Dagur - 06.11.1957, Blaðsíða 5

Dagur - 06.11.1957, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 6. nóvember 1957 D AGUR 5 lenoi á að sofa á verðinum? Á hverju hausti skapast ný umferðavandamál, bæði í bæj- unum og á vegum úti. Snjór í margs konar ástandi og myrkrið setur svip sinn á umferðina og við því verður að bregðast á við- eigandi hátt. Nú er vetur setztur að vöklum, í bili að minnsta kosti, og verður að taka því. Nokkur almenn og nær- tæk atriði umférðamálanna er vert að mitina á nú, því að þau eru mál dagsins á þessum tímamótum og öllum viðkomandi. Börnin taka sleðana til sinna þarfa um leið og fyrstu snjókornin eru fallin. Þau velja scr hallandi land en skeyta minna unt, hversu umferð er háttað að öðru leyti. Hér þarf samfélagið að gera tvennt í einu: Finna börnunum heppilega staði, þar sem þau geta verið í friði við leiki sína, og hjálpa þeim til þess að gera sér fjölbreytta aðstöðu í snjónum. Og það þarf að venja börniti af götunni. Síðara atriðið er létt, ef hið fyrra er ekki vanrækt. Daglega horfum við á börnin koma með leifturhraða inn á fjöl- farnar götur á sleðum sínum, spark- sleðum og „magasleðum“. Stundum og því miður nokkuð oft virðist liending ein ráða, hvort bifreið er ekið á sama augnabliki fram hjá, í þessu sambandi er það vitað, að yngri börnin liafa ekki nema tak- markað fjarlægðarskyn, og gerir það hættuna mun meiri. En sleðarnir eru ekki nægileg skemmtun, finnst börnunum. Þau hanga í bílum eins og hundar á roði og keppast hvert við annað í þeim leik. Þessu þáff'áð gjörbreyta. Skólarnir og lögreglan þurfa hér að vinna saman, ]tar sem foreldra-ag- inn hrekkur ekki til. Lögregla bæjarins hefur í rnörg ltorn að líta. Hún er skipuð góðum mönnum og til hcnnar verður að gera miklar kröfur. En hve lengi ætlar hún að láta það viðgangast hér í bæ, að meiri hluti hjálreiöar- manna alii Ijóslaust á götunum og gangstéttunum á liverjum degi? Ekki eru bifreiðarstjórar hreinir af allri synd í umferðarmálunurn, og er hér átt við þá almennt, sem i bifreiðum aka. Margir þeirra þver- brjóta flestar umferðarreglur dag- lega. Okuhraðinn cr náttúrlega brotinn af öllum og alls staðar. En Jtegar hálka er á vegum, eins og nú, verður að taka harðar á þessum málum. Það er fullvíst, að oft er ekið á Jreim hraða, að ekki cr liægt að nema staðar á minni vegalengd en 10—15 mctrum, Jtó að líf lægi við. Menn vilja kannske enn skella við skolleyrum og benda á, að hér séu engin bifreiðaslys, og að á með- an svo sé, geti menn tekið lífinu með ró. Þótt við vonum, að svo verði enn og scm lengst, bjóðum við hættunni heim, með Jtví að brjóta yfirleitt allar umferðarregl- ur á hverjum einasta degi. Hér Jtarf lögreglan að grípa í taumana, og duga nú engin vettlingatök! Gangandi fólk er sízt eftirbátar annarra í Jjví að virða lög og reglur umferðarinnar að vettugi. Það æðir út á götuna, án Jtcss að líta til hægri eða vinstri, gengur skáhallt yfir krossgötur, treðst' framan við stræt- isvagninn, Jtegar hann er í Jtann veginn að renna af stgð, rétt eins og ltann væri álíka hættulaus og heysáta, og svo mætti lengi upp telja. Blaðið liefur nokkrum sinnum gert Jrað að tillögu sinni, að hér á Akureyri væri kornið á umferða- viku, en það hefur fengið litlar undirtektir. Bæjarstjórn mun ekki hafa tekið málið til meðferðar, og ætti hún Jtó ekki sízt að telja sér Jtað viðkom- andi. Hún má einnig vita Jtað, að hér á Akureyri munu margar hend- ur reiðubúnar til aðstoðar við fram- kvæmdina. Lögreglan og bifreiða- eftirlitið munu hafa gott eitt af of- urlítið meiri hreyfingu. I-Iér er til I’élag bindindismanna, stofnað í Jtcim tilgangi að vinna að rneiri umferðamcnningu, og hefur Jtað ckkert gert ennjtá. Umferðarnefnd er lxka til, skipuð af bæjarstjórn. Hún mundi geta lagt gott til mál- anna og hefði gott af að