Dagur - 30.05.1956, Side 5

Dagur - 30.05.1956, Side 5
Miðvikudaginn 30. maí 1956 D A G U R 5 Hver var boðskapur Ölals Thors for- sæfisráðherra á Akureyrarfundinum? Friðjón Skarphéðinsson: Kæra Sjáifsfæðisflokksins Látbragðaleikur og gamanraál í stað raka Sjálfstæðismenn á Akureyri gerðu sér góðar vonir um fund- inn í Nýja Bíó á fimmtudaginn var, og ekki að ástæðulausu, þar sem formaður flokksins, Ólafur Thors, sem jafnframt er forsætisráðherra landsins, var aðalræðumaður fundarins. Stærsti brandarinn. En þeir urðu fyrir nokkrum vonbrigðum, sem bjuggust við greinagóðri fræðslu og glöggu yf- irliti um þjóðmálin yfirleitt. En þeir sem komu til að skemmta sér, urðu ekki fyrir vonbrigðum, því að ræða Ólafs var raunar ekkert lík því, að hana flytti maður í næst- æðstu stöðu þjóðfélagsins, svo á- byrgðarlaus var hún og stráksleg, en skemmtilega flutt og að mikl- um hluta brandarar, þó stærsti látbragðslist og < leikarar bæjarins staddir. r vonandi, að hafi verið við- herra, sá hann sig um hönd og sagði að reyndar væri sama með nafnið hvort fjármálaráðherrann héti Eysteinn Jónsson, Jóhann Þ. Jósefsson, Björn Ólafsson eða ein- hver enn annar, því þessi ágæta fjármálastjórn væri í ríkisstjórn, m Sjálfstæðisflokkurinn hefði forsæti í, og eins mætti segja um Steingrím Steinþórsson landbún aðarráðherra! brandarinn sjálfur. væri ræðumaðurinn þjóðarskútan og strandkapteinninn. Þá brá Ólafur upp mynd af þjóðarskútunni og sagði að „þar yrði hver að vera í sínum stað“, eins og hann orðaði það, en fara heim ella. Mun hann þar hafa átt við nafngiftina „strandkapteinn“, sem festst hefur við hann og einn- ig þá stund, er hann yfirgefur stjórnvölinn. Fyndni í stað raka. Því fer fjarri að gamansemi í ræðum manna skuli vítt. Hitt er aftur á móti æði kynlegt, að for- sætisráðherra landsins skuli leyfa sér að koma fram fyrir fólk í líki skopleikarans. Og að hann skuli leyfa sér að sækjast meira eftir því, að koma fólki til að hlæja, og það tókst honum auðveldlega, en fá það til að hlýða á alvörumál. Landhelgismál. Ólafur varði nokkrum tíma í landhelgismálin og. ágætt samstarf stjórnarflokkanna • um þau, þótt það hefði að sjálfsögðu fallið : sinn hlut og Bjarna Benediktsson ar að hafa forgöngu um þau. Skulu þau mál ekki rædd hér, enda eng inn ágreiningur um þau meðal þjóðarinnar. En í þessum kafla komst ræðumaður einnig lengst Hver ber ábyrgð að sínum hluta. Þá lýsti hann framförunum í landinu. Taldi þær miklar og góð- ar og að vel hefði verið unnið í ríkisstjórninni, þar sem hver bæri þó ábyrgð að sínum hluta. Hann kvað landbúnaðinn hafa verið efldan meira en nokkru sinni fyrr og gert meira en lofað hefði verið í raforkuframkvæmdum. — Þessi mál heyra undir landbúnað- arráðuneytið og veitir framsókn- armaðurinn Steingrímur Steinþórs- son því forstöðu. Fjármál ríkisins sagði hann að væru til fyrirmyndar, enda engin furða, þar sem fjármálaráðherrann væri Eysteinn Jónsson, gáfaður maður og afburðaduglegur og strangheiðarlegur að auki. En er hann hafði um stund réttilega lof- 1 að Eystein Jónsson fjármálaráð- Hljóp að mestu yfir viðskipta og sjávarútvegsmál. , Um viðskiptamálin var hann æði stuttorður. Hann afgreiddi þau einni setningu. „I viðskiptamálun- um eru ofurlitlir erfiðleikar í bráð- ina“, sagði hann og væru þeir eðli- leg afleiðing þess að verzlunar- höftin voru leyst upp. Ekki gerði hann efnahagsöng- þveiti þjóðarinnar önnur skil eða minntist á viðskiptamálaráðherra Sjálfstæðisflokksins. Og ekki mun honum hafa þótt fært að gera nið- urgreiðslutillögurnar hans Ingólfs Jónssonar viðskiptamálaráðherra að umtalsefni,' og þótti engum mikið. Um sjávarútveginn talaði hann sáralítið og gerði sér hægt um vik að hlaupa yfir þann dökka kapí- tula er gerðist í vetur, þegar út- vegsmenn gerðu verkbann og leysa varð báta og togaraflotann með alhliða.opinberum sköttum á nauðsynjavörur landsmanna. Hann var heldur ekki að hryggja