Dagur - 11.07.1956, Blaðsíða 3

Dagur - 11.07.1956, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 11. júlí 1956 D A G U R 3 Eiginmaður minn, JÓNAS JÓHANNSSON FRANKLÍN, sem andaðist 4. þessa mánaðar, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju laugardaginn 14. júlí kl. 2 e. h. Valgerður Friðriksdóttir. Þökkuin innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarð- arför STEINDÓRS PÉTURSSONAR, Krossástöðum. Eiginkona og börn. l ÖLLUM ÞEIM MÖRGU, sem sýndu rnér vinarhug d ? © sjötugsajmceli rninu, þakka ég innilega. £ t Gisli Eyland. * f <? |- HJARTANS ÞAKKIR til ylikar allra, sem sýtiduð © i mér vinsemd á 70 dra afmœli minu, 4. júli sl. * |j Guð blessi ykkur öll! ® I S ^ á 5 Sigriður Jónsdótlir, Rdnargötu 18. © Pífu-gluggatjaldaefni nýkomið. Vefnaðarvörudeild Auglýsing frá Grjótnámi Akureyrarbæjar Fyrst um sinn verður mulningi niokað á bíla eða af- héntúr í tréktum mánud. og föstud., kl. 7.30—12 f.h. Múlningur þannig afgreiddúr kostar kr. 1.00 meira pr. lil. — Sé um meiríhdttar afgreiðslu að ræða, verður hægt að fá mulningi mokað á bíla aðra daga, sé slík afgreiðsla pöntuð með 1—2 daga iyrirvara. BÆJARVERKFRÆÐINGUR Ullarmóttaka er þegar halin hjá okkur. Tökum á móti þveginni og óþveginni ull daglega. — Bændúr, athugið, að flokkun ullarinnar er mjög hagkvæm hjá okkur. — Nauðsynlegt að koma með ullina sem allra fyrst. Verzlunin Eyjafjörður h.f. Ullarmóttaka er hafin. Ullinni verður veitt móttaka daglega í jarð- eplageymslu vorri við Skipagötu. Framleiðendur eru vinsamíegast beðnir að koma með ullina svo fljótt sem við verður komið. Kaupfélag Eyfirðinga. Þriggja herbergja íbúð rétt við miðbæinn er til sölu. Upplýsingar gefur Guðmundur Skaftason lidl. Brekkugötu 14 — Sími 1036. Viðtalstínii kl. 5—7 e. h. Almenna Bókafélagið Bækurnar fyrir árið 1956 (síðari liluti) eru komnar Afgreiðslan er í Hafnarstr. 83, opið kl. 4—6 le. hád. Jónas Jóhannsson. t NÝJA-BÍÓ Aðgöngumiðasala opin kl. 7-9. Sími 1285. Mynd vikunnar: Dömuhárskerinn Ný írörisk gamanmynd, með hinum fræga FERNANDEL sem lék Don Camillo, sem ilestum er minnisstæður. Bönnuð börnum innan 14 ára. Um ncestu helgi: Melba Ný amerísk kvikmynd um ævi áströlsku söngkonunnar hcimsírægu NELLIE MELBA Áðalhlutverkið leikur söngkonan PATRICE MUNSEL BORGARBIO Sími 1500 „Ó, pabbi minn!“ (Oh, Mein Papa) Bráðskemmtileg og fjörug, ný, ♦ þýzk úrvalsmynd í litum. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn. T. d. var hún sýnd í 2% mánuð í sama kvik- myndahúsi í Kaupmannaliöfn. í myndinni er sungið liið vin- sæla lag: „Oh, Meiri Papa“. Danskur skýringartexti. Aðallilutverk: LlLLl PALMER KARLSCHÖNBÖCK ROMY SCHNEIDER (en hún er orðin ein vinsælasta leikkona Þýzkalands). w>#############################á NYKOMIÐ! Lakaléreft, gott, 140 cm, 14.75 Koddaveralérefl, 90 cm, 11.50 Do., hör, 90 cm, 17.50 Do., mislitt, 90 cm, 11.50 Áteiknuð koddaver, frá 9.00 DMC-tvinni, nr. 36, 40, 50 og í stóru keflunum nr. 60 Einnig á. spólum m. litir nr. 60 Mikið úrval af milliverkum og blúndum, hvítt og drapp. Ncclonefni, hvítt Ncclonblúndur Giitcrmanns silkitvinni Bómullargarn, Heklugarn Verzlun Ragnli. O. Björnsson ELDAYELAR Þýzku eldavélarnar MAYBAUM njóta vaxandi vinscelda. Véla- og búsáhaldadeild Sumarást Bonjour tristesse Bókin eftir FRANCOISE SAGAN ARNARNESHREPPUR Þeir útsvarsgjaldendur í Arnarneshreppi, sem greiða útsvör sín að fullu fyrir lok ágústmánaðar næstkomandi, fá útsvarsupphæðina dregna lrá tekjum sínutn við álagn- Oddviti A rnarneshrepps. Tilkynning frá Rafveitu Akureyrar öllum ralmagnsnotendum á Akureyri tilkynnist hér með, að frá 1. ágúst næstk. verða rafmagnsreikningar aðeins botnir einu sinni í mánúði til ráfmagnsnotenda, til innheimtu. Þeir gjaldendur, sem ekki greiða inn- heiintumanni reikninga sína, verða að grciða þá á skrif- stolu ralveitunnar innan 8 daga frá framvísun þeirra. Reikningarnir verða innheimdr á heimilum notenda, nema öðruvísi sé um samið. Þeir, sem ennpd skulda cldri reikninga, vcrða að liafa greitt pd fyrirJ'. ágúst ncestk. * Akureyri, 6. júlí 1956. r'afveita akureyrar Nýkomið! Strijíaskófatiiaður C á börn og fullorðna, í mjög miklu úrvali Skódeild Garðstóladúkur röndóttur, 45 cm breiður Sóltjaldadúkur röndóttur, 135 cm breiður Segldúkur V efnaðarvörudeild.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.