Dagur - 07.11.1956, Blaðsíða 4
4
D A G U R
Miðvikudagimi 7. nóvember 1956
HERMANN JONSSON:
En fólkið leitar að fljótteknum penmgiiin og
auknum lífsþægindum á þéttbýlli stöðum
Frá Kennarafélagi Vesffjarða
Fljótin, — en svo eru einu
nafni nefndir tveir nyrztu hrepp-
ar Skagafjarðarsýslu — Holts-
og Haganeshreppur, — hafa
ávallt verið talin meðal mestu
útkjálka og afskekkti’asta byggða
pess laands, og ei’u það að vissu
ieyti, landafi’æðilega séð. — En
aigi að síður er þar mjög byggi-
iegt og frá náttúrunnar hendi
upp á mörg og góð skilyrði að
ojóða. Landkostir eru góðir,
ræktunarskilyrði mikil, jarðhiti á
mörgum jöi’ðum, veiðivötn mörg
og auðug af silungi og lax, æðar-
vöx’p á nokkrum stöðum, og mjög
isksæl mið á sjó úti fyrir strönd-
mni. Þi’átt fyrir þetta hefur svo
carið í Fljótum nú síðari árin, —
eins og víða um sveitir annars
staðar, — að fólki hefur nokkuð
ækkað, og jarðir, sem áður voru
: byggð, hafa fai'ið í eyði, en að-
eins tvö býli hafa vei-ið byggð.
Jrsakir til brottflutnings úr
iveitinni eru að sjálfsögðu marg-
ur, en flestu leyti svipaðs eðlis og
/íða annars staðar um byggðir
pessa lan*ds: — Utþi’á, sem hefur
rylgt íslendingum fi’á fyrstu tíð,
og mun vai-a í framtíðinni, — en
ninar orsakii’nar eru aðallega: :
teit, —
1. leit að fljóteknum peningum,
2. leit að auknum lífsþægind-
um,
3. leit að fjölbreyttara skemmt-
ana- og félagslífi.
Atvinna.
Fólk lifir aðallega af landbún-
aði, og þá aðallega sauðfjárbú-
skap, því að samgöngur hafa enn
sem komið er, ekki gert kleift að
flytja mjólk frá búunum til
mjólkurvinnslustöðva. Fé er yf-
irleitt vænt, en þó mjög misjafnt,
eftir því hvort það er fóðrað nið-
ur við sjó eða fram til dala. Fé í
Stíflu og á mörgum jöi'ðum öðr-
um, er fi’amúi’skarandi afui’ða-
ríkt ,en á flestum þeim jörðum
eru snjóþyngsli mikil á vetrum,
og mikil innigjöf, en land mjög
kjai’ngott,þegar undan fönn kem-
ur og sprettur fljótt. Við sjávar-
síðuna er fé létt á fóðrum, lifir
allmikið á beit, bæði á landi og í
fjöru, en þar eru lömb yfirleitt
mikið rýrari til frálags.
Sjór er lítið stundaður úr
Fljótum hin síðari ár, og aðeins í
hjávei’kum með landbúnaðinum
vor og haust, á litlum trillubát-
jm. En væri alúð lögð við þann
atvinnuveg, er ái’eiðanlega hægt
að skapa góð lífsskilyrði fyrir
margar fjölskyldur við sjávarút-
veg. — En til þess þarf, — það
sem að vísu er smám saman unn-
:ið að, — bætt hafnai’skilyi’ði í
Haganesvík, góðir bátar, frysti-
hús o. fl. vinnslutæki.
Saxngöngur.
Það, sem mest hefur hamlað
gegn eðlilegri þróun í búnaði og
viðskiptum í Fljótum, eru hinar
vondu samgöngur. Að vetrinum
eru Fljótin útilokuð frá landsam-
göngum við aði’a landshluta
vegna vondra vega. Á kaflanum
:ti’á Haganesvík inn að Felli í
Sléttuhlíð, ca. 15 km. vegalengd,
er ennþá ckki um að ræða nema
gamlai’, niðurgrafnar götur, sem
að vísu hafa verið lagfærðai', svo
að bílfæi’ar eru meðan snjólaust
er, en fyllast af fönn hvenær sem
snjóai’, og liggja auk þess á
óhentugum stöðum uppi í fjalls-
hlíð og þar, sem áfenni er mikið.