menn með því að segja það hreinskilnis- Þau tíðindi liafa gerzt, að um- boðsmejin landlista' Sjálfstíeðis- flokksins hafá haft uppi þá kröfu við landskjörstjórn, að líta beri á Alþýðuflokkimr og Framsóknar- flokkinn stírn einn sfjórnmálaflokk og þess vegna beri að úrskurða að nefndir flokkar eða kosningabanda- lag þeirra liafi einn sameiginlegan landlista í kjiiri við kosningarnar 24. júní n. k., eða a.;m. k., áð þeim verði sameiginlega tithlutað upp- bótarþingsaetum, svo sem um einn flokk vxri að ræða. Þessa furðulcgu kiöfn byggja um- boðsmenn Sjálfstæðisflokksins á því, að Alþýðuflokkurinn og Frajnsókn- arflokkurinn „hafi stofnað til sam- eiginlegra framboða í öllum kjör- dæmum, stofnað til algers kosninga- Til Dvergs Dverg-er-hagur Dvergurinn. Dvalins viður smíði, í hans ljóðum oft eg finn, óðsins snillclarprýði. f hans máli meitlast þar 'áJoií n. margur lífsins þáttur, — ei af munni mælginnar, — minnsti andardráttur. Lýsir skýrt og skorinort, skemmtilega tíðum, menn sem kalla, mennt og sport, er miklast nú hjá lýðum. Það er gaman get eg sagt, að gera svona bögur, en í þann reitinn ei get lagt andans blómin fögur. Þú átt skilið, það eg veit, þakkir fyrir bragi, Káinssvip og kennileit knapinn orðahagi. St. bandalags, algerrar sameiningar ilokkanna", eins og það er orðað í greinargerð þeirra. Þá er staðhæft, að frambjóðendur þessara flokka séu boðnir fram undir merki sant- eiginlegrar stefnuskrár og i því skyni að mynda samstæðan þing- flokk, er á þing kemur. Þetta sé ger't til þ’ess að freista þess að fá hréinán meirihluta á þingi, og gæti lega, að undanfarið hafa safnazt jslíkt auðveldlega átt sér stað, án þess aðrflokkar þessir' hafi riieirihluta óhemjumiklar gjaldeyrisskuldir og að skömmtunarkerfið gamla og óvinsæla er raunverulega skollið á nýrri mynd og er þegar farið að gera vart við sig í vöruvöntun. Ólafur Thors er sjálfur sjávarút- vegsmálaráðherra, svo að honum er líklega ekkert um það gefið að tala mikið um útvegsmálin, eins og rau nú eru. Að skreyta sig með annarra fjöðrum. Á það hefur verið bent hér í blaðinu, að Sjálfstæðisflokkurinn reyndi að skreyta sig með annarra fjöðrum. Sannaðist þetta áþreifan- lega á fundinum á fimmtudaginn. Öll þau framfaramál, sem Ólafur gat með góðri samvizku talið nú verandi stjórn til gildis, heyra und- ir ráðherra Framsóknarmanna. En þagði um þá málefnaflokka, sem hann sjálfur og aðrir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins hafa sjálfir með farið og miður hafa farið. Ósæmilegar árásir á dr. Krist- in Guðmundsson. Forsætisráðherrann deildi mjög fast, og því miður, ódrengilega á utanríkisráðherra, dr. Kristin Guðmundsson, þriðja ráðherra Framsóknarflokksins, en hina Framsóknaráðherrana, Eystein og Steingr. kallaði hann ráðherrana í sinni stjórn. Er þetta einkennandi (Framhald á 7. síðu.) kjósejida, á bak við sig. Slík kosn- ingaúríflit séu bæði andstæö anda og orðalagi stjórnarskrárinnar og kosn- ingalaganna og sé því bandalag Frámsóknarflokksins og Alþýðu- flokksins óheimilt, ef skoða á sem tvo stjórnmálaflokka. Á það hefur ekki verið dregin cfuf og það er opinberlega viðurkennt, að Alþýðuflokkurinn og Framsókn- arflokkurinn liafa gert með sér kosningabandalag og flokkar þessir bjóða ekki fram til þings hvor á móti öðrum. Hins vegar er það vitanlega alrangt að þessir flokkar liafi stofnað til „algjörrar samein- ingar flokkanna". Slíkt liefur aldrei komið til mála og er það alþjóð kunnugt. Stjórnmálaflokkar þessir hafa livor sitt ílokksskipulag og sína stjórn og flokkslög eða sam- þykktir. Þeir hafa og hvor sína stefnuskrá og hvor sín flokksblöð og fjárhag. Hitt er rétt, að samfara kosningabandalaginu hafa þessir ílokkar gert méð sér samkomulag um lausn dægurmála þeirra, sem riú eru aðkallandi, en samkomulag þeirra nær ekki til hinna almennu stefnumála flokkanna. Því hcfur verið lýst yfir, að þeir muni mynda stjórn til þess að