Dagur - 06.11.1957, Blaðsíða 4

Dagur - 06.11.1957, Blaðsíða 4
4 Ð A G U K Miðvikudaginn 6. nóvember 1957 Ritstjóri: ERLINGUR DAVÍÐSSON Afgrei'ðsla, auglýsingar og innheimta: Þorkell Björnsson Skrifstofa í Hafnarstræti 90 — Sími ] 166 Argangurinn kostar kr. 75.00 Blaðið kemur út á miðvikudögum og iaugárdögum, þegar efni standa til Gjalddagi er 1. júlí Prentverk Odds Björnssonar h.f. náttúruskilyrði umfrani ílesta aðra bæi, að græða milljónir ó heitu vatni. Upptalning um hagfellda sér- stöðu Reykjavíkur er því nær ótæmandi. Það er því ekki til að hæla sér af að leggja ögn minna útsvar á nokkurn hóp láglaun- aðra rnanna en ýms önnur bæjar félög þurfa að gera. Þegar svo þess er gætt að Reykjavíkurbær fær þriðjungi hærri útsvarstekj- ur miðað við íbúafjölda en Ak- ureyri eða 3 þús. á móti 2 þús. hér, verður ásjóna bæjarstjórnar meirihlutans í líki Gunnars borg arstjóra miklu fremur sællegt andlit en búkonulegt. Og þá sýn- ast útsvörin í höfuðborginni óskiljanlega há, miðað við önn- ur bæjarfélög. Brúin milli heims og heljar Sniá-þættir úr íiarmsögu Ungverja Hin mikla búkona Reykjavíkur Bæjarstjórn Reykjavíkur, sem er íhald að hreinum meirihluta, hefur orðið fyrir allmiklum álitshnekki að undanförnu. Hún lagði nokkrum milljónum króna hærri útsvarsupphæð á borg- arana en löglegt var og frægt er orðið að end- emum. Hún getur ekki lagt nýjar hitaæðar í mörg hverfi borgarinnar vegna fjárskorts, þótt Hita- veita Reykjavíkur sem slík græði milljónir á ári hverju, nema íbúarnir skjóti saman verulegum hluta kostnaðarins. Og hún getur ekki leyst út stóra boiinn vegna fjárhagsvandræða! En á sama tíma og þetta er lýðurn ljóst og Reykjavíkurbæ til ævarandi minnkunar, bregðast öll blöð Sjálfstæðisflokksins svo við, að þau dá- sama verk sinnar bæjarstjórnar og benda á það með síendurteknum líkingamyndum hve útsvör séu lág í höfuðborginni en há annars staðar, og að þetta sé að þakka ráðsnilld sinna flokks- bræðra. Þau hafa af skiljanlegum ástæðum hlaupið yfir Akureyri í þessum samanburði. En þess í stað hleypur blað íhaldsins hér í bænum dyggilega undir bagga og bergmálar þar söng- urinn um lágu útsvörin í höfuðstaðnum, en bætir svo við háu útsvörunum hér á Akureyri. Skýr- ing fslendings á þessu fyrirbrigði er bæði ein- föld og einfeldnisleg. Hún hljóðar efnislega á þessa leið: Hér greiða borgararnir hærri útsvör en í Reykjavík af því að hér er mjög stórt og voldugt kaupfélag og það nýtur „skattfríðinda“. f Reykjavík aftur á móti er tiltölulega lítið kaupfélag og þess vegna eru útsvörin lægri þar. Þessi firra er marghrakin. Blöð Sjálfstæðismanna birta fjölda mynda af borgarstjóranum í Reykja- vík, sem á að tákna hina miklu búkonu Reykjavíkur og þá góðu hæfileika hennar og hennar dyggu hjúa, að fara vel með fjármuni og gera mikið úr litlum efnum. En sagan er ekki öll sögð þótt útsvarsstiginn sé ögn hagstæðari láglaunuðu íólki í Reykjavík en hér er. Hann mun öðrum því óhagstæðari. En lítum nú nánar á tekjur bæjarsjóðanna á Ak- ureyri og í Reykjavík. Ef lesendur vilja gcra sér það ómak að reikna