Dagur - 17.12.1957, Blaðsíða 12

Dagur - 17.12.1957, Blaðsíða 12
12 Bagum Þriðjudaginn 17. desember 1957 Steindór Steindórsson: Nonnahús - Matthíasarsafn Hljómieikar Karlakórs Ákureyrar Eins og kunnugt er, var Nonnahús opnað á Akurcyri á aldarafmæli hins lieimskunna rithöfundar, pater Jóns Sveinssonar. Hafði Zontaklúbbur Ak- ureyrar undirbúið |>að ínál og hrund- ið því í frainkvæmd á svo myndarleg- an hátt, að það vakti aðdáun og undr- un allra, sem sáu og hevrðu. En afrek það, sent unnið var við að vernda Nonnahúsið og koma þar upp Nonnasafni, hlýtur að minna oss á annað starf. sem enn cr óunnið, cn er í senn menningar- og sanidarmál Akureyringa og raunar allra íslend- inga að unnið verði hið bráðasta. Hér á Akureyri bjó htifuðskáld fs- lendinga fyrr og síðar, sfra Matthías Jochnmsson, ntn þriðjung aldar. Hér oiti hann mörg sinna ágælustu Ijóða, og fátt hcfttr orpið slíkum Ijóma á Akureyrarba' sem dvöl hans hér. Og ekki verðttr um það deilt, að hann var einn hinn frcmsli andans skörung- ur, sem íslenzk þjóð liefur alið. Enn standa hér i bæ tiltölulega lítið breytt hús þatt tvö, er hann átli heima í. Er annað þeirra inni í Aðalstræti, þar setn hann bjó fyrstu 10 áriu. cn hitt, Sigur- hæðir, í brekkunni fyrir ofan miðbæ- inn. Lct hann sjálfur reisa það og bjó þar siðustn 17 ár ævinnar og andaðist þar. Hús þessi hafa gcngið kaupttm og sölttm síðan skáldið bjó þar, og hætt er við, að þau falli í gleymsku, áður en mjög langt um líður, ef ekkerf cr að gert. Það er óliætt að fullyrða, að mcðal juenningarþjóða mundi það hvcrgi liafa verið látið viðgangast, að minjum um frémstu andans menn þcirra væri svo lítill sÓmi sýndnr, scnt raun I>er vitni um með hús síra Matthíasar. Þau, eða annað hvort þerrra mundit hafa verið gcymd sem dýrgripir al- þjóðar, færð sem mest í þann búning, sem þau höfðti, meðan skáldið dvald- ist þar, og þar kornið fyrir minjasöfn- um. Og víst er um það, að til slíkra minjabústaða eru hvarvetna um heim farnar pílagrímsfcrðir lil þess að kom- ast í sem nánasta snerlingu við þá, cr þar hafa gert garðinn frægan. ■Sem betur fer er ennþá ekki orðið of seinl að hefjast lianda um að varð- veita hús síra Matthíasar og koma þar upp minjasafni um hann, þótt léttara hefði verið um framkvæmdir þegar á árunum eftir andlát hans. F.n óðum líður að þcim tíma að það vcrði of seint. Verkið vcrður að framkvæma, meðan enn er unnt að ná í nokkuð af húsmunum lians og það fólk er enn á lífi, sem man gjörla, hvernig háttað var þar innanhúss. Afrck Zonta-systra sýnir, að mikið er hægt að gcra, ef vilji er fyrir liendi. Eitt fyrsta vandamálið, sem leysa þarf, er, hvort húsið skttli varðvcita, því að vitanlega vcrðttr ckki nema annað þeirra varðveitt scm minjasafn. Garnla húsið í Fjörunni átti sér merka sögu sem aðsetur prentsmiðju og eins blaðs Norðurlands um áraskcið áður en síra Matthías keypti það til íbúð- ar. Það er gott sýnishorn af íbúðar- húsi í betri röð, eins og þau gerðust liér á seinni hluta 19. aldar. Hins vcg- ar liggur það ekki scm hcppilcgast fyrir minjasafn, og vafalaust er mjög erfitt að búa j>að að innan, líkt því sem var á dögum Matthlasar. Hygg cg því, að réttara væri að velja helclur Sigurhæðir, cn ekki er áhorfsmál að friða húsið í Fjörunni sem sögulegar minjar. Sigurhæðir liggja á einhverjum feg- tirsta stað í bænum og basa við sjón- um allra, sem til bæjarins leggja leiðir sxnar. — Umhverfi hússins er létt að prýða, svo