Dagur - 30.05.1956, Side 1
Fylgist með því, sem gerist
hér í kringum okkur.
Kaupið Dag. — Sími 1166.
Daguk
DAGUR
kemur næst út laugar-
daginn 2. júní.
XXXIX. árg.
Akureyri, miðvikudaginn 30. maí 1956
28. tbl.
Síðasta starfsár KEA
um og félaginu aukna
liefur enn fært félagsmönn-
hagsæld jj|rægj Sjálfstæðisfl. mistóksf
Sjötugasti aðalfundur Kaupfélags Eyfirðinga
liófst í Nýja Oíó á Ákureyri árdegis í gær. Full-
tríiai* eru 174 frá 24 félagsdeildum en ekki voru
allir mættir í fundarbyrjun. Formaður félags-
stjórnar Þórarinn Iír. EMjárn setti fundinn og
flutti skýrslu stjórnarinnar fyrir árið 1955
Úr skýrslu stjórnarinnar.
1. Samþykkt, að hámarksaldur
starfsmanna kaupfélagsins skuli
vera 70 ár, og gangi regla þessi í
gildi 1. jan ]95f>.
2. A fundi 4. janúar skýrði frani-
kvæmdastjóri frá, að lokið væri
byggingaframkvæmdum, er ráðnar
vortt á árinu 1954, öðrtim en nýja
verzlunarhúsinu á Dalvík. Var saitt-
þykkt að liraða stníði þess eftir
föngum. Tókst að ljúka framkvæmd
unum og taka húsið til afnota í
september.
3. A sama fundi var samþykkt
að ljúka við fjárrétt og byggingu
í sambandi við sláturhús félagsins
á Oddeyrartanga. Þessum fram-
kvæmdum var lokið fyrir haustið.
4. Ennfremttr samþykkt að reisa
beinaværksntiðju í Hrísey. Var verk-
ið langt komið um áramót, og nú
er verksmiðjan tekin til starfa.
5. Samþvkkt að félagið taki að
sér innlagningu rafmagns á sveita-
bæjtim á félagssvæðinu eftir óskum,
með hliðstæðum kjörum og gert var
árinu áður.
6. A fundi 15. febrúar lýsti stjórn-
in yfir samþykki sínu við tillögur
frá sambandsfundi SÍS 1954 um
greiðslur úr sambandsstofnsjóði til
félaganna. Tillagan er nú komin
til framkvæmda.
7. Sami fundur ákvað að kaupa
allar bilreiðar Bifrastar h. f. og reki
KEA þær framvegis.
8. Samþykkt 4. júní kaup á lnis-
eigninni Ráðhústorg 3 á Akureyri.
9. Sarna dag ráðin kaup á vöru-
birgðttm járn- og málningarvöru-
verzlunarinnar í Brekkugötu 1.
Ennfremur samþykkt að taka þar
á leigu húsnæði til tveggja ára fyrir
verzlunarrekstur.
10. Framkvæmdastjóra falið að
konta á fót kjörbúð í húsnæði því,
er ttm ræðir í síðasta lið. Var búðin
opnttð 14. desember og hefur notið
mikilla og alménnra vinsælda.
I I. Samþykkt að taka þátt í snjó-
mokstri á vegum innan héraðs eltir
sömtt reglum og áður.
12. A fundi 8. júní skipti stjórnln
þannig nteð sér störfum til næsta
aðalíundar:
Eormaður: Þórarinn Kr. Eldjárn.
Varaform.-: Brynjólfur Sveinsson.
Ritari: Björn Jóhannsson.
Meðstjórnendur: Bernharð Stef-
ánsson og Eiðtir Guðmundsson.
13. Á fundi 19. oktöber skýrði
framkvæmdastjóri frá, að Sattma-
stofa Gefjunar væri flutt úr verzl-
unarhúsi félagsins. Losriar við það
allmikið húsrými.
Samþykkti stjórnin að taka það
að mcstu til afnota fyrir skrifstofur
félagsins, en þær hafa tim langt
skeið búið við þröngan og ónógan
húsakost. Voru gerðar umbætur og
breytingar á því og er nú aðalbók-
hald, vöruinnkaup, endurskoðun og
Útgerðarfélag KEA fltttt í þetta
pláss.