í huganum, hve inikið bæjarsjóður fær í útsvarstckjur í Kcykjavík frá hverjum borg- ara þess bæjar, kemur í ljós, að það eru 3 þús- und krónur eða nálægt því. Ef sasnskonar dæmi er sett upp fyrir bæj- arsjóð Akureyrarkaupstaðar verður útkoman um 2 þúsund krónur. Þessar tölur eru að vísu ekki nákvæmar, cn gefa þó rétta mynd. En samt er útsvarsstiginn lægri í Reykjavík, segja menn. Hvernig má þetta þá verða? Svarið liggur í augum uppi, þótt blöð Sjálfstæðismanna séu ekki að flíka því.. Keykjavík hefur marga þá útsvarsskylda að- ila, sem hvergi er að finna annars staðar hjá nokkru bæjarfélagi á landinu. Skal aðcins drcpið á örfá dæmi af því tagi. f Keykjavík cru til dæmis allir heildsalar Iandsins, sem cinhvers eru megnugir, þar er allt „ríkisbáknið“ með fjölda hálaunaðra starfs- manna og fyrirtækja, skipaútgerðirnar og ná- lcga allir auðmenn landsins cru þar saman konmir. Auk alls þessa býr Kcykjavík við þau XII. ÓVÆNTUR GESTUK. Síðdegið var bjart og fágurt, og októbersólin skein hlýtt á húsþök Búdapestborgar. Sumir her- manna Súkkulaðidrengsins voru snöggklæddir og biðu þess með óþreyju, að skriðdrekarnir sjö kysu sér stöðu. Fyrstu mínúturn- ar áttu Rússar einir. Fallbyssur þeirra unnu geysilegar skemmdir á skálanum og blátt áfram skutu sundur eitt horn hans, felldu yfir 70 verjendur hans og særðu illa um 150 alls. Virtist svo sem Rússar myndu hér vinna auð- veldan sigur. En rétt í þessum svifum, er all- ar horfur voru á, að rússnesku skriðdrekarnir, skipulega og bótalaust, myndu mola sundur allan skálann, kom óvænt til sög- unnar strætisvagnstjóri einn, sem enn var í einkennisbúnnigi sín- um, og breytti öllu viðhorfi í einni svipan. Þessi ókunni sniil- ingur hafði um hríð keppzt við í sveita síns andlits inni í hvelf- ingu Corvin-kvikmyndahússins að lappa upp á skriðdrekabyss- una miklu úr rússneska bílræfl- inum. í upphafi virtist byssan al- gerlega ónothæf, en þessi galdra- maður hélt samt föndri sínu áfram. Loks tilkynnti hann, sæmilega öruggur: „Nú held eg að hún dugi!“ Hópur ungra vélvirkja ók síðan byssunni út í skyndi og setti hana í stellingarnar, en svo sagði bílstjórinn: „Það er vissast, að þið víkið ykkur frá, því að hún gæti sprungið." Síðan mið- aði hann þessu meistarastykki sínu nákvæmlega á rússneska skriðdrekann og hleypti af skot- inu. Csokí sagði síðar frá þessu: „Eg hef aldrei séð annað eins! Skriðdrekinn lyftist upp að framan, stöðvaðist snöggvast og sprakk síðan innan frá!“ Hinir Rússarnir urðu alveg forviða við þessa óvæntu árás- og hörfuðu viðstöðulaust undan. En þeir sáu hvergi vott árásarbyssunnar, sem ungu piltarnir höfðu óðar dregið inn aftur. Innan skamms nálguðust skrið- drekarnir gætilega í annað sinn. Og nú ákvá:ðu skyttur skálans að beita hinum afar öflugu riffl- um sínum gegn veikustu blettum skriðdrekabrynjunnar. Á þann hátt eyðilögðu þeir annan skrið- dreka. En eftir voru samt fimm risar, sem héldu áfram kúlnahríð sinni á skálann, unz fjögurra fcta þykkum múrveggjum hans lá við falli. Þegar verstar voru horfurnar fyrir ungverska liðið, komu