að brckkan og hvammurinn með húsinu getur orðið cin höfuð- prýði lia-jarins. Og síðast en ekki sízt: hús þetta licfur um langan a-ldur vcrið ófrávíkjanlega tengt minningunni um síra Matthías. Af þessum sökttm tcl cg rcttara að velja það til minjasafns, cn rétt er þó áð leita samráðs um það efni við nánustu afkomendur síra Matthí- asar. því að til þeirra verður að leita um margt við framkvæmd þcssa máls. Það, sém fyrir liggur að gcra, er í stuttú máli þctta: 1. Ákveða hvort húsa síra Matthías- ar skuli valið sem Matthíasarsafn. 2. Áð því lokntt verður bærinn eða einhver ábyrgur aðili að kaupa húsið og fara það í hið sama liorf og það var, meðan sira Matthfas bjó þar, og jafnframt búa það svo út, að þar mcgi verða minjasafn. 3. Sáfna þar saman scm mestu af húsgögnum bókum, myndum og mun- tim síra Matthíasar og koma þcim fyrir í húsinu, svo og hvcrjtt ]>vt, scm vcrða má til minningar um hann og starfscmi hans. Ef ckki reynist unnt að ná nægilega miklu af hinum gömlu húsgögnum, verður engu að síður að búa stofur hússins sem líkastar því og þa:t' voru. Eins og fyrr var á drepið, mun crf- itt um framkvæmdir í þessu máli án fjárframlags af bæjarins hálfu. En ef vcr á hinn bóginn minnumsl þcss, hvað Zonta-klúbburinn hefur fram- kvæml með frjálstim framlögum mcð- lima sinna og velunnara málefnisins, er Ijóst, að hver sá félagsskapur, sem vildi af alliug beita sér fyrir málinu, nnindi fá miklu áotkað, og ef til vill væri vænlegast að cfna til félags áhuga- manna um þetta mál, og hefði sá fé- lagsskapur það eitt viðfangsefni að koma ttpp Matthíasarhúsi. Fullvíst má telja, að margir dáendur síra Matthí- asar víðs vegar um land mvndti vilja leggja þessu máli liö, og ekki cr ó- sennilegt, að cinnig mætti fá nokkurn styrk frá Alþingi, ef eftir væri Ieitað. En skemnrtilegast væri, að verkið yrði unnið af Akureyringum einum, og þar kæmu fram myndarlcg framlög cin- slaklinga. Fyrir nokkrum árum kom hingað til bæjarins danskur menntamaðttr, sem vcl er kttnnugur íslenzkum bókmennt- um. Af sérstökum ástæðttm annaðist ég móttöku hans. Naumast var hann kominn út úr flugvélinni, er hann bað mig að fylgja sér að lcgstað síra Matt- híasar, því að raunveriilcga væri meg- inerindi sitt hingað að koma að hon- um. Eftir heimsóknina í kirkjugarð- inn tók hann að spyrja mig um hús síra Matthíasar, og þótt hann væri svo háttvís að láta engin orð falla um það, hvers vegna hús skáldsins væri ekki varðveitt ásamt minjum um það, scnt helgidómur bæjarins, fann ég samt undrun hans yfir því, að ekkerl hcfði verið gert. Og satt að segja held ég honum hafi þótt ræktarscmi vor harla lítil. Fleiri muntt vera sama sinnis og þessi erlendi mcnntamaður. — Þcit' mundu vilja leggja lykkjtt á leið sína lil að geta vitjað minningarsafns síra Mafthíasar. En mest er þó um vcrl fyrir þá, sem þennan bæ byggja, að rtckja þá minningu sem vcrðugt er skáldinu. Slík ræktarsemi þroskar þann, er haiia sýnir. Víst er um það, að vér munum kvcða upp þungan á- fcllisdóm vfir oss sjálfum í allri frant- tíð. ef vér ekki hefjumst handa áður cn óf seint verður. Vér vcrðum að varðveita hús síra Matthíasar og koma uþþ minjasafni. Þar við liggur sæmd bæjar vors. Holber g-verðlaun in veitt Þau bókmenntaverðlaun í Danmörku, sem mest er tekið ntark á, Holberg-verðlaunin, voru fyrir skömmu veitt leikrita- böfundinum og skáldinu Kjeld Abell. 