Akureyri. Otrú-
legustu sögur gengu um þessar
bifreiðar, sérstaklega fyrir spar-
neytni þeirra.
Blaðamönnum frá Akureyri var
boðið að fylgjast með þessu á
leiðinni frá Reykjavík til Akur-
Söngför Kirkjnkórs
Lögmanrishlíðarsóknar
Sunnudaginn 15. þ. m. fór
Kirkjukóar L.gmannshlíðarsóknar
í söngför um Árskógsströnd til
Dalvíkur. Voru samsöngvar haldn-
ir í Árskógsskóla og Samkomuhús-
inu á Dalvík. Söngstjóri var Áskell
Jónsson. Á söngskránni, sem var
hin sama á báðum stöðum, voru
15 lög eftir innlenda og erlenda
höfunda og söng frú Helga Sig-
valdadóttir einsöng í tveim þeirra.
I Árskógsskóla hófst samsöngur-
inn kl. 4 e. h. Var aðsókn lakari
en ráð var fyrir gert, vegna veik-
inda sem herjuðu í sveitinni. Að
söngnum loknum þakkaði Krist-
ján E. Kristjánsson bóndi á.Hellu
kórnum komuna og sönginn, en
söngstjórinn þakkaði fyrir hönd
kórsins.
Til Dalvíkur var komið kl. 7.30
og beið þar kórsins Jóhann G. Sig-
urðsson bóksali og bauð honum,
fyrir hönd hreppsnefndar Dalvík-
urhrepps til kaffidrykkju í Sam-
komuhúsinu.
Kl. 9 hófst svo samsöngurinn,
sem var vel sóttur, en þó ennþá
betur tekið af áheyrendum, svo að
endurtaka varð meiripart laganna.
í sönghléí flutti einn kórfélagi
Halldór Jónsson, frumort kvæði
til Svarfaðardals, sem var mjög
fagnað.
Að söngnum loknum íluttu ræð-
ur Kristinn Jónsson sundkennari,
Gestur Hjörleifsson organisti og
Jóhann G. Sigurðsson og þökkuðu
kórnum komuna og sönginn. Þakk-
aði söngstjórinn ræðurnar og mót-
tökur allar fyrir kórsins hönd.
Kórinn hefur beðið blaðið að
færa Arskógsstrendingum og Dal-
víkir.gum beztu,, þakkir fyrir mót-
tökurnar.
Alþjóðaheiíbiigðisstofiiun
aðvárar gegn ampheteine
(„vökupillum").
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin
(WHO) hefur aðvarað gegn of-
notkun deyfilyfja og lyfja, sem lík-
lega eru að valda ávana. Notkun
amphetenine, sem stundum er
nefnt „vökupillur", benzedrine og
ánnarra álíkra lyfia, er þegar orðið
mikið heilbrigðisvandamál í
mörgum löndum, segir sérfræð-
inganefnd V/HO, sem hefur rann-
sakað málið.
Astandið í Japan í þessum efn-
eyrar. Þeir gátu vottað með góðri
samvizku, að ó manna fólksbifreið
Mercedes Eenz, eyddu 6,71 líter
af hráolíu á hverja 100 kílómetra.
Þetta voru nú bílar sem sögðu sex.
Yfirleitt eru þó bifreiðar frá
þessari verksmiðju fremur fáar
hér á landi, miðað við aðrar teg-
undir, eða aðeins 161 um síðustu
áramót. Umboð hefur Ræsir h.f. í
Reykjavík.
Nýlega var sölumaður umboðs-
ins, Oddgeir Bárðarson, og þýzki
bílasérfræðingurinn Hugo Kolb,
staddir hér í bænum. Hitti blaðið
þá að máli og vildi frétta af
helztu nýjungum í bifreiðafram-
leiðslu verksmiðjanna. Svör þeirra
voru á þá lund, að farið væri að
íramleiða nýja og betri blöndunga,
traustari höggdeifa, sterkari tengsl
vélar. Vélarnar væru sterkari en
áður, sem næmi 5 hestöflum, mið-
að við 6 manna bifreiðar og enn
hefði tekizt að gera þær spameyt-
ari en áður, sem næmi 1V2—2 lítr-
um á 100 km. Þá hefðu hemlar
verið endurbættir, bæði hvað ör-
yggi snerti og o. fl. Vörubifreiðar
væru nú framleiddar með sterkari
grind en áður og auk þess væri
hægt að fá þær smíðaðar með sér-
stökum styrkleika, ef ástæða
þætti til.