Smám saman er verið að pota
vegi þessum áfram, en þeim sem
jurfa að nota veginn mest finnst
hægt ganga. Af fyrrgreindum
vegai’kafla er nú undirbyggður
en ómalborinn ca. 3 km., og upp-
grafið í mýrum ca. 6 km. Vantar
pví ekki ýkja mikið til að í’júfa
xessa einangrun Fljótanna, og er
æx-in ástæða til að það verði gert
með því átaki sem til þarf á
nætsa ári. Þegar þessi vegur
verður fullgerður má telja víst
að hann verði fær svo að segja
alla vetur, því að hann er bæði
lagður á hentugum stöðum, og
xað, sem búið er að byggja af
honum, er vel uppbyggt. Um
Fljótin sjálf eru að verða allgóðh’
vegir, nema yfir svokallaða
Stífluhóla, þar er óvegað og
vei’ður ófært í fyrstu snjóum, en
Stíflubúum og fleirum er brýn
riauðsyn að kafli þessi verði veg-
aður.
Sjósamgöngur eru að veti’inum
einu sinni í viku með flóabátnum,
sem gengur milli Akureyrar og
Sauðárkróks, og Skipaútgerð
ríkisins hefur látið Skjaldbreið
koma á Haganesvík í hverri ferð
norður um land. Önnur skip
koma þegar nægur farmur er til
eða frá Haganesvík. Aðalörðug-
leikar við sjósamgöngur eru, að
vegría- útgi’ynnis komast skipin
ekki upp að bryggju þeirri, sem
nú er í Haganesvík ,og verður því
að losa þau og ferma á uppskip-
unarbátum, sem oft er örðugleik-
um bundið og kostnaðarsamt.
Skólamál — og félagslíf. —
í Haganeshreppi er heimavist-
arbarnaskóli við Barðslaug, —
byggður 1941, — fyrsti heima-
vistarbax’naskóli í Skagafjarðar-
sýslu, upphitaður með hvera-
vatni ,vel í sveit settur, í góðu
innsveitar-vegasambandi, hefur
rafmagn frá Skeiðsfossvirkjun,
sími er þar og öll venjuleg þæg-
indi. Skólanum fylgja 5 hektarar
af ræktanlegu landi. Byggingu
þessa má því telja framtíðar-
skólaheimili, sem væi’i þess
megnugt með nokkurri stækkun
að taka börn úr nærliggjandi
hreppum. í Holtshreppi er kennt
í Ungmennafélagshúsi sveitar-
innar, en þar er engin heimavist
og þurfa börnin að ganga heim og
heiman, eða fá dvöl á nærliggj-
andi bæjum. Síðai’i árin hefur
vei-ið mikið rætt um, hvei-nig
skólamál þess hrepps verða leyst,
en mun óráðið ennþá. í hvorum
hreppi fyrir sig eru samkomuhús,
sem eru eign Ungmennafélag-
anna, eru það sæmilega góð hús
og rúmmgóð. Er því allgóð að-
staða til skemmtana og annars
félagslífs. Hafa ungmennafélögin
oft staðið fyrir ýmiss konar
skemmtanalífi, auk dansskemmt-
ana, sýnt sjónleiki, æft og þi'eytt
knattspyrnu og skíðaíþróttir. Og
nú síðan í-afmagn kom í sveitina
sýnt kvikmyndir. Kvenfélag er
starfandi í Fljótur, sem einnig
hefur gengizt fyrir skemmtunum
og látið ýmis góðgerðar- og
menningarmál til sín taka. Síð-
astl. vetur var stax-fandi taflfélag
með allmiklum áhuga.
Verzlun.
