Dagur - 30.05.1956, Side 3
Miðvikudaginn 30. maí 1956
D A G U R
3
INGIBJÖRG TRYGGVADOTTIR
frá Kristnesi
andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 26. þ. m.
Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju laugardag-
inn 2. júní kl. 2 síðdegis.
Vandamenn.
Kveðjuathöfn rnóður okkur,
GUÐRÚNAR KRISTJÁNSDÓTTUR
frá Framnesi, sem andaðist í Sjúkrahúsi Akureyrar 26.
þ. m., íer fram frá Akureyrarkirkju íaugardaginn 2.
júní kl. 11 f. h. — Jarðsett verður að Laufási.
Isgerður Kirstjánsdóttir,
Óskar Kristjánsson.
Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu
við andlát og jarðarför rnóður minnar
INGIBJARGAR LÁRUSDÓTTUR.
Júdit Jónbjörnsdóttir.
*
| Þakka heimsóknir, gjafir og heillaskeyti á sextugs- ^
afmæli minu 24. maí sl. — Lifið heil. f
SIGURLAUG ZOPHÓNIASDÓTTIR, í
r r %
Flögu í Hörgárdal. <?
v i
■®^sí'«'e'íHie-ís3'ísií'i^)'í'*'W&'<HS'i'a'fs;s'('a'fss-ss3'fs&'('a'í-*'Wí!'fsí"i'ö'f'«"is2)'í-#'«-
f , . S
ö Innilega þakka ég vinarhug og vmargjafir á sextugs- &
* afmæli mínu 26. þ. vi. ©
SIGURGEIR SIGFÚSSON, |
Eyrarlandi. |
*®+^-t'S'fS^'WS)-<Sií'i'a+^'WS)-fS|t'«i)'^*'«'Ö'iSS'i^!'fS^'í^!-íS!'-'í'a'<SS'i'a'<S^'i^!!'^»'t
I
TILKYNNING
Að marggefnu tilefni tilkynnist hér með, að samkvæmt
samningi vorum við atvinnurekendur á allur vörubíla-
akstur að staðgreiðast. Þegar um stærri viðskipti er að
ræða, geta þó þeir, sem þess óska, fengið mánaðarvið-
skipti, enda hafi þeir áður samið um það við Bifreiða-
stöðina Stefni.
Framangreindu ákvæði verður framfylgt frá næst-
komandi mánaðamótum.
VÖRUBÍLSTJÓRAFÉLAGIÐ VALUR.
AUGLÝSING
uni huiidahald.
l 1.2 .
i b • ru i-, i
Bæjarstjórn hefur samþykkt á fundi hinn 22. des. sl.
að heimila þeim, sem þá höfðu hunda, að hafa þá fram-
vegis með þessum skilyrðum:
1. Hundarnir verði allir skrásettir hjá heilbrigðis-
fulltrúa.
2. Hundarnir verði aldrei látnir ganga lausir á al-
mannafæri.
Að öðru leyti er hundahald í bænum algjörlega bann-
að og mega þeir, sem eklci uppfylla þessi skilyrði, búast
við að lögreglan sjái um, að hundum þeirra verði lógað
fyrirvaralaust.
Heilbrigðisfulltrúi.
Skrifsfofa Framsóknarfl, sími 1443
BORGARBÍÓ
Sími 1500
= Myndir vikunnar:
| Vaxmyndasafnið
(House of wax)
\ Ógurlega spennandi mynd
I í eðlilegum litum.
I Aðallilutverk:
I VINCENT PRICE
! FRANK LOVEJOY
PHYLLIS KIRK
] Bönnuð yngri en 16 ára.