Erindi hins erlenda bilasérfræð-
ings hingað til Akureyrar, var að
rannsaka eina vöruflutningabifreið
Péturs og Valdimars h.f. En það
fyrirtæki annast þýðingarmikla
þungaflutninga milli Norður- og
Suðurlands.Aðrir eigendurbifreiða
frá sömu verksmiðju munu auð-
vitað hafa gripið tækifærið og þá
að sjálfsögðu notið veittrar þjón-
ustu.
um er tekið sem dærhi. Lyfjafrreð-
ingasambandið i Japan álítur, að
þar í landi séu 1,5 milljónir
manna, sem misnotá aphetenine
og séu flestir á unglingsaldri, eða
milli tvítugs og þrítugs. í skýrslu
frá sambandinu til WHO segir
m. a.:
A árunum eftir styrjöldina gátu
allir keypt amphetenine að vild,
án lyfseðils. Það var mikið notað
af stúdentum, sem ætluðu sér að
komast yfir mikinn lestur á
skömmum tíma, af fólki, sem vildi
halda sér vakandi við næturvinnu,
eða af hreinni forvitni og til að
njóta næturskemmtana. Fjölda-
margir, sem venja sig á amphete-
mine enda á hælum fyrir tauga-
veiklaða, 'því að ofnotkun þess
getur orsakað ýmsa geðbilunar-
sjúkdóma. I sumum tilfellum fá
menn ofsóknaræði, sjá ofsjónir o.
s. frv. Margir, sem nota amphete-
mine í óhófi — og það gera flestir,
sem byrja á því — leiðast inn á
glæpabrautina. í mai og júní 1954
voru 31 maður í Japan dæmdir
fyrir morð, sem rekja mátti til
notkunar amphetemines. Japönsk
yfirvöid gera nú allt, sem i þeirra
valdi stendur til að draga úr notk-
un amphetemines.
Heroinnotkun fer
minnkandi.
Sérfræðinganefnd WHO um
deyfilyf getur þess, að það sé
ánægjulegt að sjá hve dregið hefur
úr nötkún heroins í heiminum hin
síðari árin. Árið 1948 voru í heim-
inum notuð, á löglegan hátt, 839
kíló af heroini,-en-aðeins 32 kíló
1954. Telur sérfráeðinganefndin,
að þetta stafi.af þvt, aff fleiri og
fleiri læknar séu nú farnir að nota
hættuminni deyfilyf en heroin,
sem reyndist jafnvel sem kvala-
stillandi lyf. En heroin er hættu-
legt vegna þess, að notkun þess
leiðir fljótt til ávana.
Náttúrulyf og gerfilyf.
Deilt hefur verið um notagildi
deyfilyfja, sem unnin eru úr nátt-
úrunni (t. d. ópíum) og gerfilyfja.
Sérfræðinganefnd WHO heldur
þvi fram að morphine og önnur
skyld deyfilyf (unnin úr ópíum)
og gerfideyfilyf séu nákvæmlega
iafn góð í lækningaskini og að inn-
an beggja lyfjaflokka sé nægjan-
legur styrkleikamismunur að
velja úr.
i
Innilegustu Jxakkir lil allra ,sem vottuðu okkur sam-
úð og vinarhug við andlát og útför
GUÐRÚNAR ÓLAFSDÓTTUR,
Sörlastöðum.
Sérstaklega Jxökkum við vinum okkar á Akureyri,
stofusystruin Ixinnar látnu og starfsfólki Lyflækninga-
deildar Sjúkrahúss Akureyrar frábacra góðvild og unx-
hyggju henni auðsýnda í veikindum hennar.
Ennfremur færum við alúðarþaldkir Steirtunni Sig-
urðardóttur, Skógum, fyrir vinarhlýju og margþætta
fyrirgreiðslu og heimilisfólkinu á Ulugastöðum vinsemd
og alla veitta liðveizlu við útförina.
Ólafur Pálssón,
• Jdninn Ólafsdóttir,
Páll Ólaf sson.
íslenzka Gallup-stofnunin.