Vei-zlun sækja Fljótamenn til
Haganesvíkur, er þar starfandi
kaupfélag, — Samvinnufélag
Fljótamanna, — sem stofnað var
1919, og hefur annast öll nauð-
synleg viðskipti Fljótamanna,
þannig, að þeir telja vel fyrir
þeim séð. Félag þetta, ásamt
Kaupfélagi Austur-Skagfirðinga
í Hofsós, stofnsett árið 1928
kjötbúð á Siglufirði, og hafa þau
í’ekið hana þar síðan. Hefur
stai’fsemi sú mjög bætt sölu-
möguleika sláturfjárafui’ða á
þessum félagssvæðum, enda hef-
ur veiáð lagt í mikinn kostnað til
að fullkomna það fyrirtæki með
húsakosti ‘og vélum, svo að full-
nægt verði sem bezt ítrustu kröf-
um neytenda og framleiðenda. —
Mestum örðugleikum á við-
skiptasviðinu, sem og á fjölda
mörgum öðrum sviðum, valda
hinar vondu samgöngur. Allt kjöt
og aðrar sláturafurðir hefur orðið
að flytja daglega að haustinu,
jafnóðum og sláti-að er, frá Haga-
nesvík til Siglufjai’ðai’, vegna
frystihúsleysis á Haganesvík. —
Venjulega fer flutningurinn fram
með bifreiðum, en þar sem yfir
Siglufjarðarskarð þarf að fara, er
mjög undir tíðarfari komið, hvort
sú flutningsleið er fæi’. — í haust
tepptist leið yfir Skarðið hvað
eftir annað og vai’ð þá að flytja
kjötið sjóleiðis, en það er fulÞ
komið neyðarúrræði.
Svo að vel sé séð fyrir afurða-
sölu bænda á félagssvæðinu,
þyrfti helzt að vera mjólkur-
vinnslustöð í Siglufirði og örugg
flutningaleið milli Fljóta og
Siglufjarðar ,en meðan slíks er
ekki kostur, þarf strax, þegar
vegasamband kemst á vestur úr
Fljótunum, að hefja í’eglubundna
mjólkui’flutninga til Mjólkur-
samlags Skagfirðinga á Sauðár-
króki.
Framkvæmdir.
Á síðari árum hefur vei’ið unn-
ið allmikið að margs konar fram-
kvæmdum í byggðai’laginu.
Lendingarbætur hafa nokkrar
verið gerðar í Haganesvík. Stein-
steypt bátabryggja byggð, en þó
að hún sé alllöng, komast ekki að
henni nema smæri’i vélbátar og
uppskipunarbátar, og þarf því að
lengja hana allvei’ulega.
Samvinnufélag Fljótamanna er
að láta byggja frystihús í Haga-
nesvík, sem er að verða fokhelt. í
húsi þessu eiga að vera tvær
vélasamstæður, og er önnur þeg-
ar komin. Vonir standa til að hús
þetta verði fullgert á næsta ári,
og bætir þá væntanl. úr ýmsum
örðugleikum í sambandi við kjöt-
fi-amleiðslu, auk þess sem það
ætti að auðvelda að mun sjávar-
útgerð, — með beitugeymslu o.
fl. — í hússinu er ákveðið að hafa
geymsluhólf fyri-r alla þá bæi,
sem þess óska, til matvæla-
geymslu.
Bændur hafa lagt mikið í
kostnað við ræktun, og hafa tún-
in stækkað allmikið, auk þess,
sem hin gömlu,þýfðu tún munu
nú flest véltæk. Langir skurðir
hafa verið grafnir til uppþui’rk-
unar á landi. Húsabyggingar hafa
einnig verið nokkrar. íbúðai’hús
eru á flestum bæjum sæmilega
byggð úr vai-anlegu efni, pen-
ingshús og heygeymslur hafa
einnig verið reist úr varanlegu
efni, þó að mikið sé að vísu enn
eftir að byggja af slíkum húsum.
14. aðalfundur Kennarafélags
Vestfjarða var haldinn á ísafirði
dagana 13. og 14. október.