100 kr. verðlaun Hundrað króna verðlaun verða veitt þeim, er skilar réttum ráðn- ingum fyrir 10. janúar næstk. Lausnum skal skila í lokuðu um- slagi til Jóns Ingimarssonar, Byggðavegi 154, eða Margeirs Steingrímssonar, Gránufélagsg. 7. 1. dæmi: Hvítt: Kal, Hgl, Rc3, Re3, Bd5, pa3, a5, d2, g3, g5. Svart: Kd4, pd3, d6, mát í 3. leik. 2 .dæmi: Hvítt: Kdl, Rd6, Rd7, Hh4, pe7. Svart: Kd3, Bd8, mát í 3#. leik. 3. dæmi: Hvítt: Kb6, He3, Rd3, Bf7, pc2, f4. Svart' Kd6, pc3, c5, d7, mát í 3. leik. Skákþraut ætluð unglingum yngri er 16 ára: Fimmtíu króna verðlaun: Hvítt: Kd6, Da3, Rg3, pe4. Svart: Kd4. Mát í 3ja leikf 2. Svart: Ka8, Ha7, Hb8, Pb7. Hvítt: Ke5, De4, Hal, Hh8. — Mát í öðrum leik. Berist fleiri en ein rétt lausn, verður dregið um ver,ðlaunin. — Atli. Skákdæmi ekki rétt í Skák- félagsbalðinu. (Skákfélagið.) Nauðlending Sunnudagsmorguninn 17. nóv. nauðlenti 4 hreyfla brezk flutn- ingaflugvél skammt frá Kaup- mannahöfn. Hún lenti á akri og brotnaði í tvennt, en flugmenn- irnir tveir sluppu óskaddaðir. Flugvélin var með 5 smálestir innanborðs af pósti og varningi. Flugmönnunum hafði verið til- kynnt, að þeir gætu lent á Kastrupflugvelli eftir 10 mín., en þá stönzuðu 3 hreyflarnir og vél- in lækkaði hratt. Myrkur var, og flaug vélin í um 15 m. hæð yfir Ballerup, en slapp við að rekast á hús eða tré og magalenti á akri eins og áður segir. „Ekki verður ófeigum í helkomið.“ 10.3 millj. kr. hækkun til vega, brúa og hafna. 3) Við 13. gr.: 3.980.000 kr. hækkun til nýrra akvega, 2.840.000 kr. hækkun til nýrra brúa, 3.200.000 til nýrra hafna. Auk þess 200.000 til nýbýlavega. Upplýsingaskrifstofa á Akureyri fái 20.000 kr. hækkun. 4) Við 14. gr.: 70 þús. kr. hækkun til læknadeildar háskól- ans, 15 þús. kr. hækkun til bændaskólans á Hvanneyri, 10 þús. kr. fjárveiting til ríkisútgáfu námsbóka er felld niður. Framlag ríkisins til íþróttasjóðs hækki um 300 þús. kr. 50 þús. kr vegna sundlaugarbyggingar á Akureyri, 25 þús. kr hækkun á styrk til ÍSÍ, 40 þús. kr. styrkur til þátttöku í Evrópumeistaramóti í frjálsum íþróttum. 5) Við 15. gr.: Til leikfélaga o. fl. 101 þús. kr. hækkun. Hér hefur upp stóradóm yfir LUCIU-konsert Karlakórs Ak- ureyrar á föstudagskvöldið var. Hljóðar sem eftir fylgir. Yfirleitt má telja þennan kon- sert dágóðan fyrir utan alla galla. Kórinn hefur tekið miklum breytingum síðan eg heyrði hann seinast ,og vaxið af á ýmsan hátt. Sýndu tenórai-nir víða allglæsileg tilþrif og sömuleiðis raddmýkt, ja, allt að því auðmýkt í veikum söng, sem mér þótti satt að segja full plássfrekur á þessum kon- sert, enda voru flest flutnings- efni kórsins heldur rislág og pasturslítil, of mikið af vöggulög- um í svo hógværum flutningi að nægja mundi til að svæfa mann- ýgan tudda í vígaham. Það er svo sem saklaust að spýta ögn í þau, greyin, næstum eins og K. N. gerði í sinni alkunnu vögguvísu, þa rsem hann segir rétt si sona: „Haltu kjafti, hlýddu’ og vertu góðui\ — Heiðra skaltu föður þinn og móðui\“ Rishæstu lögin á þessum kon- sert tel eg hiklaust „í dag skein sól“ eftir Pál ísólfsson, í góðri raddsetningu Jakobs Tryggva- sonar og snilldarlegri túlkun kórsins, se mmun hafa tekizt þar bezt upp, og gerði þó margt vel, og „Agnus Dei“ eftir Bizet, sem að vísu bar af öllu sem þarna fór fram í snyrtilegri meðferð kórs- ins og afburða glæsilegum ein- söng Jóhanns Konráðssonar. Þá er og „Heims um ból“ ævinlega HEIMS UM BÓL, og í þetta skipti setti Jóhann Konráðsson sinn svip á það, ekki síður en Agnus Dei. Mér finnst