Dagur - 11.07.1956, Blaðsíða 8

Dagur - 11.07.1956, Blaðsíða 8
V Bagur 8 Miðvikudaginn 11. júlí 1956 Danskyr drengjðkór heimsækir Akureyri Ymis fíðindi úr nágrannabyggðum Um helgina er væntanlegur danskur KFUM drengjakór, „Parkdrengekoret“, hingað til Ak- ureyrar og heldur hann söng- skemmtun í Samkomuhúsinu n.k. mánudag. A þriðjudaginn heldur hann kirkjukonsert í Akureyrar- Á miðvikudagskvöldið, 4. júlí, varð elds vart í íbúðarherbergi í Núpufelli í Saurbæjarhreppi. Var klukkan þá hálf ellefu um kvöldið og var þegar leitað aðstoðar slökkviliðsins á Akureyri. Var þá í fyrsta sinn notaður hinn nýi slökkviliðsbíll Bruna- varna í Eyjafirði, sem 6 hreppar í nágrenni Akureyrar eiga og hafður er í umsjá slökkviliðsins á Akur- eyri. Var skjótt brugðið við og ek- ið á staðinn. Vatn var tekið úr skurði 400 metra frá bænum og liðu réttar 40 mínútur frá bruna- kalli og þar til vatnsbunurnar stóðu á eldinn, sem þá logaði út um glugga og upp úr þaki hússins. Búið var að slökkva að fullu eftir 40 mínútur. Rishæð hússins gjöreyðilagðist og stórkostlegar skemmdir urðu á húsinu öllu af vatni og reyk og eldi, svo að það er langt frá þvi að vera íbúðarhæft. Bóndinn í Núpufelli er Daníel Pálmason og fór hann með heimil- isfólk sitt fyrst að Æsustöðum til bráðabirgða. Innbúið mun hafa bjargast að mestu, en tjón bóndans er þó stór- kostlegt. Húsakynni að Núpufelli voru ein hin myndarlegustu og byggingar miklar. Áfast íbúðar- húsi var fjós, hlaða, votheys- geymslur og vélahús. Hefði þarna án efa orðið miklu meiri bruni og stórfelldara tjón en þó varð, ef ekki hefði svo skjótlega borizt að- stoð. Veður var kyrrt þetta kvöld. Þegar það er haft í huga, að Núpufell er rúml. 30 km. frá Ak- ureyri, verður það ljóst, að hinn nýi slökkvibíll sveitanna hefur verið furðu fljótur í ferðum og kirkju og á fimmtudaginn aftur söngskemmtun í Samkomuhúsinu. Kirkjukonsertinn hefst kl. 9, en söngskemmtanirnar í Samkomu- húsinu kl. hálf níu. Söngstjóri er Jörgén Bremholm og undirleikari Niels Aage Bund- ekki lengi í heimanbúnaði, þegar hann í fyrsta sinn var kallaður út. Mega Eyfirðingar, sem bíl þennan eiga, vera ánægðir af þessari fyrstu reynslu af honum og umsjá hans. Hefur slökkviliðsstjórinn, Ásgeir Valdimarsson látið svo umælt, að bifreiðin hafi reynzt með ágætum vel. Stuttu fýrif kosningar gerði Dagur sálhvinhu íhalds og komm- únista að ‘ umræðúefni og benti í því sambandi á nærtækt dæmi. Hér á Akureyri þurfti að kjósa mánn í stjórn Laxárvirkjúnar. — Ihald og kommúnistar tóku þá höndum saman og réðu því að kosningu var frestað. Dagur benti á að fallkandídat íhaldsins á Akur- eyri mundi ætlað þetta embætti. Biaðið íslendingur brást ókvæða við slíkum „aðdróttunum“ og full- yrti að Jónas Rafnar hefði aldrei sótzt eftir siíkum bitlingum og mundi ekki hafa neitt slíkt í hyggju. Þar segir ennfremur orð- rétt: „Hann (Jónas Rafnar) hefur ekki sótt um neinar vegtyllur eða fríðindi af hálfu Akureyrar og mun aldrei hafa hvarflað að hon- um að leita fulltingis kommúnista til neins slíks.