Dagur - 25.04.1956, Side 3

Dagur - 25.04.1956, Side 3
Miðvikudaginn 25. apríl 1956 DAGUR 3 Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginkonu minnar og móður okkar JÓNÍNU PÁLÍNU SIGURJÓNSDÓTTUR. Frímann Karlesson og börn, Dvergsstöðum. f f * Hugheilar þakkir til ykkar allra, vina og vandamanna, © © seni glöddnð vtig, með heimsóknum, gjöfum, biómnm * * og skeytum á 50 ára afmæli mhm 22. apríl sl. og gerðu ^ ? mér daginn ógleymanlegan. f Í Bið ég guð að blessa ykkur öll. ® © f £ GUÐRÚN SIGURBJÖRNSDÓTTIR, \ 5 Úlfsbæ, Bárðardal. % £ a r®-fSS-!'ð'fSS-í'ð-fS5-4^)-f»*-!-a-f'-Sí'!-e-fSí:-!-Ö-f'*-!-ð-fSli-!'fi)-fSií-!-a-f'®'!-C)-f.iS-í-a-f^-(. 6 ls i Hugheilar þakkir til vina og vandamanna nær og % ý fjær, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, blóm- i Í um og skeytum á 10 ára afmæli minu þann 15. þ. m. £ g og gerðu mér daginn ógleymanlegan. | %. Guð blessi ykkur öll. f I £ 4 r STEFÁN GUÐMUNDSSON, Brekkugötu 5B, Akureyri. „DÓSIRNAR MEÐ VÍKINGASKI Pl N U' í OLÍU OG TÓMAT fást C öMurtis UUÍ. ÝVÖ/'teVe/'ZÍUH UAKs K. JONSSON & CO. H.F. AKUREYRI Strætisvagnar Ákveðið er að stofna hlutafélag um rekstur strætisvagna á Akureyri, og er hverjum borgara hér með boðið að gerast hluthafi í væntanlegu féiagi um rekstur þeirra. Hlutabréf á kr. 200, 500 og 1000 munu verða til sölu á Ferðaskrifstofunni, Túngötu 1. líjörskrá fyrir Alþingiskosningarnar 24. júní 1956 liggur frammi, almenningi til sýnis, á bæjarskrifstofunum frá og með fimmtudeginum 24. apríl til og með fimmtudagsins 21. maí n. k. Kærur vegna kjörskrárinnar þurfa að hafa borist á bæjarskrifstofurnar fyrir 3. júní n. k. Akureyri, 20. apríl 1956. BÆJARSTJÓRI. Ungbarnafafnaður nýkominn BLEIJUEFNÍ BLEIJUR F L Ó N E L, hvítt, bleikt og blátt BLEIJUBUXUR V efnaðarvörudeild. 'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinii *•* 1 BORGARBÍÓ i Sími 1500 i / kvöld: í Þannig er París (So this is Paris) \ Amerísk músik og gaman- I i mynd í litum með TONY í ÍCURTIS, GLORIA DE í 1 HAVEN og GENE I í HAVEN og GENE NEL- i i SON í aðalhlutverkum. | | Næsta mynd: | SHANE I i Ný, amerísk verðlauna- i j mynd í eðlilegum litum. i Aðalhlutverk: ALAN LADD i Bönnuð innan 16 ára. i ~a■•■ii11111111111111111111111iiii■11111111111111111111111111111111111 ‘iiin 111111111111111111111111 in iiiiiiiii n n iiiiiiiiiii iii in iiiiii' [ NÝJA-BÍÓ i Aðgöngumiðasala opin kl. 7-9. i i Sími 1285. i i / kvöld kl. 9: f Bræður munu ber jast j í Hörku-spennandi banda- I i rísk kvikmynd í litum, úr \ Villta-vestrinu. i Í Aðalhlutverk: i ROBERT TAYLOR og ! | AVA GARDNER " i i Bönnuð innan 14 ára. Næstu myndir: i Rómeó og Júlía [ Í Ensk-ítölsk verðlaunamynd i í litum eftir leikriti i Williams Shakespeare \ Aðalhlutverk: \LAURENCE HARVEYl j SUSAN SHENTAS j j Milljónaþjófurinn i i Æsispennandi amerísk \ | kvikmynd með hinum i frægu leikurum ! JOSEPH COLLAN og I ! TERESA WRIGLIT. ! Seljum ódýrt: Barnaleistar frá kr. 4.00 Barnasokkar frá kr. 6.75 Kvensokkar frá kr. 13.50 Karlm.sokkar frá kr. 11.00 Telpubuxur frá kr. 8.75 Karlm. og drengja buxur úr riffluðu molskinni. Sterkar ódýrar. BRAUNSVERZLUN Saumavél til sölu Tækifærisverð. Afgr. vísar á. íbúð til sölu Neðri hæð hússins nr. 9 við Skólastíg, 5 herbergi, eldhús og bað, ásamt hálfum kjallara, er til sölu. Upplýsingar gefa Jónas H. Traustason, Eimskip, sími 1044 og Kristján Jónsson, fulltrúi, sími 1512. AÐALFUNDUR Rauða-kross íslands, Akureyrardeildar, verður haldinn að Hótel KEA föstudaginn 27. apríl kl. 9 e. h. Dagskrá samkvæmt félagslögwtt. STJÓRNIN. Nýkomið Kvenskór draplitir — 7 gerðir. Barnastrigaskór rauðir og hvítir, nr. 22—23. Skódeild Vefnaðarvörudeild K.E.A. Frá landssímanum Stúlka verður tekin til náms við landssímastöðina á Ak- ureyri 1. maí n. k. Námstími 3 mánuðir. Námsstyrkur um kr. 2000.00 á mánuði, síðan byrjunarlaun urn kr. 2700.00 á mánuði. — Eiginhandar umsóknir, þar sem gctið er aldurs og menntunar, sendist mér fyrir 29. apríl. SÍMASTJÓRINN. Gleðilegt sumar! Þökk fyrir veturinn!

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.