ORÐIÐ |
I eftir lcikriti Kaj Mtinks. i
i Lcikstjóri: Carl Th. Drayer \
| BLAÐAUMMÆLI:
Í „Maður verður hljóður af i
i aðdáun og lotningu and- i
| spænis öðru eins listaverki.“ i
Aftenbladet. i
Í „Áhrifamesta, trúarleg á- i
i róðursmynd, sem sýnd hef- \
\ ur verið. Alynd á heims- i
] mælikvarða“ — Politiken. \
\ „Fullkomið listaverk, sem i
] ekki er háð tíma né rúmi.“ É
Jyllands Posten. \
i íslenzkur skýringartexti. \
\ Dragið ekki að sjá þessa I
| mikilfenglegu mynd.
miiiiiiiiiMimiiiiiitiimimiiiiiiiiimmmimmmimm*
•iiiMi(iiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiimiiiiliil|,iili|ii*
NÝJA-BÍÓ |
| Aðgöngumiðasala opin kl. 7-9. ]
i Sími 1285. i
Mynd vikunnar:
| TOXI |
] Þýzk mynd frá Tono Film, \
I talin með þrem beztu þýzk- i
]um kvikmyndum 1952. — \
i Hið vinsæla lag, „Ich nacht i
i so gern nacli Hause gehcn“ ]
] er leikið og sungið í mynd- \
I inni. — Mynd þessi gekk ]
1 við fádæma aðsókn í Rvík. i
Um helgina:
f Syngjum og dönsum !
] Létt amerísk dans- og \
Í söngvamynd í litum.
Aðalhutverk:
1 FRED ASTAIRE og j
CYD CHAESSE. ‘ |
'•••iimmimmmmiiimmimiimmmmiimiiiiiiiimia
ÍIÍSLENZKIR FÁNAR
Lengdir: 100 — 125 —
150 - 175 - 200 og
300 cm.
! Einnig BORÐFÁNAR.
; Sendum gegn póstkröfu.
| BRAUNSVERZLUN %
,*'#############################^
TIL SOLU:
Lítið notað kvenreiðhjól og
ný uppgert mótorhjól.
Uppl. í s'vma 1144,
milli kl. 1.30—9 e. h.
AÐALFUNDUR
Sambands íslenzkra samvinnnfélaga verður
haldinn að Bifröst í Borgarfirði dagana 11. og
12. júlí n. k; og hcfst miðvikudaginn 11. júlí
kl. 9 árdegis.
Dagskrá samkvæmt samþykktum
Sambandsins.
Reykjavík, 23. maí 1956-
STJÓRNIN.
AÐALFUNDUR
Vinnumálasambands Samvinnufélaganna verður hald-
inn að Bifröst í Borgarfirði fimmtudaginn 12. júlí, strax
að loknum aðalfundi Sambandsins.
Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins.
Reykjavík, 23. maí 1956.
STJÓRNIN.
AÐALFUNDUR
Samvinnutrygginga g.t. verður haldinn að Bifröst í Borg-
arfirði föstudaginn 13. júlí og hefst kl. 10 árdegis.
Ddgskrá ' samkvæmt samþykkttim tryggingar-
stofnunarimiar.
Reykjavík, 23. maí 1956.
STJÓRNIN.
AÐALFUNDUR
Líftryggingafélagsins Andvaka g.t. verður haldinn að
Bifröst í Borgarfirði föstudaginn 13. júlí, strax að lokn-
um aðalfundi Samvinnutrygginga.
Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins.
Reykjavík, 23. maí 1956.
STJÓRNIN.
AÐALFUNDUR
Fasteignalánafélags Samvinnumanna verður haldinn að
Bifröst í Borgarfirði föstudaginn 13. júlí, strax að lokn-
um aðalfundi Líftryggingafélagsins Andvaka.
Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins.
Reykjavík, 23. maí 1956.
STJÓRNIN.
Gagnfræðaskóli Akureyrar
Skólanum verður slitið fimmtudaginn 31. þ. m. kl. 5
síðdegis.
Akureyri, 24. maí, 1956.
JÓHANN FRÍMANN,
skólastjóri.