Formaður félagsins, Jón H.
Guðmundsson, setti fundinn með
ræðu.
Forsetar voi’u kosnir: Sveinn
Gunnlaugsson, Flateyi’i, og Frið-
björn Gunnlaugsson, Patreks-
firði.
Ritarar voi’nu kosnir: Guðm.
Ingi Ki’istjánsson og Guðni Jóns-
son.
Á fundinum voru mættir 32
kennai’ar af félagssvæðinu og
auk þess námsstjórarnir Snorri
Sigfússon og Þórleifur Bjai’na-
son.
Kennarar Barnaskólans á ísa-
firði buðu öllum til kaffidrykkju
í kennarastofu Barnaskólans.
Ei’indi á fundinum fluttu:
Þói’leifur Bjarnason, náms-
stjóri: Sögukennsla í skólum.
Snorri Sigfússon, námsstjóri:
Uppeldisgildi spárnaðar.
Ragnar H. Ragnar: Söng-
kennsla í skólum.
Meðal ályktana, er fundurinn
gerði, voru:
1. Aðalfundur Kennai’afélags
Vestfjarða álítur, að sparifjár-
söfnun skólabai-na, sem SnoiTÍ
Sigfússon, námsstjóri, hefur haft
frumkvæði að og bai’ist fyrir, sé
fyrst og fremst þýðingarmikið og
merkilegt uppeldismál, sem mið-
ar að siðgæðisþi’oska barna og
unglinga.
Þar af leiðandi ber foreldrum,
kennurum og öðrum þeim, er
bera umhyggju fyrir æskulýð
landsins, að veita máli þessu all-
an þann stuðning, sem auðið er.
2. A) Aðalfundur Kennarafé-
lags' Vestfjarðá 'saráþýkkíi’ að
beina þeim tilmælum til fræðslu-
málastjórnarinnar, að hún hlutist
til um að Kennai’askóli íslands
íbúðai-hús eru nú fjögur í smíð-
um og nokkuð af peningshúsum.
Sími er nú kominn á alla bæi í
Holtshrepi og á ca. 80% byggðra
býla í Haganeshreppi, en þeir,
sem hafa ekki fengið síma, eru
að vonum mjöð óánægðii’.
Rafmagn var að tilhlutan ríkis-
ins leitt árið 1955 frá Skeiðsfoss-
vii’kjun á 40 bæi í Fljótum og öll
hús í Haganesvík, og í ár var
byi-jað að leggja á 6 bæi í Stíflu,
en óvíst er, hvort því verður lok-
ið fyrr en næsta sumar vegna
vöntunar á efni. Auk þess eru
eftir 10 byggðir bæir, sem enn
hafa ekki fengið rafmagn ,en
væntanlega verður lagt á flesta
þeirra næstu árin.
Fjái-festing bænda hefur verið
mikil nú síðari árin í sambandi
við allar þessar framkvæmdir,
auk þess sem bústofn hefur auk-
izt og stórfé varið til alls konar
vélakaupa. Hins vegar hefur ver-
ið miklum örðugleikum bundið
að fá lánsfé til að létta undir við
alla þessa nauðsynlegrj fjárfest-
ingu, en það er mál, sem valdhaf-
ar ríkisins verða að leggja kapp á
að leysa, svo að þeir, sem hug
hafa á framleiðslustöi’fum geti að
þeim unnið með eðlilegri fram-
þróun á hverjum tíma.
Eri það er von Fljótamanna,
hvað þéirra byggðarlag áhrærir,
sem annai-ra sveita, að sem fyrst
rætist spá hugsjónamannsins og
skáldsins Hannesar Hafstein í
Aldamótaljóði hans:
Sú kemur tíð, er sáx’in foldar
gróa,
svéitirnar fyllast, akrar hylja
móa,
brauð veitir sonum móðurmoldin
fiijóa,
menningin vex í lundi nýrra
skóga.
leggi meiri rækt við það, en verið
hefur, að búa nemendur sína
undir kennslustörf í söng, svo að
skólarnir reynist þess fullkom-
lega megnugir að gegna hlutverki
sínu á því sviði sem öðrum.
