Dagur - 25.04.1956, Page 10

Dagur - 25.04.1956, Page 10
10 D A G U R Miðvikudaginn 25. apríl 1956 Þar er hvert sæti skipað þaulvönu iðnaðarfólki. Saumastoja Gejjunar Ráðhústorgi 7. - Akureyri. I Saumastoja Gefjunar I 1 er stærsta fataverzlun landsins, utan Reykjavíkur. I HAFRÁGRJÖNIN með stúlkumerkinu „LASSIE44 Fínskorin - Bætiefnarík Þriggja mínútna suða. Aðeins Kaupíélag Eyfirðinga Nýlehduvörudeildin og útibú. Atvinna! Oss vantar nokkrar stúlkur til vinnu á Hótel KEÁ frá 1. maí næstkomandi. Upplýsingar á hótelinu hjá Alfreðstnu Friðriksdóttir. Jörð Jörðin Sörlastaðir í Fnjóskadal, er laus til ábúðar í næstu fardögum. Uppl. gefur undirritaður Jón Kr. Kristjánsson, Víðivöllum, símastöð Skógar. Þvottavélar Nýkomnar enskar þvottavélar með rafknúinni vindu. Véla- og búsáhaldadeild Frá garöyrkjunm í Laugarbrekku Plöntur í vor TVÍ OG FJÖLÆRAR: Lúpínur — Sporasóley Valmúi — Berlisar Stúdentanellikur — Gleymmérei F ingurb j argarblóm Stjúpur, blandaðar og einlitar, í mkilu úrvali. SUMARBLÓM: Nemesia — Morgunfrú Levkö j — Paradísarblóm í Flauelsblóm — Prestakragi Aster — Mimúlus (apablóm) Miðdegisblóm — Kornblóm Snækragi — Lobelia Alyssum — Gyldenlak Ljónsmunnur — Phlox Tóbakshorn (Petunia) Haustgoði — Stokkrós o. fl. KÁLPLÖNTUR: Hvítkál — Blómkál Grænkál — Rauðkál, snemmv. Verð á kálplöntum kr. 1.00 Pöntunum veitt móttaka í síma í Laugar- brekku. Skriflegum pöntunum má einnig koma á afgreiðslu mjólkurbílanna í Böggla- geymslu KEA. — Sendum heim ef óskað er. Garðyrkjan Laugarbrekku.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.