rifja upp, til hvers hún var kosin. Stjórnendur Mennta- og Gagn- fræðaskólans munu vafalaust leggja Oft er talað um drykkjuskap- inn hér á íslandi og ekki að ástæðulausu. Á því sviði, sem svo mörgum öðrum, er kæruleysið, hófleysið og hugsunarleysið. íslendingur, sem árum saman hafði verið erlendis, var spurður að því, hvort mun meira væri nú drukkið hér en annars staðar, er hann þekkti til. Hann kvaðst ekki svo viss um það. „En mun- urinn liggur í því,“ sagði hann, „að hér er farið miklu verr með áfengi en annars staðar. Hér drekka menn til þess að gera sig vitlausa og ósjálfbjarga, en ekki sér til hressingar og ánægju.“ — Maður Jtessi átti í níu ár heima í stórborg. Á einum stað í borg- inni var krá við gatnamót. Þar voru allar hugsanlegar vínteg- undir á hoðstólum. Þarná segist hann hafa átt leið fram hjá á hverjum degi og menn hefðu skroppið Jtangað inn, fengið sér eitt eða tvö staup og rabbað saman um stund, en aldrei kvaðst hann hafa séð drukkinn mann þar inni eða í grennd. Hefði þetta getað átt sér stað hér á landi? Það er harla ólík- legt. —o— Hið sljóva almenningsálit er það, sem hér ræður mestu. Það er eins og svo mikill fjöldi fólks hafi gaman af því að sjá menn viti sínu fjær. Og hvað sem hafzt er að undir áhrifum áfengis, er af mörgum, sem þó mjög lítið neyta þess, talið gott og sjálfsagt. Furðulegast af öllu, í þessu sam- bandi er þó, hversu vægt kven- fólkið tekur á þessum hræðilega lesti. Hér er að ræða um þaÖ kvenfólk, sem aldrei hefur þó látið dropa af hinum görótta miði inn fyrir varir sínar. Jafn- vel er sumt kvenfólk úr þessum hópi á svo lágu stigi, að það dá- ist að þeim vesælu mönnum, sem gerspilltir eru af völdum áfeng- isneyzlu og algerðir þrælar hins illa harðstjóra, mönnum sem aldrei er hægt að treysta, hvorki í orði né verki. Sem betur fer er þó allmargt kvenna með þann heilbrigða hugsunarhátt, að vilja berjast gegn Bakkusi karli, hvar sem hann reynir að klófesta and- varálausar mannverur. Og þtökk sé þeim. Nú er svo komið hér á landi, að varla er nokkurs staðar haldin málinu Jtað lið, er Jjeir mega, og liefur a. m. k. einn íþróttakennari Jtegar boðið myndarlega aðstoð, Jtá er eítir yrði leitað. Skátarnir í bæn- um eru alltaí reiðubúnir. Og ekki væri úr vegi að nefna tryggingaíé- lög í Jtessu sambandi. Þau hafa vissulega meiri hagsmuna að gæta cn svo, að [tau láti sig mál Jie.tta cngu skipta. Síðast en ekki sízt er allur almenningur. Trúir nokkur Jtví að óreyndu, að liann bregðist illa við leiðbeiningum í umferða- málum? Umferðavika kostar lítið íé en talsverða vinnu. Avinningur henn- svo skemmtisamkoma, að ekki verði fleiri og færri sér til skammar og svívirðingar af völd- um áfengisneyzlu. Er hörmulegt, þegar fólk kem- ur saman til þess að gleðja sig, að þá skuli oft og einatt allt enda með illindum, barsmíðum og meiðslum, til sárrar skapraunar fyrir Jjá, sem einhverja sómatil- finningu hafa. En hinir virðast Jjví miður vera alltof margir, sem telja þetta gott og blessað. Með öðrum orðum kalla það hvítt, sem svart er. FYRRI GREIN Það er alltaf talað um Jjað, að íslenzkur æskulýður hafi aldrei verið glæsilegri en nú hin síðustu ár. En ekki gera þeir menn mikl- ar kröfur til æskunnar, sem telja þau ungmenni glæsileg og væn- leg til að erfa landið, sem sí og æ liggja grenjandi og bölvandi undir hunda og manna fótum og koma ekki á skemmtanir til ann- ars en gera óspektir. —o— Kona ein sagði fyrir skömmu, að ef stúlkur almennt neituðu að dansa við drukkna karlmenn, þá mundu skemmtisamkomur fljótt fá á sig annan blæ. Þetta er viturlega mælt. En hugsjón þessi virðist ekki nærri því að rætast. Fjöldi kvenfólks virðist svo andlega sljór að sækjast jafnvel helzt eftir því að dansa við drukkna menn og halda sig sem mest að Jjeim. Vita allir til hvers sá leikur er gerður. Þá