Dagur - 17.12.1957, Page 1

Dagur - 17.12.1957, Page 1
12 SÍÐTJR Fylgist með því, sem gerist hér í kringum okkur. Kaupið Dag. — Sími 1166. Dagur DAGUR kemur næst út fimmtu- daginn 19. desember. XXXX. árg. Akureyri, þriðjudaginn 17. desember 1957 63. tbl. Núvcrandi ríkisstjórn ásamt forseta landsins. Á myndina vantar Quðm. f. Guðmundss. utanríkisráðh. Tiliögur Fjárveitinganefndar um 11.4 millj. hækkun til verkl. frarnkvæmi Meiri hluti nefndarinnar miðar tillögur sínar í heild við það að f járlögin verði hallalaus Nýr fiugvöliur í Aðaldalshrauni r Aætlunarferðir vikulega. Aðflug ágætt °g völlurinn talinn mjög góður Á fimmtudaginn var, var blað brotið í samgöngumálum Suður- Þingeyinga. Þann dag lenti Glófaxi, Flugfél. íslands á hinum nýja flugvelli í Aðaldalshrauni í fyrstu áætlunarferð sinni á þann stað. Nýlega var lagt fram á Alþingi nefndarálit meiri hluta fjárveit- inganefndar, svo og álit minni hluta nefndarinnar og breyting- artillögur frá báðum aðilum. — Meiri hluti nefndarinnar gerir tillögur um 12.4 milljón kr. liækkun á útgjöldum, þar af 11.4 milljón til beinna, verklegra fram kvæmda. Hins vegar frestar rrteiri hlutinn til 3. umræðu að bera fram tillögur við tekjulið frumvarpsins. Upphaf nefndarálits meiri hlut- ans er á þessa leið: 41 fundur. Fjárlagafrumvarpið var lagt fyrir Alþingi fyrsta dag þingsins, 10. október. Alþingi vísaði því til íjárveitinganefndar 21. október. Nefndin hélt fyrsta fund sinn 22. s. m., og á öðrum fundi sínum, sem haldinn var degi síðar, hóf nefndin athugun frumvarpsins og umræður síðar um það. Nefndin hefur alls haldið 41 skráða fundi. Henni hafa borizt um 350 skrifleg erindi, og til viðtals við hana á fundum hafa komið 46 utanþingsmenn. Nefndin stendur öll að flutn- ingi breytingartillagnanna á þskj. 145, eins og það ber með sér. En » í sambandi við afgreiðslu þeirra létu nefndarmenn Sjálfstæðisfl. (J. K., M. J. og P .O.) á fundi nefndarinnar í gær bóka svo- hljóðandi yfirlýsingu: „Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins óska tekið fram, að hækkun á framlögum til verklegra fram- kvæmda sé í meginatriðum í sam ræmi við þeirra afstöðu, en varð- andi sumar tillögur nefndarinnar telja þei’r sig hafa óbundnar hendur.“ Nefndarmenn hafa því ekki allir fulla samstöðu, og skilar minni hlutinn (J. K., J. M. og P. O.) vafalaust séráliti. Meiri hlutinn frestar til 3. umr. að gera brtt. við tekjuhlið frum- varpsins. Einnig á meiri hl. eftir að ganga írá ýmsum brtt., að því er gjöldin snertir, þar á meðal brtt. við framlög til skólabygginga, því að þau verður ekki komizt hjá að hækka frá frumvarpinu vegna gildandi laga. Þá má og nefna, að ófrágengnar eru brtt. við 18. gr. Verða þau málefni athuguð milli '2 og 3. umræðu, nánar en að- , stæður hafa enn verið til. Afgreidd hallalaus. Meiri hlutinn er ennfremur sér- staklega að athuga — og láta at- huga — möguleika til sparnaðar á ýmsum útgjaldaliðum ríkis- sjóða. Ekki er enn í ljós komiö hvaða útgjaldasparnaður telzt geta komið til greina á næsta fjárlagaári. Margt, sem um hefur verið rætt, er lögbundið og þarf lengri aðdraganda. Meiri hlutinn vill fá þessi málefni krufin fyrir 3. umr. betur en orðið er. Það skal fram tekið, að meiri hlutinn ætlar að miða tillögur sínaní heild við það, að fjárlögin verði endanlega afgreidd halla- laus. Hækkunartillögur meiri hluta nefndarinnar eru þessar: 1) við 11. gr.: Vegna næturvinnuálags, sem greitt er tollþjónum, samkv. gildandi reglugerð um það efni, þykir óhjákvæmilegt að leggja til 84 þús. kr. hækkun á liðnum annar kostnaður hjá tollgæzlunn í Reykjavík. 