Dagur - 15.01.1958, Blaðsíða 6

Dagur - 15.01.1958, Blaðsíða 6
DAGUR Miðvikudaginn 15. janúar 1958 & ... I % Ég þakka hjartanlega öllum vinum og vandamönn- 5 % um, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og ? é skeytum á fimmtugsafmœli mínu 12. p. m. og gerðu * & mcr daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. í t -> ± EIRÍKUR GUÐMUNDSSON, Möðruvallastr. 9. f * « 4 stærðir Véla- og búsáhaldadeild NDEVG SÍMI 1261. Útsala Iief st máiiudagiiiii 20. janúar n. k. á allskonar PRJÓNAVÖRUM, DÖMU- UNDIRFATNADI UNGBARNAFÁTNADí o.fl., o.fl. Mikil verðlækkun. Gerið góð kaup. VERZLUNIN DRÍFA (Bakiiúsinu) LEIKFÉLAGS AKUREYRAR hefst mánudaginn 20. janúar. — Þátttakendur mæti í Samkomuhúsinu, niðri, sunnudaginn 19. janúar kl. 1 eftir hádegi. LEIKFÉLAG AKUREYRAR. Konur þær, sem ætla að sækja matreiðslunámskeiðin, eru beðnar að koma til viðtals hjá kennslukonunni á föstudagskvöldið 17. janúar kl. 8.30. — Nokkrar konur geta kornizt að enn þá. Enn fremur geta nokkrar konur komizt að í útsaum og handprjón á kvöldnámskeiðum. Til sölu er Farmall-cub dráttarvél, fjögra ára gömul. Tækifær- isverð ef samið er strax. Sigurður Brynjólfsson, Hrísey. ADALFUNDUR Sálarrannsóknarfélagsins á Akureyri verður haldinn í fundarsal Landsbankans, mánud. 20. þ. m. kl. 8.30 e. h. FUNDAREFNI: 1. Aðalfundarstörf. 2. Fræðsluerindi flutt af segulbandi. STJÓRNIN. Austfirðingafél. á Akureyri heldur KVÖLDSKEMMTUN föstudaginn 17. þ. m. í Lands- bankasalnum kl. 8.30 síðd. 'Til skemmtunar vcrður: FÉLAGSVIST og DANS. Austfirðingar! Fjölmennið á ykkar eigin skemmtun. NEFNDIN. Atvinna óskast STÚDENT óskar eftir at- vinnu. Vanur ýmsum störf- um, m. a. kennslu. Uppl. í síma 14-13. SPILAKVOLD Skógrœktarfél. Tjarnargerðis og bilsljórafélaganna verður í Alþýðuhúsinu föstud. 17. jan. n. k. og hefst kl. 8.30. Miða- sala á sama stað frá kl. 8 sama dag. Alls verður, spilaðfjögur kvöld og veitt fern heildar- verðlaun aiik kvöldverðlauna. Hvít, há, skautastígvél með stálskautum, nr. 38, til sölu með tækifærisverði í Valbjörk. Skemmtikl úbbur inn „ALLIR EÍTT" ÁRSHATÍDIN verður laug- ardaginn 18. þ. m. og hefst hún með borðhaldi kl. 7.30. Miðarnir verða seldir á mið- vikudaginn í Alþýðuhúsinu frá kl. 8—10 og á fimmtudag- inn frá kl. 6-7. Ekki samkvæmisklæðnaður. STJÓRNIN. Góð pianoharmonikka til sölu. Upplýsingar gefur Þór Sigpórsson, Brekkugötu 29. Samkvæmt lögum nr. 42, 1. júní 1957, um húsnæðis- málastoínun o. fl., er öllum einstaklino;um á aldrinum í o 16—25 ára skylt að leggja til hliðar 6% af launum sín- um, sem greidd eru í peningum eða sambærilegum at- vinnutekjum í því skyni að mynda scr sjóð til ibúðar- bygginga eða bústofnunar i sveit. Með reglugerð nr. 184 frá 27. nóv. 1957 hefur verið ákveðið, að gefa. út sparimerki í þessu skyni. Öllum kaupgreiðendum er samkvæmt reglugerðinni skylt frá síðastliðnum áramótum að afhenda faunþegum spafi- merki, fyrir þeim 6% sem spara ber, í hvert skipti, sem útborgun launa fer fram til þeirra. Gildir þetta einnig um þá, sem undanþegnir kynnu að vera skyldusparnaði, en rétt eiga þeir tíl endurgreiðslu merkjanna hjá póst- afgreiðslum sbr. 8. gr. reg'lugerðarinnar. Athygli kaupgreiðenda er vakin á því, að ef þeir van- rækja sparimerkjakaup, samkvæmt reglugerðinni, ber þeim að greiða allt að þrefaldri þeirri upphæð, sem van- rækt hefur verið að kaupa sparimerki fyrir, sbr. 18. gr. reglugerðarinnar. Sparimerki eru til sölu í öllum póststofum og póst- afsjreiðslum. - ' Félagsmálaráðuneytið, 6. janúar 1958. Tilboð óskast í jörðina Stafnsholt í Reykdælahreppi. Tilboðum sé skilað til Kjartans Stcfánssonar eiganda óg ábúanda jarðarinnar fyrir janúarlok 1958. FRA SKATTSTOFU AKUREYRAR varðandi söluskatt og útflutniiigssjóðsgjald Athygli söluskattsskyldra aðila er hér.með vakin á eftir- fai-andi ákvæðum 7. gr. reglugerðar. nr. 199, 30. dés. 1957 um söluskatt: Skattskyldan nær til hvers konar framleiðslu, iðnaðar og þjónustu, þar með talin umboðssala (umboðsvið- skipti), sölu eða afhendingar, vinnu og þjónustu látinn- ar.í t^.af áðnaðarmönnum og iðnaðarfyrirtækjum, mat- sölu-, veitinga- og gistihúsum, sýninga í kvikmyndahús- um, leikhúsum, flutningastarfsemi, lausafjárleigu og annarrar sölu, veltu eða viðskipta en þeirra, sem eru imdanþegin samkvæmt 6. gr. reglugerðar þessarar. Tök- ur skattskyldan þannig til þess, ef framleiðendur, verk- salar, viðgerðarmenn og aðrir slíkir aðilar láta í té vör- ur af eigin birgðum, frá fyrirtækjum í sambandi eða félagi við þá eða ef þeir útvega og láta í té vörur fa~á öðrum með eða án álagningar, enda vinni þeir, starfs- menn þeirra eðafyrirtæki að vörunum á einhvern hátt og tekur það til hvers konar viðgerða eða annarrar áð- vinnslu. Skattsljórinn á Akureyri. Ódýrir áklæðisMtar til sölu næstu daga. Verzl. VALBJÖRK. Geislagötu 5. Sími 2420. Skíða- og skautaskór fyrir börn og unglinga. Verð frá kr. 140.00. SKÓDEILD KEA RAFHA-eldavél sem ný, er til sýnis og sölu með tækifærisverði í Raf- tækjaverzlun Viktors Krist- jánssonar. Atvinna óskast! Ungur reglusamur maður óskar eftir einhvers konar atvinnu á kvöldin og um lielgar. Hefur meirapróf bifreiðastjóra. Tilboð legg- ist inn á afgr. „Dags" fyrir 24. janúar n. k. merkt: „Reglusamur". , j

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.