oftast, þegar eg hlusta á hina fögru rödd Jóhanns Konráðssonar, að í einhvers konar grunntóni sé þar annar Stefano íslandi á ferðinni. Svo mjög minna þeir mig hvor á annan, þó menntun og þroski beri á milli, og er hér um ekkert 1.2 írtillj. kr. hækkun til sjóvarnargarða o. fl. 6) Við 16. gr.: Hækkunartillög- ur vegna sjóvarnargarða nemur 1 millj. og breytingartillögur um fyrirhleðslur nema 105 þús. kr. til hækkunar og 50 þús. kr. til lækkunar, 30 þús. kr. til útgáfu afmælisrits á 50 ára afmæli sand- græðslunnar, 188.856 kr. vegna 4ra nýrra dýralækna, er taki til starfa á næsta ári, 13.176 kr. hækkun vegna sauðfjársjúkdóma rannsókna, 1.445 kr. hækkun vegna þátttöku í alþjóðahvalráð- inu. 7) 20 þús. kr. byggnigarstyrkur til Barnaverndarfél. Akureyrar, 8.661 kr. hækkun vegna þátttöku íslands í OEEC. Samtals gera hækkanir þessar 12.429.485 kr. Sjóðsyfirlit frv. sýnir 71.455.676 kr. óhagstæðan greiðslujöfnuð, og mundi sú upphæð hækka í 83.885.161 kr. að samþykktum til- lögum nefndarmanna. skrum að ræða. Þá setti og sjálf LUCIA, Björg Baldvinsdóttir, mildan svip umrætt lag. Sömu- leiðis gerði hún Maríuversi Ás- kels Jónssonar góð skil, og sómdi sér yfirleitt hið bezta í þessu lieilaga hlutverki, og hátíðimsjálf kafnaði ekki undir nafni. Fiðluleikur Gígju Jóhanns- dóttur var einkar mjúkur, látlaus og lagrænn. Og þó enn skorti talsvert á sjálfstæða, listræna túlkun, spáir tónmýktin öllu góðu. Guðrún Kristinsdóttir er nú þegar orðin svo kunn, að þarf- leysa er að fjölyrða um undirleik hennar við þetta tækifæri. Hann var með ágætum nú eins og æv- inlega. Um helldarsvip þessa konserts verð eg hins vegar að segja, að hann var heldur seinheppilegur, of löng hlé og éinhver dragbítur á honum að undantekinni sjálfri hátíðinni, því að hún fór slindru- laust og skipulega fram. Sann- leikurinn er sá, að seinagangur er engu óskaðlegri á söngpalli en leiksviði, og munu flestir hafa gert sér grein fyrir hversu mikið skaðræði han ner þar. Hófleg fart er heilsteypa hvetrar prógramms athafnar. En þá má heldur ekki þegja yfir því, að það jaðrar við ofur- efli, að flytja konsert í húsi, sem bannað er að klappa í. Mér hefur aldrei getað skiÍizt sú útblásna andúð, sem sumt fólk hefur á að klappa saman lófunum, enda þótt í kirkju sé. Mér finnst þetta ein- staklega saklaus athöfn, og með það í huga, að það er fyrsta hrifningar-merki, sem ómálga hvítvoðungar hespa af sér, finnst mér hún blátt áfram líf- ræn. Hitt er allt annað mál, að blístur, fótaspark og önnur fífla- læti, sem því miður heyrist oft hér á samkomum, er fordæming- arvert og á ekki að líðast í nikkru samkomuhúsi, því að þá er orðið um fullkomið skrílsæði að ræða. Akureyri 14. desember 1957. Björgvin Guðmundsson. Dönsku kaupfélögun- um vegnar vel Nýlega kom út í Danmörku skýrsla samvinnufélaganna um rekstur og hag árið 1956. Kaupfélögin, sem eru rúmlega 2000 að tölu seldu alls fyrir 1270 millj. kr. á árinu, og er það 5% aukning frá því árinu áður, en heildarvörusala ársins í landinu (kaupmannaverzlun meðatalin) jókst um 4,2%. Meðlimatala kaupfélaganna er nú orðin um 470 þús., og svarar það til um 32% af heimilum í landinu. Á árinu opnuðu kaupfélögin margar nýjar kjörbúðir, í apríl á þessu ári voru þær orðnar sam- tals 165. Þykja þær hagkvæmari en aðrar verzlanir og sölukostn- aður 6—7% minni. - Tiiiögur fjárveiiinganefndar (Framhald af 1. síðu.)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.