Dagur - 17.12.1957, Blaðsíða 4

Dagur - 17.12.1957, Blaðsíða 4
Námsgreinar Bréfaskólans em Skipulag og starfshættir samvinnufélaga. — Fundarstjórn og fundarreglúr. — Bókfærsla I. — Bókfærsla II. — Búreikningar. — íslenzk réttritun. — ís- lenzk brag'fræði. — Enska fyrir byrjendur. —-Enska, framhaldsflokkur. — Danska fyrir byrjendur. — Danska, framhaldsflokkur. — Þýzka fyrir byrj- endur. — Franska. — Esperantó. — Reikningur. — Algebra. — Eðiisfræði. Mótorfræði I. — Mótorfræði II. — Siglingafræði. — Eandbémaðarvélar og verkfæri. — Sálarfræði. — Skák fyrir byrjendur. — Skák, framhaldsflokkur. Hvar sem þér búið á landinu, getið þér stundað nám við Bréfaskólann og þannig notið tilsagnar hinna færustu kennara. því, að Bréfaskólinn starlar allt árið. D A G U R Þriðjudaginn 17. desember 1957 ðarbanki Bankinn er sjálfstæð stofnun, Isl undir sérstakri stjórn, Austurstræti 5, Reykjavik, og er eign ríkisms. r I aðalbankanum sxmt 18200. 4usturbæjarutibu, Laugaveg 114, sími 4812 Utibú á Akureyri Bankimi annast öll innlend bankaviðskipti Tekur á móti fé í sparisjóð og hlauparéikning. eru geymsluhólf til leigu. Trygging fyrir innstæðufé er ábyrgð ríkisins, auk eigna bankans sjálfs.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.