Dagur - 04.01.1958, Page 6

Dagur - 04.01.1958, Page 6
 D A G U R Laugardaginn 4. janúar 195'- HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Sala miða hefir aldrei verið eins mikil eins og á árinu 1957. Hefir því verið ákveðið að fjölga númerum á þessu ári um 5.000, upp í 45 þúsund Nú er því aftur hægt að kaupa raðir af hálfum og heilum miðum. Eftir sem áður hlýt- ur fjórða hvert númer vinning, og verða vinningar samtals 11.250 CBKHKBKBKBKBKBKHKHKBKBKBKHKBKBKHKBKHKBKBKBKBKHKHKHKBKBKBKHKH* VINNINGAR Á ÁRINIJ: 2 á 500.000 kr. 11 á 100.000 kr. 12 á 50.000 kr. 71 á 10.000 kr. 108 á 5.000 kr. 11.015 á 1.000 kr. Samtals 15.120.000 krónur WKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKBKHKHKBKBKBKHKBKBKBKHKBKHKHKBKHKHKK' Happdrætti háskólans hefir einkarétt til peningahappdrættis á fslandi. - Öllum öðrmn happdrættum er ó h e i m i 11 að greiða vinninga í peningum. Vinningar nema 70% af samanlögðu andvirði allra númera. -- Ekkert happdrætti hér r á landi hýður upp á jafnglæsilegt vinningahlutfall (S.I.B.S. 50% - D.A.S. 51.3%) fyrir viðskiptamenn sem Happdrætti háskólans. Hreinn hagnaður af happdrættinu gengur til vísindastarfsemi í landinu. HáskóKnn var reistur fyrir happdrættisfé. Náttúrugripasafni liefir verið búinn samastaður til bráðabirgða fyrir fé happ- drættisins. Næsta verkefni að öllum líkindum: Hús fyrir læknakennslu og rannsóknir í læknis- fræði. — Af vinningum í happdrættinu þarf ekki að greiða tekjuskatt né útsvar. SKIPTÍÐ VIÐ GLÆSILEGASTA HAPPDRÆTTIÐ. Umboðið á Akureyri: JÓN GUÐMUNDSSON, kaupmaður, Túngötu 6. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.