framkvæma sam- komulagið um dægurmálin, ef þeir fá þingfylgi til. Það er því alröng staðhæfing, ef sagt er án frekari skýringa að flqkkar þessir Iiafi sam- eiginlega stefnuskrá. Húgsanlegt ér, að Alþýðuflokkur- mn og Framsóknarflokkurinn fái hreinan meirihluta á þingi, án þess að hafa meirihluta atkvæða lands- maniia að baki. Það sý'nir einungis, að stjórnarskrárákvæði um kosning- ar eru ekki eins fullkomin og æski- legt væri. En meðan þau ákvæði eru í giídi og hcfur ekki verið breytt með stjórnskipulegum hætti, verður við þau að una. Eftir kosningarnar 1953 var því mjög á loft haldið í blöðum Sjálfstæðisflokksins að hefði ílokkurinn ferigið 464 (?) atkvæðum íleira í 5 kjördæmum, hefði liann fengið hreinan meirihluta á AI- Jjingi. Sjálfsagt hefur þetta verið rétt reiknað. Flokkurinn fékk J>á 37% atkvæða í fandinu. Ef 464 at- kvæðum hefði verið bætt við, hefði hundraðshlutinn hækkað lítilshátt- ár, kannske í 39%. Blöð Sjálfstæðis- flokksins hiirmuðu Jrá, að þetta skyldi ekki fara svo. Þetta sýnir af- veg á sama hátt, að kosningalöggjöf- in er ekki eins íullkomin og æski- legt væri. Hins vegar Jiótti blöðum Sjálfstæðisflokksins ekkert við Jietta að athuga, ef Jreirra flokkur hefði hal't slíkan Jiingmeirihluta. Nú segja umboðsmenn Sjálfstæð- isflokksins að J>etta sé á móti anda og orðafagi stjórnarskrárinnar. — Þetta er líka hvorttveggja rangt. Þótt leitað sé vandlega í stjórnar- skránni, kemur Jrar hvergi fram með einu orði, að Jjingmeirihluti skuli hafa meiri hluta atkvæða kjósenda í landinu að baki. Um anda stjórn- arskrárinnar að þessu leyti er Jrað að segja, að eins og sýnt var hér að framan, getur hæglega farið svo við framkvæmd fyrirmæla hennar, að stjórnmálaflpkkur eða stjórnmála- flokkar fái hreinan meirihluta þing- níanna án Jjess að hafa hreinan meirihluta kjósenda. Þetta er ekki hér sagt sökum Jjess, að skynsamlegt eða eðlifegt sé að haga jjessu Jjann- ig, heldur vegna liins, að Jjannig eru þessi stjórnarskrárákvæði, og meðan svo er, verður Jjar við að sitja. í 31. grein stjórnarskrárinnar er gert ráð fyrir, að „flokkar" hafi landlista í kjöri. í sömu grein seáir, að á Alþingi eigi sæti „allt að ’ 11 þingmenn til jöfnunar milli Jjihg- flokka, svo að hver þeipra hafi Jjing- sæti í sem fyllstu samræmi við at- kvæðatölu sína við almennar kosn- ingar". — Frambjóðendur Jjeirra flokka, sem hafa landlista í kjöri, og jöfnunarþingsæti fá, taka sæti eftir reglum, sem ákveðnar eru í lögum urn kosningar til AlJjingis. Er ákveða skal, livort Alþýðu- Þá flokkurinn og Framsóknarflokkur- inn megi hafa hvor sinn landlista, eða hvort Jjeim beri að hafa satn- eiginlegan landlista, eins og haldið er fram af hálfu umboðsmanna Sjálfstæðisflokksins, verður að gera sér grein fyrir, livað átt er við með orðinu þingflokkur í 31. gr. stjórn- arskrárinnar. Engin almenn skýring er á Jjessu í stjórnarskránni eða kosningalög- unum. Verður því að túlka Jjetta eftir almennri málvenju og reynd. Samkvæmt því er þingflökkur sá stjórnmálaflokkur, sem hlotið liefur a. m. k. einn kjördæmakosinn Jjing- mann, en stjórnmálaflokkur er, samkvæmt skýringu Einars Aruórs- sonar I riti um réttarsögu Alþingis, samtök manna, er tekið hafa sér nafn og sett- sér einhverjar skipu- lagsreglur, kosið sér stjórn og ákveð- ið sér stefnu í landsmálum og birt hana opinberlega. AlJjýðulkjkkurinn og Framsókn- arflokkurinn fullnægja hvor um sig Jjessum skilyrðum, og verður þvf ekki véfengt, að Jjeir eiga hvor um sig rétt til uppbótarjjingsæta, e£ Jjeir fá hvor um sig a. m. k. einn rnann kjördæmakjörinn og ef at- kvæðamagn Jjeirra, hvors fvrir sig, veitir þeim rétt til Jjcirra. Geta má þess, sem kurinugt er, a<S í kosningunum 1937 höfðu Sjálf- stæðisflokkuriim og Bændaflokkur- inn kosningasamvinnu I ntörgum kjördæmum, þannig að hvor flokk- urinn studdi frambjóðanda hips á (Framhald á 7. síðu). j

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.