10. Lattst fyrir áramót ákváð
stjórnin að gera tilraun með sama
liátt á lattnagreiðslum til fastra
starfsmanna og hafður er hjá SÍS
(ávísunarfyrirkomulag). í samráði
við Starfsmannafélagið var þessi
greiðsluháttur upp. tekinn og hefur
gefiz.t vel.
Úr skýrslu framkvæmdastjóra.
Jakob Frímannsson framkvæmda-
stjóri flutti ýtarlegt erindi um síð-
asta starfsár félagsins og fara hér
á eftir nokkur atrjði:
Nú þegar birtir eru reikningar
KEA á þessum merku tímamótum,
er ánægjulegt að geta skýrt frá því
að árið 1955 hefur ekki síður en
undanfarin ár, fært félaginu og
félagsmönnum attkna hagsæld.
Eftir að búið er að afskrifa eign-
ir félagsins eins og venja er til, skil-
ar árið ttm 1.3 millj. króna til arðs-
úthlutunar og ]>ar að auki um 000
þús í sameignarsjóðum.
Hinar almennu launahækkanir
1955 hafa valdið félaginu mjög
auknum útgjöldum og var ég hrædd
ttr um að þrátt fyrir talsvert aukna
viirusiilu mundi ltinn hraðvaxandi
rekstrarkosnaður mega sín betur en
vaxandi umsetning' og valda því að
afkoman yrði lakari en 1954. — Var
samt scm áður hætt> á að halda að
mestu sömu álagningtt og árið áð-
ur og reynt á þann liátt að draga
sem mest úr verðhækkunum. Er
éthætt að fttllyrða, að viiruverð hef-
ur hvergi á landinu verið lægra en
hjá KEA á s. 1. ári, og enn var hald-
ið sama viiruverði og hér á Akur-
evri í iillum úlibúum félagsins við
Evjafjiirð.
Enn hafa vörubirgðir félagsins,
bæði á erlentluin viirum og innlend-
um afurðum, aukiz.t að verulcgum
mun.
Hvað erlendtt viirubirgðirnar
áhrærir. tná segja að J>að hafi, að
|jesstt sinui, komið sér vel að eiga
óvenjttmiklar birgðír, Jiar sctn félag-
ið hefttr vegna þessara miklti viiru-
birgða, að tnestu komist hjá að
hækka útsöluverð á nauðsynjavör-
um það sem af er Jjessu ári. En eins
og kunnugt er, veldttr tolla- og siiltt-
skattshækkunin, sem skall á ntt í
byrjun ársins, miklum verðhækk-
iinum á flestum vörum innfluttum
Jakob Frímannsson.
eftir tollhækkunina.
Afurðabirgðirnar vortt aðallega í
smjiiri og öðrum mjólkurvörum og
í dilkakjöti. — Mjólkuralurðirnar
seldust mjiig greiðlega lljéitt upp úr
áraméjtunum, cn kjiitbirgðir ertt
enn mjög miklar.
Rekstur verksmiðjanna og ann-
arra fyrirtækja félagsins hefur yfir-
leitt gengið vel. F'lestar verksmiðj-
urnar skila géiðum arði og taka fttll-
an þátt í sameiginlegum rekstrar-
kostnaði félagsins.
Þegar iill kttrl korna til grafar má
segja að árið 1955 hafi verið með
betri rekstrarárum félagsins. Einn-
ig virðist mikil kaupgeta á árinu
og géjðar ástæður félagsmanna í
viðskiptareikningum, benda til þess,
að afkoma félagsmanna hafi yfir-
Jeitt farið batnandi á árinu.
Fastráðið starfsfólk.
í árslok 1955 var fastráðið
starfsfólk Kaupfélags Eyfirðinga
samtals 360.
Stofnsjóðurinn.
Útborgað var á árinu til 105
manna úr Stofnsjóði kr.
163.030.55.
Stofnsjóðsinnstæða við sl. ára-
mót samtals kr. 7.690.782.26.
Launagreiðslur
til fastra starfsmanna, verka-
manna og annars lausafólks kr.
18.185.879.23.
Launagreiðslur hjá útibúum fé-
lagsins í Dalvík og Hrísey kr.
3.356.576.97.
Samtals hafa þá verið greiddar
rúml. 21,5 milljónir króna fyrir
margháttuð störf.
(Framhald i næsta blaði.)
Ofsarok á Árskógsstr.