2) Við 12 kr.: 56547 kr. hækk- un til Hjúkrunarkvenanskóla ís- lands vegna fjölgunar á starfsliði. Skólinn þarf að bæta við einni nýrri hjúkrunarkonu. Framlag til norrænu lyfjaskárnefndarinnar hækki um 8000 kr. Unnið er nú af fullum krafti að smíði sementsverksmiðjunnar á Akranesi, en byggingarfram- kvæmdum hefur miðað mjög vel áfram á þessu ári. '—s Smíði fyrstu verksmiðjuhús- anna hófst fyrir hálfu öðru ári, í maí 1956. Síðan hafa risið upp margar byggingar, sumar geysi- stórar, og er nú unnið að því að koma verksmiðjuvélunum fyrir í þei.m. Nú er d. t. búið að sjóða saman brennsluofninn, sem er 100 metra langur sívalningur, á fjórða metra í þvermál, og vega mun fullgerður og þegar hann hefur verið tekinn í notkun um Jóhann Skaptasin sýslumaður tók á móti fulltrúum flugmála- stjórnarinnar á flugvelli. Síðan var haldið til Húsavíkur og þar fagnað hinum merka áfanga í sögu samgöngumálanna við þetta hérað. Flugvöllurinn er um 10 km. frá Húsavík, vestan Laxár, gegnt nýju Laxárbrúnni eða litlu sunn- ar, og er þar hið ágætasta flug- vallarstæði. Grunnurinn er hraun, sem þó er ekki mjög örö- ugt að vinna og aðflugið er mjög í'úmt, því að langt er þar á milli fjalla, en opið haf, Skjálfandaflói, í norðurátt. Flugvöllurinn er 1000 metra langur og 50 metra breiður. Skáli hefur verið byggður fyrir far- þega og til almennrar afgreiðslu. Fastar ferðir hafa verið auglýstar þangað einu sinni í viku á fimmtudögum, í sambandi við fefðirnar frá Akureyri til Kópa- skers. Bygging þessa nýja flug- vallar er talin hafa kostað um Jörundur Samkv. útvarpsfrtétum samþ. börgarafundur í Stykkishólmi að kaupa togarann Jörund frá Ak- ureæri. Togarinn er þó ekki seldur og samningar ekki langt á veg komnir. 2000 lestir. Ennfremur er nú unnið að smíði mikils kvarna- húss. Fullsteyptur verður reykháfur sementsverksmiðjunnar 70 m. að hæð. '—". Að sögn Jóns Vestdals, for- manns bygginganefndar se- mentsverksmiðjunnar, er þess að vænta að verksmiðjan geti tekið til starfa á fyrra hluta næsta árs, eða fyrir írtitt árið. Verður verksmiðjan þá vænt- anlega tekin í notkun að ein- hverju leyti, enda þótt smíði hennar verði þá ekki að fullu lokið. eina milljón króna. Ráðgert er að stækka hann að mun. Snorri Snorrason flugmaður var flugstjóri í þessari fyrstu áætl- unarferð til flugvallarins í Aðal- dal. Togarinn Andanes Gi'imsby-togarinn Andanes kom hingað 6. des. með skipstjóra og fjóra háseta veika af inflú- enzu. Eftir fjóra daga fór togar- inn aftur á veiðar. Skipstjórn hafði þá Sæmundur Auðunsson og með honum fóru ísl. hásetar í stað hinna ensku, sem veikir voru. Nú hefur áhöfn togarans fengið heilsu sína á ný og Andanesið lét úr höfn á sunnudagskvöldið og hélt á miðin. Skipstjóri Andaness og eigandi að hálfu er Páll Aðalsteinsson og hefur hann um langt skeið átt heima í Grimsby. Hann er sonur Aðalsteins heitins Pálssonar skip stjóra, sem var síðasti eigandi Fylkis og margir sjómenn kann- ast við . Þakkir til Siglfirðinga Fimmtudaginn 5. des. fór Leik- félag M. A. í sýningarferð til Siglufjarðar. Leikurinn „Gestur til miðdegisverðar" var sýndur fjórum sinnum við góða aðsókn og ágætar undirtektir. Sig'lfirðingar tóku með afbrigð- um vel á móti leikfólkinu, eins og þeirra er vandi, en L. M. A. fór einnig s.l. vetur til Siglufjarðar, svo að menn vissu að hverju gengið var. Leikfólkið dvaldi á heimilum nokkurra ágætis manna og kvenna og var viður- gerningur þar með ágætum. Leikfólkið færir Siglfirðing- um kveðjur sínar og þakkir. DAGUR Næsta tölublað kemur út á fimmtudaginu. — Auglýsing- ar þurfa að hafa borizt fyrir hádegi á miðvikudag. Kaffiverð lækkar Kaffi hefur nú lækkað í verði, eins og verðlagsyfirvöldin hafa auglýst. — Hin nýja verð- lækkun er kr. 2.30 á kg. af brenndu og möluðu kaffi. (Framhald á 12. síðu.) Semenlsverksmiðjan verður vænt- anlega tekin í notkun næsia ár Byggingarírarakvæmdiim miðar vel áfram

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.