B) Fundui’inn telui’, að nám
fagurra íslenzkra ljóða og sígildra
sönglaga sé árangursi’íkasta leið-
in til að vinna gegn og kveða
niður ómenningu þá, sem stafar
af auðvirðilegum og ómei’kileg-
um dægurlögum og dægui’laga-
textum, sem flestir efu af erlend-
um í’ótum runnii’.
Sökum þess telur fundurinn
það aðkallandi, menningarlega
nauðsyn, að meii’i alúð og rækt
sé lögð við söngkennslu í bai-na-
og unglingaskólum landsins, og
telur að því fé sé vel varið, sem
til þess er veitt.
3. Aðalfundur Kennarafélags
Vestfjai’ða lýsir yfir, að hann er
því eindregið fylgjandi, að Ríkis-
útgáfu námsbóka yei’ði falið að
hafa á hendi vei’zlun með öll þau
kennslutæki, sem nauðsynleg eru
talin hverju sinni fyrir skóla-
skyldustigið. Jafnframt sé séð um
það, að öll slík kennslutæki séu
seld á sem hóflegustu verði.
4. Aðalfundur Kennai’afélags
Vestfjai’ða beinir þeim tilmælum
til Ríkisútgáfu námsbóka og
fræðslumálastjóx’narinnar, að sjá
um að út verði gefnar sem fyrst
myndir til starfrænnar kennslu í
öllum lesgreinum barnaskólastigs
ins. Jafnframt beinir fundurinn
því til Þói-leifs Bjarnasonar,
námsstjóra, að hann leggi áhei'zlu
á að fá gefnar út myndir þær,
sem Gunnlaugur Sveinsson, kenn
ari á Flateyi-i, hefur gert til
uotkunar í íslandssögukennslu.
Fundurinn telur nauðsynlegt að
prenta eða fjölrita myndirnar á
vinnubókai’blöð, svo að kennai'ar
geti hagnýtt sér þær á auðveldan
og aðgengilegan hátt í starfinu.
Auk þess verði upplagið haft svo
stórt, að hvei-ju bai’ni sé mögu-
legt að eignast þær.
5. Aðalfundur Kennai’afélags
Vestfjai-ða lýsir því yfir, að hann
fordæmir harðlega útkomu
þeiri-a glæpa- og soi’prita, sem
svo mjög hefur borið á að undan-
förnu og stöðugt eru að fjölga.
Jafnfi-amt bendir fundurinn á, að
fjölmargir ábyi’gir aðilar, bæði
félagssamtök og viðurkenndir
menningax’frömuðir, hafa sýnt
fram á ,að þau hefðu siðspillandi
áhi-if á æsku landsins.
Fundurinn beinir því þeim til-
mælum til forsvarsmanna þjóð-
ai’innar og löggjafarvaldsins, að
gei’ð sé tafarlaus gangskör að því
að stöðva útkomu slíkra rita.
ístjórn félagsins voi'u kjörnir:
Guðni Jónsson, fsafirði, foi'mað-
ui’, Ki’istján Jónsson, Hnífsdal,
gjaldkeri ,Guðmundur Ingi Krist
jánsson, Mosvallahreppi, ritari.
Fjórða hefti Nýyrða
komið út
Fjórða hefti Nýyrða er komið
út. Þetta hefti flytur nýyrði úr
flugmáli, samtals um 5000 orð.
og er bókin 123 blaðsíður á lengd.
Menntamálai’áðuneytið gefur
hana út, sem fyrri nýyrðasöfn;
Halldór Halldói’sson dósent hefur
tekið verkið saman. Yfirumsjón
með útgáfu Nýyrða hefur orða-
bókarnefnd Háskólans — þeir
prófessorarnir Alexander Jó-
hannesson, Einar Ól. Sveinsson
og Þorkell Jóhannesson; en
margir séi’fræðingar veita nefnd-
inni jafnan aðstoð sína.