Dagur - 20.02.1957, Blaðsíða 6

Dagur - 20.02.1957, Blaðsíða 6
6 D AGUR Miðvikudaginn 20. febrúar 1957 MUNIÐ ódýru karlmannanærföfin sem fást í VÖRUHÚSINU H.F. Nýtt frá HEKLU Barnakuldaúlpur úr ullarefni. VEFNAÐARVÖRUDEILD APPELSÍNUR Sætar og safamiklar. NÝLENDUVÖRUBÚÐIR KEA LÉREFT, rósóft Krónur 13.00 pr. metrinn. VEFNAÐAR\7ÖRUDEILD Ekt a JAFFA appelsínusafi Kr. 6.75 dósin. 1 ,! íifít i -i'> ufuoiai'lid 6f. Nýlenduvörubúðir RÉA Cocomalf ATVINNA! Stúlka eða roskin kona ósk- ast til nppþvotta við Fiórð- ungssjúkrahsúið. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan. HERBERGI Hjúkrunarkona óskar eftir herbergi, helzt á Suður- brekkunni, frá næstu mán- aðamótum. Sími 1045 til kl. 5 e. h. Peningakassar 3 stærðir. Verð frá kr. 158.00 Véla- og búsáhaldadeild. Og Ovaltine eru holliú'drýkkir fyrir unga og ganda Nýlenduvörubúðir KEA STEADTLER þrýsfiblýanturinn með löngu blýunum, er bezti blýanturinn. Járn og glervörudeild GASLUGTIR STORMLUGTIR GASVÉLAR OLÍUBRÚSAR 5 og 10 lítra. Járn og glervörudeild Hraðfryst Hrefnukjöt Gott og ódýrt. Kjötbúð KEA. Nýtf Hvítkál! úð KEA. Mjólkurbrúsa- snagar Verð kr. 11.50 pr. stk. Véla- og bilsálialdadeild AÐALFUNDUR \7erkstjórafélags Akureyrar og nágrennis, verður haldinn að Hótel KEA (Rotarysal) 24. febrúar kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Fréttir af aðalfnndi verk- stjórasambandsins. STJÓRNIN. Skápur til sölu Stór tauskápur (matskápur), sem nýr, til sölu. Upplýsingar hjá Halldóri Jónssyni, Skipasmíðastöð KEA. ÍBUÐ Hefi til sölu fjögurra her- bergja íbúð við Gránufé- lagsgötu. Guðm. Skaftason hdl. Brekkugötu 14. Sími 1036. Viðtalstínri kl. 5.30—7 e. h. Bíll til sölu Til sölu er Fordson sendi- ferðabifreið. Einnig koma til greina skipti á jeppa. Uppl. i síma 2064. JEPPI til sölu Jeppi í góðu lagi til sölu. Smíðaár 1946. BIRGIR ÞÓRISSON, Krossi, Ljósavatnsskarði. ÚTSALAN HELDUR ÁFRAM í dag hefst sala á KJÓLUM og DRÖGTUM. MARKAÐURINN SÍMI 1261. RAFTÆKI: RAFOFNAR 1 kw og 1.5 kw VIFTUOFNAR1 kw og 2 kw VATNSHITARAR 2 kw og 1.2 kw HRAÐSUÐUKATLAR RAFKÖNNUR RAFPLÖTUR Véla- og búsáhaldadeild Frá Húsmæðraskólanum Næsta matreiðslunámskeið hefst í skólanum miðviku- daginn 6. nrarz. Nánari upplýsingar í síma 1199, nrilli kl. 5 og 6 e. h. ÚTSVÖR 1957 Bæjarstjórn Akureyrar hefir ákveðið, eins og undanfarin ár, að innheimta fyrirfram upp í útsvör 1957 sem svarar helmingi útsvars hvers gjaldanda árið 1956. Fyrirframgreiðsluna ber að greiða með 4 afborgunum og eru gjalddagar 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní, sem næst 12 V2 % af útsvari 1956 hverju sinni, þó svo að greiðslur standi jafnan á heilum eða hálfum tug króna. Akureyri, 13. febrúar 1957 BÆJARRITARINN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.