Dagur - 22.09.1956, Page 4

Dagur - 22.09.1956, Page 4
4 D A G U R Laug’ardagimi 22. september 1956 DAGUR Ritstjóri: ERLINGUR DAVÍÐSSON. Afgreiðsla, auglýsingar, innheimta: Þorkell Björnsson. Skrifstofa í Hafnarstræti 90. — Sími 1166. Árgangurinn kostar kr. 75.00. Blaðið kemur út á miðvikudögum. Gjalddagi er 1. júlí. PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR H.F. W4S4SSSSSSSSS4SSSSSSSSSSSSSSSSSSS4SSSSSSSSSSSSSSS ÞAÐ ER ófagurt, cn þó satt, að Sjálfstæðisflokkurinn helur lagzt lágt í þessum máíum. Þannig hefur hanu borið róg milli stétta. Aðurnefndur Ingólfur á Hellu sagði t. d. á íjölmennum fundi: „Ráðstafanir rikisstjórnarinnar munu chki sízt koma niður á þessu héraði (i Rangárþingi, þar er eng- nn kaupstaður), er hlutur hœncla er þannig fyrir borð borinn Þannig er talað við bændur lands- ins. En Vísir segir aftur á móti orð- rétt, þegar hann talar til kaupstað- arfólksins: Eitt í dag og annað á morgun HINAR UMTÖLUÐU og álirifaríku ráðstafanir ríkisstjórnarinnar í verðlagsmálum eru rnjög á dag- skrá meðal almennings. Vöruverðið er enn ekki hið sama í verzlununum, og getur það stafað af mismun- andi vörugæðum, Jregar betur er að gáð, en er þó oftar vegna mismunandi álagningar. Fyrirmæli verð- gæzlustjóra um verðmerkingar í verzlunum eiga að koma í veg fyrir okur á eiustökum vörutegundum, svo sem hingað til hefur viðgengizt, eins og fram kemur í skýrslum verðgæzlustjóra, sem blöðunum eru sendar til birtingar öðru hvoru. En eftirlit með vöruverði er nú~að komast í annað og betra form en áður var, og tekur fólkið því með fögnuði. Framkvæmd hinna nýju laga verður líka að hefjast tafarlaust og af fullri röggsemi. Með verðmerkingu vara í sölubúðum, eins og nú er skylt að hafa, er almenningi beinlínis lögð verð- gæzlan upp í hendurnar, og hefði það fyrr mátt vera. Slíkt eftirlit er líka bezta aðferðin, sem völ er á í þessum málum. Kaupmanna- og kaupfélagsverzlunum má ekki undir neinum kringumstæðum leyfast að fara i kringum hin nýju lög, sem banna alla verðhækkun á vörum. Og þeim, sem trúað hefur verið fyrir verð- gæzlumálunum en liafa dottað eða sofnað alveg á verðinum, er mál að vakna og vakna vel, ella verði starf þeirra falið hæfari mönnum. Það er staðreynd, að fáar opinberar ráðstafanir hafa fallið í betri jarðveg hjá fólki yfirleitt en Jtetta þróttmikla spor til að stöðva dýrtíðina. Allir stjórn- málaflokkar hafa bannsungið dýrtíð og verðrýrnun peninganna. Um leiðirnar til úrbóta hafa hins vegar verið skiptar skoðanir. Jafnvel Sjálfstæðisflokkurinn getur ekki ráðizt gegn hinum nýju lögum um verðlagsmál. Aðalmálgagn hans hefur bannsungið verðbólguna, eins og önnur stjórnmálablöð í landinu. Því miður hefur ]jó reynd- in orðið sú, að það h'efur gert tilraunir til að gera nýju lögin tortryggileg, og virðist það í fljótu bragði helzt vera af Jjví að ekki var farið eftir tillögum Ing- ólfs á Hellu. Þær tillögur áttu að stöðva verðbólguna með vísitölubindingu. En eins og margreynt Iiefur verið og jafn oft mis- heppnazt, þá er stöðvun einhverrar einnar greinar verðbólgunnar árangurslítil. — Kaupbindingin ein saman stöðvar eklcfKerðbólguna, og verðbinding af- urðaverðs ekki heldur — og jafnvel ekki