Dagur - 07.11.1956, Blaðsíða 10

Dagur - 07.11.1956, Blaðsíða 10
10 D A G U R Miðvikudaginn 7. nóvember 1956' ••••••••••••••••••••••••••••••©••••••••••••••••••••••••••••« Hin margnmtalaða bókaskrá GUNNARS HALL er komin íit. - Ómissandi öllum lestrarfélögum, bókamönn- um og öðrnm er um baekur vilja fræðast. - Alls er bókaskráin 520 blaðsíður, tvídálka í mjög stóru broti. Verð: heft kr. 500, í góðu liandi kr. 6ÖÖ. - Seld með mánaðarlegum afborgunum. Aðalumboð: BÓKAVERZLUNIN EDÐA H.F. (Árni Bjarnarson) ■ : Akureyringar! ÚTSALAN HÓFST í ÐAG. Verzlun Þóru Eggertsdóttur 500 kr. seðill tapaðist síðastl. sunnudag annað hvort í Alaska eða Didda- Bar. — Skilvís finnandi a;eri aðvart á afgr. Dags. Narmelaði! 2 tegundir af appelsinumarmelaði Nýlendiwörudelidin og útibúin. Trillubátur til sölu Tilboð óskast í nýlegan og vel með farinn trillubát, 3]/2 tonna, 28 feta langan, með 1G hestafla Juni-versal vél. — Upplýsingar geftir Sigurður Svanbergsson, Sírnar: 22G1 og 1594. ÁVEXTIR! Appelsínur Döðlur Melónur Vínber Nýícnduvönideildin og útibúin. Kyebótanaut til sölu NAUT aj ágætu kyni í b;íð- ar ættir vil ég selja, það er undan Skildi Reykdal á Grísabóli og kú, sem hefur tvisvar fengið I. verðlaun á sýningum. Nautið er kollótt rólynt og vel upp alið. Björn Jóhannsson, Laugalandi. Armbandsúr tapað Armbandsúr hefur tapazt. Finnandi er beðinn að gera aðvart í síma 1136 eða 1729. AUSTFIRÐINGFÉLAGIÐ Á AKUREYRI heldur KVÖLDVÖKU fimmtudaginn 8. þ. m. í Landsbankahúsinu kl. 8.30. Til skemmtunar verður: - Félagsvist og dans. Eélagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Kvöldvök unef ndin. Til sölu Kvíga að fyrsta kálfi. — Á að bera 15. desember. Afgr. vísar á. Hjálparmótorhiól „GÖRICA“, er til sölu. Afgr. vísar á. Til sölu kerruhjól ásamt öxli. Kjartan, Brimnesi. Sími um Krossa. DANSLEIKUR verður haldinn í samkomu- húsi Svalbarðsstr. sunnudag- inn 11. þ .nt. kl. 9.30 e. h. — Happdrætti. — Hljómsveit. — Veitingar á staðnum. Nefndin. Eldhúsinnrétting til sölu Bekkur 220 cm. langur, 2 skápar uppi á vegg. Selzt ódýrt. Uppl. í síma 1771. ATVINNA! Óska eftir atvinnu, helzt hálfan daginn. Hef 1>A- próf í ensku og dönsku. — Uppl. í síma 2322. Skemmtiklúbbunnn „ALLIR EITT“ Dansleikur í Alþýðulhúsinu laugard. 10. þ. m .kl. 9 e. h. Stjómin. Barnavagn til sölu. Upplýsingar í Brekkug. 43 eftir liádegi í dag. o o Pantið jólafötin í tíma. Fyrirliggjandi úrval af mjög góðurii fataefnum. — \'erð frá kr. 1240.00 fötin. Saumastofa /Valtýs Aðalsteinssonar, Strandgötu 11. Peningaveski tapaðist Rautt peningaveski tápað- ist í Sólgarði sl. laugar- dagskvöld. Finnandi skili því á afgr. Dags. Hreinsum og pressum fljótt og vel. Reynið við- skiptin. „EFNALAUGIN', Geislagötu 1 (yfir BSA). Sími 1843. Guðm. H. Arnórsson. Flókaskór, barna og unglinga. Kvenbomsur, gráar og svartar. Verð frá kr. 91.00. Karlm.bomsur (gúmmí) kr. 81.50. Karlm.bomsur gaberdine, kr. 158.50 Barnabomsur, svartar, verð frá kr. 36.75. Hvannbergsbræður. Peysufatasatin Silkiklæði Vírofin slifsi Perlon efni með flauelsrósum í upplilutsskyrtur og svuntur. Herðasjöl, sv. og hvít Svartir undirkjólar Svartir perlonsokkar Svartir krepsokkar Peysufatalífstykki Anna & Freyja. •••••••••••••••••••••••

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.