Dagur


Dagur - 25.04.1956, Qupperneq 8

Dagur - 25.04.1956, Qupperneq 8
8 D A G U R Miðvikudaginn 25. apríl 1956 Reiðhjól fyrir drengi, telpur, dömur og herra. Verð aðeins kr. 900.00 með Ijósaútbúnaði og bögglabera. Járn- og glervörudeild. • • Onglar með beitu, margir litir, lækkað verð. V eiðaf æraverzlunin Grána h.f. Skipagötu 5. — Akureyri. í dag seljum við alls- konar notaðan fatnað GUFUPRESSAN, Skipagötu 12. FORD-SON sendiferðabifreið til sölu nú þegar. Svavar Sigursteinsson, Strandgötu 13. Lítil íbúð óskast, nú strax eða 14. maí naestkomandi. Uppl. í sima 1836. V erkak vennaf élagið EINING heldur félagsfund miðviku- daginn 25. apríl 1956 í Verka- lýðshúsinu kl. 8.30 síðdegis. DAGSKRÁ: 1 Kosning fulltrúa á þing Al- þýðusamb. Norðurlands. 2. Samningarnir. 3. 1. maí. Félagskonur, fjölmennið ' stitndvíslega. STJÓRNIN. Boltar 10 stærðir. Verð frá kr. 4.50 Járn og glervörudeild SVEFNPOKAR BAKPÖKAR T JÖLD FERÐATÖSKUR Járn og glervörudeild Nýkomið: Innihurðaskrár og handföng Skápalæsingar Skúffuhöldur Stormjárn Fatasnagar og margsk húnar og höldur á húsgögn. Járn og glervörudeild MYND AVÉLLAR LJÓSMÆLAR SJÓNAUKAR Járn og glervörudeild m • • lvmm, hvítuf og svartur. rr • • ivinm, misiitur. Hnappar Tölur Skábönd Bendlar Smellur Krókapör Vefnaðarvörudeild Gullliringur (merktur) fundinn við Kaupvangstorg. — Uppl. í síma 2196. RAFHA-eldavél sem ný, til sölu og sýnis í raftækjaverzluninni RAF við Strandgötu. Tækifærisverð. Bifreið til sölu Bifreiðin A—372 Austin 8, model 1946, er til sölu nú þegar. Jón G. Pálsson, Söluturninn, Norðurg. 8, Ak. Sínii 1049. DANSLEIKUR að Hrafnagili mánudaginn 30. apríl. Hefst kl. 10 e. h. Hljómsveit leikur. Veitingar. Nefndin. Eldridansa-klúbburinn heldur sinn síðasta dansleik á þessu vori laugardaginn 28. þ. m. kl. 10 e. h í sal Lands- bankans. STJÓRNIN. Silfurkross-barnavagn til sölu í Klapparstíg 3. JÓN JÓNSSON. Stórar reyniplöntur til sölu á STOKKAHLÖÐUM. 2 gangaslúlkur helzt vanar, óskast í Krist- neshæli, sem allra fyrst. — Hátt kaup. — Uppl. gefur yfirhjúkrunarkonan og skrifstofan, sími 1292. Vorbær kvíga TIL SÖLU. Afgr. vísar á. á kr. 35.00 Skódeild K.E.A. 15 æy til sölu nú þegar. Gestur Pálsson, v Syðri-Varðgjá. Lítil íbúð óskast 14. maí eða síðar. Afgr. vísar á. Willys jeppi (Station) óskast keyptur. Afgr. vísar á. 1 eða 2 stúlkur geta fengið atvinnu strax. Upplýsingar í Dúkaverksmiðjunni h.f. Gleráreyrum. Telpa 11-12 ára óskast í sumar. Uppl. í sima 1308. Barnavagn vel með farinn til sölu. Uppl. í sima 1111. Herbergi Stúlka óskar eftir góðu herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi. Afgr. vísar á. Málnmga- PENSLAR RÚLLUR BAKKAR Járn og glervörudeild VINNUVETTLINGAR SJÓSTAKKAR Járn og glervörudeild M U NIÐ ! HA N SA -gluggatjöldin eru frá HANSA H.F. Umboðsmaður: Þórður V. Sveinsson. TIL LEIGU nú þegar, er býlið Þyrnar í Glerárþorpi. Nánari uppl. gefur undirritaður ÁRNI JÓNSSON, Stórholti 7, Glerárþorpi. !i Tækifæris- i| kaup: j: Vinnuvettlingar kr. 10 jj jjSjóstakkar kr. 150 00 jj :j Olíupils kr. 80.00 ji jjKembuteppi (ullar- jj jj kemba) kr. 150.00 jj jj og 210.00 ij jiSvefnpokar kr. 295.00 ji jjBakpokar, með grind, j: :j kr. 150.00 jGum.hitapokar !Í jj kr. 19.50 Gum.stígvél, hnéhá, jj j nr. 7, kr. 55 og 85 ji jj Hraðsuðukatlar jj i kr. 170 og 235 j Vatnsglös kr. 2.50 ji Mjólkurkönnur kr. 9 jj Gr. diskar kr. 6.95 ÍMargsk. glervarningur ji mjög ódýr, og margt jj fl. verður selt á lágu ij ji verði. ji VÖRUHÚSIÐ H.F. jj FATAEFNI Nýkomið margir litir af góðum FATAEFNUM, ensk alullarefni. Lítil verðhækkun! Saumastofa Valtýs Aðalsteinssonar. Til leigu 2 herbergi og eldhús fvrir eldri hjón í Aðalstræti 58. Góður unglingur óskast í sumar. Gunnhildur Ryel. LÍTIL steinstypuhrærivél óskast til kaups — einnig R-steina mótavél. Indriði Sigmundsson, Bifreiðast. Stefnir. f BÚÐ 2 herbergi og eldhús í Hafn- arstræti 29 (uppi) til sölu. Góðir skilmálar. Leiga get- ur komið til greina. • PÁLL LÍNBERG. Til sölu * DODGE með 9 manna húsi og með drifi á öllum hjól- um. Allar nánari upplýs- ingar gefur Sveinbjörn Halldórsson, mjólkurbílstjóri. Dansleikur verður lvaldinn í samkomu- húsi Glæsibæjarhrepps n. k. laugardag 28. apríl og hefst kl. 10 eftir hádegi Góð músik! Kvenfélagið. Herbergi ásamt eldunarplássi til leigu í Krabbastíg 1.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.