Jjetta tvennt, þó saman fari. — Allar verðhækkanir þurfti auðvitað að stöðva. Þetta þrennt er nú gert til reynslu í fjóra niánuði, eða til næstu áramóta. Öll aljiýða manna stendur fast með ríkisstjórninni í þessum aðgerðum hennar — jafnvel langt út fyrir raðir stjórnarflokkanna. En jafn einlæglega og Morgunblaðið talaði um bölvun dýrtíðarinnar og stóru tillögurnar hans Ing- ólfs á Hellu um niðurgreiðslu vísitölunnar, sem átti að lækna verðlagsmálin, eins illa bregst Jjað nú við raunhæfum tillögum, sem allir stjórnarflokkarnir þrír standa að, og fara nákvæmlega í sömu áttina og Sjálfstæðismenn fullyrtu að tillögum Ingólfs á Ilellu væri ætlað að stefna að. Hefur Jjví annað tveggja gerzt: Að Sjálfstæðisflokk- urinn hefur aldrei raunverulega viljað stöðvun verð- bóIgU og dýrtíðar í landinu, eða þá að hann er hrein- lega afbrýðissamur og lætur afbrýðina hlaupa með sig i gönur, svo að h'arin berst á móti Jjví málefni sem hann áður þóttist vera með og gerði tillögur um. „Launþegar vcrða nefnilega að greiða niður verðlag á landbúnað- arvörúm, svo að bóndinn fái sitt eftir sem áður, og þœr niðurgreiðsl- ur sliulu teknar af launþegum með sköttum Þessi dæmi sýna Ijóslega hin dag- legu vinnubrögð stjórnarandstæð- inganna. — Þeir lofuðu „harðri“ stjórnarandstöðu, en í framkvæmd nálgast hún að verulegu leyti Jjá tegund blaðamennsku, sem að fram- an greinir, og á góðri og gildri ís- lenzku máli heitir rógburður. Þörf á undirbúnnigsmenntun við verzlunarstörf. ÞÓTT MARGT sé ágætt um verzlunina hér á Akureyri, bæði hjá kaupmönnum og samvinnu- mönnum, er full þörf á nokkrum endurbótum. Skal hér vikið að einu atriði aðeins. Ekki verður hjá því komist í verzlunar- og afgreiðslustörfum, fremur en á öðrum sviðum at- vinnulífsins, að skipta um starfs- fólk, endurnýja og auka við eftir ástæðum. Er Jjá komið að efninu, því að það eru einmitt nýliðarn- ir, sem hér eru „teknir til með- ferðar". Almenningur mun hafa veitt því athygli í haust, að óvenju margt nýtt afgreiðslufólk er í sölubúðum bæjarins. Kemur því gleggra í Ijós en oft áður, hvern- ig þau umskipti eru. Það er ekki vandalaust fyrir verðandi verzlunarfólk, sem aldrei áður hefur komið inn fyrir búðarborð, að byrja einhvern daginn á því að standa frammi fyrir viðskiptavinum. Enda er það eins og fiskur á þurru landi, fyrst í stað. Ekki er ástæða til að kasta steinum að því fyrir þetta fremur en að öðrum, sem gera eins vel og þeir geta, því að meira verður ekki krafizt. En hversu lengi á það að við- gangast, að verzlanir og jafnvel stór fyrirtæki, eins og Kaupfélag Eyfirðínga, haldi ekki námskeið fyrir nýtt starfsfólk? Þriggja til fimm daga námskeið í afgreiðslu- og verzlunarstörfum væri mikil bót í þessu efni. Auk þess er starfsmönnum samvinnumanna bæði nauðsyn- legt og skylt að þekkja í stórum dráttum bæði skipulag og upp- byggingu kaupfélaga. Sem dæmi má nefna, að þegar starfsmaður kaupfélags veit ekki að til er nokkuð sem heitir stofnsjóður eða innlánsdeild, er hann ennþá á því þekkingarstigi að hafa þörf fyrir meiri vísdóm. En áþekk dæmi eru of algeng til þess að hægt sé að skella við skollaeyr- um. Eg vil nú sem samvinnumaður gera þá tillögu, að þetta mál verði tekið til