Skaðar urðu á nokkrum stöðum
á Arskógsströnd um sl. helgi af
völdum ofviðrisins. I Vallholti og
Stærra-Arskógi urðu skemmdir á
útihúsum og fishjallur fauk á
Hauganesi.
í Arnarnesshreppi fuku m. a. 2
braggar á sama bæ, og í þessum
hreppum báðum urðu mjög víða
meiri og minni skemmdir.
Landkjörstjórn hafnaði í öllum atriðum ákæru
íhaMs og hjálparkokka þeirra
Þau tíðindi gerðust 25. maí, að
Ihaldið heimtaði að landkjörstjórn
bryti kosningalögin og stjórnar-
skrána, með því að neita að viður-
kenna landlista Framsóknarflokks-
ins og Alþýðuflokksins. Með kær-
unni var brotið á freklegan hátt
venjulegt réttlæti og lýðræðisregl-
ur í opinberu lífi.
Tilgangurinn var auðsær. Það
átti að svifta kjósendur þessara
tveggja flokka eðlilegum rétti til
uppbótarþingsæta.
Þessi fáheyrða ósvífni íhaldsins
var undravert bolabragð. Þess var
þá líka gætt, að geyma kæruna
þangað til framboðsfresturinn var
útrunninn, en með henni var
stefnt að því svifta Alþýðuflokk-
inn nokkrum uppbótarþingsætum,
sem þá hefðu sennilega fallið
íhaldinu og kommúnistum í skaut.
Ihaldsmenn einir báru fram þessa
kæru, en kommúnistar og Þjóð-
varnarmenn studdu hana dyggi-
lega með öllum ráðum.
Sjálfs-tæðisflokkurinn, sem í
hverju tölublaði Morgunblaðsins
hrópar hástöfum að „Hræðslu-
(Framhald á 2. siðu).
AYARP
til KAUPFÉLAGS EYFIRÐINGA
við sjötugsafmæli þess 1956
Vaki verjjjóðir,
vinur og bróðir,
mögur og móðir
við mannlífs hlóðir.
Hugsið vandamál
af viti og sál.
Skiljið farin fet,
flótta og met.
Nii skal glaðzt og minnzt
í geðlieimum innst,
að vinmálum setið
og að verðung metið
fastiiðga Jjorið,
er fram hefur borið
sólfáðan skjöld
sjötuga öld.
Lýsti eldskær rún
við austurbnin.
Skynjað höfðu bræður
og skarað í glæður.
Roðaði skima
bins rétta títna.
HiitnJjokur liraktar,
cn bugsjónir vaktar.
Bar um Eyjafjörð
sem yngda jörð
blæ úr fræðuin kunnan
frá fra-ndjjjóð sunnan.
Vöknuðu allir
' vorhugar sniallir.
Hamrar og hólar
hhigu til sólar.
Skyldi risið við
og rýmkað svið.
Ákiörðun tekin,
en áþján rekin.
Kom |)á að haldi
gegn kynngi-valdi
Kctils |)úsundþætt
kosta-ætt.
Brýndust hetjuhugir
og hreysti-dugir.
Gekk fram garpa sveit
og gerði lieit.
Rennt var fáki um grund,
cn fleyi um sund.
Rétt lram hlý hönd
um hérað og strönd.
Voru hyggjur hvcsstar
og hugsjónir festar.
Risu hús frá gmnni
við höfn og unni.
Hófust viðskipti
Jjar hönd hver lyfti
undir sjálfs þaki
sameinu taki.
Sýnt er og sannað,
að sii hefur mannað
félagslund góð
frjálshuga þjóð.
Færist lit garður
og fjárins arður.
Bruna fley í höfn
með föng af dröfn.
Heill vorum ölluni
oddvitum snjöllum,
er fremstir stóðu
og steinum lilóðu:
Hallgrims hugprýði
í hörðu stríði,
Sigurðar Jjolnum dug
og samvinnu-hug.
Vaki F.inars andi
yfir eyfirzku lanili.
Veitist vegsemd stór
Vilhjálmi Þé>r.
Heill Jakobs hyggni
og liappa-skyggni.
Þökktim Jjrek í vörn
Þórarni á Tjörn.
Gnafi vor liöll,
meðan haustsins mjöll
sveipar íslrnzk fjöll
og ihnbjarkar JjöII,
— Meðan strýkur þeyr
uni starir og reyr,
meðan grund grær
og glóir sær.
Konrnð Vilhjálmsson.