Dagur - 06.11.1957, Blaðsíða 6

Dagur - 06.11.1957, Blaðsíða 6
DAGDK Miðvikudagimi G. nóvember 1957 þykkir og þunnir. „Grepe"-sokkar þykkir og þunnir. VEFNAÐARVÖRUDEILD Ljómar heimur í haust kom út ljóðabók eftir FRIÐRIK heitinn HAN- SEN, kennara á* Sauðárkróki. — Þeim, sem gerzt hafa áskrifendur að bókinni, eða vilja gerast það, skal bent á, að á Akureyri er hægt að fá bókina hjá Hallgrimi Vilhjálmssyni, Víðivöllum 22, sími 1789, og á Sauð- árkróki hjá Gísla Ólafssyni. ÚTGEFENDUR. BARNAKERRA, vel með farin, er til'sölu. • Jóhannes Björnsson, Hjalteyrargötu 1. HERBERGI Ungur karlmaður, er vinn- ur á Gefjuni, óskar eftir herbergi og helzt fæði á sama stað. Nánari upplýsingar í síma 1204. karlmanna, kvvima og barna. Nýkomnir. SKÓDEILD KEA. Fjölbreytt og gott úrval. SKÓDEILD KEA Fjölbreytt úrval. Járn- og glervörudeild Vil kaupa harmonikubedda. Uþpl: i sima 1894. LOPALEISTAR heldur annað SPILAKVOLD sitt n. k. föstudagskvöld kl. .30 í Alþýðuhúsinu. — Góð | verðlaun. Komið og skennnt- ið ykkur við spil og fjörugan | dans á eftir til kl. 1. Skemmtinefndin. Margar tegundir, með gúmmí og leðursólum. Nýkomnir. SKÓDEILD KEA á börn og ungilnga til sölu í Ránargötu 7. SÍMI 2339. Tökum rjúpur, hæsta verði. Verzl. Eyjafjörður h.f. MOLASYKUR nýkominn. Einnig RÚSÍNUR með steinum. Sérstaklega góðar. VÖRUHÚSIÐ H.F. BUÐ óskast nú þegar eða sem fyrst. Uppl. i sima 1393, kl. 5-7 e. h. Skemmtiklúbbur EPPAKERRA með sjálfvirkum hemlum sterkunr öxli og mjög mik-1 ið burðarmagn til sölu. SÍMI 1648. Nýkomin búsáhöld: Plastbox og föt. í ísskápa, Plastskeiðar, kjötkvarnir, kaffikönnur, þeytarar, kökukefli, kjöthamrar, kleinujárn, brauðsagir, tertusþaðar, tertuhnifar, klemmur, plast-snurur, burstar, dósalinifar, tertuföt, eggjabikarar og skeiðar, nylonsvamþar, bankarar, könnutapþar, tesiur, teskeiðar, tedósir, teiknibólur mceliglös, sþeglar, sþegilhillur emal. fötur og balar, steikarþönnur, mjólkurfötur, 4 og 5 lítra, geysþur, vattbolnar, óbrjótanleg glös, mjólkurkönnur, bollaþör, súkkulaðikönnur, sykursett, skálar, matar- og kaffistell. Verzl. Eyjafjörður h.f.l Vanti yður falleg gluggatjöld þá gjörið svo vel að líta inn til okkar og kynnið yður verð og gæði. ANNA & FREYJA og 'I $3 Járn og glervörudeild -xí-rfviy /yý 06 B£rP/ i/ZMNUFÖT Isabellu sokkarnir í bláu bréfunum, eru kornnir. (Þykkri gerðin.) Prjónakjólár á telpur Prjónaföt á drengi Peysur á börn og fullorðna. ÚLPUR á alla f jölskylduna. Klæðaverzlun Sig. Guðmundssonar h.f. TÞæmlfiðsla

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.