athugunar hjá KEA hér í bænum og beini eg tillögunni þangað vegna þess að þar er helzt von um úrbætur og að þar verði á undan gengið, eins og á öðrum sviðum verzlunar. Margt mun vinnast með stutt- um námskeiðum í fræðslu um samvinnumál og almenn verzl unarstörf. Verðandi starfsfólk kemst hjá þeirri eldraun að hefja starf, án þess að kunna nokkurn skapaðan hlut. Viðskiptavinirnir komast hjá óþarfa óþægindum og einnig því að vorkenna nýliðun um og fyrirtækið sjálft mun þó hagnast mest á því að hafa ætíð svo góða þjónustu, sem völ er á. Ef byrjendunum er þetta ekki áhugamál, ættu þeir sem snar- legast að snúa sér að annari'i at vinnugrein. Almennir boi-gárar krefjast sí- aukinnar þjónustu á opinberum stöðum. Verzlunarhættir eru nú orðnir ólíkir því er áður var og þjónusta víða með ágætum. — Þjónustunni verður þó ávallt ábótavant á meðan nýliðar njóta engrar undirbúningsmenntunar í starfinu sjálfu. Spói, Á íslandi eru nú fæplega 160 þúsund íbúa í nýútkomnum Hagtíðind- unver yfirlit, sem sýnir mann- fjöldann á öllu landinu 1. des- envber 1955 og 1954, samkv. Þjóðskránni. Talning mannfjöldans fór fram með véluin, en niðurstöður hennar voru lagfærðar í samræmi við breyt- ingar á staðsetningu manna, sem vitneskja fékkst um, eftir að upp- haflegar íbúaskrár voru gerðar í janúar 1956. Samkvæmt þessu yfir- liti voru í kaupstöðum landsins 103.658 manns 1955, en 100.075 1954. í sýsluin landsins voru 1955 alls 55.822 menn, en 1954 samtals 55.958 manns. Alls voru Jjví í landinu árið 1955 159.480 inanns, en 1954 löö.DSS. Eftirtalclir kaupstaðir eru nú með yfir 3000 íbúa. Reykjavík 63.856 Akureyri 8.108 Hafnarfjörður 5.948 Vestrnannaeyjar 4.113 Kópavogur Keflavík Akranes 3.783 3.742 3.293 Fólksfœkkun. Fólksfækkun hefur orðið í eftir- töldum kaupstöðum frá 1954—55: Á Isafirði fækkaði um 36, Siglu- íirði uni 62, Ólaísfirði um 8, Seyð- isfirði um 26. Mannfjöldi á landinu skiptist á eftirfarandi hátt í karla og konur 1955: Karlar eru fjölmennari, eða 80.325, en konur eru 79.155. Aðvörun Lögreglan vill vara menn við að skilja eftir peninga í mann- lausum húsum, því að svo virðist að fingralangir menn leiti sem óðast eftir þeim, sérstaklega á Oddeyri. Fram Eijá verður ekki komizt 8vo hefur virzt sem bæði í Danmörku og Noregi liafi á síðari árum verið rík tilhneiging í Jjá átt, að Jjjóð- félagið láti afskiptalausar hinar miklu kaup- og kjara- deilur á verkalýðsvettvangi. Virðist svo sem allmarg- ir liallist á Jjá sveifina, að réttara sé að láta heldur viðkomandi aðila fá að Jjreyta- fangabrögð sín. Hef- ir Jjá samtímis verið slegið stcrkt á ]j;í strengi, hve. mikilvægur sé frjáls og ólujður samningsréttur aðil- anna. Og allmörgum virðist jafnvel miður, að lög- boðin „launanefnd" og gerðardómur geri á vissan hátt verkföll og verðbönn að mjög ótraustu vopni og lítilfjörlegu. Er svo að lieyra sem menn Jjessir muni sjá eftir herópi og vopnagný átakanna. Það virðist Jjví beinn árangur Jjessara skoðana hér- lendis (í Noregi), er Hægrimenn og Verkamanna- flokkurinn bundust samtökum og beittu sér fyrir að fella úr gildi hið lögfesta leyfi til að greiða úr deil- um, er valdið gætu Jjjéjðartjóni, með því að beita ákvæðum launanefndarlaganna. Þessir