skyndilega til sögunnar strák- arnir, sem höfðu falið sig í kjöll- urunum og framkvæmdu nú eitt mesta snillibragð bardagans um Kilían-skála. Strákarnir höfðu strengt granna línu þvert yfir götuna, og inni í kvikmyndahús- inu höfðu þeir tengt saman fimm stórar handsprengjur í öðrum enda línunnar. Nú var tími til kominn að beita þessu leynivopni þeirra. Þegar einn skriðdrekanna hafði molað sundur efri hæðir beggja bygg- inganna með fallbyssum sínum og hélt síðan ofan eftir götunni, drógu strákarnir í skyndi sprengjuhnútinn í veg fyrir hann. Sprengjurnar sprungu allar í einu með háum hvelli, skriðbelt- ið sviptist upp af hjólhnúðunum, og skriðdrekinn stöðvaðist alger- lega. 1 sama vetfangi þustu djarfir piltar út að skálagluggunum og dembdu gusum af benzíni niður yfir bjarglaust skrímslið. Síðan var kveikt í öllu með eldsprengju og kjallarastrákarnir tóku að kyrja hástöfum: „Þetta ætlar að ganga! Þetta ætlar að ganga! — Þetta gengur ágætlega!“ Loks smugu benzínlogarnir inn í skrið drekann, og að vörmu spori rifn- aði hann allur sundur í geysi- mikilli sprengingu. — í 90 mín- útna áköfum bardaga höfðu þrír rússneskir skriðdrekar verið eyðilagðir. Það væri auðvitað ekki rétt að segja, að ungir piltar og strákar í Kilían-skóla hafi rekið á flótta 7 velvopnaða rússneska skrið- dreka. Að vísu hörfuðu þeir 4 sem eftir voru, en sennilega sök- um þess, að skotfærabirgðir þeirra hafi þrotið í hinni áköfu skothríð á skálann. En hitt er líka satt, að þrátt fyrir frekari ákafa bardaga unnu Rússar aldrei Kilían-skálann né náðu Corvin-kvikmyndahúsinu. Kraftaverkið mesta í bardög- unum um Kilían-skálann var ekki sigur ungversku ættjarðar- vinanna yfir rússneskum skrið- drekum. Og ekki var það heldur hetjudáðir ungmenna og drengja með gervivopnum. Það valt ein- ðöngu á þessum raunveruleika: Af hinum 400 ungversku komm- únistahermönnum í Kilían-skál- anum nóttina 23.—24. október, sem allir höfðu vcrið þjálfaðir og uppfræddir af Rússum, — (Framhald á 7. síðu). v?------. , . .. . v. Sköpunargleði konunnar Það er svo oft talað um það, að börn eigi að fá að svala sköpunarhæfileikum og sköpunargleði sinni. Það er sjálfsagt gott og rétt, þegar þau fá tækifæri til þess að gera það. En hafi börn sköpunargleði, þá hafa hús- mæður hána í ekki jninna mæli. — Að skapa, það er í rauninni að búa eitthvað til úr engu. Slíkt er á cinskis manns færi; en konan megnar oft að búa til eitthvað gott og nytsamt af litlu efni. Gamalt máltæki segir, að konur liafi lag á því að skapa notakennd í umhverfi sitt, og satt er það, að mörgum konum liefur tekizt að búa sér og sinum notalegt heimili, jafnvel þótt þær liafi ekki haft úr miklu að spila. Það má líka ávallt sjá það á heirnili, ef jrar er engin kona. Líklega hefur enginn eins gott tækifæri til jress að notfæra sér sköpunarhæfileika sína eins og eiginkonan og móðirin. Hversu margar mæður hafa ekki saumað fallegan og lientugan kjól handa dóttur sinni lítilli úr gömlum uppgjafakjól af sjálfri sér? Hve mörgum ónýtum sloppum og skyrtum hefur ekki verið breytt í snotrar