“ Nú hefur komið á daginn, hvort blaðanna spáði réttara um sam- stöðu íhalds og kommúnista í þessu máli. Jónas Rafnar var reyndar kosinn með atkv. þessara flokka nú nýlega, svo sem Dagur gárd organisti. Alls eru söngmenn- irnir 23 og samtals eru 28 manns i þessum leiðangri. Björgvin Jörgensson kennari tekur á móti kórnum, ásamt danska ræðismanninum, Balduin Ryel, en ferðin er á vegum KFUM. Verður drengjunum komið fyrir á einkaheimilum á meðan þeir dveljast hér, en þeir munu halda til Sauðárkróks á föstudaginn og halda þar konsert. Á miðvikudag- inn er ráðgert að þeir fari til Mý- vatnssveitar. En áður en þeir halda heimleiðis munu þeir eiga nokkurra daga dvöl í Vatnaskógi. Þessi danski drengjakór hefur þegar sungið á Selfossi fyrir troð- fullu húsi og einnig í Hafnarfirði. I gær munu þeir hafa sungið í Reykjavík. Vonandi verður hinum dönsku drengjum vel fagnað hér eins og annars staðar á landinu, þar sem þeir hafa komið. sýndi fram á með rökum að verða mundi. Þó ekki sé bætandi á sárindi íhaldsins hér á Akureyri, eftir hinar síðustu hrakfarir í Alþingis- kosningunum, er þetta þó, að gefnu tilefni, rifjað upp, hvernig sem Islendingi tekst að sverja af sér stóru orðin í sambandi við þessa kosningu og samvinnu íhalds og kommúnista við það aö rétta föllnum þingmanni bæjarins þetta lítilræði í sárabætur. Ekki er vitað hvað kommúnistar settu upp fyrir hjálpina. 4000 mál síldar komin í lírossanes í gær hafft’i Krossariesyerksmiðján tekift' á móti tim 4000 máltitn síldaT, efta um 1‘SOO mál smásíldar,' affal- lega frá riótabrúki Gests Pálssirinar og Sveins Sveinbjörnssonar, 273 málum frá Súlunni, 440 frá Snæ- felli og um 2000 frá Jörundi. Kom inn á mánud. Af Jörundi hefur verið saltaff í 500 tn. í Hrísey. Á 8. þús. tunnur síldar ♦ komnar til Húsavíkur Húsavík, 10. júlí'. í fyrrakvöld var síldarsöltun hér orffin 6115 tunnur. Auk Jressu eru í dag þcssi skip komin með síld til viðbótar: Pétur Jónsson meff 300 mál, Hagbarffur 400, og Helgi Fló- ventsson með 400. Fjórar söltunarstöffvar eru starf- ræktar: Söltunarstöðin Uggi h.f., Söltunarstöð Kaupfél. Þing'eyinga, Söltunarstöð Sigfúsar Baldvinssonar og Söltunarstöðin Barðinn. Hölffu Jrær í fyrrakvöld saltaff eftirfarandi, talið í sömu rijð: 1812 tn., 1564 tn., 1079 tn. og 1660 tn. Mælt hefur verið brunasvæðið á Hvammshefði í Suður-Þingeyjar- sýslu, og reyndist þaff vera 100 ha. Enn |)á er óvíst, hvaff gert verður til aff varna uppblæstri á þessum staff. Nýlega er látin í Húsavík Sigur- hanna Sörensdóttir, kona Jóns Gunnarssonar, 70 ára að aldri. Nokkur síldarskip til Dalvíkur Dalvík, 10. júlí. Búið er að salta hér um 6 þúsund tunnur síldar. Þessi skip komu inn með afla í dag: Baldvin Þorsteins- son með 200 tn., Júlíus Björnsson 100 tn„ Bjarmi 300, Faxaborg 300, Auffur frá Ak. 300. Öll jtessi skip fengu afla sinn á vestursvæðinu. Auk þess lagði Hannes Hafstein 700 mál upp í Húsavík í gær, og í fyrrakvöld lagði Bjarmi [>ar upp 660 tunnur. Bræla á miðunum en nokkur afli Ólafsfirffi, 10. júlí. Á sunnudaginn var mest um að vera í síldinni. Þá kont Sævaldur með 650 tunnur. Einar Þveræingur með.868 tn., og í gær kont svo Stíg- andi með 80 tunnur. í morgun komu Hrönn frá Ólafs- vík meff 400 tunnur, og von er á Gunnólfi með 6—700 tunnur. Fyrir daginn í dag var búiff að salta í 3700 tunnur. — Bræla er nú á miffunum. Byrjaff er að heyja á flestum bæj- um, en þurrka vantar. Rúningur stóð ylir um síðastliðna helgi. Voru heimtur góffar. Búið að hirða á einum bæ Saurbæjarhr., 10. júlí. Heyskapur