flokkar nefndu í háði opna leið til lögboðins gerðardóms „Allslierjar- meðal Vinstrimanna." Og er Jjví var fleygt á liauginn, er leiðin framvegis opin til almennari átaka og afl- rauna, eins og aðila lystir. Og Jjegar lögboðnar mála- miðlunartilraunir fara út um Jjúfur sökum Jjess, að livorugur aðili reynir í fullri alvöru að ná samkomu- lagi, Jjá er ekki um annað að ræða en að skella á verk- falli eða verkbanni eftir beztu getu. Það vekur Jjví nokkra íurðu, að hinir ákveðnu andstæðingar lögboðins gerðadóms eru Jjegar teknir að kenna nokkurs kuldahrolls við Jjað að liugleiða, hverjar afleiðingar „liin frjálsu átök“ geta liaft. Öðru hvoru hafa látið til sín hcýrá'Taddit' í jj'esSa átt, bæði meðal Hægrimanna og í>'Wrkan1:íi‘Utaflokkn- um. Og í blöðurn Verkamnnaflokksitwhefir verið drepið á aðvörun til stéttasamtaka í þá átt, að þau inegi ekki treysta um of á aðstoð ríkisvaldsins, eins og stundum áður fyrr, þótt m’argt og mikið sé í hættu. Er þeirri spurningu þar einnig vikið'að' s'féftásariitök- unum „Eruð þér viðbúnir? Hafið þér ráð á að leggja tU „orustu“? Ert þú viðbúinnV‘ ■... , Hjá ábyrgum mönnum verkalýðsstéttánna birtist greinilega allmikill ótti um áhrif 'þdU', séitl allsliérjar launadeila gæti valdið. Það er Jjvf- lögð sterk áherzla á, að verkfall muni heimta allmiklar fórnir stéttasam- takanna og verða efnahagslega mjög tilfinnanlegt fyrir Jjau og verkalýðsfjölskyldurnar. Frá sjónarmiði verkamannsins hlýtur að vera all- Jjungt á metunum, livað verkfall muni kosta, bæði hvern einstakan verkamann, atvinnulífið og Jjjóð- félagið. Það er nú orðið alllangt síðan Jjað var talinn sannleikur, að verkamennirnir hefðu engu að tapa, Jjótt Jjeir skelltu á verkfalli. Nú veldur verkfall aft- ur á móti geysilegri tekjurýrnun. Með daglegri þörf fyrir talsverðar og stöðugar tekjur til lífsframfæris nú á dögum mun 60 kr. verkfallsstyrkur á viku jafngilda gerspilltum efnahag um langt skeið. Það Jjarf því mik- inn verkfalls-vinning til að vega upp tapið, auk rýrn- unar Jjeirrar í kaupgetu (þ. e. launagreiðslu), sem langvarandi launadeilur geta valdið rekstrarfyrirtækj- unum. Fyrir flokksbundinn og stéttlægan verkamann mun einnig verða allþungt á metunum, Iiverjar afleiðing- ar verkfalls geti liaft fyrir stéttasamtökin og Verka- mannaflokkinn. Stærsta pólitíska tekjugrein flokks- ins hefir undanfarið verið hinn langvarandi vinnu- friður. En liann liefir einmitt verið nátengdur hinni lögboðnu launanefnd. Nú er sú leiðin lokuð. Nú verða flokkarnir sjálfir að takast þá ábyrgð á herðar í launa- ákvæða-samningum sínum. í Danmörku vildi ríkisstjórnin heldur ekki taka I taumana. Verkfallið átti að fá að renna skeiðið á enda, jafnvel þótt Jjað stefndi öllum efnahag landsins í voða. Er verkamenn á tólftu stundu höfnuðu miðlun- arfrumvarpi stjórnarinnar, varð öllum Ijóst, að verk- fallsrétturinn hlýtur éinnig að vera takmörkum háður. Og er Fólksþingið á skyndifundi síðari liluta nætur gerði frumvarp Jjetta að lögum með skyndisamjjykkt, var Jjar með sérhvert verkfall lagalega ólieimilt. En þvílík ihlutun áf opinberri hálfu gegn skýrri og ský- (Framhald á 7. síðu.)

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.