svuntur og blússur! Þegar slíkt tekst, gleðst móðirin meira en nokkur annar. Kona fer inn í búð og kaupir efnisbút og garn. Af jressu gerir hún síðan margs konar útsaum, dúka, púða og þess liáttar. Sumir þcssara muna verða slíkir að fegurð, að þeir ganga í arf frá einni kynslóð tif annarrar. Eða kóiian setur upp vcf í vefstól sinn og fer að vefa. Litunum er lialdið liverjum upp að öðrum og þcir valdir saman — og smám saman verður það til, sem hún vill skapa, Jrau mynztur og litir eru á sínum stað, sem konan sá fyrir sér í huganum. Með heklunál og prjónum getur konan töfrað fram úr garni eða bandi hina fegurstu og nytsömustu hluti — og hún gleðst á meðan. Hún livílist og lítur oft á jressar stundir sent tómstundir. Húslieyjan, sem vinnur eingöngu innan veggja licimilisins liefur betra tækifæri til Jiess að nota sköp- unarhæfileika sína en flestir aðrir. Iíún á. bctra með að finna stund og stund til Jiess að fást við slíka lduti heldtir en sú kona, sem fyrst og fremst verður að hugsa um vinnu sína utan heimilisins, en verður að Jrví loknu að sinna heimilinu. Ég hef Jiekkt roskna húsfreyju, sem hafði til að bera alvcg ótrúlega mikla sköpunarhæfileika á mörgum sviðum. Og oft lief ég hugsað um það, að ef hún hefði í æsku farið á listaskóla, Jrá hefði hún ef til vill náð langt; en það er lireint ekki víst að sköpunar- gleði hennar hefði J)á orðið meiri, því að liúu naut tilverunnar í ríkum mæli og ánægjunnar við að skapa. („Husmandshjemmet"). Það er pottimim að kenna, þegar maturinn brennur við Viðbrenndur matur er ekkert sælgæti. Það er að miklu leyti undir pottinum komið, livort maturinn brennur við eða ekki. Statens Husholdningsrád í Dan- mörku hefur látið gera rannsóknir á mismunandi potta efnum til Jiess að finna, hvaða efni liafi bezta liitadreif- ingu. Jöfn hitadreifing liefur mikil áhrif á Jiað, hvort maturinn brennur við eða ekki. Þau efni, sem voru rannsökuð, voru kopar, alúmín, eir, „pott“járn, stál, ryðfrítt stál og gler. Rannsakaðir voru margir pottar úr sama efni, en af mismunandi þykkt. Það kom í ljós, að kopar og alúmin eru einu efnin, sem liægt er að búa til potta úr, svo að Jieir verði full- nægjandi, t. d. við matreiðslu viðkvæmra rétta. Með viðkvæmum réttum er einkum átt við mjólkurmat. Til þess að pottar úr öðrum efnum séu fullnægjandi, Jnufa þeir að vera svo [rykkir, að það er ekki hægt að nota J)á af hagkvæmnisústæðum. Kopar getur myndað eitruð sambönd við vissar matartegundir, og Jress vegna er ekki hægt að nota hann nema utan á pottana. Pottar þeir, scm verstu liitadreifinguna höfðu, og sem Jrar af leiðandi brann mcst við í, voru pottar úr eldtraustu gleri, úr ryðfríu stáli og of þunnum emailleruðum stál- plötum. Emailleraðir pottar úr „pott“járni reyndust nokkuð vel. Var J>að einkum að jiakka sléttu yfirborði emaill- eringarinnar fremur en hæfni Iiennar til hitadreif- irigar. Það, sem hér hefur verið sagt um pottana, á cinnig við um steikarapönnur. Þykkir alúmínpottar og alti-' (Framhald á 7. siðu).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.