hafa menn minna taumhald á hegðun sinni og eru Jjá ósparir á fégjafir, og Jjað hefur kannski ekki minnst að segja, Jjótt ekki sé al- mennt viðurkennt. Margir, sem þó ckki geta bein- línis talizt til hinna svonefndu drykkjuræfla, hæla sér drjúgum af því að drekka sig sem oftast fulla og þykjast menn að meiri. Þá hafa ýmsir Jjann sið, að hvetja unglinga til þess að „vera með“, sem Jjeir kalla svo. Er það mikill ábyrgðarhluti. Hver veit til hvers slíkt kann að leiða? Það fyrsta skref getur oft orðið til ar yrði meiri umferðamenning. Al- menningur, bæði stjóruendur larar- tækja, Iiverju nafni sent nelnást, og gangandi lólk, íengi leiðbeiningar „á staðnum" og eitt .al óhjákvæmi- legu vandamáli Jjéttbýlis að hugsa um venju íremur. Blaðið vill minna Jtá, sem mesta ábyrgð bera á fræðslu almennings í umlerðarmálum, á að Jjcir komast ekki undan ábyrgðinni, cl hér ger- ast váleg tíðindi. Eða á að trúa ]>ví, að ekki Jjurli minna til en dauða- slys að vekja Jjá, sem nú soía á j erð- inum? þess, o« hefur oft orðið það, að ungmennið villist út á hinn breiða veg, sem til glötunar ligg- ur. Yfirleitt fara unglingar að neyta áfengis, af því að þeir sjá þá fullorðnu gera það. Á þeim hvílir því sökin. Þeir skapa for- dæmið. —o—- Einhver liin dýrniætasta gjöf, sem guð hefur gefið mönnunum, er vitið. En svo sýnist sem þeim, er að staðaldri drekka frá sér allt vit, finnist ekki svo mikið til um þessa gjöf og eigi skipti *miklu, hvernig með hana sé farið. Fáir munu Jjeir, sem of mikið vit hafa, og er þess vegna alveg óhætt að hugsa sig tvisvar um, áður en menn gera leik til þess að kasta Jjví á glæ. Hvernig er það, er ekki fjöldi glæpa einmitt framinn af mönn- um, sem eru meira og minna undir áhrifum áfengis? Sumir þessara manna mundu aldrei gera flugu mein án víns og vit- andi vits. En þarf að undrast, þótt illa fari, Jjegar vitið, sjálf leiðai'- stjarna orða og athafna, verður að lúta í lægra haldi fyrir hinum óhollu áhrifum vínsins? Ekki mundi sá skipstjóri hygginn tal- inn, sem færi á stýrislausu skipi á haf út, eða bílstjóri, sem tæki stýrið af bíl sínum, áður en hann legði af stað í ökuferð. Svo eru menn, sem alls konar afbrot fremja sökum áfengis- neyzlu, afsakaðir með því að Jjeir hafi ekki verið allsgáðir og hljóta væga hegningu þess vegna. Er ekki eitthvað bogið við þá lög- gjöf? Er það ekki einmitt stærsti glæpurinn að neyta þess vitandi vits, sem maður veit fyrirfram að getur leitt hann til hins hryllileg- asta verknaðar? Ætti ekki miklu fremur að láta menn fá Jjyngsta hegningu fyrir þau afbrot, sem í ölæði eru framin? Kannski gæti Jjað orðið til viðvörunar .En ljeg- ar tekið er með silkihönzkum á slíku eins og nú gerist, þá vérða menn ósmeykir við að fremja ófagran verknað', ef þeir aðeins fá sér vel í staupinu áður. Er ekki tímabært að taka Jjetta mál til rækilegrar athugunar? — Mundi ekki ýmislegt, sem and- (Framhald á 7. síðu.) J Fljúgandi hundur Rómuð cr víða hin rússneska stétt, þeir rcyna að gjörsigra heiminn. Með blöðum og útvarpi bcrst hingað frétt um bolta er svífur um geiminn. Þeir höfðu ekki nokkurn svo hugaðan mann er háloftin þyrði að kanna. En hund áttu Rússar, er kúnstirnar kann, hann kcppir í hlutverki manna. Þeir settu í gcimfarið málmhylki og mat og mæli cr tæknina varðar. Eg held að það verði nú lieilmikið at cf hundurinn kemur til jarðar. Hnötturinn líður um háloftin enn, þeir halda hann fari að hrapa. En getið þið búizt við, góðu menn, að guð fari að hætta að skapa. En heldur þú ekki, maður minn, um rnetin í veröldinni. Að setja hund upp í háloftin sé lieimsmet í vitleysunni. Þó mennirnir sköpuðu mána og sól cr mætti vel stjórna eftir línu. Einn er þó mciri á alveklisstól, scm er ckki að miklast af sínu. RISI. ÓÞOLANDI ÁSTAND

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.