gengur frcmur hægt yegna óþurrkanna nVi um .skeið. — Spretta er orðin góff, og jVeir’sem liafa súgþurrkuri, hafa .hcyj:fð- mrklti meira en hinir, en súgþurrkuii e.r óvíða enn í sveitinni. A cinurn Ijpg,- Fellshlíð, muil vera búiff-.'ið-.liú'ða' túii. Þar er súgþurrkun.,'Fvö grciti hafa fundizt. annaff í Leyningsdal. en hitt í Sölyadal. Minkur við Kálfborgarvatn Fosshóli, 10, júlí. Fáir bændur munu vera búuir að Jjurrka nokkuff af tíiðu, en margir crn enn ekki byrjaðir að slá. Hcfur spretta veriff mjiig ör síðustu dag- ana, en súld er nú. Nokkur greni hafa fundizt, og virðist tófum l'ara fjiilgandi. Fannst greni ofan viff Arndísar- staði og annaff litlu framar. Einnig fannst greni rétt viff túniff í Barna- felli. Tvö greni fundust i Svartár- koti. Bændvim virffast heimtur lamba vera meff lélegra móti nú viff vor- smölun og rúning og kenna um tófun ni. Minkur er tálinn vera kominn aff Kálfborgarvatrii og setztur Jiar aff. Mun hann hafa sézt [>ar tvisvar sinnum. Þykir mönnum mikill vá- gestur vera kominn jtar sem rnink- urinn er. Sæstrengur frá Nausta- vík til Hríseyjar Hrísey, 10. júlí. Jörundur landaði hér 200 tunn- um af síld í gær. Samtals er búið aff salta hér í 700 tunnur. Rafmagnsveitur ríkisins eru byrj- aðar aff endurbæta rafmagnskerfi þorpsins og búa undir nýja raflínu frá Laxárvirkjun. Verffur sæstreng- ur lagffur til eyjarinnar frá Nausta- vík á Árskógsströná í sumar. Hafnarframkvæmdirnar ganga nú sæmilega. Búiff er aff „ramma nið- ur“ og uppfvllingu er aff verffa lok- iff. Hcllan verffur steypt í næsta mánuffi. 5000 þús. mál og tunnur til Hjalteyrar Hjalteyri, 10. júlí. Búiff er aff saþa .2000 tunnur á Hjalteyri, og 30(M) mál eru komin í bræðsln. Ingýar Guffjónsson kom í gær meff 120 tunnur í salt og 4—500 mál í bræðslu, og Akraborg kom með 120 tn. í salt og 550 rriál í bræðslu. Akureyri vann ísaf jörð í bæjakeppni Á laugardagskvöldið fór fram á Akureyri bæjakeppni í knatt- spyrnti á milli Akureyrar og ísa- fjarðar. Urslit urðu þau, að Akur- eyringar sigruðu með 7 mörkum gegn 2. Fór leikurinn fram á hin- um glæsilega grasvelli Akureyringa, sem mun vera sá bezti hér á landi. Á sunnudaginn keppti lið ísa- fjarðar við B-liff Akureyrar, og fóru leikar þannig, aff ísfirðingar sigr- iiffu með 4 gegn 0. Sr. Valdimar J. Eylands kemur til Akureyrar Meffal gestanna á hinni nýáf- stöffnu Skálholtsliátíff var fulltrúi MesUir-íslendinga, Valdimar J. Ey- fcttiás, prestur. liitis fyrsta lútberska ialiiaffar íslendirlga í Winnipeg. — llaim er um leiff ■.forseti lútherska kirk jufélags Jslendiriga í Vestur- heimi og söinulciðis forseti. Þ jóð- ræknisfélagsins jiar. Séra Valdimar og frú bans munu kpma til bæjarins.t ]>cssari vikú og rlvélja liér nokkra daga. Ætlar séra Valdimar að prédika við griðsþjón- uStur j Akureyrarkirk ju pg. Lög- mannshlíöarkirkju á siínnudáginn keimir. Hánri er mikifl ræðnskör- ungur og ötull fOrustumaður Is- lendinga vestra. Munu því margir vilja hlusta á hann á sunnudaginn. Messan á Akureyri er kl. 10.30 f. h., en í Lögmannshlíð kl. 2 e. h. Eldsvoði að Núpufelli í Eyjafirði Hinn nýi slökkvibíll Brunavarna Eyjafjarðar reyndist ágætlega Kosning í sfjórn Laxárvirkjunar r Ihald og kommúnistar gefa sárabætur

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.